Morgunblaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 47
ÚTVARP | SJÓNVARP 47Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2012 07.05 Evrópud.mörkin 07.55 Spænski boltinn (Real Madr./Racing Sant.) 09.40 Meistarad. Evr.(E) 11.25 Meistarad. mörk 11.50 FA bikarinn (Crawl./ Stoke) Bein útsending. 13.50 FA bikarinn (Stevenage – Tottenham) Bein útsending. 16.20 FA bikarinn (Liverpool – Birghton) Bein útsending. 18.35 FA bikarinn (Sunderland – Arsenal) 20.20 Spænski boltinn (Barcelona – Valencia) Bein útsending. 22.30 FA bikarinn (Stevenage – Tottenham) 00.15 FA bikarinn (Liverpool – Birghton) Söngkonan Lana Del Rey skaust nýlega upp á stjörnu- himininn en plata hennar Born to Die hefur selst í nærri milljón eintökum um allan heim. Það kom því aðdá- endum stjörnunnar nokkuð á óvart þegar hún gaf út þá yf- irlýsingu fyrir skemmstu að hún sæi ekki ástæðu til þess að gefa út nýja plötu. Söng- konan lét hafa það eftir sér að hún hefði ekki frá neinu öðru að segja og hún hefði sagt allt sem henni liggur á hjarta í dag. Eigandi Polydor, plötu- útgáfu söngkonunar, Ferdy Unger-Hamilton, hefur slegið á áhyggjur aðdáenda en að hans sögn er Lana Del Rey ekki bara hæfileikarík söng- kona heldur er hún góður texta og lagahöfundur. Þá tók hann sérstaklega fram að söngkonan ætti texta í minnst þrjár plötur. Útgefandinn lof- ar því að nýju lögin séu engu síðri en þau sem eru í spilun. Söngkonan Lana Del Rey setur svip sinn á tónlistina. Lana Del Rey á efni í minnst 3 nýjar plötur Nýlega var staðfest að leikkonan Sienna Miller mun leika ásamt Brendan Fraser í myndinni „A Case Of You“ og eru tökur hafnar á henni í New York. Kvik- myndin er byggð á handriti Justin Long, bróður hans Christian og Keir O’ Donnell. Myndin verður róm- antísk gamanmynd sem fjallar um vonbrigðin sem geta fylgt því að leita að ástinni í gegnum netið þegar ungur rithöfundur skapar sér sína eigin persónu á stefnumó- tasíðu sem ung stúlka verður síðan ástfangin af og neyðist rithöfundurinn ungi til þess að blekkja stúlk- una sem hann sjálfur verður hrifinn af. Auk Sienna Miller leika Evan Rachel Wood, O’Don- nell, Busy Philipps og Peter Dinklage. Leikstjórn myndarinnar er í öruggum höndum Kat Coiro. Sienna Miller finn- ur ástina á netinu Bíómynd Sienna Miller leikur í rómantískri gamanmynd 14.30 Golf fyrir alla 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistranna 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar Tungur 18.00 Tveggja manna tal 18.30 Tölvur tækni og vís. 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn 21.30 Vínsmakkarinn 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Sr. Birgir Ás- geirsson Reykjavík, Reykjavík- urprófastsdæmi vestra. (3:14) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Íslensk menning. Ævar Kjart- ansson og Fríða Björk Ingvarsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Brynhildur og Angantýr. Ást- arsaga Elínar Thorarensen og Jó- hanns Jónssonar. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesarar: Christine Carr og Hafþór Ragn- arsson. (1:2) 11.00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Sól og blíða í Paradís. Fyrsta leikrit í þríleiknum Sómafólk eftir Andrés Indriðason. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir og Pétur Einarsson. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. (Frá 2009) (1:3) 15.