Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.09.1956, Blaðsíða 4
Þegar fyrsti bríminn er kulnaður þola Hollywoodhjón ekki að sjást Þegar kvikmyndaleikarinn Humphrey DeForest Humphrey DeForest Bogart; ^ var nýlega lagður inn í sjúkra aðdáuo á þrennu í húsið Miskunnsami Samverj-i ' Los Angeles, þar sem TÍMINN, sunnudaginn 9. september 1956. mniimuitmiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiititiiiiitiiuiiiiiiiituiiiiiiiiiiiinKiuiimiiiMiiiiuik'iiuuiitmiiy^ I Húseign í Hveragerði | Bogart hefur mesta | þessum heimi: konu | Steinhús, tvær hæSir, 7 herbergja íbúð og 4 herbergja íbúð með öllum þægindum til sölu. Hitaveita. — Hús- inu fylgir bílskúr og 1250 ferm. ræktuð girt |úð. Mögu- leikar á að kaupanda verði tryggð framtíðaratvinna í Hveragerði. inn hann var skorinn upp við háls meini, þótti það nokkrum tíð- indum sæta, einkum vegna þess að hann gat ekki komið upp nþkkru orði í dálítinn tíma. Þetta varð tilefni blaða skrifa og hentu menn gaman að málleysi Bogarts, en hann er sá leikari í Hollywood, sem er sagður hafa manna mestan munn fyrir neðan nefið þar í borg. Þótti nú sem kæmi ve! á vondan, er Bogart varð orð- fall um tíma. Samt var ritað um málleysi Bogarts af varúð, því blaðáfulltrúi hans tilkynnfi strax, að Bogart myndi bráð- lega fá málið að nýju. Virtist það nægja til að halda aftur af helztu háðfuglunum. Humphrey DeForest Bogart er fæddur í New York fyrir um sex tíu árum. Foreldrar hans voru efn aðir og í nokkrum hávegum í New York. í æsku Bogarts voru fjór ir þjónar á heimili hans og seinna stundaði hann nám við Andover akademíuna, en hann lét sér lít ið segjast, þrátt fyrir andlegt sam neyti við fólk með blátt blóð. Eins og um marga góða leikara, hafði hann engan áhuga fyrir að sinna leiklist. Hann varð leikari af því að honum fannst það geta orðið eins góð atvinna og hvað annað. Hann var sjóliði í heimsstyrjöld- inn fyrri, en er henni lauk fékk hann starfa hjá sjónleikaforstjóra, varð einhverskonar einkaritari hans án embættis. Upp úr þessu varð Bogart aðstoðarleikstjóri og kostnaðarmaður sýninga. Seinna komst hann að raun um að honum myndi falla bezt að leika, fyrst hann var farinn að vinna í sam bandi við sýningar á annað borð. „Mér féll illa að vinna þá. Mér fellur illa að vinna núna. Og hvað átti ég að gera? Ekkert. En ég varð að hafa að éta svo að ég lagði fyr ir _niig áreynsluminnstu rányrkj- una og. gerðist leikari.“ Mýflugunni féll ekki við skotann. Það eru nú um tuttugu ár síð- an Bogart gerði innrás sína í Hollywood. Hann fór þá með hlut- verk afbrotamanns í mynd- inni „The Pertified Forest“, en Leslie Howard lék aðalhlutverkið. Það mun mest verða Howard lieitn um að þakka, að Bogart varð kvik mýndaleikari. Hann krafðist þess að Bogart léki skúrkinn, en mó- gúlar kvikmyndanna töldu Bogart einskisnýtan í kvikmynd. Bogart hefur í tuttugu ár borgað þeim í sömu mynt og talið mógúlana ein- hvers konar óþrif, sem betra sé að veta í Vindátt við. Hann hefur skilmerkilega sagt þessum köllum að éta skít í öll þessi ár, án þess DeForest Bogart og frú. Lauren Bacall Bogart To have and have not = to have að þeir fengju nokkuð að gert, af Og frægð þessa fólks bindst nú því að maðurinn er óhemju vinsæll einu sinni því, að