Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Page 4

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Page 4
7 ieis'-'io 8 Kenf, enn hinn eldíli, Ríkifins ftidrn- ari og Prins af Wales (Væles) vard nú konúngr í födur fíns ftad, undir Naíni af Georg 4da. Á fyrftu dögum kóng- dóms fíns, vard einnig hann hærtulega veikur, enn hönum er þó fídan batnad ad meftu af J>eim kránkleika. Drottníng hans hefur ad kalla verid vid hann íkil- in, pó ei med dómi, og reift umkríng f útlöndum, helft í Vallandi. Annars hefr mikill fólksórói geifad í öllum J>remur ftóra Bretlands ríkium á pefsu tídindaári. Dr. Watson, Húnt, Thiftlewood og fleiri óróafcggir, fam- ankölludu almúgan á ógna - mannmargar famkomur, og eggiudu hann til upp- hlaups og til ad heimta algiörlega umbreyt- ingu á landfins ftiórnarformi. A einnri af tédum famkomum, vid ftadin Man- chefter (Manfiefter) vard ædi ílörku- famt, J»ar borgaralid og vopnadir Polití- fveinar fkáruz í leikin, og urdu J»ar, eptir nockurra fögn, 5 til 600 manns drepnir eda færdir. Ríkis ftiórninni géd- iadiz J»efsi adferd , enn fiöldi annara áleit hana alls ólögmæta — hvörsvegna ótta- legt upphlaup íkömmu feinna reis í ftadn- um fiálfum, og vídar í ríkinu, einkum 1 fumum ftodum Skotlands, og pó veft í Irlandi, (hvar almúginn er nidurfokkinn í dæmalaufa örbyrgd, og ad miklu leiti ennj)á pápiíkrar trúar. Ný ftraung Jög voru úrgefin tnót heimuglegum vopna píngum og vopna-burdi á almúgans fam- komum, prentun ófæmilegra ritlínga o. f. frv. og ftrídsherinn féck ærin vidbæti, eptir J»ví fem giöra er í fridar tídum. Forfprakkar J)Orparalidfins urdu loks íund- ur-J>ykkir, fvo ad Watfon og Thíft- lewood báru uppá Húnt, fem ádur ávallt hafdi verid fremftr í flokki, ad hann væri undirftúnginn af ftiórnarherrum, og J»eirra leinilegr niófnarmadr. Skömmu feinna vard Thiftlewood uppvís ad landrádum, J>ar hann hafdi fafnad flokk af handverksíveinum er höfdu faman fvar- iz til ad ráda alla ftiórnarhcrrana af dög- um J>ann 23da Februarii, á J>ann hátt, ad J»eir íkýldu umkríngia Lord Harr- owbýs hus, í affídis liggiandi ftræti höfudftadarins Lundúna, hvar ftiórnar herrarnir, 15 ad tölu, áfanat hertugan- um af Wellington, voru famankomnir til qvöldmáltídar; ætludu Jaá fvikararuir ad drepa J)á alla, enn qveikia eld í húfinu fiálfu og J)eim ödrum er næft láu, enn komaz fiálfir undan í J>eim fvifum. pett- ad ógnarlcga fyritæki var J»ó fama dag og pad átti ad framqvæmaz géfid einum hlutadegenda til kynna í nafnlaufu bréfi. Undireins var ávífun géfin um hcimulegt adfetur upphlaupsmannanna fem var í af- kima ftadarins, er nefndiz Cato-frræti. par höfdu J>eir fengid ftór tóm hcfthús til leigu, fyllt pau med bifsum, kúlurn, púdri og ílíkum tilfæríngum, enn fiálfir

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.