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð- arinnar. Karl Eskil Pálsson. (5:6) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum ACJW kvartettsins á tón- listarhátíðinni Við Djúpið í júní í fyrra. Á efnisskrá: Strengjatríó í B- dúr eftir Franz Schubert. Þrír þættir úr Metamorphoses eftir Óvid op. 49 fyrir einleiksóbó eftir Benjamin Britten. Fantasía, kvartett fyrir óbó og strengi í f-moll op. 2 eftir Ben- jamin Britten. Sónata fyrir fiðlu og selló, „Í minningu Claude Debussy“ eftir Maurice Ravel. Óbókvartett í F- dúr, K 370 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: James Austin Smith óbóleikari, fiðluleikararnir Owen Dalby og Meena Bashin og Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari. 17.27 Vinnustofan. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (e) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskalögin. Helgi Pétursson. 19.40 Fólk og fræði. Í umsjón há- skólanema. (e) 20.10 Hljóðritasafnið. 21.05 Tilraunaglasið. Vísindi og tækni. Pétur Halldórsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall- dórsson flytur. 22.20 Sker. Ólöf Sigursveinsdóttir. (e) 23.15 Sagnaslóð. Birgir Sveinbjörns- son. Lesari: Bryndís Þórhallsd. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 08.00 Barnaefni 10.35 Melissa og Joey (e) 11.00 Landinn (e) 11.30 Djöflaeyjan (e) 12.10 Meistaradeild í hestaíþróttum (e) (2:21) 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar. 13.50 Mannslíkaminn (e) 14.40 El Sistema Heim- ildamynd um tónlistar- félag æskunnar í Vene- súela. (e) 16.25 Spilaðu lag fyrir mig Fyrri hluti upptöku frá af- mælistónl.Valgeirs Guð- jónssonar í Hörpu. (e) (1:2) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær 17.40 Teitur 17.50 Veröld dýranna 18.00 Stundin okkar 18.25 Við bakaraofninn (Camilla Plum: Boller af stål) (6:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 20.10 Höllin (Borgen) Valdataflið í dönskum stjórnmálum. Leikendur: Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. (4:20) 21.15 Höllin Heimildamynd um Sundhöllina í Reykjavík. 22.10 Sunnudagsbíó – Hefndin (Hævnen) Líf tveggja danskra fjöl- skyldna skarast, einstök en áhættusöm vinátta myndast en einmanaleik- inn, breyskleikinn og sorg- in liggja í leyni. Bannað börnum. 00.10 Silfur Egils (e) 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.45 Heimur á heljarþröm (Ultimate Avengers) Teiknimynd sem byggð er á metsöluteiknimynda- blöðunum frá Marvel, The Ultimates, og segir sögu sex sjálfstæðra ofurhetja. 12.00 Spaugstofan 12.25 Nágrannar 14.05 Bandarískur pabbi 14.30 Cleveland- fjölskyldan 14.55 Bandaríska Idol-stjörnuleitin 16.20 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 16.50 Spurningabomban 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.15 Hollráð Hugos Þætt- ir með einum besta fyr- irlesara landsins, Hugo Þórissyni sálfræðingi. Fyrri þáttur af tveimur. 19.45 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll. 20.25 Hugsuðurinn (The Mentalist) 21.10 Kennedy fjölskyldan (The Kennedys) 21.55 Bryggjugengið (Boardwalk Empire) 22.55 60 mínútur 23.40 Spjallþátturinn með Jon Stewart (The Daily Show: Global Edition) 00.05 Í djúpu feni 00.50 Gestirnir (V) 01.35 Yfirnáttúrulegt 02.20 Viðburðarrík nótt (Journey to the End of the Night) Spennumynd með Scott Glenn, Brendan Fraser og Mos Def í aðalhlutverkum. 03.45 Hugsuðurinn 04.30 Kennedy fjölskyldan 05.15 Bandarískur pabbi 05.40 Hollráð Hugos 06.15 Angels & Demons 08.30/14.00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 10.10 Kingpin 12.00/18.00 Knight and Day 16.00 Kingpin 20.00 Angels & Demons 22.15/04.00 Platoon 00.15 Quarantine 02.00 Turistas 06.00 Das Leben der Anderen 11.35 Dr. Phil 13.40 90210 14.30 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrr- um keppendur að spreyta sig á ný. 15.20 Once Upon A Time 16.10 HA? 17.00 7th Heaven 17.45 The Office 18.10 Matarklúbburinn Meistarakokkurinn og veitingahúsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran er mætt aftur til leiks í sjö- undu seríunni. Í þáttaröð- inni mun Hrefna Rósa heimsækja fólk sem á eitt sameiginlegt – ást á mat. Öll eru þau á misjöfnum aldri og elda af mismun- andi ástæðum. 