Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 16

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 16
31 i8i9-ao 32 kafterfki edr innbyrdis kénfla; — var hún uppfundin í Englandi og tídkaz nú í fleílum Nordurálfunnar ríkium, Jó verdr hcnni varla vidkomid nema medal margra barna, fem í einn ílad eru faman- komin. Hár er hún fyrfl nýlega innfærd af Kaptein og Riddara Abrahamfon |>eim ýngra. Á árinu 1819 fluttiíl og J>ad fyrfta fvokaliada damplkip til Danmerkur. Eins og önnur af fama kyni J>arf J>ad hvörki íegla ná ára til ad komaft áfram heldur hiól og ílíkar margbrotnar tilfaer- íngar, hvörium gufa af kindtum eldi heldr ávallt í hreifíngu. I maftursftad hafa ílík íkip ógna háfan ftromp af iárni úr hvörium reikr og fvæla ávallt gjóía eins og úr eldfialli. Skip pefsi fara móti vindi og ftraumi. pad fem til Kaupman- nahafnar kom nefniz Caledonía (Skot- land) og daníkir egendur hafa keypt J>ad af Bretum, til flutnínga ferdamanna, ftranda og landa á millum. Medal ópægilegra vidburda má fyrft og fremft nefna J>á fvokölludu gydínga ftyriöld fem geifadi um ftund í Kaup- mannahöfn fyrft í September 1819. Fyr- fta tileíni hennar uppkom í pýzkalandi, eins og ádr er fagt, einkum'í Hamborg. Skömmu eptir ad upphlaapid J>ar var af- ftadid, barft hér um ftadin og út um allt land fú fregn (í hvörri J>ó eckert rilhæfi var) ad eitt ftóríkip lægi á Kaup- mannahafnar reid, hladid med gydínga- hyíki flúid frá Hamborg, fem íækti um edr J>egar hefdi fengid hérviftarleyfi. I J>efsum fvifum funduz fedlar, uppflegnir á börfinni (kaupmannamálftofu) og fum- ftadar á gatnamótum hvar á var ritad: ad gydínganna vaxandi fiöldgun og vel- gengni fteypti öllu ríkinu í volædi og fordiörfun, hvörs vegna beft raundi ad flæma J>á út edr ftytta J>eim aldr. Sama qvöld fafnadiz fiölmenni fyrir utan eina J>á prýdileguftu og fiölíkrúduguftu var- níngsbud í borginni, fem tilheyrdi gydíng nockrum ad nafni Raphael og ei varadi lengi ádr allar gluggarúdr hans voru möl- vadar med fmáfteinuin edr eyríkildíngum. Vopnad lid tvíftradi brádum J>efsum flo- cki, enn næftu tvö qvöld fóck íami madr heimfókn á fama hátt, og J>á fafnadiz einnig fiöldi J>orparalids í tédu og ödrum ftadarins ftrætum fem mölvadi glugga hiá fleftöllum gydíngum med fteinum, jard- eplum og flíku. Afgömlum peníngavíxl- ara af gydíngafóiki, Erfeldt, var miög misþyrmt af J>yrpingunni, enn fó hans rænt 'og ruplad ad miklu leiti. Til ad ftilla J>ennan óróa, fem góck á öllum qvöldum og iafnvel fnemma á morgnum í frekan vikutíma, nægdi ei J>ad vopn- ada borgaralid edr adrir hermenn fem f ftadnum láu, heldr vard ad kalla riddara lid frá landsbygdinni til ftadarins, fvo ftyriöldin vard á J>ann hátt dempúd.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.