Tíminn - 29.12.1960, Qupperneq 13

Tíminn - 29.12.1960, Qupperneq 13
TÍMINN, fimmtudaginn 29. desember 1960. 13 Blaðið sem húðin finnur ekki fyrir Gillette hefir gert nýja uppgötvun, sem stóreykur pægindin við raksturinn. Það er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að pér vitið af. fegar nótað e.r Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa pví að nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50. þér verðið að reyna það Blátt Gillette Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tryggvagötu 4. — Sími 24120. Auglýsir Úrvals veiðarfæri N Y L O N þorskanet, ýsunet, laxanet, silunganet, kolanet, selanet. beztu veiðarfæri er íslenzkir fiskimenn hafi notað við STUARTS NYLON síldarnætur eru viðurkenndar sem sfldveiðar. STUARTS „HERCULES" sQdarnel hafa á undanförnum árum reynzt afburða veiðin og endingargóð. ★ Allar gerðir af Sisal fiskilínum og köðlum. ManiIIa í flestum hverleikum, Nylon og Teryiene og kaðlar. Nylon öngultaumar, sérlega harðsnúnir og sterkir. Bindigarn úr hampi og sísal. Trollgarn og bómullar- línur. Útgerðarmenn! Þér getið valið um þrenns konar snúð á ,.RANDERS“ línum. STÁLVÍRAR, Togvírar, Snurpivírar, Lyftuvírar, Kranavírar. VÍRMANILLA allir sverleikar. ★ Alls konar plastvörur til útgerðar, svo sem: Bjarghringi, nótaflár, Iínubaujur, plastbelgi, Þorskaneta flothringi og alls konar smærri netaflár. ★ Uppsettar lóðir af öllum gerðum með nylon eða hamp- taumum, úr hvítri eða fúavarðri línu. Færatóg. hikað, litað eða hvítt. Lóðastokkar, kúlupokar, netasteinar, ábót af flestum gerðum. ■ -v • V-N.* ® Giilette er skrásett vörumerki Picasso (Framhald af 11 síðu). og kunnugt er eru myndirnar ekki r.iikils virði ef nafn mitt er ekki á þeim! sagði han.i. Picasso málaði ballett myndir sinar, Guernica, og fjölda mynda af konum en hann hefur alltaf ver jo innblásinn af hinu fagra kyni. Nazistar brenndu verk aans á s’ríðsárunum en létu hann sjálfan í friði; aftur á móti komst hann naumlega undan frönskum stúd- enturn sem veittus' að honum á haustsýningunni árið 1944 Allt var i uppnámi því skömmu áður hrfðj hann gengið i kommúnista- flokkinn. Síðar málaði hann friðardúfur I og kommúnistaleiðloga; kabólska | kirkjan bannaði mönnum að skoða i myndir eftir hann, hann var kall aður svindlari, loddari, spekúiant Þankabrot (Framhald af 8. síðu). þess að þeir vesluðust upp af fæðu skorti og slæmri aðbúð, en sem betur fer voru slík dæmi fá. Eða hver myndi nú í heyleysi, ef um slíkt væri að ræða, byrja á því að skera lamb einstæðings vinnukonu í matarskálina hennar? Eða binda heytollinn útí horni í lambhúsinu íi. þess að hann fengi ekki sinn skerf af sultargjöf? í heyleysi fá- tæks bónda taka kú með kú í góulokin? Jú*jú, en þá var fólkið trúað sem kallað var og kirkjuferðir stundaðar vel. Ef kirkjurækni á að ver'a réttur mælikvarði á trú manna, þá er trúnni mjög að hraka, það er augljóst mál. En hvort kirkjugöngur fyrr á tímum eru réttur mælikvarði á trúna, það efa ég mjög. Maðurinn er fé geði við aðra menn. Fyrr á tímum voru kir’kjugöngurnar eina tæki- færið til þess en þær voru einu samkomurnar, sem menn áttu kost á fyrir 60—70 árum. Þá var enginn sími, ekkert út- varp og fréttablöð sjaldséð, og um félagslíf var ekki að ræða, nema samfara kirkjugöngum. Nú er allt þetta breytt. Það þarf ekki að fara út úr húsi nú til