Alþýðublaðið - 06.05.1962, Síða 7

Alþýðublaðið - 06.05.1962, Síða 7
Lögfræði fyrir almenning 27/1951 um meðferð opinberra ákvæðum hefur tveimur mönn- BÓTAÁBYRGÐ OPINBERA mála. I þeim lögum er lögð miklu víðtækari ábyrgð á ríkissjóð en með lögum nr. 28/1893, t. d. er nú heimild til bóta fyrir hand- töku, leit á manni, rannsókn á heilsu hans, og aðrar aðgerðir, sem hafa frelsissviptingu í för með sér, auk auðvitað ákvæð- anna um gæzluvarðhald og ó- um verið dæmdar fébætur vegna vistunar -á geðveikrahæli án frambærilegra ástæðna. Ekki er þó víst, að dómstólarnir hafi tal- ið sig þurfa á beinni lagaheiniy ild að halda til að dæma slikar bætur. Þessi tiigáta mín er studd við forsend- ur i hæstaréttardómk maklega afplánun refsidóms frá 1943. Þar var aðstaðan sú, a& og eignarupptöku. tveir lögregluþjónar handtóku Samkvæmt framangreindum Framhald á 12. síðn. ÞAÐ er alkunna, áð kröfur á bótum vegna tjóns, sem menn hafa orðið fyrir á einn eða ann an hátt, skipa háa hlutfallstölu þeirra viðfangsefna, sem ís- lenzkir dómstólar fjalla um. Svipuð mun og raunin vera i nágrannalöndunum. í þáttum þessum hefur áður verið rætt utn ýmsar tegundir fébóta, t. d. almennu skaðabóta- regluna, ábyrgð á yfirsjónum annarra, ábyrgð á hættulegum atvinnurekstri, ábyrgð á dýr- um og miskabætur. Öll falla við- fangsefni þessi undir þá grein lögfræðinnar, sem ber nafnið almennur eða borgaralegur skaðabótaréttur. Það er sér- kenni skaðabótaréttarins. að hann byggist að tiltölulega litlu leyti ó settri löggjöf, heid ur hefur hann þróast að mestu leyti gegn um dómvcnjur. Það er Ijóst, að fyrirsvars- menn og aðrir starfsmenn rík- isins, - sveitarfélaga og opin- berra stofnana geta í starfi sínu valdið borgurunum tjóni. Um réttarstöðu manna, sem orðið hafa fyrir slíku t.ióni, koma til greina allt önnur sjónarmið, heldur en þegar tjónvaldurinn er annar aðili. Byggist þetta á sérkenni hins opinbera og þeirri starfsrækslu, sem það hefur með höndum. Að vísu getur ríkið oftlega komið fram sem borgaralegur aðili, og lýtur það þá sömu réttarreglum og aðrir. Gildir þetta fyrst og fremst, þegar skaðabætur eru byggðar á einkaréttarlegum samningi. Þar nýtur hið opinbera engrar sér- stöðu, nema lög mæli fyrir á annan veg. Hið sama verður uppi á teningnum, þegar um skaðabætur utan samninga er að ræða, ef ríkið eða aðrir op- inberir aðilar koma fram í borgaralegri sýslu. Þegar ríkið rekur síldarverk- smiðjur, skipaútgerð, prent- smiðju og innkaupastofnun, en skaðabótaskylt verk á sér stað í þessari starfrækslu, er þeim málum auðvitað farið alveg á sama hátt og hliðstæðum at- vinnurekstri einkafyrirtækja. Ef togari Bæjarútgerðar Reykja- víkur ætti sök á árekstri á ann- að skip, yrði aðstaða þeirrar út gerðar eðlilega sú sama og togar inn hefði verið í einkaeign. Ekki skiptir máli í þessu sambandi, þótt ríkið hafi áskilið sér með lögum einkarétt' til ákveðinnar starfrækslu. Sú starfræksla er borgaraleg sýsla engu að siður. Þetta gildir t. d. um Áfengis- og tóbakseinkasöluna og Ríkisút- varpið. Enda þótt ákveðið starf sé framkvæmd í þágu opinberrar sýslu, getur sjálf framkvæmdin verið borgaralegs eðlis. Hæsti- réttur hefur fellt fébótaábyrgð eftir venjulegum reglum