Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Austan- og norðaustan. Víða létt- skýjað. Sunnudagur 9. sept. 1956. Hitinn á nokkrum stöðum kl. 18., Reykjavík 14 stig, Akureyri 9, Dalatangi 7, Galtarviti 11, Loft- salir 12, Kaupmannahöfn 15, Fornskaflar hverfa vr Esjunni 'J.Iaður leit inn í skrifstofu blaðs- in3 í gær og sagði þau tíðindi, að 3 væri horfinn úr Esjunni skafl < n allmikill, sem lifað hefði af \ hv ert sumar að minnsta kosti síð-: an 1949. Hann kvaðst hafa sett ]; ;ta vel á sig, og vel gæti þó ver-; ið að skafl þessi hefði verið eldri I «;■ fleiri ár væru Hðin síðan hann I hc ;ði hráðnað síðast að fullu. Skafl j þ isi hefir verið alláberandi héð-! ar úr bænum að sjá og hefir hann ' v. cið sem næst upp af Esjubcrgi. I 2 mun hann hafa horfið alveg I 1 ðan að sjá síðustu dagana :í j á úst. Er þá orðið fátt um skafla i í isjunni og sjást ekki aðrir héð- j r- úr bænum en stóru skaflarnir v; p af Mógilsá. Þetta sýnir, að ' í narið hefir verið skætt jöklum < hjarnfönnum, enda sólríkið með i. .dæmum hér sunnan lands. ' ) grimmir hundar F ika láusuni hala á Okinava Fellibylur mikill, hraði hans er i: i 180 km á klst., geisar nú á Iv rrahafi. Skall hann í fyrrinótt í‘ :ynni Okinava, þar sem Banda- r jamenn hafa mikilvæga herstöð. ói unnugt er um manntjón, en L' .n mesti glundroði ríkir á eynni oe tjón hefir orðið mikið. Hús og m nnvirki hafa hrunið, rafmagns- ] ðslur slitnað og tré slitnað upp o ' i brotnað. 40 grimmir varðhund- a: sem herinn hefir á eynni, : i ppu úr geymslum sínum og ] ’ ka nú lausum hala um eyna. Hef ír fólk verið varað við að vera ut- hr 'dyrá, unz tekizt hefir að hand- :na hundana eða drepa, þar sem ] r ge’ta verið mjög hættulegir. Stjórnarkreppa i Pakistan i raclii, 8. sept. -— Mohamed Ali, f 'sætisráðherra Pakistan hefir f p ít af. sér og um leið gengið úr r . prnarflokknum, Múslem-banda- }i :inu. Flokkurinn var kominn í 3 kinn minni hluta á sambands ] .ginu, þar eð hinn nýstofnaði J. ðveldisflokkur neitaði að styðja : ómina. Flokkur þessi var stofn < ur í apríl og gengu þá í hann í: stir þingmenn Múslem-banda- ] :sins, en ákváðu þó að styðja órnina um sinn. í ngin ber á I orðurlandi /■ ureyri í gær: — Það er nú orð- i ljóst, að þau fáu ber, sem rrrottið hafa hér nyrðra í sumar, e. 5ilögðúst í frostunum um dag 3: t, en þá komst næturfrost allt rc iur í 8 stig. Svo virðist, að hér f cni sarna máli í öllum byggðum Norðuflariái. E.D. ' ' V' *' 'j' ‘ ' ' -"H Svona á faílegur hreindýramosi að lífa út, segja Norömenn, hvítgrænir krýndír brúskár gre3nótr»r eins cg ótal lítjl hreindýrahorn. Þetta gæti veriö íslenzkur hreindýramosi. nöfa isienzkan NortSmenn ílytja hreindýramosa til margra landa og hafa af nokkrar gjaldeyristekjur Víða á íslenzkum heiðum og í hraunum, einkum norðan lands og austan eru gráar eða hvítar breiður af hreindýra- mosa, fagurlega greindum klóm, sem líkjast hornum íígulegs hreintarfs. Við teljum þennan mosa til lítilla nytja — en vitið þið það, að í nágrannalandi okkar, Noregi, hafa 7—800 manns sumaratvinnu af því að tína slíkan mosa, og hann er útflutn- ingsvara, sem gefur Norðmönnum töluverðar gjaldeyris- tekjuf. Norðmenn hafa í mörg ár stund að þessa atvinnu í furuskógum sín um frá Rena norður til Röros. í haust skýra norsku blöðin frá því, að uppskera hreindýramosans verði meiri en nokkru sinni fyrr á þessu ári. Búið var um rniðjan ágúst að tína um 48 þús. kassa af mosa, en á safna tíma í fyrra var uppskeran ekki nema 10—20 þús. kassar. Til skreytingar. Bezti hreindýramosinn í Noregi fæst í furuskógunum í Nprður- Noregi. Sá sem vex á bersvæði í fjailendi þykir varla hæfur til töku. Mosinn er notaður til marg víslegra skreytinga, einkum sam hliðá blómáski’eytingar, og við- skiptalönd Noregs, sem kaupa mos- ann eru Danmörk, Þýzkaland, Hol- land, Belgía, Ítalía, Frakkland og Bandaríkin. 