Alþýðublaðið - 06.05.1962, Síða 13

Alþýðublaðið - 06.05.1962, Síða 13
Svefnsófar skrifborð skatth oi — kommóður — saumaboró 12 gerðir sófasett. Veljið úr dönskum eða íslenzkum áklæðum. Ótal g-erðir af vönduðum svefnherbergissettum. Neskaupstað: Þiljuvöllum 14. B'deiidin Selur staka húsmuni og noðuð húgögn í miklu úrvali og á lágu. verði. SKEIFAN KJÖRGARÐI — SÍMI 16975 7. gerðir Borðstofuborða 8 gerðir Borðstofuskápa 9. gerðir Borðstofustóla í mörgum viðartegundum. Hornafirði: Þorgeir Kristjánsson. J S $ s Ineólfs-Café GÖMLll DANSMNIR í kvöld kl. 9. Songvari: Sigurður Ólafsson. , Daasstjóri: Sigurður Runólfsson. A.ðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ I dag kl. 3 Meðal vinninga: Stofustóll, 12 manna kaffistell, Armbansúr o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Sölunefnd varnarliðseigna Tilboð óskast í nokkrar vörubifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kí. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Starfsstúlkur óskast að vistheimilinu að Arnarholti á Kjalarnesi, nú þegar. Upplýsingar í sírna 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. AÐALFUNDUR Félags íslenzkra símamanna var nýlega haldinn, og var einhver hinn fjölmennasti í sögu félagsins. Margar ályktanir voru gerðar, varðandi kaup og kjör starfsfólksins. Það kom greinilega í ljós, að meðal fundarmanna ríkti almenn óánægja með núverandi á- stand í launamálum að launin væru alls ekki lífvænleg nema unnin væri mikil eftirvinna. Bent var á, að margir af starfs mönnunum yrðu að leita út fyrir stofnunina eftir vinnu í frístundum sínum. Var það talið mjög alvar- legt mál ef starfsmennirnir þyrftu að slíta sér út fyrir aldur fram með . seigdrepandi eftirvinnu. En eins | og launakjörum er nú háttað, er j ekki annars kostur en að vinna eftirvinnu til hins ýtrasta, ef lifa á mannsæmandi lífi. Félagið gefur út blað, Síma- blaðið, sem er aðalbaráttutæki félagsins. Andrés G. Þormar hefir verið ritstjóri þess um 40 ára skeið. Símamenn reka einnig bygginga samvinnufélag, sem byggt hefur um 170 íbúðir. Formaður bygginga félagsins er Hafsteinn Þorsteins- son, skrifstofustjóri; í félaginu eru nú um 600 manns og stendur hagur þess með blóma. Núverandi stjórn skipa: Sæmund- ur Símonarson formaður, sem var endurkjörin, Guðlaugur Guðjóns- son varaformaður, Vilhjálmur Vil hjálmsson gjaldkeri og Ágúst Geirs son ritari. Aðstoðarmaður í þvottasal Þvottahús Landspítalans vantar nú þegar eða í maímánuði aðstoðarmann við þvottastörf í þvottasal. Laun greiðast sam kvæmt 11. fl. launalaga. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og helzt yngri en 40 ára. Nánari upplýsingar um aldur, fyrri störf og með mæli ef fyrir hendi eru, sendist fyrir 13. maí 1962 til skrif stofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 4.5. 1962 Skrifstofa ríkisspítalanna. Til sölu ÓFÆRÐ Á HÉRAÐI Egilsstöðum, 2. maí: VEGIR hafa spilizt mikið á Hér- aði i leysingunum, en nú er unnið að Iagfæringum. Frá því fyrir páska hefur verið að heita má ó- fært liér um slóðir. — H. II. REYKT SÍLDARFLÖK (Boned kippers). Bæjarútgerö Hafnarfjarðar Símar: 50107 og 50929. vill ráða starfsmann 'hið allra fyrsta. Góð launakjör. Tilboð merkt XXX sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þann 11. þ. m. ALÞÝÐUBLAÐIB - 6. maí 1962 J3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.