Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 9
T í M I N N, sunnudaginn 9. september 1956. efur MARGIT SÖDERHOLM vatn milli skinns og höruncls, og ég býzt til að fara. Susan vill ekki vera sam- feröa. Ég verð að fara ein míns liðs heim. Að skilnaði beygi ég mig niður og spyr: — Susan, varð Fritz læknir? Hún roðnar. breiöa rúminu mínu meö mörgum svæflum og ábreið- um. Ég vil stíga fram á rós- ráuða gólfteppið og ganga fram í baðherbergið mitt — ó, hve það er annars kjána- aldrei legt, að fara í ferðalag í þeirri trú, að það sé skemmtilegt, en komast aðeins að því, að Nei, hefir. þú ekki heyrt um það? Hann llverfi er betra að vera en varð kaupsýslumaður í stað ’ inn. Það borgar sig greinilega betur. heima. Ogýfyrst og fremst, hvað er ég að'; vilja hingað til Vínar? Þetta hefir verið hræðilegt 1Lil &fir rétt fyrir sér — kvöld- — Bitur vonbrio-ði Að Þetta er fremur sóðaleg, heit sitja mitt á milli þessá ó- og veiliuieg miðevrópsk borg kunnuga fólks hér á þessum ~ e#urfundirnir hafa vald- stað, þar sem ég eitt sinn ið Tpnbrigðum. Vitanlega hefi verið svo hamingjusöm. En við hverju gat ég búizt? Þarna sérð þú, gamli kjáninn hefði æg aldrei átt að koma hingað. Ég bylti mér í rúminu og þinn, hvernig það er að farallaugsa- fram og. aftur þar tn, að reyna áð ehdurlífga gamiar í kiuki*an er orðin atta> °B éS| . . . ° 1 Trri-no'f ofHr* mnvo’ummr‘A_ i mmnmgar. Ekki einu sinni get ilrin8't eftir morgunverð- i fréttin um að Gerhard er á! mumlmínum- eem alltaf er iafn milril i1111111 ;lSami’ kaffl» tvær 1 brautsneiðar, smjörklína og lífi nær að hafa áhrif á mig og ég hafði hald ið. — Þegar ég sá hann 1 vet ur . . . Hann er á lífi, hann er hér í Vín — í einu fötunum, sem hann átil. Hvers vegna vildu þau ekki ræða um hann? Hvers vegna var honum ekki boðið til samkyæmisins eins og hinum? Úff, þetta er eins og martröð, og gráíkökkurinn er þegar kominn upp í háls inn. Og ég varð að brosa og vera elskuleg allt til hins síð asta. Þakka ykkur fyrir dásam legt kvöld. Loks, þegar ég er komin upp á herbergið mitt í gisti húsinu, get ég byrjað að gráta. Ég ríf gulu blómin af mér, og þaö kemur blettúr í blússuna. Hver tekur annars eftir því hvernig maður er klæddur? Hvaða þýðingu hefir þetta allt saman? ÞRIÐJI KAFLI. Ég hrekk upp við hávaðann niðri á götunni. Ég veit ekki hvað lætur hæst í eyrum mér, skellinöðrurnar, sporvagnarn- ir eða drunurnar í fjarska, sem smám saman skýrast og kemur í liós að stafa frá flugyél, er flýgur lágt yfir. Þrátt fyrir kveljandi hitann, verð ég að rísa á fætur og loka glugganum — skært ljósið, sem þrengir sér inn meðfram of litlum glugga- tjöldunum boðar enn einn heiðskíran sólardag. Hvað skyldi klukkan vera? Sex! Dá- samlegur tími sólarhringsins. Hvaða fólk er þegar farið að nota sporvagna, og skellinöör- ur svona snemma? Og hve- nær kemur sólin annars upp? Hún virðist hafa vferið á lofti í margar stundfr. Ég læt mig fallast niöur á rúmið, og stari upp í hvít- kalkað loftið. Hvers vegna er- ég hér í Austurríki? Hvers vegna er ég að heimsækja Harry, sem kærir sig ekki um mig framar? Hvers vegna langar mig til að sjá hátiða- höldin í Salzburg? Eru þau svona ráerkilégúr viðburður? dálítíð ávaxtamauk. Eg er i þann veginn að bera bollann upp áð vörunum, þegar Lil kemur æðandi inn til mín í grænu’ silkináttfötunum sín- um. Hún er rauð í framan, hárið i óreiðu — svitadropar perla á enninu. — Mamma, hve lengi held- ur þú að viö þurfum að dvelj a í þessú víti? Manni líður eins og fiski á þurru landi, tekur andköf og liggur við köfnun. Líttu ibara á hvernig sólin skín ,á húsin fyrir handan. Það verður alveg eins heitt í dag og var í gær. Og núna, þegar ;ég er búin að sjá gömlu höllina, er hér ekkert meira að sjá, segir Jimmie. Og þeg- ar ég hugsa til Antibes — nú eru þau í þann veginn að fara í siglingu. Hngsaðu þér, að standa við borðstokkinn og finna goluna leika um hárið. — Og halda í höndina á undirgreifanum? Ég heyri, að þú hefir fengið bréf í dag. — Það fékk ég, en þetta er því ekkert viðkomandi. Ég elska hann og þrái hann. Ég hefi héyrt, að héðan fari flug- vél til Genf í dag. Ég fer með henni. Ég get fengið lánaða peninga hjá Jimmie. Þú get- ur ekki aftrað mér. — Nfei, góða mín. Það var fallegá gert af þér, að láta mig vita. Þaö er aðeins, að