Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 26

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 26
1819-20 52 31 Framaníkrifadir reikníngar voru fram- lagdir á almennum félagsfundi í Kaup- raannahöfn pann 27da Aprílis J>á J>efsarar deildar fángadtil verandi forfeti, Pro- fesfor Finnur Magnúsíon, einnig framsagdi eptirfylgjandi rædu: M. H. pad er ofs öllum kunnugt ad dagr |>efsi er fettr í ftad vors féfags ftiptunar- dags, fem í ár bar uppá helgidag, og gar J>ví fú annars uppábodna almenna famkoma J>á c) haldin ordid. Ymislcg forföll og hindranir hafa ollad, ad hún ej gat fídan íkéd, fyrri enn nú, enn eg vona fa dráttr J>ó heldr fé til hagnadar enn baga. Hér hlýt eg J>á nú ftuttlega ad Ikxra frá félagfins áftandi og helftu fyritækium um hid lidna reikníngsár. Frá Islandi eru aungvar greinilegar frá* fagnir J>arum til vor komnar, ad undan* teknum J>eim hér framlagda iafnadarreikn- íngi, enn í vorum egin, hér einnig framkomnum, er upphæd peirra penínga nefnd, íetn ad funnan og nordan eru til vor komnir. Enn fretnr er ofs padan fendr nockr varníngr, vegna pcnínga íkorts hlutadegenda, fem eptir bdn fé- lagfins er feldr hér þefs vegna af íslenzk- um kaupmanni, fyri freka 30 Rdli í fedlum, hvar fyrir hann nxi brádum mun endileg íkil giöra. pefsarar txdar ftaka penínga ekla á Islandi, rifandi af almennrar kauphöndlunár bágu kríngum- ftædum, er án efa helfta ordfök til fé- lagslima fækkunar {>ar, og vidiíkur efna- íkortr, fameinadr férlegri dírtíd á fleftu hér í höfudftadnum, hefr einnig aukid vorri félagsdeild nockurn, J>d ei tölu- verdan halla, í rírnun edr hvarfi fumra tillaga á í>vt, lidna ári. |>d hafa vorri félagsdeild audnaz nockrir nýir limir, og medal peirra xitlcndir merkismenn. Fé- lagfins heidurslimir, Herra Kammerherra Greifi af Moltke, Depútéradr í Rentu- kammerinu, Herra Greifi Knuth, Com- mittéradr í fama Collegio, og Herra Etatsrád Profesfor og Riddari Thorla- cius hafa enn fem fyrr veitt félaginu höfdínglegan ftyrk, hvörs upphæd, eins og annad J>efs tekium vidvíkiandi, glögg- vaz má fiá af vorrar deildar hér fram- lögdu tveimur ársreikníngum fem einnig med fér bera ad : Inngiöldin hefa verid J>annig: £ Sílfri. í Sedlum. Siddr frá fyrra árf 5oord. 1444^. 7 Scndt Félagsdeild vorri frá Islandi, í peningum, fy- rir innkomin tiilög og feldar bækur J>ar, til íamans 611 60 Tillög vorrar deildar heid- urs- og yfirordulima 43. 290 60 Tillög ordulima »49 84 543* 2496 »9

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.