á ríkis sjóð vegna slysa, sem áttu sér stað við brúarsmíði og flugvall- argerð. Starfræksla brúa á þjóð- vegum og flugvalla er opinber sýsla, en bygging þessara mann- virkja lýtur borgaralegum rétti. Ef ráðherrabifreið lendir í skaða bótaskyldu ökuóhappi, fer slíkt mál eftir venjulegum reglum fé- bótaréttarins, enda þótt bifreið- in væri að flytja ráðherrann á ríkisráðsfund, þar sem ganga ætti frá mikilvægum stjórnvalds ákvörðunum. Ef spurt er að því, hvenær lögskiptum ríkisins sé á þann veg farið, að handhafar þess komi fram gagnvart borgurun- um í opinberri sýslu, er strax hægt að svara, að meðferð dóms mála br ávallt opinber sýsla, svo og iagasetning. Handhafar fram kvæmdavaldsins geta hins vegar komið fram bæði í opinberri sýslu og borgaralegri sýslu. > Það er opinber sýsla, þegar handhafar framkvæmdavaldsins fara méð stjórnvald og taka bindandi ákvarðanir fyrir borg- arana. Sama er, þegar þeir veita mönnum tiltekna réttar- stóðu samkv. lagaheimild, t. d. stöðuveitingar og útgáfa sér- leyfa. í stuttu máli má segja, að starfsemi ríkisins er opinber sýsla, þegar hún er þess eðlis, að starfsemin getur eingöngu fallið innan verkahrings ríkis- ins, t. d. lög- og tollgæzla, lagn- inga þjóðvega, starfræksla vita, framkvæmd heilbrigðis og fræðslumála og opinber eftirlits skylda. Svipað má segja um sveitarstjórnarmálefni. Um fébótaábyrgð ríkisins, sveitarfélaga og annarra stjórn- sýsluaðila hafa viðhorf fræði- manna og dómstóla verið mis- ' munandi á mismunandi tímum í ýmsum löndum. Það er Ijóst, að reglum einkamálaréttarins á sviði hins borgaralega skaða- bótaréttar er ekki hægt að beita sjálfkrafa varðandi opinbera sýslu. Þar koma til greina allt önnur sjónarmið, enda eru. slík ar fébótareglur fvrst og fremst háðar reglum allsherjarréttar- ins, en ekki einkamálaréttinum. Upphaflega má segja, að rikt hafi, algert ábyrgðarleysi hins opinbera. Starfsemi þess opiri- bera er svo mikilvæg fyrir þjóð- félagið í heild, að of áhættusamt þótti, að hefta athafnafrelsi þess með hugsanlegum skaðabótagreiðslúm. Ábyrgðar- leysi í opinberri sýslu er aðal reglan í rétti nokkurra þjóða enn, t. d. Bretland og Bandarík- in. Þróunin hefur verið mismun andi hjá ýmsum þjóðum á þessu réttarsviði, þó má segja, að hún hefur yfirleitt gengið í þá átt, að viðurkenna ábyrgðina, þó með mismunandi hætti og í mis jafnlega ríkum mæli. Ef hugað er að íslenzkum réttl á þessu sviði, er það engan veg inn einsýnt, hvaða reglur verði taldar í gildi hérlendis. Það er fyrst til máls að taka, að sett lagaákvæði eru mjög fá um þetta efni. Þau eru mjög dreifð og svo sérstaks eðlis, að af þeim verður ekki leidd nein almenn regla. Skerfur dómstól- anna , hefur hins vegar verið miklu mikilvægari á þessu rétt- arsviði, en löggjafans. Þó hafa’ úrlausnir dómenda oftlega byggzt á svo sérstæðum tilvik- um og fjarskyldum, að alls ekki verður séð, að af afstöðu dóm- stólanna verði leidd almenn regla og ákveðin um ábyrgð í opinberri sýslu. __ Dómstólar hafa dæmt emb- ættismönnum og öðrum ríkis- starfsmörinum fébætur vegna frávikningar úr starfi, enda hafði ekki verið um sök að ræða hjá þeim í starfi. Bætur þessar hafa engu að síður verið greiddar, þótt frávikningin