Tíminn - 01.05.1935, Page 8
76
TlMINN
Magnús Stefánsson, verzlunarmaður:
Ingimar Jónsson, skólastjóri:
Gagnfræðaskóli Reykjavíkur
og- starf til hins beina undir-
búnings kennslustarfa.
Þessar ytri og innri umbæt-
ur skólans eru að vísu ekki
nema skref á þeirri þroska-
braut, sem skólinn verður að
ganga, til þess að vel sé. Full-
kunnugt er það þeim, sem J.
J. þekkja, að hann hefir
dreymt stóra drauma um fram.
tíð kennaraskólans, drauma,
sem eiga langt í land að ræt-
ast, og rætast ekki af sjálfum
sér, heldur fyrir atbeina vak-
andi manna og djarfhuga. J.
J. hefir þegar sýnt, hverja leið
Byggíngar- og
J.J, er bjartsýnn maður. Bjart-
sýni hans heflr líka gert honum
mögulegt, að standast storma
áróðurs og andúðar sem fáir
aðrir hafa reynt. Hann hefir
líka 8kilið hvers virði bjartsýnin
er, og því viljað gefa öðrum þá
sömu trú á land og þjóð sem
hann hefir í svo ríkum mæli.
Um þetta bera störf hanns vitni.
öll að visu, en þó einkun bar-
áttu hans fyrlr stofnun Bygging-
ar og landnámssjóðs. Baráttu
fyrir því að reist yrðu björt,
hlý og varanleg hús á rústum
gömlu hreysanna, sem nefnd
hafa verið mannabústaðir.
J. J. vildi eyða þeim hreysum
og því sem þau skapa. Eyða
þeim vegna þess að meðal þjóð-
arinnar unni hann mest þeim
mönnum, sem lent höfðu í skugg-
anum. En mest þó vegna þess
að hann unni þjóð og landi, og
skildi það, að þjóðinni varð
aldrei búin björt og fögur fram-
tíð, og landið eignaðist aldrei
þá íbúa sem það verðskuldaði,
raeðan mikill hluti þeirra ól
aldur sinn í sólarleysi, kulda og
fúalofti gömlu moldarkofanna,
Þar hiaut að skapast annað
hvort svefn og drungi athafna-
og áhugaleysis, eða það kæru-
Jónas Jónsson frá Hriflu er
50 ára í dag.
Enginn maður í opinberu lír’i
okkar íslendinga er eins dáður
af fylgismönnum sínum, og eng.
an óttast andstæðingarnir meir.
Slíkt er einkenni afburðamanna.
Stjórnmálasaga okkar nærfellt
tvo síðustu áratugi má segja að
sé saga Jónasar, en þó ekki
nema einn þáttur í hans mikla
starfi.
Störf Jónasar, utan þings og
stjómmála, í þágu íslenzkrar
samvinnuhreyfingar er á sinn
hátt engu ómerkari þáttur í
lífsstarfi hans, og má þar
margt tilfæra, þótt eg, í þesari
stuttu grein, aðeins nefni skóla_
stjórn hans við Samvinnuskól-
ann. Stofnun Samvinnuskólans
mun ætíð verða talinn merkur
þáttur í þroskasögu samvinnu-
hreyfingarinnar hér á landi, og
eg hygg að enginn maður hafi
þar í átt eins drjúgan þátt og
Jónas.
Það má vera, að margir, sem
lítt þekkja til skólans, skoði
hann aðeins sem sérfæðiskóla,
eingöngu sniðinn handa þeim,
sem leggja. vilja stund á verzl-
unarstörf. I höndum margra
mundi skólinn sennilega ekki
hafa orðið annað, og vitanlega
mátt samt teljast þýðingarmikil
og nytsöm stofnun.
Að mínum dómi er Samvinnu-
skólinn merkilegt samband
verzlunar- og lýðskóla, og mun
fárra meðfæri að sameina svo
hann vill fara í því efni. Á
ég þar við samband kennara-
r-kólans og háskólans, sem
]>egar hefir verið rætt að
nokkru.
Fleira verður ekki hér talið,
þótt ýmislegt sé vantalið af
því, sem J. J. hefir gert til
hagsbóta skólanum.
Að síðustu vil ég fyrir hönd
skólans senda J. J. heillakveðju
á þessum merkisdegi í æfi
hans. Kveðjunni fylgir þakk-
læti fyrir allt það, sem hann
hefir gott fyrir skólann gert.
