Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 11

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 11
II 1819-20 22 einnig tniklum audæfum gulls og filfurs er fum þeirra höfdu innanbords. Eptir Spáns núveranda áfigkomulagi er miög líklegt ad Ieidángurinn til Sudur-ameríku algiörlega ílanfiz eptirleidis og ad |>au hennar lqnd, fem J>ví ríki tilheyrdu, nái Jieicrí frílandsftidrn eptir hvörri J>au fókt hafa med fvo miklu og lángvinnu kappi. I kóngsríkinu Mexíkd, fem nordarr liggr, hafa einnig gengid lángvinn upp- hlaup mdt ípaníkri ítidrn, enn híngad til hafa J>au ávallt verid dempud og aungvum iérlegum frama rád hvad fem héreptir ikédr. I Nordur-Am eríku frílöndum hafa aungvir ídrlega merkilegir vidburdir íkéd, nema tédr samnlngr vid Spán um Fldrída, er fídar var doýttr af konúngi — enn menn meina Ameríkanar ei láti íér J>ad ad kynníngu verda, heldur taki landid med valldi, einkum nser J>eir frétta upphlaup'td á Spáni, fem án alls efa mun ftanfa herferdir J>adan til vefturálfunnar, ad minfta kofti fyrft um finn. Annars heyrduz nú úr J>efsum frílöndum líkar qvartanir og hér í Nordurálfu, um kaup- höndlunarinnar ftönfun, penínganna rírnun, biargrædisleyfi alj>ýdu o. i. frv. pd er líklegt ad J>ar géfiz hin vifsuftu medöl til úrlaufnar J>efsara vandræda, J>ar hinar frióffömuftu og koftaríkuítu nýlendur enn Já; ávallt ftanda Jbefsari |>idd til boda, og landnám hennar útbreidiz einnig ávallt til B allra hlida, hvar veraldarhafid ecki ftemmir J>eim ftíga. Margar eyar í Veftindíura tilheyr- andi ymfum nordurálfu J>iddum lidu ftdr íkada á fiálfum hauftiaínda’grum 1819 af ógnarlegum hvirfilftormi, fem braut dtal íkipa eydilagdi ad kalla heila ftadi t. d. Gúftavia á eyunni Barthelemy fem tilheyrir fveníkum o. f. frv. I Affríku reyndu Eníkir til ad út- vídka nýlendur fínar vid gddrar vonar höfda (almennt nefndan Kap) med en- íkum nýbýlíngum, enn fvartir villu menn, er nefnaz Kaffarar, voru J>eim ýfnir nábúar; urdu Bretar ad fenda töluverdt herlid móti J>eim og géck ymfum betur, eptir J>ví fem feinaft tilfréttiz. Frackar og Bretar fendu á næstlidnu ári heríkip til ftidrnara hinna barbariíku landa, og tilkynntu J>eim ad Nordurálfujbiódir krefduz endilega af J>eim, ad J>eir hætta íkyldu öllum ránsferdum og fidreifara- hætti. Furftinn af Algeir og eptir fögn, einnig fá af Túnis neytudu Jiverlega J>efsari kröfu, enn Furftinn af Trípdlis játadi fig henni ad ölluleiti famj>ykkann, Eclcert hefur fídan frétift um alvarlegari adgjördir Breta edur Fracka í tédu til- liti. Hinn fvokalladi Pascha edr Land- ftiórnari Tyrkia á Egyptalandi, hefur í raun réttri nád fullkomnum yfirrádum J>ar, nema ad nafninu einu; hann hefur 2

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.