Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, flmmtudaginn 29. desember 1960. m:nnisbókin 9 dag er fimmfudagurinin 29. desember Tungl er í suðri kl. 22 11 Árdegisf'æði er kl. 3,03 SL YSA V ARÐSTOF AN á Hellsuvernd arstöðlnnl er opln allan sólarhrlng Inn Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16 Pjóaminlasai Is! n<“- er opið á prið.iudógum fimmtudög un og laugardögum frá kl 13— ló á sunnudögum kl 13—16 H.f. Jöklar: Langjökull kom til Leningrad í gær, fer þaðan til Gautaborgar og Reykjavíkur. Vatnajökull kom tii Hamborgar í gær, fer þaðan til Grimsby, London, Rotterdam og Reykjavkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Riga. Arnarfell fór 27. þ m. frá Hamborg áleiðis til Vest- mannaeyja. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Póllands og Ventspils. Ðísarfell er á Hvamms- tanga. Litlafell f6r í gær frá Reykja- vík til Norðurlandshafna. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell fór í gær frá Tuapse áleiðis til Gautaborgar. Skipaútgerð ríkislns: Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. H.f. oEimskipafélag íslands: Jólafundur Xvsnfélags Háteigssóknar verður þriðjudaginn 3. janúar i Sjómannaskólanum, og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Þar verður m. a. kvik- myndasýning (Vigfús Sigurgeirsson) og upplestur (Andrés Björnsson). Sameiginleg kaffidrykkja. Ölclruð- um konum í Háteigssókn er boðið á fundinn og er þess vænzt að sem flestar geti komið. , Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 18:30 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Bgilsstaða, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Pagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- kalusturs og Vestmannaeyja, Bréfaskipti: „Ég heiti Jane Yrases og er tólf ára, fædd 29. okt. Ég safna frímerkj- um og hef mjög gaman af að synda og sigla. Mig langar til að eignast pennavin á fslandi. Vill ekki ein- hver drengur eða stúlka á þessum aldri skrifa mér. Utanáskriftin er: Mrs. Jane Yrases Bidford — On — Avon The Cottage Bidford Grange WKS England Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 4.— 10. desember 1960 samkvæmt skörsl- um 45 (50) starfandi lækna. Hál'sbólga 243 (230) Kvefsótt 124 (192) Gigtsótt 1 ( 0) Iðrakvef 26 (65) ’”fluenza 104 (103) . Dilasótt 3 ( 1) Hvotsótt 2 ( 1) Hettusótt 6 ( 0) Kveflungnabólga 6 ( 0) Taksótt 1 ( 2) Skarlatssótt 2 ( 9) Munnangur 10 ( 2) Hlaupabóla 51 ( 24) ,,Ef þú finnur karamellur í kart- öflumaukinu, þá á ég þærl" DENNI DÆMALAUSI KR0SSGÁTA wt — 7 ni r ' 11 IZ PL H l IL'! sr 18 '! ; Nr. 215 Lárétt: 1. forsæla, 5. sefa, 7. kindum, 9. handleggja, 11. ullarkassi, 13. gagn, 14. jálkur, 16. fangamark, 17. gleymasér, 19. sorgir. LóSrétt: 1. yrkja, 2. fallending, 3. tímabil, 4. þráður, 6. togari (ef.), 9. mannsnafn, 10. brotna í sundur, 12. blóma, 15. djúpur bassi, 18. tveiir samhljóaðr. Lausn á krossgátu nr. 214: Lárétt: 1. skyrta, 5. sýr, 7. ef, 9. safna saman, 11. ill, 13. far, 14. nóar, 16. R.M., 17. gista,19. kastar. Lóðrétt: 1. Steinn, 2. ys, 3 rýr, 4. traf, 6. va-rmar, 8. fló, 10. karta, 12. laga, 15. ris, 18. F.T. Brúarfoss er á Akureyri, fer það- an til Siglufjarðar, fsafjarðar, Pat- rcksfjarðar, Keflavíkur og Reykja- víkur. Detti foss fer frá Ventspils 30.12. til Reykjavíkur. Fjall'foss fór frá Helsinki 27.12. til Leningrad og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 23.12. frá New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 26.12. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 0500 i fyr.ramálið 29.12. til Keflavíkur, Akraness og Hafnarfjarðar. Reykja- foss fer frá Vestmannaeyujm í kvöld 28.12. til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Selfoss kom til New York 24.12. frá Reykjavík. TröUa- foss fór frá Hamborg 23.12. til Reykjavrkiw. Tungufoss fór frá Reykjavik 27.12. tU Súgandafjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Aust- fjarðahafna. K K I A D L D D i e Jose L SaJinas — Við vitum að þú ert enginn moið- ingi, pabbi. Og það er sama hvað fyrir kemur, við stöndum með þér. — Þakka þér fyrir, elskan mín. — En það er hræðilegt að eiga þetta ~l alltaf yfir höfði sér. Ég vildi að maður gæti sjattlað þetta einhvern veginn. — Það gæti tekizt. Pankó er farinn td Tex- as að athuga þetta. SOMEWHEZE M TE/AS.. K Einhvers staðar í Texas. — Sýslumað- ur, er þessi maður enn eftirlýstur af yður? -f/appdrætfi HÁSKÓLANS D R r K I Lee FaJk Digger hleypur dauðskelkaður einsog — Hann vinur þinn lét ekki sjá sig, inn í rot og það er hauskúpumerki fjandinn sé á hælunum á honum. en eitthvað er á seiði . . Slim var sleg á kjálkanum á honum! — Ekkert hljóð enginn að alta mig ....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.