Íslenzk sagnablöð - 23.04.1817, Qupperneq 21
1818
123
122
8. Aldrei fkal Félagid veria' gijörvöll-
um inngiöldum fínum til koftnadar árlega,
heldr leifa hérumbil fimtúng {>eirra, l’vo
pad fái viífan ítofn og falli ei ftrax, fó ftöku
medlimir deyi eda iir gáugi. Skal þelli upp-
lagseyrir geymaft áfamt hans ágóda, og |)ar»
vid bætift iafnmikill hluti nærfta árs inn-
gialda, uns höfudftóil er vaxinn ívo álitlega,
ad hann einn fái vidhaldid Félaginu; J>á geym-
ift einúngis fimiúngr af hans rentum, fer
bætift vid Félagfins fafta höfudstól; en allar
.adrar tekiur Félagfins brúkift ftrax, eptir
J>ví fem Jjykir beft henra.
A n n a r K a p í .t u 1 i,
Um Félagfins lögun.
9. Adseturyftadir Félagfins féu tveir,
ReykiavíkogKaupmannahöfn, en
hvörium hluta {>efs ftiórni |>rír embættis-
menn:Forfeti,FéhirdirogSkrifari.
10. Einginn peífara embættismanna
íkal leingr hafa embætti en eitt ár í fenn,
nema kofinn fé á ny.
11. Auk þeflara velji Félagid Auka-
forfeta, Auka-féhirdi ogAukafkrif-
ara, og hafi allir Jeífir fama rétt og hinir í
peirra forföllum, en pegar embættismenn-
irnir eru fiálfir vidftaddir íeu tédir Auka-
embættismenn álitnir hinir helftu af Ord-
ulimum Félagfins.
12. pad íkal allraembættismanna íkylda
ad mæta á öllum fundum, og verdi eingin
ályktan, nema níu hafi mætt á fundinum
alls, en vel má byriudum athöfnum fram-
halda, J)ó nokkrir, er mætt hafa, gángi
burt, ámedan allir embættismenn og auka-
embættismenn eru nálægir.
13. A fundumíkal öll málefniFélags-
ins útkliá eptir atkvædafiölda, med fedlum,
uppréttum höndum edr kúlum, fem Forfeti
ákvedr; en verdi iafnmargir hvörir á fínu
máli, pá íkéri Forfeti úr, en afeginn ramm-
Ieik íkal hann ei dirfaft ad ákvarda neitt áríd-
andi. peir f’em ekki fækia félagsfundi eda
koma ofl'eint, láti fér lynda þad fem {>ar
verdr ákvedid, eins og hefdi J)Öir fiálfir vid
verid.
14. Samkomur íkal í Kaupmanhahöfn
halda hvörn fyrfta mánadardag eda pegar
Forfeta pykir {>efs pörf vera, og íkal hanti
|>á giöraþær kunnar med bodsbréfi, er nefna
íkal {>au nelftu málefni erá fundinum af hans
hálfu verda framborin.
15. A Islandi íkuluætíd tveir almenn-
ir fundir haldaft, |>ann feitvafta virkan dag
í Martsmánudi og i ita Julií eda næfta virkati
dag; en í Kaupmannahöfn einúngis einn, á
Félagfins upphafsdegi J>. gota Martii; pæ
íkalForfeti ogSkrifari framleggiaftutta íkír-
ílu um Félagfins atgiördir hid umlidna ár ;
íkal fú íkíríla fídan útgéfaft á íslenzku í þeim
íslenzku tídindum og ágrip af henni í |>ví
döníktt frétrabladi er beft {>ykir hcnt. Líka
íkalFéhirdir framleggiaigreinilegan ársreikn-
íng og pad allt er partil heyrir. pví íkal
og fvo til haga, ef Félaginu íkéd gétr íkad-
lauft, ad öll mikilsárídandi málefni {>á verdi,
framborin og úrkliád.
16. A {jeíTum almenna fundi og {áegar
'velia íkal embættismenn, eru allir atkvædi
géfandi Fél-agar íkyldir ad mæta ad forfalla-
laufu.
17. A öllum félagsfundum lkal, fam-
kvæmt adalaugnamidinu, allt munnlegt og
íkriflegt framfara á íslenzku, pó útlenzíkir
féu nálægir; famt fkal {>eim friálft ad fram-
fetia fína meiníngu á döníku um Félagfins
málefni, og á pá ad. fvara peim á döníku
aptr.
18. Einginn má hafa tvö embætti i
einu,