fólk fáist til að hjá kvikmyndahússgestum. j kaupa aðgöngumiða á sýningar Margar myndir hafa verið sýnd Þess. ar hér á landi, þar sem hann leik1 ur aðalhlutverk og má í því efni Síðasta eiginkonan. minnast Afríkudrottningarinnar, Bogart lék aðalhlutverkið í kvik sem er með frægustu myndum myndinni „To have and have not“. hans. Hann var látinn drekka gin' Kvenhlutverkið á móti honum lék í þeirri mynd, en annars segir nýliði í kvikmyndaheiminum, hann að skozkt wiský sé sitt upp-^Lauren nokkur Bacall. Hún hefur áhald. Fær hann sér vanalega tæplega sézt í kvikmyndum síðan, nokkra tvöfalda í eftirmiðdaginn því Bogart hélt aðalhlutverkinu og segir: „Eg treysti engum sem ekki drekkur. Mér finnst það hljóti að verða ástæða fyrir því. Fólk sem ekki drekkur hlýtur að vera hrætt við að sannleikurinn skreppi út úr því. Auðvitað eiga menn að hafa stjórn á því. Það (skotinn) á ekki að stjórna þeim“. Og enn segir hann í sambandi við skotann: „Skotinn er mjög dýrmætur hluti af lífi mínu. Þá þrjá mánuði sem ég var í Afffku við kvikmyndunina á drottningunni, var ég sá eini, 1 Bankastræti 7, sími 1518 § og kl. 7,30—8,30 e. h. í síma 81546. = 3 miiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiMiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiiitmimmiiiiiMiiiiimninmimimiiiiiiiiiiiiimimí ''jmmiimiiiiimiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiim.iiiiommi | úr steinsteypu, 53 ferm., kjallari og tvær hæSir, í Smá- f 1 íbúSahverfinu til sölu. í kjallara er komin bráðabirgða | | íbúS, 1 stofa og eldhús. 1. hæð er múrhúðuð og efri | 1 hæðin fokheld. Rafgeislahitun er í húsinu. = SöiuverS hagkvæmt. Útborgun 160 þús. ( Eðýja fastelgnasafan Bankastræti 7, sími 1518 | og kl. 7,30—8,30 e. h. í síma 81546. immiimmimmmimmmiiiiimmmmiimmiiimiimmmmiimiimimmiimimiiiiiimiimiinmiimmimiimi flttglijAil í Timhutn Framlefðum allar íegundir af einkennishúfum. áfram eftir að myndinni Iauk og giftist henni. Það var fjórða eig- inkonan. Tilhugalíf þeirra varð all j stormasamt og létu blöðin ekk-1 ert ósparað til að gera sem mest veður úr því: Bogart, sem er ýmsu vanur og kippir sér ekki upp við smámuni, tók blaðaskrifin um þau mjög nærri sér. Loksins stóðst hann ekki mátið og sagði: „Þið megið nudda mér upp úr öllum andskotanum, en látið barnið í friði“. Þetta þótti góð latína hjá af öllum hópnum, sem ekki veikt j harðjaxlinum og var málaleitun- ist. Mýflugunum féll sýnilega ekki inni vel tekið. Síðan hefur verið við skotann“. Enda enginn „brjóstamaður'*. Bogart sætir stöðugt harðri gagn rýni lítils minnihluta, sem telur hann slagsmálahund og lítinn leik ara. „Sumt fólk heldur að ég sé í stöðugum slagsmálum í veitinga húsum. Ég hef þó haft tíma til að leika í einum fjörtíu leikritum og kvikmyndum." Og trúr köllun sinni segir hann: „Hollywood gæti orðið fjári leiðinleg, ef við værum ! áríðandi en ást. Eftir að ekki gætnir með að halda í j bríminn er liðinn hjá, Bogart f hlutverkl éfl skal spreng|a af honum hauslnn henni lífinu“. Það er viðurtekin regla í Hollywood, að kvikmynda leikarar tali í varfærnislegri að dáun um mótleikara sína af veik ara kyninu. Þessu er öfugt farið með Bogart. Eftir að hafa leikið í „Beat the Devil“ með Ginu Lollo- brigida, sagði hann. „Hún