Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 2
111 TÍMINN, sunnudaginn 9. september 1956. VitaS iim gróSnrríkt land og menn- ingarþióS í miSri Saliara á ísöld Franskur leiSangur kominn úr rannsóknaríör meS eftirmyndir af hellateiknigum Tassiliiíjóíar Fyrir tíu þúsund árum, meðan Evrópa var enn jöklaland, ?ar Sahara eyðimörkin gróðurríkt og safamikið land. Talið er, tð byggilegasti hluti hennar hafi verið svonefnd Tassili N-Ajj- er slé'tta, sem leggur um 900 mílur suðaustur af Alsír. í dag ir þessi slétta einhver sú þurrasta eyðimörk á jörðunni og íæstum alveg óbyggð, en á forsögutímum iðaði þessi slétta if þróttmiklu lífi. ! tíma mælikvarða, r.ýna íeikningar Nú fyrir skömmu kom xranski jiail3; ag bann hefir haft yfir hús- nannfræðingurinn Henri Lhote til dýrum að raða og er jlað ,ylt •Alsír utan af Tassili N-Ajjer, sem manna( ag hann hafi lært hjá ;;>ýSir fljótssléttan, með nokkrar . Egyptum að nýta húsdýr. sannánií' fyrir því, hvernig lífi á | -iléttunni var háttað meðan enn j>eir þekktu jafnvel r.tríðsvagnir.n. ' .'igfldi þar um slóðir. Tunnubúar í Hamborg Fjogúr hundruð málverk. í för með Lhote voru fjórir ung- Fleira en teikningar af nauta- hjörðum bendir til þess, að Tassíli- búar hafa þekkt nokkuð til menn- ingarþjcðarinnar á bökkum Nílar. 1 málárar, sem gerðu eftirmyndir , j hcllunum er að finna íeikningar if teikmngum í hellum á þessu > at Nílarbátum og af skeggjuðum ivæði. Eins og steinaldarmaður: útiendingiitn með sliildi og spjót íiVrópu, áttu þessir frumbyggjar; 0„ fjagrjr f hárinu. Þá eru þarna _5ahara helgistaði sína neðanjarðar j úlfaldár og hestar. Jafnvel stríðs- pg skreyttu þá teikningum, löngu vagninn, hin mikla uppfinning jftir að Evrópubúinn hætti þehn j garnajdags styrjaldarhátta, var að ,'iið. Lhote-leiðangunnn geroi eftir- J 0lnhverju leyti kunnur í djúpum jnyndfr af einum fjögur hundruð Sahara. Margar teikningar haía ieikningum. Tíu þúsund leikningar , ghhi verið skýrðar enn, en þær tundust til viðbótar, án þess að g/.na drykkjusvall, veiðimennsku. gerðar væru eftirmyndir af þeim. pfesta að fórna nauti og íolk meg j dýrahöfuð íyrir grímur. Sjálfstæðar hellateikningar. j Menningin komst aldrei á hátt stig í Sahara, en Tassili svæðið j yirðist hafa svo þúsundum ára Auk þess að gera eftirmyndirn- jkiptir orðið fyrir áhrifum Ianda,! ar. flutti leiðangurinn með sér sþm lengra voru á veg komin.; verkfæri, mortél til litagerðar, Fyrstii teikningarnar í hellunum j skartgripi og jafnvel perlur úr eru mjög frumstæðar, en seinni! einhverju fornsævi, aftur til menn teikningar verða nokkru fíngerð- i ingarinnar og þegar þetta hefir Kægt að rita sögu Tassiliþjóðar. ári. Það er skoðun Lhote, að Tass- iilibúar hafi þroskað með sér sjálf- stæðan liststíl, sem sé ekki í neinu -undir áhrifum hellateikninga ann verið rannsakað tií hlítar, verður hægt aS "gera samfellt ágrip af i sögu Tassiliþjóðarinnar á hinni gróðurríku fljótssléttu, sem dó arra þjóða. Þótt Tassilimaðurinn j sniámsaman úr þorsta eftir að