Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 11
UtvarpiS í dag. 9.30 F.-éltir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfreghir. 11.00 Me-'.srt i Dómkirkjunni. Séra 22.00 Fréttir og ve5-trfregnir. Óskar Þ-nrláksson. I KvæSi kvilclsins. jmiiu, pi auiiis, V/iif og. ítichard Strauss. ’’ 21.30 Útvarpssagan: Októberdagur eftir Sigurcl Hool ÍTI. 12 11 HA’degisúivarp. .15.15 I;T:5degisútvarp. -.16.15 F-óúnútvarp til íslendinga er- i'-ndis 16.30 V.-i 'f.-.o.--. •. 18 30 B’jn itfmi (Stafán Jónsson). 19.25 V-- t 'egni '. 19.80 Töni?3fw (plötnr): Laurindo j AlmeT'o le'kur á gitar. 10.45 Auo'; ;ngar. . 20.00 Fréttir. . 20.39 Tóníéikár (plötur): St. Anthony | ’Ðivortin.mfto eftir I-Iaydn. 20.35 Eripdi: Frá Hollandi (Ingi Jó- hannésson). 20.55 Frá óperunni í Stokkhólmi. -— Guðnnindur Jónsson kynnir unga .söngvara. 21.30 Úpplestur: „Hafið“ ljóðaflokk- ur eftir Jón úr Vör. 21.45 Tónleikar (plötur): Píanósón- ata í F-dúr, K332 eftir Mozart. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: 8 00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Tládegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.20 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Konsert- hijómsveitin í París ’eikur lög eftir Fritz Kreisier. 22.10 Búnaðarþáttur: Úr svcitinni 11. Sigsteinn Pálsion bónöi á Biika stöðum). a 22.25 KammertiSnieikr.r (ptStur’. 23.05 Dagskrái’Jok. 266 Láréít: 1. seglskip, (5. temja sér, 8. ryk, 10. á nýfæddum kálfi, 12. leðja, 13. þvertré, 14. op, 16. forfaðir, 17. álma (þf.), 19...stæra sig. Lóðréft: 2. ástfólginn, 3. í koki (þf.), 4. stingur, 5. ösjálfbjarga maður, 7. fölir, 9. teygja; fram, 11. erfðafé (þf), 15. handahreyfingar, 16. umdæmi, 18. á seglskipi. _____ Lausn á krossgáfu nr. 165. Lárétt: 1. Vetti, 6. róa, 8. nót, 10. lóð, 12. ær, 13. SA, 14. rak, 16. már, 17. 20.50 Um daginn og veginn (Vignir rúi, 19. hjarðí) Gúðmundsson blaðam rúi, 19. hjarði. Lárétt: 2. ert, 3. tó, 21.10 Einsöngur: Elisabeth Snluvartz- 4. tal, 5. snæri, 7. óðara, 9. ára, 11. kopf syngur lög eftir Sehu- ösa, 15. kró, 16. mið, 18. úr. Gorgonius. 253. dagur ársins. Tungl 4 suðri kl. 17,25. Ár- degisflæði kl. 9,10. Síðdegis- flæði kl. 21,32. SÍ.YSAVAROSTOPa reykjavíkur í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- lseknir Læknafélags Reykjavíkuc er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Austurbæiar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á iaug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Ve$turbæjar epótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema íaug- ardaga til kl. 4. Holt* apótek er opio virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Sími 81684. HAFNARFJAROAR og KEFLAVÍK- UR APÓ7EK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—10. — Eg vildi óska, að þú hættir að kalla tómatana mina „sæta" Keppni í góSakstri Tamgarðiir úr - hákarÍ$tönnum Gistihúsvörðurinn var að leggja nýja sendisveininum lífsreglurnar. — Fyrst og fremst ber þér að sýna kurteisi og nærgætni, sagði hann. — Kurteisi get ég vel sýnt, sagði drengurinn, — en hvað er eiginlega nærgætni. — Eg skal skýra það út með dæmi, sagði vörðurinn. — Héra um dag- inn varð mér það á að opna hurð, en fyrir innan sat kona í baðkeri. Eg flýtti mér að loka aftur, og sagði Afsakið herra minn, — „Afsakið' var aðeins kurteisi, en „herra mmn“ var nærgætni. — Vekjaraklukkan mín vakti mig í fyrsta sinn í morgun. — Nú, hvernig vildi það tií? — Konan mín sió henni í höfuð mér. Verksmiðja í Harriburg i Penn- (sylvaniu, sem framleiddi kvenundir- föt, keypti fyrir nokkru allmikið af fallhlífum úr sillci, sem seldar voru á uppboði á vegum hersins. Nokkru seinna fékk verksmiðjan hávær mótmæli frá borg í Miðvestur ríkjunum. í ónefndum undirfatnaði ) liafði kaupandi einn fundið miða með áletruninni: | „Teljið upp að tíu og takið í súnr- un« “ ) ! — Þér eruð dæmdur fyi jr Jrykkji skap í fimmtíu króna sekt. — En ég á ekki einn eyrl í eigu