Tíminn - 17.06.1930, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.06.1930, Blaðsíða 22
TÍMINN Ensk húfa er fallegt höfuðfat. einkum ef hún er frá HARALDI því þar fást þær í fal- legustum litum og af öllum stærðum. Hring-prjónavélar mjög þægilegar. Kosta aðeins 125 krónur. Þær fást mismunandi hólkvíðar, 72, 84 og 96 nálar. Þær eru allar með. brugðningartæki. FYRIR HERRA Nýtízku k j ó 1 a r ávalt mest úrval. Ennfremur kven- og barnakápur og regnfrakkar. Haraldarbúð í Reykjavík 1930 í þessu verslunarhúsi er bezt að verzla. Það selur aðeins vandaðar vörur samfara lágu verði. Þar fáið þér flest sem þér þarfnist til klæðnaðar fyrir konur, karla og börn og margskonar‘annan varning sem öllum er nauðsynlegur. — Allar vörur eru seld- ar með ábyrgð ogjsendar í kröfu hvert á land sem er. Skyrtur fallegar hvítar og mislitar. Náttföt. Hálslín lint og stífað. Hálsbindi og slaufur. Axlabönd. Sjiartblússur og buxur. Reiöjakkar og ktpur. / Regnfrakkar. Sauma- vélar frá Frister & Rossmann Berlin Ef yður vantar fallegan H A T T þá er bezt að koma til Haraldar. hafa hlotíð alment lof hér á"landi sem ann- arsstaðar fyrir öruggan gang og góða endingu. Þær eru bæði handsnúnar og stígnar. í þróttavarningur allskonar. Búningar og áhöld. íþróttatæki eiga að vera til á hverjum bóndabæ. & OíYega fyrir félög búninga og tæki. íslenzkar prjónakonur mæla a ð e i n s með CLAES prjónavélum i : enda liefir reynzlan sannað að þessar vélar henta okkur bezt. Ef þér viljið eignast góða prjónavél, þá byðjið bóndann um CLAES vél frá HARALDI Kensla í meðferð prjónavéla er í té látin þeim sem þess óska. Stærsta úrval á landinu af allskonar SolclgmLzn úr úll, baðmull, silki og silkiliki fyrir konur, karla og börn. 3HE itaf I0 s!k: ul r Allsk. Rakvélar og blöö Rakkústar og sápur Hárvötn og allsk. snyrtivarn- ingur fyrir herra. Verð: frá 1.9Ö--9.50. ferðaáhöld fcröateppi bakpokar svefnpokar Fegurst úrval af varningi tilheyrandi Barna-rú metæði sérlega góð tegund Stærð 125X60. Á1n ava ra í fjölbreyttu úrvali lérept, tvistur, morgun- kjólatau, ullarkjólatau káputau og m. m. Ferðatöskur smáar og stórar úr leðri og leðurlíkingu” Ferðakoffort — Færslu- töskur — Kvenhand- töskur, fjölbreytt úrval. I"ÚL m. s t æ <3 i "ÚLr tró og* járni. Tillo-ÚLiir sæn.g’urfot. ZE^'ú.m d.imrr. Ilmvötn, púöur og cream Sápnr - Handáburður og allskonar hreinlætis- ^í” vörur fyrir konur. ’' ' ^ ® * Nærfötin g ó ð u tvær þyktir 4.90 og 4.45 st. Allar stærðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.