jökl- væri ekki háþróaður á þeirra i arnir þiðnuðu í Evrópu. TeikirirKjar úr eyðimerkurhelium, þeir huföu jafnve! spúrnir af stríðsvagni. ;8rezkir ungling jjori vi§ erf ið feri auðgast af þrótti 05 ogfjaHgöngur LeiSagursmenn hafa gengiÖ á fjöll og gert athug- anir á náttúru landsins og dýralífi Um þessar mundir er hópur ensk-ra drengja ásamt farár- . stjórum uppi í óbyggðum hér á landi, og ætla sér að dveliast þar að minnsta kosti enn í þrjár vikur. Þeir eru 61 saman og tilgangurinn er að herða unglingana og láta þá kynnast erfið- leikum þeim, er óbyggðirnar íslenzku hafa upp á að bjóða. Jafnframt gera piltarnir, sem eru á aldririum frá 17—19 ára, ýmsar rannsóknir og athuganir á náttúru landsins. Leiðangursmenn liafa tjaldbúð-, fara yfir ána á gúmmíbátum, geng ir sír.ar við Farið, sem rennur ið á f jöll og verið jafnan frá tveim úr Hagavatni í Sandvatn. Piltarnir t til 10 dögum burt frá tjaldbúðun hafa meðal annars æft sig í að! um í hvert skipti. Formenn leið- Hafið þiS ekki heyrt söguna um gríska heimspekinginn Diogenes, sem bjó í tunnu fyrir þúsundum ára? Stúdentarnir í Hamborg eru harla óánægSir yfir því, aS þeír skuli ekki fá ódýr herberg! í borginni, og þess vegna hafa nokkrir þeirra tekiS upp ráð heimspekingsins gríska og setit aS í tunnum við straeti borgarinnar. Gera þeir þetta í mótmælaskyni og festa upp skiiti, sem á er letrað: „Diogenesar árið 1956 eru að svipast um eftir herbergjum". Og svo er skráð símanúmer, sem þeir geta hringt í, sem vilja liðsinna piltunum. Heyskap lokið sunnanSands Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Flestir eru nú hættir heyskap og búnir að hirða, aðeins á stöku stað sést fólk enn við heyskap. Menn eru nú að byrja að taka upp kartöflur, og segja menn uppskeru góða en þó nokkuð misjafna. Kart öflugras féll allvíða í fröstunum síðast í ágúst en þó ekki aíls stað ar nema að nokkru leyti. K.A. vann fyrsta leikinn á Norðurlandsmótinu Akureyri í gær. — Fyrsti leikur- inn á Norðurlandsmóti í knatt- spyrnu fór fram hér á Akureyri í dag. Áttust þar við KA og Völs- ungar frá Húsavík. KA sigraði með 5 mörkum gegn engu. Hér er nú logn og hiti og híð bezta keppnis- veður. angursins telja fátt betur til þess fallið að herða piltana og kenna þeim að taka eríiðleikunum með karlmennsku, en slíkar ferðir. Drengirnir hafa gengið á mörg fjöll að undanförnu. M. a. á Kerlingarfjöll og einn tíu daga leið angur gekk á Langjökul. Áður en leiðangursmenn snúa til byggða er ætlunin að ganga á Hofsjökul en ellefu unglingar hafa verið valdir til þeirrar ferðar auk fararstjór ans, tveggja aðstoðarmanna og læknis. Talið er að sú ferð taki allt að sextán daga. Athuga veðurfar og ínglalíf. Síðan í byrjun ágúst hafa dreng irnir gert reglulegar veðurathugan ir og þegar kleift hefir reynzt, hafa niðurstöður athugana verið sendar til veðurstofunnar í Reykja vík. Auk þess voru settar upp þrjár aukastöðvar til veðurathugana og mælingar og athuganir gerðar þar á klukkutíma fresti allan sólar- hringinn í sex daga. Þá