Alþýðublaðið - 06.05.1962, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 06.05.1962, Qupperneq 6
6 *6. maí 1962 ALÞÝÐUBLAÐIÐ' Gamla Bíó i Pollyanna Bráðskemmtileg og hrífandi lit mynd af skáldsögu Eleanoru Pott- er, og sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Jane Wyman Richard Egan. og Hayley Mills (Pollyanna). kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Á FERÐ OG FLUGI Teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. Stjörrmbíó Sími 18 9 36 Ofustinn og ég (Me and the Coionel) ‘Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd með hinum óviðjafn- anlega Danny Kay ásamt Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UPPREISNIN í KVENN- ABÚRINU Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 3. Austurhæ jarbíó Símj 113 84 Framhald myndarinnar ,Dagur í Bjarnardal“: Dagur í Biarnadal II. Hvessir af helgrindum Áhrifamikil, ný, austurrísk stór mynd. Maj-Britt Nilsson, Joaehim Hansen. Sýnd kl. 7 og 9. BLÓÐSKÝ Á HIMNI Sýnd kl. 5. Tónabíó [ Skipholti 33 Sírni 11182. Enginn er fullkominn (Some like it hot) Snilldarvel gerð og mjög spenn andi ný, amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leik- etjóra Billy Wilder. Sagan hefur ▼erið framhaldssaga í Vikunni. Marilyn Monroe Tony Curtis Jack Lemmon ' Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20 Bönnuð innan 12 ára. ÆVINTÝRI IIRÓA HATTAR Sýnd kl. 3. Nýja Bíó Sími 115 44 Bismarck skal sökkt (Sink The Mismarck) Stórbrotin og spennandi Cin- emaCsope mynd með segul- hljómi, um hrikalegustu sjóorr- ustu veraldarsögunnar sem háð var í maí 1941. Aðalhlutverk: Kenneth More. Dana Wynter. Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BROSHÝRI PRAKKARINN Hin -skemmtilega unglinga- mynd með SMILEY. Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó The sound and the fury The sound and the fury Afburða góð og vel leikin ný, amerísk stórmynd í litum og cine mascope, gerð eftir samnefndri metsölubók efti William Faulkner Sýnd kl. 7 og 9. ÆVINTÝRAMAÐURINN Spennandi amerísk litmynd með Tony Curtis. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. MJALLHVÍT og dvergarnir Miðasala frá kl. 1. G R í M A Biedermann og brennuvargarnSr eftir Max Frisch Sýning í Tjarnarbæ í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4. Sími 1-51-71 Síðasta sinn. Vegna fjölda áskorana verður leikritið Á srsorgyn er mánudagur eftir Halldór Þorsteinsson lesið aftur af sviði í Tjarnarbæ mánudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag og á morg un frá kl. 4. Aðgangseyrir aðeins kr. 25.00. Aðeins þetta eina sinn. Frá laugardegi til sunnudags. (Saturday Night and Sunday Morning) Heimsfræg brezk kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir Alan Sillitoe. Aðalhlutverk: Albert Finney Shirlcy Anne Field. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. BINGÓ kl. 9. Suní 50 184 Sendiherrann (Die Botschafterin). Sýiiing í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning þriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Spennandi og vcl- gerð mynd, byggð á samnefndri sögu er kom sem framhalds- saga í Morgunblað- inu. Aðalhlutverk: Nadja Tiller James Robertson- Justice. Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum Hafnarfförður fyrr og nú Ókeypis aðgangur fyrir Hafnfirðinga. Sýnd kl. 7 CSIæfraferð Spennaridi amerísk CinemaScope litmynd sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Óaldarflokkurinn Ray Rogers. — Sýnd kl. 3. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. eifefélag HnFNHRFJflRÐfiR Klérkar í klipu Sýning í Bæjarbíói þriðju- dagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 á mánudag og þriðjudag. Ath. Síðasta sýning á þriðju- dag. tíufnarbíó Sím, 16 44 4 Erfingjarnir Afar spennandV rv amerísk CinemaCcope litmynd. Jack Mahoney Kim Hunter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meyjalindin (Jomfrukilden) Hin mikið umtalaða „Oscar" verðlaunamynd Ingmar Bergmans 1961. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Birgitta Pettersson og Birgitta Valberg. Sýnd kl. 7 og 9 Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. DAÐURDRÓSIR OG DEMANTAR með Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5. IIIRÐFÍFLIÐ með Danney Kay Sýnd kl. 3. T jarnarbœr Sími 15171 Óskar Gíslason sýnir Reykj avíkuræ vintýri Bakkabræðra kl. 3. og ævintýramyndina SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM kl. 5. ■ -I K»Æ Sími 32075 — 38150 Miðasala hefst kl. II á allar sýningar Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm Sýnd kl. 4, 7 og 10. Barnasýning kl. 2. NÝTT TEIKNIMYNDASAFN. Aðgöngumiðar eru númeraðir. ÍLEJ WKJAyÖOJfO Gamanleikurinn Taugasfríð lengda- möRimu ! afnarfjar no Sím; 50 2 49

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.