Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 8

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 8
15 1819-aO 16 ungr merkilega tilíkipun um ríkifins íkuld- burt úr höfudftadnum. Vída hvar' í land- írj er ecki mega yfirftíga vifsa upphæd; hvörnig pær borgaz íkuli o. f. frv. Á Vallandi bar eckert fdrlega merk- ilegt til tídinda. Eg gét einafta |>efs cr iærdómsliftum vidvíkr, ad fá hálærdi madr Angcld Majó, ádr bdkavördr í Mejlandi, nú vid vatíkaniíku bóka- hirdíluna í Rdm, hefr í nockur undan- farin ár uppgötvad margar fornar rit- gjördir, er álituz algjörlega tapadar, raed ad endrnýa gamla íkrift fem dlæfileg hafdi verid giörd med vilia, til ad gdta ritad |>ar á ad nýu annad, er íkrifurum á feirra tídum Jidkti merkilegra. Nú hefur hann J>annig á fama hátt uppgötvad, lefid og uppíkrifad ad nýu meftann hluta af Cice- ros nafnkénda, enn ofs annars úkunna, verki um iandsftidrnina (rfe repnbliea) fem virdiz ad vera fdrlegur ávinníngr fyri margftconar vífindagreinir. Spáns Konúngr, Ferdinand 7di var ecki lengi eckiumadr. pann 27da Augufti eignadiz hann aptr nýa Drottníngu, Prinfefsu Maríu Jofephu afSaxen, 16 vetra ad aldri. Annars hafa margar plág- ur qvalid Jiettad ríki á J>efsu voru tíd- inda ári. Jefúítar og Inqvifitfíón Járifuz og bldmgvuduz, enn verdslegir rádgiafar konúngfins hvörgi nærri eins vcl, |>ví ávallt hafdi hann íkipti á Jteim, enn nær Jjeir gömlu féllu í di ád voru J»eir annad- hvört ftrax fettir í fángelfi eda reknir inu bryddi á drda og ftokkadráttum ; nýtt upphlaup íkédi í Valenfía, enn J>ad var hid Jtridia J>ar, fem herhöfdínginn Elíó dempadi. Aungvu ad fídr vardi konúngr ærnum peníngum og fdlksfiölda til ad ftofna nýan og fterkan Ieidángr til fudur-Amer- íku, enn eckert vard J>ó úr ferdinni, af ymíum ordfökum, á árinu 1819. pegar í Július neitudu 7000 manns afhernum, fem famankomin var nálægt Cadix, ad takaz J>efsa ferd á hendur, gripu til vopna, enn voru umkríngdir og yfir- bugadir med trúfaftari lidsmönnum afhers- höfdingianum, Greifanum af Abisbal. peim hermönnum, íem trúir reynduz, var géfid heimfararleyfi — og J>annig vard ad ívoftÖddu eckert úr herförinni. Abis- b a 1 var flcömmu eptir flculdadr fyrir dtil- bærilega herftidrn, og Jjefsvegna fettr frá ædftu yfirrádum leidángurs-lidfins, enn Greifi Calderon, fiötugr öldúngr, fettr í hans ftad til ædfta hershöfdíngia. Strax Jjareptir mætti ný og ófyrifdd hindrun í útbrotum gulu-peftarinnar á eyunni Leon. Brádum vard hún fiarflcalega banvæn, og útbreiddiz fyrft í September til ftadarins Cadix og geisadi þar og vídar allt til árs- loka. Nú tviftradiz leidángurs herinn á ný, J>d mcginparti hans væri haldid faman í ödrum hérödum, cnn mikill fordi af matvælum og ftríds tilfæríngum, fem hon- um tilheyrdi, var “Jid brendr á biörtu báli

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.