pabbi þinn hefir algerlega bannað þér aö hitta þennan náungá oftar, og eins og þú veizt, getur það haft slæmar afleiðingar, að reita föður þinn til reiði. — Ég elska hann, segir stúlkan með á- kafa. Hvað þekkir hún til ást- ar? Eða veit hún — veit hún jafn mikið og ég sjálf gerði, þegar ég elskaði Gerhard? Ég legg bákkann frá mér á/stól, 'pg rétáti út höndina. — <J(jÖa Lil —;í rauninni er ég sömu skoðúnar og þú. Þaö e£ of heitt hér,i og hvorki rétfclátt gagnvárt Vín eða sjálfri þér, að kynna ykkur á þessum tima, Það á að skoða Ví4iað berginu mínu f Green Hills, sjá þunn gluggatjöldin bær- ast fyric^ ígotooiaijervakna í blómstra, eða á vínuppskeru- tímanum á haustin. Ég hefi ■beðiö um pabba þinn í sím- ann klukkann níu, og ef hann hefir ekki þegar sent bílinn af stað, þá kaupum viö okkur far með járnbraut. Lil horfir á mig efasömu augnaráði. Ég er áreiðanlega sú síðasta, sem hún hafði j vænzt skilnings hjá. — j Mamma, þú ert bara skynsöm | í dag. Ég hefi aldrei getað j skilið, hvers vegna þú 'nefir ■ talað svo lofsamlega um Vín. | Satt að segj a var ég þeirrar skoðunar, að þú ættir hér ■ gamlan kærasta, sem þú j heföir hug á að hitta — eins j og Susie frænka. Hún er svei j mér kátbrosleg — er svona! feitur og dökkur náungi þess viröi aö hlaupa á eftir hon- um? — Vitanlega átti ég líka kunningja, þegar við vorum hér saman. Hann hét Ger- hard, og var mjög rómantísk- ur, skal ég segja þér, með ljóst hár og grá augu. En ég held, aö hann sé dáinn — að minnsta kosti hefi ég ekkert heyrt frá honum síðan. Stúlkan ber á dyr. Símtal við Salzburg. Símatól í gisti- herbergjunum þekkist ekki á þessum stað. Lil hleypur á undan mér, og þrífur símann. — Halló, elsku pabbi. Þetta er Lil. Ó, pabbi, bjargaðu mér úr þessari holu. — Er það? Það var ágætt. Já, elsku pabbi. En ég vil vitanlega langtum heldur fara aftur til Antibes — ó, pabbi — já, já, jú, það er ágætt. Mamma ætlar að tala við þig. Rödd Harrys er svo undar- lega blæbrigðalaus. — Jú, Jane, ég sendi bílinn af staö i morgun. Lautinant Drake kemur með hann. Ég beið eftir því, að hann fengi orlof — hann er ágætur og áreið- anlegur náungi — vissulega betri en franskir greifar og herramenn. Þú getur róleg treyst honum fyrir Lil. Já, hann hlýtur að koma um miðjan dag. En, Jane, leggðu ekki af stað á morgun. Farðu heldur á einhvern skemmti- legan stað í Vínarskógi. Það er svo geysileg umferð um þjóðveginn á sunnudögum. Og ég er upptekinn, þarf að ræða við nokkra eldri herramenn. Leggðu heldur af stað á mánudaginn, og farðu rólega. Svo byð ég ykkur til kvöld- veröar á Winkler, þegar þið komið. Hátíðahöldin hefjast á fimmtudaginn — þið fáið góðan tíma til að hvíla ykkur þangað til. Þaö verður skemmtilegt. Ég hefi fengið góð herbergi á Goldener Ilirsch. — Hann þagnar and- artak,—Þaö verður skemmti- legt að sjá ykkur. Sæl á meö- an, ástin. Ég legg tólið frá mér, og stend stutta stund í símaklef- anum. Var það dökka, austur ríska stúlkan, sem hann átti við með „eldri herramönn- um“? y.ildi hann fá einn sunnúdag mé$;hpnni áður en Tvo daga í við bót í Vín. Fyrir stuttu síðan hefði mér fundizt það vera eilífð, en % vatnsþétt. Höggþétt r Fást hjá flestum úrsmiðum L lllllllllllll>lllll!!llllll!lllllllll>lllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllll!lll!lll!llllllllllllll!lllllli!llllllllllllllll!i: l Kvenna Verð kr. 203,00. Brúnar — bleikar og bláar. Sendum gegn póstkröfu. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6. 'illlllllllllllllllllllllillllllllllllllil'llllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllIllllIIllllllLlllllli! iTV Eitt af eftirsóknarverðustu úrum heims. ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu O’ ; vandvirku framleiðslu Svisslands. í verksmiðju : sem stofnsett var (árið) 1888 cru 1200 fyrst; flokks fagmenn sem framleiða og setja sam an sérhvern lilul sem ROAMER sigurverkif ■ stendur saman af. Minniiiiiiiiiiiiiniiiiiiuuiiiuuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimniiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiuni! ★ er dýptarmælirinn SIMRAD • ★ og asdicútbúnaðurinn = | GARÐASTRÆTT 1J 1 SÍMI: 4135 FRIÐRIK A. JÖNSSON | TiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijmi^iiiiiiiiiniaiTi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.