Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 7
7 T f M I N N, sunnudaginn 9. september 195G. |j§ h-i. ...* 1 '^á ■>s« fjjpfggnj Flugbáturinn Hggur í grennd við klappirnar og bíður e;tir aðstoð úr landi, Farþegar viröa fyrir sér Angmags- salikþorp, sem standur á klöppunum við sjóinn. Stóra Iandið Eiríksey: Angmagssalik, þorpið á klöppum við sjóinn, er ná Rauðmállið hús Með dönsku lagi eru ' éfti stepkasta einkenni byggðarínn » , v ar.ut meo s]onum, þar sem kragi aöaísvipmot byggoarmnar, en Ut með undiríendis fylgir fjörunní, eru hréysi og tjöld. Þar hefst við far- 1 andfólkiS, sem færir sig tíl eftir sjáiram dvelur íarandíóllc í tjaldum Angmagssalik-þorp stendur við utanverðan fjöroinn á sam- nefndri eyju. Flugbátufinn lendir innarlega á voginum, sem er í rauninni sérstakur fjörður, og siglir síðan upp undir ldoppirnar, sem þorpið stenduf á. Þaö er stafalogn. Hafflöturinji.,er.„eins cg fægð ur spegill, nema þar sem fer bára undan kinnungi flugbáts ins. Þegar komið er inn undir land eru hreyflarnir stöðvað- ir. og svo beðið aðstoðar úr landi við að iengja landfestar. Farþegar klifra upp úi stýfis- klefa vélárihnar upp á þak, stíga út á vængi og svipast úm. NýsfárSegir farkostir Athyglin beinist íyrst að kajök- unum, sem jíomnir eru á vettvang. ýngir þiltar róa,» sumir hafa stút- imgsþorsk á þilfari. Hafa augsvni- lega undið upp færi og komið til fundar við gestina þegar sást til mannaferða. Þeir stara á farar- fækið og farþega og áhöfn, sem spígspora uni vængi flugbátsins, pn við .horfum forvitnum augum á þá. Báðum er nokkur nýlimda að sjá farkost hins. Þegar vélbát- yr úr landi keniur á vettvang til að tengja landfestar, liverfa þeir á brott, en þeir vita vel, að eftir beim er tekið. Bátarnir geysast áfram. Ræðari hertdir skutli lartgt ffam fyrir bátihn, rær viðstöðu- laust áfraih og sveiflar skufíinum um borS aftur á árablaði. án þpss að róðurinn truflist. Þa3 var fa!l- egt handtak. í vélbátnum, sem flytur ferðá- lartga.í land er landstjórinn á Aust ur-Grænlandi, virðulegur maður á miðjum aldri. Hann heilsar "lug- niönnunttm kunnuglega. Faxariiir hafa komið hér fyrr. Síðast fluttu þeir lækna og hjúkrunarlið, er in- flúensufaraldurinn geisaði fyrr í sumar. Grænlenzk þorp með dönskum svip Á leiðinni til lands gefst tóm til að athuga byggðina. Þorpið er byggt á klöppum, sem rísa aflíð- andi upp írá voginum. Undirlendi er þar að kalla ekkert. Falleg berg vatnsá 1‘ennur í gili í útjaðri þorps ins og er háreist göngubrú yfir. Húsin standa í óreglulegri þyrp- ingu frá bryggjúnni og upp á hæð ina. Há fjöll skýla voginum á þrjá vegu og spegla kollinn í iogn- kyrrum sjónum. í fjarska rísa tindar Gunnbjarnarskerja í norð- austri. Þessi byggð er öðruvísi en í Kungmiut, sem við flugum yfir á leiðinni frá Ikateq. Þar virtust húsin lágreistir kofar. Þar búa einkum Grænlendingar. í Ang- veiðihorfum, atvinnu og árstíðum. Á grænienzku iaiksviði i Þegar maður býr sig til að stíga á land í Angmagssalik, er bágt áð t vera ekki leikari. Leiksviðið er I bryggjuhausinn og stuttur bryggju spotti, áhorfendasvæðið er uppfyll ingin fyrir neSan húsin og það er fullt hús. Margföld röð af glað- legum og íorvitnislegum andlitum starir á mann, þegar maður stíg- ur upp á fjalirnar. Svona eru þá þessir íslendingar, segja þeir sjálf sagt á sinni annarlegu tungu, og j hvessa augun á snjáðu khakifötin, j sem þykja brúkleg við laxveiði í I Aðaldal en eru vafasamari skrúði |á fjölunum í Grænlandi. Og svo ' stíga þeir í land hver af öðrum, ' sumir í reiðbuxum og leðurstígvcl um, aðrir í úlpum frá Heklu og VÍR, með myndavélar í bak og fyrir og úfið hár en bros á vör því að þetta er skemmtilegur dag- ur. Áhorfendur masa og stinga saman nefjum, og maður íinnur á sér, þótt maður skilji ekkert, að hver maður fær sinn skammt, en vafalaust er það allt græskulaust, því að þessi góðlegu andlit