Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 1
Finuntudagur 29. desember 1960. VEXTIR — EÐA LÆKKAÐIR UM 2% HEUVSINGI OF LfTIÐ Stjórn Seðlabankans ákvað í gær skv. skipun ríkisstjórn- arinnar, að almennir útláns- og innlánsvextir bankanna skuli lækka um 2%, með þeirri undantekningu þó að vextir f járfestingarsjóðanna iækka ekki, þ. e. útlánsvextir Ræktunarsjóðs, Byggingasjóðs sveitabæja, Fiskveiðasjóðs, Byggingarsjóðs verkamanna, Byggingasjóðs ríkisins skulu ekki lækka. Þó segir í tilkynn- ingu frá viðskipfamálaráðu- neytinu um vaxtalækkunína að ríkisstjórnin muni hafa í hyggju „að taka til athugunar lækkun vaxta af A-iánum Hús- Ríkisstjórnin virðist loks vera farin að draga í land með „viðreisnina“, þótt hægt fari. - Vextir fjárfestingarsjóð- anna verða óbreyttir. - Hálfkák leysir ekki vanda atvinnulífsins. næðismálastjórnar, sem nú eru hærri en af öðrum fjár- festingalánum." Ríkisstjórnin virðist bví loks \era farin að draga í land með ,.viðreisnina“, þótt ekki fáist hún er.n til að höifa nema srtutt skref — alltof skammt. Stafar það ef t;l vill af því, að hun er enn feim- in við að viðurkenna í verkj að .,viðreisnin“ hafi farið út um púf- ur, og því sé gotr, að fara fetið úi úr öngþveitinu, svo ósigurinn verði ekki eins áberandi. Þessi feimni ríkisstjórnarinnar á þó eftir að reynast atvinnulífinu dýr, (Framhald á 2. síðu). Allar Boftlínur hand- leggssverar af ísingu Það var glatt á hjalla á jólatrésskemmtun í Fram- sóknarhúsinu í gærdag. Þessir tveir snáðar hlupu um og skemmtu sér kon- unglega — líkt og allir aðrir. (Ljósm. Tíminn, KM) Nær 30 staurar brotnutJu undan ísfarginu og innsveitir Eyjafjartíar eru rafmagnslausar Geysimiklar skemmdir hafajeyri, þ.á.m. átta fyrir sunnan crðið á raflínum í Eyjafirði log ofan bæinn. Til marks um og á Akureyri vegna ísingar, ástandið má geta þess að 20 og hafa alls um 30 staurar ljósasfcaurai cru við aðal- brotnað undan þunga íssins á (Framhald á 2. síðu). svæðinu, og loftlínur víðast hvar slitnar í hengla. í fyrri- Skemmdarverk og óspektir í Belgíu Brussel 28.12. (NTB) Komið hefur enn til mikilla áfaka víðs vegar í Belgíu í sambandi við verkföllin þar, sem nú hafa staðið á aðra viku. Einna alvarlegust átök urðu í borg- inni Gent. Þar kom til átaka milli lögreglu og verkfalls- manna og segja jafnaðarmenn i borginni, að fjöldi manna hafi meiðzt í þessum átökum og suma hafi orðið að flytja á sjúkrahús. í Bussel hefui'1 og komið til al- varlegra átaka. Verkfallsanenn liafa víða sett um tálmanir á göt- um úti. í dag fór riddaraliðssveit lögjreglunnafr um götur Briissel gegn nær 6000 verkfallsmönnum, sem stöðvað höfðu strælisvagn og dregið bílstjórann út úr honum. Var hópnum dreift með táragasi. Þúsundir verkfallsmanna hafa far- ið með brauki og bramli um götur Brussel, rúður voru brotnar, verka menn, sem ekki taka þátt í verk- fallinu urðu fyrir aðkasti og stjórn inni voru valdar bölbænir. Sungu verkfallsmenn uppreisnarsöngva og létu engan bilbug á sér f inna. Konungur situr kyrr. í stærstu hafnarborg landsins, Antwerpen, var i dag boðað alls- herjarverkfall til þess að mótmæla aðferðum lögreglunnar gegn verk- fillsmönnuin í Gent sem fyrr er um getið. Óspektir hafa annars breiðst út um allt landið en enn er ekki til þess vitað, að nokkur hafi beðið bana í átökunum. Baldvin konungur og Fabiola drottning eyða nú hveitibrauðs- dögum sínum suður á Spáni. í gær bauðst konungur til þess að koma heim ef það gæti orðið til þess að flýta á einhver'n hátt fyrir lausn vandans. Konungur hefur þó ekki enn gert alvöru úr þessu og situr sem fastast á Spáni og þar eru (Framhald á 2. síðu). nótt sló saman háspennulín- um á Vaðlaheiði og varð Ak- ureyri rafmagnslaus í hálfa | klukkustund. Straumlaust varl með öllu í innsveitum Eyja- fjarðar í gær. í fyrradag gerði mikið úr- felli í Eyjafirði. Hiti var þá um frostmark og geysileg ís- ; ing settist á allar loftlínur. Eru allir vírar á Akureyri og nágrenni 10—15 cm. gildir, eða handleggssverir. Staurar brotnuðu Er blaðið átti tal við Knút Ottested, rafmagnsverkfræð- ing á Akureyri, í gærkvöldi, var enn straumlaust í inn- sveitum Eyjafjarðar, eða sunnan Akureyrar. Fyrir norð an Akureyri var alls staðar rafmagn, nema á svæðinu norðan Laufáss. Um 15 staurar brotnuðu undan ísþunganum á Akur- F. I. leig- ir Heklu Samningar vi<S Loftlei'ðir undirritaðir í gær Að undanförnu hafa staðið yfir samningaumleifanir milli Loftleiða og Flugfélags fslands um leigu á Skymasterflugvél- inni Heklu. Samningar voru undiiritaðir í dag og leigja Loftleiðir Flugfélagi íslands flugvélina til tveggja mán- aða. Skymasterflugvélin Hekla er nú í Stavanger, en er væntanleg til íslands 3. jan. næstkomandi. Hún mun fyrst um sinn verða staðsett í Syðra-Straumfirði og annast inn- anlandsflug á Grænlandi sam- kvæmt samningi ^ þar að lútandi milli Flugfélags íslands og Grön- landsfly A/S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.