Freysteinn Gunnarsson.
landnámssjóður
leysi bölsýnis og örvæntingar,
sem leiðir út í annanhvorn
þeirra öfgaflokka, sem nú draga
til sín svo marga þeirra sem
skortir þor til að mæta erfið-
leikunum, og hug til að vinna
á friðsamlegan hátt að endur-
bótunum.
Gróðrarstíur þessara sjúku lífs-
skoðana urðu að hvería. Og
J.J. hófst handa- Þessvegna rísa
nú, hvarvetna um landið á
rústum gömlu torfbæjanna, sem
live'r kynslóð varð að byggja
upp og verja hálfri æfinni til
að dytta að, björt, og hlý og
loftgóö liús, sem geta enzt mörg-
um kynslóðum.
Og þai alast upp, þegar tímar
líða, inenn tneð allt aðrar lifs-
skoðanir. Þar þróast meiri bjart-
sýni, rneiri samúð og starfhæfni.
Þar rnyndast minni örvænting,
minni heii’t og tortryggni. Þegar
þessi hlið byggingarmálsins í
sveiturn og við sjó skilst til full-
nustu hljóta þeir, sem á sinum
tíma börðust gegn því, verðugt
áinæli. Og þá fyrst skilst til
fullnnstu sú framsýni, sem braut-
ryðjandi þessa máls átti. Þá
fyrst verður J.J. þökkuð barátta
lians í þarfir þess eins og vert
er. 1‘órir Steinþórsson
vel sérfræðinám opr ahnenna,
hagkvæma fræðslu, eins og eg
hygg að þar hafi tekist undir
stjórn Jónasar.
Eg hefi notið eins vetrar
náms í Samvinnuskólanum.
Jónas var ekki eingöngu
kennari, sem gerði miklar kröf-
ur til okkar sem duglegra náms
manna, heldur jafnframt vinur
og félagi, sem ætíð var reiðu-
búinn að greiða götu þeirra nem
enda, sem til hans leituðu með
vanda. eða áhugamál sín. Það
hefir verið sagt úm Jónas, að
fáir, eða engir, íslenzkir stjórn-
málamenn muni hafa haft eins
næman skilning á þörfum og
líröfum æskunnar. Eg- hygg að
svipað megi segja um hann
sem kennara, og mér kemur
ekki á óvart þótt Jónas telji
kennslu sitt hugijúfasta starf.
Kennsla Jónasar var lifandi
og skýr. Kennslubækumar voru
auðvitað nauðsynlegur grund-
völlur við námið, en Jónas lagði
ótrúlega mikið til frá eigin
brjósti/ sem gerði allt skemmti-
legra og og' jók áhuga okkar
og skilning á verkefninu.
Þegar við nemendur Jónasar
komum í Samvinnuskólann, þá
munum við eðlilega hafa haft
takmarkaðan skilning á sam-
vinnustefnunni. Við námið kom-
umst við ekki hjá því að skilja
að samvinnustefnan á erindi
inn á öll svig þjóðlífsins, og að
skólinn vildi gera okkur færari
um að haga lífsstarfi okkar í
Sundlaugar
Þegar Jónas'1 Jónsson kvaddi
sér liljóðs á opinberum vett-
vangi, var að miklu leyti unn-
inn sigur í sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar út á við, en eigi
að síður var það hugsunin um
frelsi og fullveldi, sem fylti liuga
fólksins, en þrátt fyrir það voru
þeir altof fáir, sem gerðu sér
þess fulla grein, hvað til þess
þarf að vera frjáls þjóð.
I baráttunni við Dani fyrir
viðurkenningu á frelsiskröfum
þjóðarinnar höfðu innanlands-
málin verið vanrækt svo, að til
vandræða horfði, þetta duldist
Jónasi ekki, og hann lióf bar-
áttuna fyrir umbótum á kjörum
fólksins í landinu. Hann benti
þjóðinni á þá hættu, sem hún
væri stödd í, ef ekki væri þá
þegar hafnar alhliða endurbæt-
ur á atvinnu og menningarlífi
þjóðarinnar, því þótt frelsi og
fulíveldi væri gott og sjálfsagt,
þá væri það þó því aðeins, að
þjóðin vildi mikið á sig leggja
til að varðveita það; hann benti
á að það eina, sem getur veitt
þjóðunum varanlegt frelsi, er
þroski og menning einstakling-
anna, og að þeir, sem ætla að
berjast fyrir hagsbótum lands
og lýðs, verða að vera þjálfað-
ir á félagslegum grundvelli, því
að sú baráttaa er háð við aft-
urhalda- og kyrrtsöðuöflin, sem
jafnan eru fyrir hendi, og úr-
slitunum ræður, hversu þjóðin
er á vegi stödd um allt atgjörfi
líkamlegt sem andlegt.