að njóta alls hins fjölbreytilega sem útvarpið býður upp á og þar á meðal guðsþjónustanna. Þar er ein orsök þess að kirkjur eru illa sóttar, þvi að gegnum útvarp er mikið hlustað á prestana — og söngurinn andansyndi flestra. Sem betur fer er maðurinn hvorki að týna sál né trú, en viðhorfin til trúar og kirkjurækni eru breytt. Er margt sem veldur því. Menn eru nú miklu dulari yfirleitt um trúmál en var. Ytra látbragð guðs sízt lakari. Eða hvort er að finna fegurri eða betri sálir að baki fyrra eða núverandi ástands í mannúðarmálum? Það geta þeir metið sem muna. Til þess að fyrirbyggja misskiln ing í þessu sambandi skal það sér staklega tekið fram að ekki dettur mér í hug að halda því fram að ekki hafi verið margir mannúðlegir og' fyrirmyndarmenn fyrr á tím- um. En ég tel viðhorfin í mörgu breytt frá því sem áður var, enda Fréttapi-still (Framhald af bls. 9.) einstaka auðtrua menn, sem segja, að núverandi stjórn, sem raunar má bæta ó fram an við, hafi staðið við sín loforð, en þeim fer nú fækk andi, og sennilega finna það flestir við uppgjör ársreikn- inga, hvað satt er í því, sem lofað var. Lítum svo aðeins á hvað skeð hefur síðan núver andi ríkisstjórn tók við völd um. Flestar vörur hafa hækk að í verði, jafnvel um 50— 60%, og sumt jafnvel meira. Molasykur hefur hækkað úr kr. 6,35 uppí 10 kr.; allur skó fatnaður hefur hækkað gífur lega. Maður, sem hefur við- og fleiri álíka nöfnum en verðið á gerðarverkstæði í Reykjavík, myndum hans komst upp i svim- j sagði mér í sumar, að allt, haar upphæðir. Hann settisr að í sem hann þyrfti að kaupa, Cannes, kom upp málverkasafni í I hefði hækkað um 43% til jafn Antibes og bjo til keramik i Vall- ð svona niætti leno-i -uris þar sem ferðamönnum var ’ g S 0na mættl seit Picas'sobrauð, kökur sem voru telja, en þess gerist ekki börf; í laginu eins og hönd listamanns- a^lr verða varir við hið háa ins. Þegar ferðamenn tóku að sækja á hann í Cannes flutti hann til Mont St. Viktoire. Þegai hann ferðast og grunlaust fólk spyr hrnn að heiti, segir hann. — Ég heiti Picasso, eins og málarinn Konan og listin eru allt hans líf ei. þegar þessi tvö öfl hafa tekizt lagslynd vera og þráir að blanda i ttúarinnar er minna en kjarninn myndi almenningsálitið ekki leyfa á, hefur listin jaf.ian haf' yfir nú ýmislegt það, sem áður varjhöndina. Ein ástmeyja han? gekk látið óátalið, o.g það sýnir batn- frá honum því hún vildi ekKi lifa andi menn. • | r ns og bakarakona og hafa mann- Og heilbrigt almenningsálit er inr vinnandi á næturnar meðan áhrifaríkast til velfarnaðar þar Þúr. svaf. Sjálfur hefur hann sagt: sem það fær að njóta sín. \ — Ef ég sæti í fangelsi mundi ég vvs % N v v V v V wvv n.f-la með ungunni . rykið á veggj- urium. Hann sagði líka: — Það skal i .'anga ævi til að verða ungur. ^Dagens Nyheder). Auglýsið í Tímanum verð sem ætlar að keyra í kaf afkomumöguleika fjölda efna minna alþýðufólk. því kaup hefur ekki hækkað og ekki af urðaverð sveitaframleiðslunn ar. Þetta ætti fólk að festa sér í minni og gleyma ekki næst þegar gengið verður til kosninga, og launa maklega þeim flokkum, sem nú fara með völd, og lofa þeim að húka heima fyrir það fyrsta eitt kjörtímabil, annars má búast við að þeir leiki aftur sama leikinn, ef þeim er gef ið tækifæri til þess. Rangvellingur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.