Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 17

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1819, Blaðsíða 17
33 — 1819-20 — 34 Koaúngr tilíkipadí nefnd embættismanna til ad dæma Já dróafeggi er handfamadir yrdc, og munu nærfeldt 50 af henni vera fekir fundnir; J)ó var enginn pcirra til dauda dæmdr, heldr til Rafphúfs- Brimara-hdlms edr tukrlnásftraffs, og r.ock* rjr ÍIuppu med vatns- og brauds-fdngelfi. Fleftalíir feir íeku voru af lægfta alrnúga ftandi, Allt fram til nýárs ridu ftríds- menn í fmáflokkum ftadin umkríng til ad hindra dfpektir, og vard ej heldur vart vid J>ær frá feint í September, ad einu edr tveimur qvöldum undanteknum. Á nýársdag var Polítíftidrnaranum H v i d- berg, lausn gefin frá |>ví embætti, enn Hatdftaréttarafsefsor Kierúlf til þefs fettr í hans ftad, raed ftærri makt og myndugleika. Nockru eptir nýár reyndu. forparar nockrir til ad áreita, eptir göml- um vana, hús hins ríkafta gydíngs í ftadnum, enn peim dvart komu políri_ fveinar og rídandi hermenn ad Jieim frá ymfum köntum, íem lömdu driúgt á ftyrialdar feggiunum án J>cfs ad handfama nockurn J>eirra; J>eir fnautudu á burt fem brádaft og Jidktuz hafa fengid ndg af flíkri vidtöku, enn fýfti ej ad koma aptr — og hefr höfudftadurinn fídan ad öllu leiti nptid J>eirrar fullkomnuftu rd femi. Eptir höfdinu danía limirnir fegjr gamall málsháttr. pá fregnin barft frá Kaupmannahöfn um medferd gyding- anna J>ar, tdk porparalid í ymfum af ríkifins ramni ftödum Helfíngiaeyri, Odinsey, Slagelfe o. fl. til fömu dfpekra móti J>ar búandi gydíngum, férí- lagi funnudagin J>ann 12 September, enn allsftadar voru J>ær brádum dempadar og vard ej fídan vid J>ær vart. Sá ádur umgdtni fiaríkalegi hvárfil- ftormur í nockruin hluta Veftindía, gey- fadi einnig á döníku eyunni Sr. Thómas. 73 Kaupíkip og 26 ftórbátar ftröndudu í fiálfri höfninni; einafta eitt ftdrt engelíkt ftrídsíkip (hvörs foríngi ldt veita naud- ftöddum gdda hiálp í J>efsu voveiflega tilfelli) komft af, afamt tveimur döníkum kauplkipum, af öllum J>eim fem á höfn- inni láu. Kaftalinn og ftadurinn, áfarnt ödrum byggíngum og eignum á eyunni hlutu hdr af ftdran íkada. Einnig ordsak- adiz J>araf töluverdt mannntidn, bædi til lands og fiáfar. Medal dáinna Daníkra merkismanna nefni og helft J>ann hálærda Dr. Baft- hdlm, fyrrum konúngfins fkriftafödur, og Profefsor Sander, nafnkéndan rit- höfund í Jiýzku og döníku túngumáli; og einnig aldradan Prof. i Mælíngarfrædi WolfF og Prof. i Gudfrædi Dr. Theol. Meyer á befta aldri, báda hálærda og gódfræga merkismeijn og kénnifedur. Vors félags áfigkomulagi vidvfkiandi fetft her fyrft og fremft:

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.