Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 3

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 3
5 I8I9-2.0 6 og í J>ví ad ýmisleg lik tifmæli um íkdrd- íngU ymsra almenníngs fríheita voru fram- fert fyri ftiórnarrádid — var einn hinn röíkvafti af feim konúnglegu Prinfum, Hertoginn af Berry (4.1 árs gamall) vo- veiflega rádinn af dögum. Hann var einn hinn næfti og líklegafti erfíngi ríkifins, og hinn einafti af Jaeirri fröníku Bour- bons ætt er menn meintu yrdi fona audid. pefsi var einnig ordfökin, hvarfyrir hann Var myrdtr fremr enn adrir hans nánuftu settíngiar. Mordid íkédi feint á qvöldi J>efs ijda Februarii , f J>ví Hertuginn leiddi fína úngu konu (Prinlefsu úr Nea- pdlis) í Vagnin fra J>ví almenna faung- leika-háfi (Opera), Mordíoginn læddiz ad hönum óformerkr, og rak hann naer- feldt í gégn med miklum daggard er hann hafdi fálid undir klædum fínum. Her- tugainnan, íem ftód vid hlid manns fíns, vard alblódug af gufunni, fem kom úr tédu ívöduíári og íkélkr fá, er kom yfir alla nærverandi, olli J>ví ad mord- fnginn komft um finn undan, gégnum vopnada hirdmanna vakt. pó tók einn Offifári til bragds ad ellta hann, fylgdi hönum J>annig í hámót, og olli J>ví ad tveir almúga mesnn gripu mordíngian. Hann reyndiz ad vera födulmakara fveinn ad nafni Louvel, midaldra madr, er qvadft hafa framid mordid einafta af hatri til kóngsættarinnar, og ad hafa leit- ud hentugletlca J>ar tii í fimm ár, Hann A hafdi ádr verid Bónaparte áhángandi, og hefr Iikiega viliad, med tédu mordi, ftudla tíl ad hann edr hans ætt edr af- qvæmi kæmiz ad nýu til vallda. Híngad til hefr hann ci medkénnt hid minnfta um ad nockrir adrir vreru í rádum mei fér. Hertuginn dó næfta morgun eptir ad banatilrædid íkédi, forg konúngfins, eckiunnar, og annara næftu ættíngia var» ad líkindum harla mikil og Jmngbeepb Strax eptir tádan forglega tilburd fetti konúngr finn ædfta ftiórnar herra, De Cazes, frá völdum, enn gjördi hann um leid ad fröníkum iafníngia og her- toga; — í hans ftad kom aptr formadr hans Herruginn af Rícheleieu um hvörn optar er gétid í undanförnum íagnablöd* um. Oíkandi vaeri ad honum lukkiz, nú ad vidhalda almennri rófemi í J>ví annars af náttúrugædum fvo ríka og far- íæla Fránkaríki! England mifti finn háaldrada og örvafa konóng Georg 3dia, af elli- lasleika J>ann 29da Januarii næftlidenn. Hann var fæddr 1738. °g kom til ríkis 1760; hafdi J>annig ríkt í 60 ár. í hans tíd nádi ríkid J>eim hædfta veldis blóma er J>ad nockru finn átt hafdi, enn mifti J>ó féu núverandi frílönd íNordur-Ame- ríku, hvörra daglega vaxandi valld og blómg- vun fýniz ad fpá Stóra - Bretlands linigo- un á ókomnum öldum. Fiórum dögum ádr dó einn hans fopa, Hertoginn af 2

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.