18.35/19.25 Survivor 20.10 Top Gear Australia – NÝTT Steve Pizzati og nýju kynnarnir, Shane Jacob- son og Ewen Page, ferðast til Bretlands þar sem þeir heilsa upp á kollega sína Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May. Andfætlingarnir kynna sér það besta og versta í breskri bílagerð og taka svo þátt í ýmsum þrautum gegn bresku þremenning- unum. 21.00 Law & Order: Special Victims Unit 21.50 The Walking Dead 22.40 Blue Bloods Banda- rískir sakamálaþættir. 23.30 Prime Suspect 00.20 The Walking Dead 01.10 Whose Line is it Anyway? 01.35 Smash Cuts 02.00 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.45 Golfing World 08.35/12.00 Northern Trust Open 2012 11.35 Inside the PGA Tour 15.00 Dubai Desert Classic 18.00 Northern Trust Open 2012 – BEINT 23.30 Golfing World 00.20 ESPN America 07.30 Blandað efni 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 18.10 Nick Baker’s Weird Creatures 19.05 Austin Stevens – Most Dangerous 20.00 Wild France 20.55 Crocodile Feeding Frenzy 21.50 Animal Cops: Houston 22.45 Unta- med & Uncut 23.40 The Beauty of Snakes BBC ENTERTAINMENT 12.35 Top Gear 14.20 Come Dine With Me 16.00 QI 17.30/23.40 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 18.15 The Graham Norton Show 19.00 Peep Show 22.00 Lee Evans: XL 22.55 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 14.00 American Guns 15.00/22.00 The Gold Rush 16.00 River Monsters 17.00 Auction Kings 19.00 Stan Lee’s Superhumans 20.00 James May’s Man Lab 21.00 Curiosity 23.00 Science of the Movies EUROSPORT 14.30/18.00/23.15 Snooker: Welsh Open in Newport 16.30 Tennis: WTA Tournament in Doha 22.00 Ski jump- ing: World Cup in Oberstdorf MGM MOVIE CHANNEL 12.35 MGM’s Big Screen 12.50 Asteroid 15.00 A Rumor of Angels 16.35 Love and Death 18.00 Salvador 20.00 Equus 22.15 A Fistful of Dollars 23.55 The Program NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Locked Up Abroad 13.00 Dog Whisperer 16.00 Apocalypse: The Rise of Hitler 17.00 The Great Elephant Gathering 18.00/23.00 The Indestructibles 19.00 Breakout 20.00 Inside 22.00 Empire Wars ARD 15.15/19.00 Tagesschau 15.30 ARD-Ratgeber: Reise 16.00 W wie Wissen 16.30 Gott und die Welt 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.15 Polizeiruf 110 20.45 Günther Jauch 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter im Ersten 22.05 ttt – titel thesen tem- peramente 22.35 Basta. Rotwein oder Totsein DR1 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 14.00 HåndboldSøndag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.05 Oceaner af liv 19.00 Lykke 20.00 21 Søndag 20.40 SportNyt 20.50 Clement Søndag 21.30 McBride 22.55 Maria Wern: Frem- med fugl 23.40 Mission: Ekstremsport DR2 13.15 Dansk trafiksikkerhed – en succeshistorie 13.35 Trafikkens unge ofre 14.05 Moderne para- og tetraplegi behandling 14.25 Hvem ringer klokkerne for? 17.00 Myt- teriet på Caine 19.00 Feasts 20.00 Spis Vietnam 20.30 River Cottage – grøntsager 21.15 River Cottage – skyr og tørret frugt 21.30 Deadline Crime 22.00 Detektor 22.30 Canabis – The Evil Weed 23.20 Ræk mig lyddæmperen NRK1 9.45 VM snøbrett Oslo 13.20 V-cup kombinert 14.00 V- cup hopp 14.55 Skøyter 16.00 