hafi átt s'ér stoð í lögum, þ. e. viðkomandi stöður voru lagðar niður af lög- gjafarvaldinu. Áætlunarbifreið ók á brú norð ur á Höfðaá með þeim afleið- ingum, að brúin brast,' en bif- reiðin stórskemmdist. Verkfræði legt mat fór fram á brúnni, og töldu matsmennirnir, að brúar- pallurinn hefði verið að styrk- leika langt undir þeim kröfum, sem gerðar eru til slíkra brúa og allar verkfræðilegar venjur gera ráð fyrir. Breidd brúarinnar töldu þeir einnig minni, en vera ætti á þjóðvegi Aðgæzluleysi bifreiðastjórans var að vísu tal- in meðorsöli til slyssins, en rík- issjóður var látinn bera 3/5 hluta þess tjóns, sem óhappið leiddi af sér. Norður í Húnavatnssýslu átti það sér eitt sinn stað, að bifreið lenti í akstri sínum í hættulegu hvarfi á þjóðvegi og skemmdist. Vegurinn var beinn og mjög greiður að hvarfinu beggja; vegna þess. Vegagerð ríkisins var fundið það til áfellis, að koma eigi fyrir hættumérki við hvarfið, og ríkissjóður því dæmd | ur bótaskyldur. Framarigreindar dómsúrlausn- ir hafa fjallað um ólögákveðin tilfelli. Árið- 1893 voru hér sett lögð um skaðabætur fyrir gæzlu s varðhald að ósekju o. fl. Skil-1 NÝR SÍLDARSJÓÐARI er nú til | auk þess sem að hinn nýi áað geta yrði bótagreiðslu samkvæmt reynslu í Síldar og fiskimjölsverk- afkastað allt að helmingi meiru þeim lögum voru nánast tvenns smiðjunni á Akranesi. Hugmynd magni af síld en hinir gera. að þessu tæki á Gísli Halldórsson Einnig gerir Gísli ráð fyrir Hinn nýi síldarsjóðari Gísla Halldórssonar og þeir sem byggðu hann. Myndin er tekin í Hamri. konar, þ. e. óréttmætt gæzlu- varðhald og afplánun refsidóms, sem síðar kemur i ljós, að kveð- inn hefur verið upp að ósekju. Allmörg mál hafa komið til kasta dómstólanna varðandi gæzluvarðhald að ósékju. Niður- stöður hafa brugðizt til beggja vona. Vegna ólöglegrar töku hefur Hæstiréttur arkitekt, og hefur hann fengið 80 þús kr. styrk frá Fiskimálar sjóði til að byggja og reyna tæk- ið. betri olíunýtingu, gufusparnaði pg betri pressun og þurrkun með hinum nýja sjóðara sínum. En úr þessu verður reynslan að Tæki þetta, sem er um 2 metr- skera, því að enn sem komið fr, ar í þvermál; ,er keilulaga og út- er litil reynsla fengin á þetta tæki. búið hreinsiopum og kýraugum, { Verið er að smíða suðuker unij 5 hand- :þar sem sjá má hve hátt síldin metra hátt og er útbúið hitamæl- dæmt stendur í tækinu. Til þessa hafa um svo að fylgst verður með hita manni bætur „samkvæmt megin- j verið í notkun mjög dýrir, óbeinir sildarinnar þegar hún fer inn og reglum nefndra laga”. Það virð-| síldarsjóðarar, og ■ eru ,þeir auk þegar hún kemur út aftur. ist svo, að rétturinn hafi talið , þess mun óhentugri á margan hátt | Gísli hefur þegar sótt um einka sér heimilt a£L. beita. lögjöfnun: en hinn nýi síldarsjóðari Gísla. — leyfi á þessari uppfinningu- sinni frá lögunum. | Stofnkostnaður við að korna upp á íslandi og mörgum öðrum og Framangreind lög hafa nú ver hinum nýja sjóðara eru um hálfa væntir þess að framleiðsla haha ið leyst af hólmi með lögum nr. '< milljón rninni en við hina görnlu, geti bráðlega hafizt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ;6. maí 1S62 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.