unnu leiðangursmenn að kortlagningu í nágrenni Hagavatns og gerðu auk þess athuganir á fuglalífi á þeim slóðum. Leiðangurinn mun fara heim- leiðis um miðjan september. ílreindýramosinn (Framhald af 12. síðu.) gildir karlmenn. Þetta minnir á íslenzka grasatekju. Öil tekjan fer fram undir eftirliti opinbers eftir litsmanns, sem met'ur vöruna og ákveður, hvort hún sé hæf til út- flutnings. Menn hafa 30—35 norsk ar krónur yfir daginn, þegar vel gengur, og þykir gott, Mosinn er sólþurrkaður áður en um hann er búið til sölu. íslenzki hreindýramosinn er sömu tégundar og hinn norski, en vafalaust er hann ekki eins stór vaxinn og hvítur og sá norski. Hann er þó mjög fallegur, og blómabúðir hér nota hann lítillega til skreytingar, svo sem til krans gerða og kalla hraunmosa. En ekki er ólíklegt, að nota mætti íslenzka mosann meira, og jafnvel flytja hann út, einkum ef hann væri tek- inn þar sem hann er fegurstur og þroskaðastur. Áður fyrr notuðu Norðmenn hreindýramosa til brauðmjölsgerð ar og einnig til brennivínsgerðar. Þá hefir verið reynt að nota mos ann sem litargjafa, og er það ef til vill einnig gamall siður hér á landi. SÚEZ •Framhald af 1. slðu). ] andi. Verkamannaflokkurinn hefir snúizt mjög eindregið gegn vald beitingu. Ef til vill mun brezka stjórnin verða afhuga valdbeitingu ef meirihluti þingmanna, sem kvaddir hafa verið til fundar úr sumarleyfi sínu á miðvikudag, lýsa sig henni andvíga. Akureyrskar handknattleiksstúlkur komnar heim eftir sigurför til Færeyja Akureyri í gær: Hinar sigursælu handkuatt- leiksstúlkur héðan úr bæ eru nú komnar heim eftir ógleymanlega ferð til Færeyja. Háðar voru 3 bæjarkeppnir og sigruðu Akureyr ingar í þeim öllum með miklum yfirburðum. Lið þetta dvaldi í boði íþróttafélagsins Neista í Þórshöfn ,sem sá alveg um þær meðan þær dvöldu í Færeyjum. Var farið í margar skemmtiferð ir um eyjarnar, m. a. til Klakks- víkur, en þar sigruðu Akureyring ar handknattleikslið heimamanna með 6 mörkum gegn engu. Páll 1 Patursson kóngsbóndi í Kirkjubæ ]var sóttur heim, en hann talar reiprennandi íslenzku og liafði mjög gaman af heimsókn stúlkn anna. Góðvild og gestrisni Færeyinga. Akureyringar róma mjög góð- vild og mikla gestrisni Færeyinga, sem lengi mun verða í minnum. Segja stúlkurnar, að engu hafi ver ið líkara, en fólkið hefði verið að fá börn sín heim eftir langa fjar veru, svo glæsilegar og alúðlegar voru móttökurnar. í' lokahófinu mættu þrjár ís- lenzku stúlknanna í skautbúning- um og var þar skipzt á gjöfum. Fararstjóri og þjálfari var Tryggvi Þorsteinsson, en með hon um auk stúlknanna var Kári Sig urjónsson. íþróttastúlkurnar heita: Halla Jónsdóttir, Herdís Jónsdótt ir, Þórey Jónsdóttir, Sigurlína Sig urgcirsdóttir, Ása Jónsdóttir, Bryn dís Þorvaldsdóttir, Aðalbjörg Jóns dóttir, Rósa Jónsdóttir, Herborg Setfánsdóttir og Jóna Baldvins- dóttir. M.s. ESJA vestur um land til Akureyrar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á mið- vikudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.