Sport i dag 16.30 Under- veis 17.00 Bokprogrammet 17.30 Newton 18.00 Søn- dagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Fjellfolk 19.55 Erobreren 20.55 Ei iskald verd 22.00 Kveldsnytt 22.15 Filmbonanza 22.45 Filmens historie 23.45 Broen NRK2 14.55 V-cup alpint 15.45 Program ikke fastsatt 16.30 Norge rundt og rundt 17.00 Kunnskapskanalen 19.00 Team Bachstad 19.30 Historier om økonomisk krise 20.00 Nyheter 20.10 Hovedscenen 21.55 Armenia – merka av folkemordet 22.55 Big Shots begravelse SVT1 15.00/17.00/18.30/23.45 Rapport 15.05 Det ljuva li- vet i Alaska 15.55 Från Lark Rise till Candleford 16.55 Sportnytt 17.10/18.55 Regionala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 19.00 Så ska det låta 20.00 Äkta människor 21.00 Damages 21.45 X-Games 22.15 Melodifestivalen 2012 23.50 Antikrundan SVT2 16.00 Kortfilmsklubben presenterar 16.30 Världens språk 17.00 Född att vara annorlunda 17.50 Mer än ett keldjur 18.00 Madagaskar 18.50 Världens underverk 19.00 Den övervakade skolan 19.50 Hästkrafter 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån 22.00 Rapport 22.10 Klubben 22.25 Korrespondenterna 22.55 Nyhets- byrån 23.25 Farmors tatueringar ZDF 16.00/18.00/23.30 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 Einsatz für den Bergdoktor – Die Pistenretter von Ischgl 17.30 Terra Xpress 18.10 Berlin Direkt 18.28 5- Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 18.30 Expedition in die Südsee – Georg Forster 19.15 Inga Lindström – Som- mermond 20.45 ZDF heute-journal 21.00 Luther 22.45 History 23.35 nachtstudio 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.00 Newcastle – Man United, 1995 14.30 Liverpool - Chelsea, 1996 15.00 Season Highlights 2003/2004 15.55 Premier League W. 16.25 Chelsea – Arsenal 18.15 Norwich/Newcastle 20.05 Platini 20.35 Season highlights 2004 – 2005 21.30 Manchester Utd – Wimbledon, 1998 22.00 Southampton – Middlesbrough, 1998 22.30 Stoke – Tottenham ínn n4 Endursýnt efni frá liðinni viku. 13.45 Eddan 2012 15.30 Íslenski listinn 15.55 Bold and t. Beautiful 17.40/23.55 Falcon Crest 18.30/00.45 ET Weekend 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40 The Glee Project 20.25 American Idol 22.35 Damages 01.30 Íslenski listinn 01.55 Sjáðu 02.20 Fréttir Stöðvar 2 03.05 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Leikarinn Stephen Fry er ekki sá eini sem er á leiðinni á West End en leikritið Ræða konungsins eða Kings’s Speech verður sett upp á West End í lok mars. Charles Ed- wards, sem leikur George VI. kon- ung Englands, segist ekki óttast það að kvikmyndin sitji enn fast í fólki og býst við því að aðsókn verði góð. Kvikmyndin um ræðu kon- ungsins George VI. var feikilega vinsæl og hlaut myndin fern Ósk- arsverðlaun. Það var stórleikarinn Colin Firth sem lék aðalhlutverkið í kvikmyndinn en Charles Edwards segist ekki hræðast samanburðinn. Gagnrýnendur hafa gefið leikrit- inu góða dóma en það var í sýningu í Yvonne Arnaud-leikhúsinu í febr- úar. Gagnrýnandi blaðsins Guardi- an sagði um uppsetninguna að sag- an væri vel skrifuð og framistaða Edwards væri í samræmi við þær væntingar sem gera verði til rís- andi stjörnu eins og hans. Þeir sem deila sviðinu með Ed- wards eru m.a. Jonathan Hyde sem leikur ástralska talmeinasérfræð- inginn sem aðstoðar konunginn að yfirstíga vandamál sín, Lionel Logue og Emma Fielding sem leik- ur Elísabetu drottningu. Þá leikur Joss Ackland George V. og Ian McNeice sjálfan Winston Churchill. Ljósmynd/Tristram Kenton Ræða konungsins á West End

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.