Tíminn - 29.12.1960, Síða 11

Tíminn - 29.12.1960, Síða 11
TÍMIN N, flmmtudaginn 29. desember 1960. 11 „Það skal langa ævi til að veröa ungur” t----------------------------------------------—' Picasso var kallaður svindlari, loddari og spekúlant, en verðið á málverkun- um hækkaði stöðugt... t.____________ -» —Hann er andvana, tautaði Ijósmóðirin. Drengurinn sýndi engin lífsmerki þó hún reyndi að tuska hann til. En þegar frændi hans sem var læknir og viðstaddur fæðinguna blés tóbaksreyk í andlitið á honum, rak hann upp háan skræk Það er ekki vel séð af stoltum Spánverja að fá gusu af tóbaks- :eyk beint í andlitið, en þess hátt- íi maður var drengurinn sá arna. Iiann var færður til skírnar í kaþólskri kirkju og heitinn mörg- um nöfnum: Pablo Diego Jose, Francisco de Paula, Juan Nepomucenu, Maria de los Remedios, Cipriano de la Santissima Trinidad, Ruiz Illasco y Picasso. penslana sína. Frá þeirr'i stundu setti hann alla von sína á soninn, sem fékk innritun á listaskola um þær mundir. Skólinn krafðist þess af nemendum að þeir sýndu eitt- hvert verk við innritun. Picasso lauk þessu verki á einum degi; það var sjálfsmynd sem hann gerði fyrir framan spegil. Venjulegt var a'ó nemendur verðu mánaðartíma í slíkt verk. En skólinn var ekki ErftJir eítir hans jmekk. Hann vildi ekki verða „nýr apaköttur" eins og hann orðaði það. Hann „sló í gegn“ n.eð mynd af nunnu í sjúkravitj- un og faðirinn vonaðist til að Þanngi hefst ævisaga þessa dáða | hann mundi fá kennarastöðu við meistara, skráð af dönskum rithöf-1 listaháskólann í Madrid, en sonur- undi, Georg R. Mac j ir.n vildi til Parísar. Picasso erfði þunglyndi föður :. ns, sérvizku hans og drátdistar-, hæfileika; frá móður sinni erfði hann dugnaðinn, fjörið, heicar til- Hann kom þangað fyrst árið finningar og hugmyndaflug. Hún|1900, nítján ára gamall og eyddi tiibað son sinn og talaði snemma tímanum í Lovre og teygaði and-: um hann sem „Mozart myndlistar- rúmsloft borgarinnar. Hann eyddi irnar“. Hann var byrjaður að j firareyri sínum og varð að snúa, teikna og mála á þeim aldri þegar heim eftir þrjá mánuði. Feðgunumj törn læra stafrófið. Honum leidd-,varð sundurorða og sonurinn hætti Í3t skólaganga en hafði skemmtun j að kenna sig við hann og tók upp af löngum setum við hlið föður j r.afn móður sinnar, Picasso. sins og að teikna hvítar dúfur.; Árið eftir var hann í París. j Faðirinn dró ú'tlínurnar og sonur- Hann komst í samband við hinn inn lauk við myndirnar: , j ekkta listsala, Ambroise Vollard, Feðgamir fóru líka saman á j sem hafði heyrt sögur um ungan nautaöt, og þar kviknaði brennandi Spánverja, ekki tvílugan, sem mál- ahugi sem hefur ekki slokknað enn aði minnst þrjár myndir á dag. í dag. — Sjáið þið litla bolann!, Vollard kom og leit á stafla mál- siigðu nágrannarnir þegar hann j verka og keypt; hann allan á 150 ’fór að leika nautaat við önnur f’ anka hverja mynd Hanr. hélt Lörn, og fyrsta olíumálverkið sem J svningu á myndunum en fólk hló i.ann bjó til níu ára gamail, var að þeim. Um veturinn var Picasso ?1 nautabana á hestbaki. jsvo fátækur að hann varð að Hann hélt fyrstu málverkasýn- j brenna málverkum til að orna sér ii guna 13 ára gamall og við það jog skömmu síðar hélt hann heim- tækifæri gaf faðirinn nonum leiðis í annað sinn. .Ungfrúrnar frá Avignon" Hann hitti ljóðskáldið Max Jacob og þeir bjuggu saman Þessir ungu menn áttu einn hatt sem þeir r.otuðu til skiptis og í herberginu var eitt rúm sem varð aldrei kalt. Max Jacob svaf í því á næturnar cn Picasso á daginn. Hann málaði á nóttunni. Menn staðhæfa að blái ■tonninn sem var þá ríkjandi í myndum hans hafi orðið til fyrir s'.