hefur engan kynþokka í mínum augum, enda er ég svo sem enginn brjósta maður“. Bogart hefur nú nýverið lokið við að leika í nýrri mynd, sem nefnist „The harder they fall“. Mynd þessi er af mörgum talin sú bezta, sem hann hefur leikið í til þessa, eða minnsta kosti hefur hún vakið rnikið umtal. Eins og fyrr segir, er Bogart nú um sextugt. Fáum tekst að halda frægð sinni fram á þann aldur í Hollywood. En hvað Bogart snertir: er það að, segja, að harm: hefur raldrei rrveríð frægará.enínú.' og: hefúlmunLérábil átt fast sæti í hópi þeirra tíu leik ara, sem á hverju ári hafa mest aðdráttarafl í kvikmyndahúsunum. hljótt um hjónaband Bacall og hans, enda er það til fyrirmyndar. Þau eiga nú tvö ung börn, sem Bogart sér ekki sólina fyrir. „Þetta er síðasta hjónabandið mitt“, segir Bogart. „Ég hefi ekki átt börn fyrr og Betty (Bacall) er algjörlega heiðarleg og gjörsamlega án tilgerð ar. Hún hefur ekki tvær tungur, né að hún sé afbrvðissöm út í eitt eða neitt. Þér getur þótt vænt um hana stöðuglega, sem er meir fyrsti er Iiðinn hjá, þola I-Iollywoodhjón venjulegast ekki hvort annað. sem leiðir svo aftur til þessara fjöldaskilnaða. Ódýrar vinnuhúfur með lausum kolli. Kaskeyti ávallt fyrirliggjandi. Yfir 19 Bandaríski kúluvarparinn Pat O’Brien hefir nú tekizt að varpa kúlunni. fyrstur manna, yfir 19 m. Á móti í Eugene í Bandaríkjunum s. 1. mánudag, þar sem keppendur Bandaríkjanna á Olympíuleikun- um kepptu, varpaði O’Brien 19,06 m. Fyrra heimsmetið átti hann sjálfur og það var 18,70 metra. Á mótinú ;á m’ánudagjátth hfinH' þrjú .•k»st befpbi'enúþað ’^w 18,87 'in. 18'.' 90::mí agíaði.sfðafetU'.lOjOft metra. O’Brien á einnig ólympíska metið, sett í Helsinki 1952, og er það 17, 41 metrar. Bílstjórahúfur PÓSTSENDUM j Húfur frá mér eru seldar á [ eftirtöldum stöðum úti á í i landi: § [ Gísli Wium i Vestmannaeyjum Kaupfél. Þingeyinga § Húsavík i i Braunsverzlun | Akureyri = I Einar Eiríks I ‘ Hornafirði i Kaupfél. Fram 1 Neskaupstgð | P. EYFELD . ■ Ingólfsstræti 2, | BOX 137, sími 5098. | i ® ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii PILIAK *t þlð elgiS stúlkun. þá * ég hringatue Kjartan \smundssoii gullsniiöui I | I \ðalstrætí 8 Sími 1290 Kvli • tiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiii ÚR og KLUKKUR I Viðgerðir á úrum og klukkum. | i Afgreiðsum gegn póstkröfu. § I dðn Sipunilsson | Skdrlgnpavsrzlun - IMIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIB injiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin | Öxlar | með hjóEum | fyrir aftanívagna og kerrur; | | bæði vörubíla- og fólksbíla- = ɧ hjól á öxlunum. Einnig | | beizli fyrir heygrind og § = kassa. Líka eftir pöntun 1 ɧ kerrur með járnbentum tré- | | kassa er sturta má úr. — | H Til sölu hjá Kristjáni Júlíus- § | syni, Vesturgötu 22, Reykja- § = vík e. u. — Póstkröfusendi. § llllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllll! [ Bifreiðin U-110, sem er 3ja | j tonna Forcl vörubifreið, | ] smíðaár 1947, er til sölu. | é Skipti á jeppa komá til | i greina. Nánari upplýsingar | I gefur i | Víðir Friðgeirsson, Stöðvarfirði. UlllllllllllllllllllllimillllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIINU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.