Alþýðublaðið - 06.05.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1962, Síða 1
WWWWWWWWWWWWMWWWWWWWMWWWIVitWWmWWWMMWWWWVWWWWtWtWWMVW || Hvernig Mogginn náði leyniskjölum komma [) 4. síða WMMMMMWMMMMMVMMMMMmMMMMMMMMMMMMMSMMMMMMMlMM%MMMMMMMMVMM%MMMMMMMMMMW 25.000 lestir ÞETTA volduga frystihús, sem Findus hefur byggt í Hammerfest í Norður-Noregi, verður að al-frystistöð hins nýja hrings. Þetta eina fyrir- tæki tekur á móti 25,000 lestum af fiski á ári, eða svipuðu magni og barst á land í Vestmannaeyj- um á vertíðinni 1961. Findus og Nestlé mynda nýtt risafyrirtæki Œ0éme> 43. árg. — Sunnudagur 6. maí 1962 — 102. tbl. / VARÐSKIPIÐ Óðiim kom til Reykjavikur í gær klukkan eitt úr hinni velheppnuðu Grænlands- . ferð. Arne Dinsen, hin sjúki Danl var þegar fluttur á Landsspítal. ann, en ekki liafði verið gerður uppskurður á honum klukkan f jög ur í gær. Honum leið ágætlega eftir atvikum, en er J>ó þreyttur1 eftir langa ferðalagið. (Myndia hér að neðan er tekin um borð I ' Óðni, er varðskipsmenn taka á móti sjúklingnum úr þyrlunni).'' Óðinn var fyrir austan Langa1 nes s. 1. miðvikudag, er honunt" barst beiðni um, að taka þyrla *' um borð, sigla til Grænlands og’ sækja þangað sjúkan mann, verk færðing, sem var í rannsóknar- stöð á svonefndri Kitak-eyju um 57 mílur inn á ísnum. Óðinn fór þá til Blónduóss, og lá þar skammt fyrir utan flugvöU inn, en þangað kom þyrlan. Fór hún fyrst þrjár ferðir milli skips og lands með benzín og aðrar birgðir, og var lagt af stað til Grænlands klukkan 11 um kvöld ið. Lenti skipið í miklu norð-aust an roki hluta af leiðinni, og kom FREIA SAMSTEYPAN í Noregi hefur nýlega stofnað nýtt fyrir- tæki, Findus International A/S, ásamt hinu fræga svissneska fyrirtæki Nestlé. Findus Inter- MMMIMMMMMlMMMMtMM Vilja fá að- stöðu hér í VIÐTAUNU, er norsku blöð unum var skýrt frá hinni nýju Findus-Nestlé samsteypu, skýrði forstjéri og aðaleigandi Findus frá því, að fyrirtækið hefði verið beðið að reisa fisk- iðjuver á íslandi. Ekki gaf hann nánari upplýsingar um málið, en svo var að skilja sem því hafi ekki verið sinnt. Alþýðublaðið hefur ekki get- að fengið frékari upplýsingar um þetta atriði, en fróðlegt væri að vita, hvaða íslending- ar hafa verið í sambandi við Findus og hvað þeir hyggjast fyrir. WMMMMMMMMMMMMMW national á a3 taka við og auka^- sölu á hinum djúpfrystu fram- leiðslvörum skandínavisku Find- usfélaganna. Hlútafé hins nýja fé- Iags verður um 290 milljónii norskra króna (rúmlega 17 4( milljónir ísl. króna) og skýrði for- stjóri Freia-samsteypunnar, Henr ing Throne-Hansen, ARBEIDER BLADET svo frá sl. fimmtudag að hugmyndin væri að gera Nor- eg að undirstöðulandi í fiskdreif- ingu. Findusfélagið er stærsta frysti- og niðursuðufyrirtækið á Norður- löndum og hefur verksmiðjur i Norcgi, Svíþjóð, Danmörku og í Englandi og starfsemi enn víðar. Það hefiu- verið rekið af norska fyrirtækinu Freia og sænsku verk smiðjunni Marabou, scm Freia er stór hluthafi í. Hið nýja félag Findus Interna- tional tekur við rekstri allrar starfsemi Findusfélaganna í Sví- þjóð, Noregi, Danmörku, Eng- landi og annars staðar og mun bæði stunda framleiðslu og sölu á djúpfrystum matvælum. Nest lé er aðalhluthafi í hinu nýja fé- lagi og í stjórn félagsins munu sitja þrír fulltrúar Nestlé og ti’eir Framhald á 3. síSu. Framhild á 3. siðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ efnir til getraunar um úrslit borgarstjórnarkosn- inganna í Reykjavík. Verðlaun: Tvö fyrsta flokks ferðaútvarpstæki. - VIÐ SEGJUM FRÁ TILHÖGUN GETRAUNARINNAR í 0PNU í DAG'.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.