Íslenzk sagnablöð - 23.04.1817, Blaðsíða 8

Íslenzk sagnablöð - 23.04.1817, Blaðsíða 8
1818 95 loks ad íslands fannkalladi vclunnari, fá gódfrægiog lærdi Preftr Herra Ebenezer Henderfon var á þefsu límabili ncfndr Doetor Philofophiæ af háfkólanum í Kíl (á Holfetulandi *). Siald^æf og ad nockru leiti opinber hárídarhöld í minníngu heidarlegrar embætt- isforftödu um 50 ára tíma voru íKaupmann- ahöfn tvenn á |>efsu tímabili; Annad vid háíkólan þann ioda Junii 1817- til heidurs Jjiim nafnfræga Profefsóri í fagnafrædum Etatsrádi og Riddara Abraham Kall og hitt pann agda Martii 1818 til vyrdíngar Sóknarpreftinum vid FrelfaransKirkiu áKri- ftiánshöfn, Prófefsor og Riddara O. Fabri- eius, fem Já hlaut af Konúngi Biíkups nafnbór, og var undireins nefndur Doctor Theologiæ af háfkólanum hér í ftadnum. Vidvíkiandi Jtiódarinnar almenna áftandi er vedurlags ogárferdisfyrft.ad géta. I fyrra fumar fdkti vedr ad mcftu yfirhöfud noc- kud vott, ftirdtogkaltad undanteknum þrem- ur dögum feint í Júnio fem voru ófidvan- alega heirir (med meir enn 22 g'r. hita Jaann 22 n). pó mátri árid kallazmiög frióffamt, og korníkéra vídaz rétt gód , Jiótt hún væri hág í íumum láglendis plátfum vegna o£- mikillrar vætu. Uppíkéran vard einnig ad fönnu æfkileg pertad hauft í fleftum ödrum Nordurálfunnar löndum , enn undanfarin húngursneyd hafdi giörtæmt |>ar öll forda- bur, fvo Danir græddu enn J>á töluverdt á kornflurníngum hédan. Veturinn hefur verid hér einn hinn mildafti og má varla kalla ad hélad hafi glugga edr töluverdr fniór fallid ; pó hafa fiaríkalegir ftormvindar opt geyfad hcr og erlendis, af hvörium margir íkipíkad- 97 ar hafa hlotiz. I þefsum dögum(J)á mcnn hér værftu fólar og fumars, |>ann 7da og 8da Aprilis) tekur fannköllud vetrarvedrátra ad fýna fig med fnió, krapa og næturfrofti. Kauphöndfun Dana blómgvaz ad fönnu ej fvo miög fem menn í fyrragjoróu fér von um; J)ó munu driúgir peníngar hafa komid inn í ríkid fyri kornvörur, á hvörium fleft útlönd höfdu fvo mikla eklu, og fem í fyrra voru fiaríka dírar. Nú eru J>ær miög falln- ar í verdi (iíklega meft vcgna J>efs ad J>eir nýu Bancofcdlar eru komnir í miklu betra álít enn fyrr) enn híd fama er og ad fegia um íslenzkar vörur, hvörra verdlag hér má kallaz fiaríka lágt mót Jm fem J>ad var i filfri ádr enn ftrídid byriadi. Eins og eg nýlega umgat hafa Ríkis- bánkafediarnir á J)eíTu tímabili hækkad miög í verdi. I fyrra gyldti döriík fpefía hér um J>eífar mundir nær J>ví fex Ríkisbankadali í fedlum, enn fídan hefir hún (ad kalla) fall- id alljafnt í prís fvo ad hún nú ej koftar meir enn |>riá, —* enn hid áqvardada íilf- urverd er dírara enn filfrid fiálft. — Sagt er og fiárhagr ríkifins hafi ad ödruleiti, J>ótt J>raungr fé, stórum batoad a J>eífu tímabili, og mun J>ad vera hin helfta ordfök til tédrar umbreytíngar. parámóti eru peir fveníku Bankófedlar, fem raunar ega ad gylda meir í filfri, og fem medan ftrídid varadi voru tvöfaldt betri enn vorir, nú fallnir fvo miög í verdi, ad einn Ríkisdals-fedill, afpeirn vart kostar fimm mörk (edr minna) í vorun* pappírs- peníngum. f) Hann kom bíngad fnöggfinnis frá Rúslandi á umlidnn baufti, relfti bédan til Stóra- Brerlands og « fagdr y*utanlegr þadaa híngad aptj fyrft í nisftkoroanda Júnii Mánudi.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.