Á þessum tímum var líkams-
rækt manna á lágu stigi, og
skildi Jónas þá höfuðnauðsyn,
að líkamleg og andleg menning
haldist í hendur; hann hóf því
þegar baráttu fyrir íþróttum og
og líkarnsrækt og þó alveg sér-
staklega fyrir aukinni sund-
kunnáttu, og þegar hann var
kjörinn til þess að eiga setu á
Elzti alþýðuskóli landsins var
Ilvítárbakkaskólinn í Borgar-
firði. Honum var fyrst komið
upp fyrir dugnað og áhuga eins
manns. En skólinn var í upp-
hafi af vanefnum ger, og skól-
staðinn skorti ýmis nauðsynleg
skilyrði. Byggingar voru all-
miklar, en. kaldar á vetrum;
akbraut vantaði til skólans, svo
að flutningar allir voru erfiðir;
skólinn var „á köldum stað“
og dýr í rekstri.
Lengi hafði verið um það
rætt meðal áhugamanna í hér-
aði, að flytja skólann á „heitan
stað“, þar sem aðdrættir væri
góðir. Gekk á ýmsu um þær
fyrirætlanir. Nefndir sátu á rök-
stólum, en framkvæmdirnar
voru stöðugt í fjarska. Þó var
samheldni og samtök héraðsbúa
í skólamálum mikil, og þegar
til framkvæmda kom, mátti
samræmi við anda hennar, að
hvaða störfum sem við svo
hyrfum að loknu námi. Hvern-
ig sem okkur nemendum Jónas-
ar tekst að uppfylla vonir og'
traust það, sem hann ber til
ckkar, um drengilegt starf í
þágu samvinnustefnunnar, þjóð
inni til hagsbóta, þá hljótum
við að viðurkenna, að það er
manndómur okkar, en ekki vega
nesti skólans, seiji á brestur ef
út af ber.
Þökk sé þér Jónas fyrir störf
þín í þágu íslenzkrar samvinnu!
Halldór Ásgrímsson
og sundhöll
Alþingi, þá var það hans fyrsta
verk, að bera fram frumvarp
um að reist yrði sundhöll í
Reykjavík. Um nauðsyn þessa
máls var hans fyrsta ræða á
Alþingi. En svo illa var Al-
þingi þá mönnuin skipað, að
það ályktaði að þett mál kæmi
því ekki við. Hugsjón Jónasar
var, að í höfuðstað landsins
væri líkamsmenningu íslend-
inga reist það vígi, sem endast
mætti um langan aldur; þar
gætu flestir notið þess og það-
an bærust áhrif þess örast út
til allrar þjóðarinnar.
Ég rek ekki sögu þessa máls
hér, því ég vil ekki við þetta
tækifæri ýfa harma þeirra
manna, sem ekki hafa borið
gæfu til þess ennþá, að ljá
þessu menningarmáli fylgi sitt,
enda er sigur þess nú vís og
enginn málsmetandi maður reyn-
, ir framar að berjast á móti
' því.
Jafnframt þvl að berjast fyr-
ir sundhallarmálinu í Reykja-
vík hóf Jónas undirbúning urn
það, að koma upp sundlaugum
þar sem heitar laugar voru
fyrir hendi, og þegar hann fekk
valdaaðstöðu, þá fekk hann
hækkaðan styrk til þeirra svo, að
á fáum árum voru byggðar á
milli 20 og b0 sundlaugar og
„smásundhalliru víðsvegar um
land, Það sem sýnir m. a. nauð-
syn þessa máls og skilning fólks-
ins á þvi er það, að nú er far-
ið að byggja sundlaugar á köld-
um stöðum og hita þær með
rafmagni og kolum. Það fólk,
sem hefir notið hressingar og
aukið þroska sinn við þessar
laugar mun í dag alveg sérstak-
lega senda Jónasi hugheilar
þakkir fyrir baráttu hans í þess-
um málum.
kalla, að enginn skærist úr leik,
Kom samhugur héraðsbúa í
skólamálinu bezt í ljós, þegar
hóraðs8sólinn í Reykholti var
vígður, 7. nóv. 1931.