leyna engu illu. Grænlendingar eru sagð ir ákafiega hjartagott fólk af þeim sem þekkja þá vel. inn og rakleitt upp á aðalstræti þorpsins, þar sem landstjórahúsið er á aðra hönd og kirkjan á hina, og rauður dannebrog er við hún og ber við bláan himinn, en bær- ist eklci í logninu. Það er auðvitað ekki lengi gert að skoða þennan bæ. Þetta er ekki nema lítið fiski- og veiðimannaþorp, í hrjóstrugu en stórbrotnu umhverfi. Flestir :í- búar eru Grænlendingar, en þarna eru líka nokkrir danskir embættis- menn, læknar, hjúkrunarfólk, verzl unarmenn, kennarar og nokkrir fleiri. Snoturt skólahús er í þorp- inu og lítil telpa stendur úti fyrir dyrum með svart reikningsspjald í hendinni og lít.ið samlagningar- dæmi skrifað á það. Þrír strákar eru á leið úr skóla með bækur undir hendi. Þetta vir'ðist vera smábarnaskóli, sem byrjar fyrr on hinn venjulegi skóli, eins og hjá okkur. Uppi á hæðinni eru Ðanir að.reisa nýjan spítala með 25 rúm um. Heilbrígöismálin qru r.tævsta vandamál Grænlendinga í dag. Gamii söítálinn er enn í noíkun og er hröriegur hjallur og vitnar urn að of seínt hefir veríð hafizt handa uffl úrbætur. En nýi spítalinn cr gerður af góðum efnum og :neð tilliti til bessa mikla vandamáls. Þar skortir ekkert sögðu kunnáttu menn, sem þangað fóru, og hann er senn tilbúinn. Verzlun er í miðju þorpi, búð eins og tíðkaðist í þorpum hér fyrir nokkrum ára- tugum, og með henni búðasetu- menn, sem ekkert erindi eiga nema teyga ilminn af útlendu vör unum og horfa á nágrannann verzla. Þar fæst ekkert nema lífs- nauðsynjar. Upp í þorpiö Danskir íbúar taka vel á móti gestunum og yfir glasi af ósvikn- um túborgbjór segir glaðlegur Dani, sem dvalið hefir á íslandi, frá lífinu í Angmagssalik í milli þess sem hann gefur þeirri frægu persónu „vatnsberanum" r.kipanir um aðdrætti. En „vaiidbæreren“ hefir nýlega verið iil umræðu í dönskum blöðum og því haldið fram, að danskir nýlendubúar noti hann eins og brezkir offíserar sinn boy á Malakkaskaga oða Indlandi, meðan það var og hét. Þessi vatns beri er ungur maður, íóthvatur, hlýðinn. Kemur hljóðlega og hverf ur án þess að segja orð. En allt, sem verða má til þess að gleðja geð gestanna kemur að vörmu spori á borðið. Danir kunna sögur Beinkariinn svipijéti. Wlinifigripur úr Grœnlandsferð. Hann grandar óvin- um Grösnlesidingsilis en verndar vini hans. af kyrrlátum og heiðskírum vetr- ardögum, þegar mjöllin hylur. allt landslag og stirnír á ís á fjörðum og sundum. Þá liggur stútungs- karl, sem er uppalinn á Amager, jí leyni á bakvið isjaka og hlustar eftir þrammi hvítabjarnarins. Það ! rifjast upp fyrir mér, að eitt sinn hitti ég danskan bakarasvein r.orð- ur í óbyggðum Kanada, sem líka hafði sögur að segia af hvítabjarn arveiðum. Þeir luma á því Dan- irnir. Það er margur knár þótt liann sé í holdum. Þegar haustar, og íoinn lokar sjóleiðinni og mjöll in liylur flugvöllinn í Ikateq þá er betta í sannleika afskekkt byggð. Samt virðast þeir Danir, sem þarr.a hafa dvalið um hríð, una hag sínum vel, þótt þar sé engin kýr og ðnginn mjólkurdropi, ekkert svín í stíu né kind á fjalli, enginn ávöxtur :' garði. Dsnir Suma á því Landstjórinn og fjölskylda hans búa í snotru rauðmáluðu timbur- CFramhald á 8. síðul Hjá Sandsfjóranum Sýningin á bryggjunni tokur að- magssalik er svipmót hinnar eins skamma stund, maöur grípur dönsku landstjórnar sterkara.Rauð fyrsta tækifæri til að skunda út máluð timburhús með döosku lag' af sviðinu, :í gegnum áhorfendahóp Úti fyrir tjalddyrum. Tjaldbúi horfir á feröalanga, inni fyrir eru konur, sem vilja skipta á skóm og vindlingum. Gata í þorpinu, brú yf!r bergvatnsá og leið fil farandfóiksins, sem býr í tjöldum niður við sjóinn. Áhorfendur við höfnina stara á ferðalanga, sem stfga upp á brýgg|una. Þetta er eins og í leikhúsi, en gestirnir eru litlir leikarar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.