minni. — Þá verðið þér að sitja inni, ef þér hefðuðu ekki drukkið peningana út, gætuð þér nú greitt sektina. Bindindisfélag ökumanna heldur keppni í góðakstri laugardaginn 15 sept. nk. Öllum er heimil þátttaka, en eftirfarandi skiiyrði sett: Gilt öku skírteini, skoðunarvottorð fyrir 1956, öryggistæki bílsins í fullkomnu lagi og bíliinn í góðu ástandi, helzt bú- inn stefnuljósum. Nausynlegt er fyrir þá, sem hafa hug á að taka þétt í keppninni, að skrá sig hið 'fyrsta, þar sem aðeins 25 til 30 bílar geta kom- izt að. Skráning fer fram í verzlun- linni Nonnabúð, Vesturgöfu 27 á venjulegum verzlunartíma, og • greið- ist keppnisgjaldið, kr. 50,oo við skrán ingu. Þessi hákarlaveiðimaður á Kúba hafði misst Vennurnar og hugðist smíða séi tanngarð á oigin spýtur. Hann tók vaxmót af tannlausum gómnum, bjó síðan til samslconar mót úr blautum sandi, en helti þá sjóðanai blýi í mótið um leið og hann kom fyrri noklcrum hákarlstönnum í blýinu. Á þennan hátt fókst honum að smíða sér tanngarðinn, sem hann sýnir hreykinn hér á myndinni — og sem varð þess vaidandi, að hann fékk smáhlutverk í kvikmynd um hákarlaveiðar, scm verið er að taka um þsssar mundir. | Skipadeild SIS ! Hvassafell er í Rostock fer þaðan j til Austur- og Norðurlandshafna og Reykjavikur. Arnarfell er væntan ! legt til Akureyrar á mánudag. fer ! þaðan til Húsavíkur. Jökulfell fer í ; næstu viku frá Hamborg til Alaborg ; ar. Dísarfeil kemur til Riga í dag j fer þaðan um miðjan næstu viku til iiúnaflóahafna. Litlafell er í oliufiutn I ingum í Faxaílóa. Heigafell er í Rvík, ; fer þaðan á mánudag til Þingeyrar i Flateyrar, ísaf jarðar og Norðuriands ‘ hafna. Peka er á Sauðrárkróki, fer þaðan til Húnaflóahafna. Sagafjord lestar í Stettin. Cornelia B I lestar í Roga í byrjun næstu vilcu. Skipaútgerð rílcisins. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Akureyrar. F.sja er væntanleg til Reykjavíkur í clag að vestan og norðan. Herðubreið var væntanleg til Ueykjavíkur í nótt frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá ITeykjavík á þriðjudaginn vesíur um til Akureyrar. Þyrill er á leið til Rotterdam. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Hf. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fer frá Reykjavík í dag til Keflavíkur. Dottifoss fór frá Ak-; ureyri í gær til New York. Fjallfoss' kom til Antwerpen 6.9. Goðafoss fór frá Stokkhólmi 6.9. til Riga. Gullfoss, fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík i gær til Vestmar.na- eyja, Kefla'víkur og Akránéss. Reykja foss fór frá Siglufirði 7.9.' til Lysekil, Gautaborgar og Gravarna. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungúfos fér frá Gautaborg á morgun ti IKaupmanna- hafnar; Loftleíðir hf. Edda er væntanleg um hádegi frá New York, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til Osló og Stavangurs. Saga er væntanleg í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn, fer eftir skamma viðdvöl til Hamborgar. Scorzeni — á a<S leika sjálfan sig... Otto Scorzeny, stundum "nefntíuv „hættulegasti maður EvrópuV hefi nýlega fengið tilboð frá ítöiskú kvii. myndafélagi un: að leika sjáifan síl í kvikmynd, o;: skipta launin mili ónum, kvikmyndir. á að fjalla um þaT þegar SS sveitirn ar björguðu Mussc lini úr fialiafang elsinu á Gra» sasso. •• -rv' - Senv ____________stendur,,,^, Seorý eny .sUcddpi; í Róm til þess að rannsaka tilboðið nán ar. Hann býr annars í Madrid, þai sem hann er kvæntur greifynju no!d urri og fæst við kauþSýSlú. Nafr. hans er þó alltaf að koma fram i vettvang heimsstjórnmálanna, hanr hefir verið sakaður úm að kom vopnum til uppreisnarmánna L N Afríku, og vera í utanríkisþjónust^ Nassers. Fyrir nokkrum dögum hein sótti hann föðurland sit^, Austu; ríki, í fyrsta sinn eftir strlðið, o;- sagt er, að þar muni hann taka upí) sitt rétta nafn, þar sem nafni'. „Scorzeny" er víst ekki lengur gö) auglýsing.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.