En þá kom fyrst skriður á
framkvæmdir í skólamálinu,
þegar Jónas Jónsson tók að láta
það til sín taka. Hann kom oft-
sinnis upp í Borgarfjörð, ræddi
málið á fundum, í nefndum í
héraði og við einstaka áhuga-
menn. 0g athafnir fylgdu orð-
um. Var hann lífið og sálin í
framkvæmdunum og hefir jafn-
an, síðan skólinn komst upp,
fylgzt af áhuga með atarfi hans
og gengi.
Reykholtsskóli væri sennilega
ekki risinn af grunni enn, hefði
Jónasar Jónssonar ekki notið
við, og slzt svo myndarlegur
sem raun ber vitni um. Og með
lögum um héraðsskóla hefir J. J.
skapað skólanum það form, sem
duga mun langt inn í framtíð-
ina og jafnan gera honum mögu-
legt að vinna að höfuðtilgangi
sínum, að búa æskuna undir
athafnalff við íslenzk lífskjör.
Mér væri óljúft að draga á
nokkurn hátt úr dugnaði og
fórnfúsu starfi héraðsliúa sjálfra
í skólamálinu. En hluturþeirra
minkar ekki, þótt Jónas Jóns-
son njóti sannmælis,
Reykholtsskóla má skoða sem
táknmynd um samtök og sam
starf héraðsbúa, og um sterkan
vilja þess manns, sem trúir á
lífið í byggðum landsins og á
framtíð æskunnár þar.
Kristinn Stefánsson.
Þegar Jónas Jónsson var kenn-
ari minn í Kennaraskólanum
fann ég að hann hafði sértsakt
lag á því, að tengja efnið í
kennslugreinum sinum við líf-
ið og veruleikann. Sérstaklega
var honum hugstætt allt, sem
laut að menningu og afkomu
almennings, og tengdi hann það
saman þannig, að menningin
þyrfti að vera hagnýt, og af-
komau að rúma skilyrði fyrir
menningu.
Það hlaut því að verða með
fyrstu verkum hans að bæta
menningarskilyrði alþýðu til
sjávar og sveita, þegar hann
fekk aðstöðu til þess, sem
kennslumálaráðherra. Héraðs-
skólarnir í sveitum og gagn-
fræðaskólarnir í kaupstöðum eru
fyrst og fremst hans verk. Á
þinginu 1928, strax þegar Pram-
sóknarflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn höfðu náð meirihluta,
Þegar Jónas Jónsson var ný-
orðinn ráðheiTa lét reyndur
ptjórnmálamaður þess getið á
jirenti að síst væri vanþörf
menntamálum Islands, að sá
gerðist kennslumálaráðherra,
sem sjálfur hefði haft þau að
megin áhugamáli og aðalstarfi.
Þetta reyndust spámannleg
orð. Þau ár sem J. J. var ráð-
herra hófst um þessi efni sú
áhugaöld meðal þjóðarinnar og
sú framkvæmdaöld í landinu að
glögg deili munu sjást úr hve
mikilli tímafjarlægð, sem sam-
felld íslenzk menning á fyrir
höndum.
Hér skal aðeins minnst á bar.
áttu hans fyrir sénnenntun ís-
lenzkra kvenna.
Þegar J. J. varð ráðherra, vav
ekki séð fyrir sérstakri hús-
mæðrafræðslu annarstaðar en á
Blönduósi og á tveim nám-
skeiðum í Reykjavík og á ísa-
firði.
J. J. hafði þá þegar á alþingi
beitt sér fyrir stofnun hús-
mæðraskóla í báðum afskektari
landsfjórðungunum, sem einnig
voru afskiftir í þessari grein.
Móti þessum nýmælum' stóðu
íhaldsmenn yfirleitt og — því
miður — að meðtöldum eina
kvenfulltrúanum á Alþingí.
En með komu J. J. 1 ríkis-
stjórnina og meirahlutavald’
Framsóknar-og Jafnaðarmanna
á Alþingi risu upp tveir sjálf-
stæðir húsmæðraskólar, Hall-
ormsstaðaskóli, sem byggður er
fyrir 39 konur og Staðarfells-
skóli fyrir 25. Samtímis er á
Laugum reistur þriðji skólinn
fyrir 15 konur.