æma birtu olíulampans sem hann málaði við. Um þetta leyti sökk Picasso dýpra niður í fátækt cg vonleysi en nokkru sinni fyrr cða síðar. Hann reyndi að selja ailar sínar myndir til að ná út far- seðli heim en það mistókst. . Montmartre Heim komst hann þó, og árið 1904 gerði hann fjórðu tilraunina ti! að koma undir sig fótum í París — og það tókst. Hann settist nú að á réttum stað, á Montmartre í gömlum timburhjalli þar sem Ttokkrir blásnauðir listamenn l.ofðu hrúgast saman. Max Jacob kallaði húsið „Le Bateau-Lavoir" eða Þvottahúsprammann því það riðaði fram og aftur þegar vindur b’és og regnið streymdi óhindrað niður í vinnustofur málaranna. í þessu húsi vár enginn sem átti reninga, en þar var líf. Þegar ;,iúarnir voru svangir gengu þeir út á morgnana og stálu brauðinu og mjólkinni af húströppum vel- rriegandi borgara. Nokkrir fengu sura fyrir teikningar í blöðin en l Picasso neitaði slíkum starfa, hann v.Idi mála og ekkert annað. Hann neitaði líka að gera kopíu fyrir Vollard af blárri mynd eftir sjálf- an sig. — Nei, ég get það ekki, sagði hann. — Hvaða gleði er af að mála þannig? Án gleði get ég ekkert málað. Augun Um þetta leyti tók hann saman v.ð Fernade Oliver, konu að vaxt- arlagi háa og granna eins og svo rnargar aðrar sem komu í hennar stað. Hún þekkist í mörgum mynd- um eftir hann. Picasso virtist ekki stór við hlið hennar — með koll- húfu, í rauðri skyrtu — en hún var heilluð af augnaráðinu sem hvíldi á henni beint og óhvikult. Henni fundust augun „segulmögn- i’ð“. Margir aðrir hafa talað um þessi augu. Vlaminck sagði dð þau væru eins og augu dómara hins 1 eilaga rannsóknarréttar; Ger- í trude Stein að þau væru að gleypa i sig og bróðir hennar, Leo Stein, j sagði: — Ég undraðist að nokkuð I skyldi vera eftir á pappírnum þeg- | ar hann hafði horft á teikningarn- ar það var eins og augun mundu soga þær í sig. 1 Kúbismmn Picasso kynntist Stein-systkinun- um árið 1905 og um sama leyti I h.tti hann Apollinaire sem varð námn vinur hans og fyrsti stuðn- ingsmaður, og Kahnweiler sem seidi málverk hans. Bláa tímabilið var á enda og hið ljósrauða hófst. Picasso var farinn að selja og verðið að hækka. Það kom eins og hnefahögg í andlit aðdáenda hans þegar hann málaði „Ungfrúrnar írá Avignon" árið 1907 en það vtrk var upphaf kúbismans Framfarasinnaðir listgagnrýn- endur ráðlögðu honum að teikna frekar skrípamyndir. Og ung- f’úrnar sem voru ekkj frá borg- inni Avignon heldur á Avignon lióruhúsinu í Barcelona, vöktu hneyksli vegna útfærslu andlit- anna og líkamsparta; ein þeirra var kölluð „amma Max Jacobs“. en Picasso vildi ekki halda áfram að nála í hefðbundnum stíl. — Það getur verið nauðsynlegt að kopíera aðra, sagði hann, — en að kopíera sjálfan sig — nei! FrægtSin Frægð hans jókst þótt fáum geðjaðist vel að kúbismanum. Ef hann rissaði á pappírsservíettu á kaffihúsi, var hún nirt og seld og eitt sinn þegar hann málaði upp- slillingu á vegg hótelherbergis til hciðurs ástkonu sinni, fór Kahn- weiler á s'túfana og fékk múrstykk- ’ö losað úr veggnum, flutti það í buðina og seldi það. Einn góðan v.ðurdag brauzt þjófur inn I íbúð Lstamannsins og stal þar gömlum skyrtum með málningarklessum í ruisgripum fyrir kúbistisk málverk. Picasso varð argur við. Eftir þetta bef ég passað að signera enga r.'.vnd fyrr en hún er seld, og eins (Framhald á 13. siða).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.