20 ár að vaxa. Hrcindýramosinn er lengi að vaxa, svo að það er ekki hægt að fá uppskeru af sama akri ár eftir ár. Mosatökumenn segja, að bezt sé ?.ð lát.a líða 20 ár á milli mosa töku, hann þurfi tvo áratugi til að vaxa. í sumar.hafa sem fyrr segir stundað rnösatökuna 7—800 manns í Noregi, og eftirtekjan er sögð mjög góð á þessu sumri, þótt stundum sé þetta rýr atvinna. En mikill hluti þessa fólks eru konur og unglingar, því að slíkt fólk get ur verið eins afkastamikið og full- (Framhald á 2. síðu). Starfsíþróttamót háð að Hveragerði í dag í dag er starfsíþróttamót I^éraðssambandsins Skarphéðins háð í Hveragerði. Þetta er þriðja starfsíþröttamótið á vegum héraðssambandsins, en í fyrra féll það niður vegna óhagstæðs veðurs. Starfsíþróttamótið hefst kl. 2 e. h. og verður keppt í mörgum greinum í karla og kvennaflokkum. Þátttakendur í mótinu eru um áttatíu. I greinum karla verður keppt m. a. í nautgripa og hestadómum. Þá er ein grein keppninnar ný hér á landi, en það er plöntugreining. Vandinn er sá að greina rétt 20 plöntur á sem skemmstum tíma. Ef laust munu garðyrk.jumenn standa sig vel í þeirri grein keppninnar. Þá er dráttarvélaákstur, ein grein keppninnar og er dráttarvélunum ekið með vagni aflan í. Sú grein keppninnar, sem eflaust vekur mestan spenning og kátínu er starfshlaupið. Starfshlaupið er þannig, að hverjum keppenda er ger að hlaupa ákveðna vegalengd og á leiðinni eru ýmsar tafir. í hlaupunum í dag verða t. d. tafir við að smíða kassa, fara með I. Enn reittar fjatirir af Stalin Stalínverðlaunin framvegis kennd við Lenin Það var tilkynnt í Moskvu í gær, að verðlaunin, sem síðan 1935 hafa verið kennd við Staliu, skuli hér eftir lieita Leninverð- launin, eins og þau áður hétu. Verðíaun þessi eru sem kunn- ugt er veitt fyrir afrek á sviði bókmennta, vísinda og lista. Eft- irleiðis verður þeiin úthlutað á fæðingardegi Lenins. Bonn-stjórnin fær áhuga fyr- ir sameiningu Þýzkalands En þá svara Rússar meði skætingi og ásökunum Moskvu, 8. sept. — í gær gekk sendiherra V-Þýzkalands í Moskvu á fund Gromyko aðstoðarutanríkisráðherra Sovétrikj- Alls hafa verið handteknir yfir 30 anna og færði honum boðskap stjórnar sinnar, þar sem hún menn, þar af fjórir brczkir borgar óskar eftir að nú verði snúið sér að því af alefli að sameina ar. Starfsmenn í brezka sendiráð Þýzkaland. Kveður allmjög við annan tón í orðsendingu þess- en^SSSá? ffíeto® þeöí ari en aður, um þau skilyrði, sem Bonnstiormn telur sig geta ekki tekizt að ná tali af þeim fallizt á varðandi sameiningu landsins. fjórða. Heitir hann John Stanley. skilaboð til ákveðins manns, o. s. frv. í greinum kvenna verður m. a. keppt í því að leggja á borð, og þríþraut. Þríþrautin er í því fóigin að smyrja brauð, gera hnappagat og strjúka skyrtur. Sigurvegararnir keppa á starfsíþróttainóíi í Svíþjóð. í haust verður haldði sta.rfs- íþróttamót allra Norðurlanda. Mót ið fer fram í Svíþjóð og er í ráði að gefa sigurvegurum frá mótinu í Hveragerði kost á að fara þang- að og taka þátt í keppninni. Má því segja að til nokkurs sé að vinna. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslendingar taka þátt í slíku móti, og raunar má segja að starfs íþróttamót séu lítt þekkt sér á landi sem komið er. Á starfsíþróttamótinu í dag munu börn sýna uppskeru, sem þau sjálf hafa ræktað. Hér er um að ræða kartöflur, rófur og ýmis- konar grænmeti. Tíu börn voru valin til bess að sýna uppskeru sina og verður verð laun veitt fyrir beztu uppskeruna. Að starfsíþróttamótinu og upp skerusýningunni lúkinni verður dansleikur í samkomuhúsi staðar- arins. Innbrotin uj)plýst f gær var sagt hér í blaðinu frá innbrotum í skrifstofu Dráttar- brautarinnar og í Fiskiðjuver rík isins. Bæði innbrotin eru nú upp lýst og eru tveir ungir ittenn valdir að þeim. Hafa þeir játað á sig þjófnaðina. Yfir 30 njósnarar bandteknir \ Kaíró Kairó, 8. sept. — Saksóknarinn í Egyplalandi skýrði frá því í dag, að sennilega myndi rannsókninni á starfsemi brezka njósnahringsins í Egyptalandi Ijúka í næstu viku. Verið að steypa grann fas mikla I stoðvarhúss Mjólkurbós Flóamanna Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Hafin er nú vinna við að steypa grunn hinnar nýju mjólk- r stöðvar Flóabúsins. í sumar hefir verið unnið að því að r. jóta niður hús gömlu stöðvarinnar, og hófst það verk í vor 'ih'éð falli reykháfsins mikla. Einnig hefir verið unnið í sumar í j því a.ð grafa fyrir húsinu, og var það mikið verk. Hið hýja aðalhús Flóabúsins, f?.ri riú er’ hafin bygging á, mun jf ndarájgrupni gamla aðalhússins. t fltSL vettour geysimikið hús, og ] ' ti nauðsynlegt að grafa fyrir Á á fast, einnig vegna ■]' ss, að "undir húsinu á að verða irikill neðanjarðarkjallari. Grunn- gröfturinn var mikið verk, en hann 4-tissfe- vel, og var komið niður á og trausta klöpp. Er nú verið að steypa grunninn. Fluít í ostahús. Áður var búið að byggja stórt ostahús við búið, og á meðan bygg ing aðalhússins stcndur ícr mjóik- urmótíaka þar fram og mjólkur- vinnslan að miklu leyti. Ilið nýja mjólkurbú Flóamanna verður mjög niikil og vönduð bygging að öllum búnaði. T. d. segir í orðsendingunni, að kornið geti til mála að fallast á tillögu Sir Anthony Edens, er hann bar fram í fyrra, um að hlut- laust svæði verði myndað á austur- landamærum hins sameinaða Þýzkalands og nágranna þess í austri. Dr. Adenauer tók þessari tillögu víðsfjarri á sínum tíma. Svaraði illu einu. Þá var tekið fram, að ekki væri nauðsynlegt, að það væri fyrir- fram ákveðið, að sameinað Þýzka- land væri aðili að Atlantshafs- bandalaginu. Það atriði bæri að ákveða, þegar landið hefði veriö §ameinað í eitt ríki. Gromyko er sagður hafa tckið þessum boðum þunglega og verið þungorður í garð V-Þjóðverja. Sakað stjórnina um að koma upp hervaldsríki. Þá væri úrskurður stjórnlagadómstóls ins í Bonn og handtökur kommún- ista í landinu mál, sem gerðu það að verkum, að Sovétríkjunum væri ekkert áhugamál að hefjast handa um sámeiningu landsins að svo stöddu. „íslendingar bera stöðugan kala til Dana vegna einokunarverzlunarinnar“ sag$i frú Bodil Begtrup, fyrrverandi ambassador í ræ$u um samband Islendinga og Dana Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn í gær. Fyrrverandi ambassador Dana á íslandi, frú Bodil Begtrup, hélt nýlega ræSu á landsnámskeiði dönsku heimilismálanefnd- arinnar, sem haldið var á Jótlandi. Ræddi hún þar um sam- band íslands og Danmerkur. Dagens Nyheder endursegir nokkuð úr ræðu frú Begtrup, eft- ir frásögn Aalborg Stiftstidende, og segir þar m. a. á þessa leið: Frúin sagði, að við hér í Dan- mörku vissum ekki, að íslendingar bæru kala til Dana, og sá kali mót- aði viðhorf þeirra. Þegar maður heimsækli þá, færu þeir oft að tala um liluti, sem skeðu á dögum einokunarverzlunarinnar á saut- jándu öld. Þeir muna alltaf, hvern ig danskir kaupmenn féflettu þá á þeim tíma. Miðaldir hafa í raun og veru varað á Islandi allt fram undir 1925, en þá urðu snögg um skipti. ísland komst þá allt í einu í nýja snertingu við umheiminn og tók sér nýja stöðu á landakortinu. Þá komu til tíðar skipaierðir og flugferðir til annarra janda, og um ísland tóku að liggja alþjóðáleið- ir. Þetta leiddi til skyndiþróunar, og framvindan síðan 1925 hefir ver ið næstum því of hröð til þess að fólkið hafi getað fylgzt með. — Áðils. / ÚOItÍO ’ W" VK' ¥i ir’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.