En J. J. hefir verið ljóst, að
þessi skóli á Laugum mundi 5
náinni framtíð þykja of lítiil
fyrir þann fjórðunginn, sem
Matthías sagði um að fyllti
landið hálft. I Eyjafirði hafði
áðúr verið kvennaskóli, sem
kunnugt er, og í því blómlega
héraði höfðu einnig um áratugi I
verið átök — án — árangurs
um væntanlegan skólastað.
tJt frá þessum staðrryndum
og horfum tryggir J. J. fjórða
húsmæðraskólanum sinn fram-
tíðarsigur á árunum 1930—31.
Ilann gerir það með því, að
kaupa ríkinu til handa jarðhit-
ann á Laugalandi ásamt nokk-
urra dagslátta landi, með því að
stuðla að s.vidlaugarbyggingu
með hliðsjón af húsbyggingu
síðar og loks með því að leigja
þetta land Kaupfél. Eyfirðlnga
voru sett lög um skólann í
Reykjavík. Þrátt fyrir erfiða
aðstöðu hefir árangur orðið sá,
að um 150 unglingar njóta þar
árlega framhaldsnáms, sem þau
annars hefðu ekki fengið. Og
væru þó eflaust miklu fleiri, ef
húsnæði og önnur ytri skilyrði
væru eins og til var ætlast. Það,
sem enn skortir á fulla fram-
kvæmd, stafar að nokkru af
erfiðum tímum, en að lang-
mestu leyti af þrálátri andstöðu
íhaldsins, sem ræður enn í
Reykjavík, Það veit, að þrosk-
aðir menn og menntaður æBku-
lýður muni ekki lengi una yf-
irráðum þess, og stimpast því
við meðan það getur. En menn-
ingarstarf eins og það, sem
Jónas Jónsson hefir unnið, mun
hægt en örugt þoka öllu] íhaldi
af stalli.
til 10 ára á þann hátt, að því
geti ekki orðið ráðstafað til
annars á timabilinu en að reisa
þar húsmæðraskóla. Eftir þetta
sameinast hugir allra um þenn-
an stað. Og nú á þessu ári
liefir J. J. komið málinu á-
Je ðis á Alþingi með um 15000
1 v. byggingarfjárveitingu. —
Loks hefir nýafstaðinn sýslu-
fundur Eyfirðinga samlþykkt
f j árveitingu og ákveðið að skól-
inn skuli reistur. Og eftir
r.okkra mánuði mun því hús-
mæðraskóli fyrir 30 konur taka
til starfa á Laugalandi "við
Eyjafjörð.
Þegar svo er komið geta þess-
ir fjórir nýju húsmæðraskólar
boðið til sín árlega 100 náms-
meyjurn. Að auki eru; svo
smærri og stærri námskeið, svo
sem hið mjög sótta vornám-
skeið að Laugarvatni.
Þeir sem líta á þetta í heild,
sjá glöggt, að unnið hefir verið
stórvirki á fáum árum, með
heillar aldar taki.
Vissulega eru ’þeir margir,
sem hér hafa unnið mikið og
vel, konur og karlar, en þeim
hinurn sömu er það líka kunn-
ast, að í brjósti fylkingar stóð
jafnan Jónas Jónsson.
Djúp fyrirhyggja, farsæl bar_
átta og djarfar framkvæmdir
Jónasar Jónssonar í þágu sér-
menntunar íslenzkra kvenna til
þeirra mikilvæga æfistarfs, mun
fylgja þeim í framtíðlnni, í von-
um, námi og vaxtarþrá heil-
brigðrar æsku og í farsælu
starfi hverrar kynslóðar, sem
landið erfir.
Guðgeir Jóhannesson
Fleiri greinar um Jónas Jóns.
son og störf hans birtast í 19.
tbl., sem einnig kemur út í
dag.
Tvö blöð
af Tímanum, nr. 18 og
19, koma út í dag\ Fyna
blaðið er átta síður.
Ritstjóri:
Gísli Guðmundsson.
Prentsmiðjan Acta.
Þórir Steinþórsson bóndi, Reykholti:
Halldór Ásgrímsson, kaupfél st}., Borgarfirði
Samvinnuskólínn
Magnús Stefánsson.
Kristinn Stefánsson, skólast]óri:
Reykholt
Ingimar Jónsson.
Gudgeir Jóhannsson, kennari;
Sérmenntun íslenzkra kvenna