Tíminn - 29.12.1960, Síða 2

Tíminn - 29.12.1960, Síða 2
 T í MIN N, fimmtudaginn 29>/„desemfec%.&960. Rafeindaheili til íslands Fyrir nokkru kom hingað til lands fyrsta rafeindareiknivélin. Vél þessi er frá hinu heimskunna fyrirtæki ÍBM, en það hóf smíði á litl um rafeindareiknivélum 1958, og hafa þær vakið mikla athygll. Þessl vél, sem nú er hlngað komln, er að því leytl frábrugðin öllum stærrl skrifstofuvélum, sem flutzt hafa tll landsins, að vélrænar hreyflngar eru miög lltiar, en ailur reiknlngur gengur fyrir sig með rafeindum. — Sem dæmi um afköst þessarar reiknivélar má nefna að hún legg ur saman tvær tölur (stærð skiptir ekki máli) á 100 millisekúndum. Vélin getur margfaldað, lagt saman, dregið frá, hækkað upp eða sleppt, og ritar sjálf nlður allt, sem hún relknar. Þá hefur véiln 80 stafa segulperluminni (Magnetlc Core Memory) og er stærð þess að eins á vlð 2 sígarettupakka. — Umboð fyrlr IBM hefur Otto A. Mlch elsen, sem á undanförnum árum hefur reklð umfangsmikið skrlf stofuvélaverkstæðl á Laugavegi 11, — Myndin hér að ofan sýnlr hina nýju rafeindareiknivél. Sjómenn og útvegsmenn á fundi í gær Samningaiundi sjómanna og út- vegsmanna, sem halda átti í fyrra- dag, þriðja í jólum, var frestað um einn dag, vegna þess að samn- inganefndarmönnum tókst ekki öilum að ná til bæjarins í tæka tí'ð. Fundurinn hófst svo í húsa- kynnum L.Í.Ú. í gærdag kl. 4. Eiik; hafði blaðið s-purnir af gangi irála, en væntanlega verður unnt aú segja frá samnmgaumleitunum áður en langt um líður. Prentsvertan (Framh al 16 sfðu). að láni. Hvað heldur þú að hún sé mikils virði? Fimm til sex hundruð krónur kannske? — Ertu vitlaus maður, sagði listmálarinn, og hamp aði myndinni. - Finndu þyngd ina í þessu. Bara litirnir kosta stórfé! Fimm til sex þúsund, ekki minna! Nú er svo komið, að Einar hefur vart frið fyrir kunn- ingjum, sem allir vilja fá „myndir“. Erfitt er um fram leiðsluna, því hún er háð því hversu oft prentvélin er hreinsuð, og eftirspurn því ekki fullnægt. — En það er óneitanlega nokkur vitnis- burður um „nútímalistina" að vitringar í hópi leikmanna og listmálarar með tólfkónga vit skuli ekki geta greint á milli prentsvertuklínds pappa spjalds og sex þúsund króna listaverka eftir þekkta inn- lenda abstraktmálara! Ising (Framhald af 1. síðu). spennistöðina fyrir ofan bæ- inn, og hafði þar vírinn slitn að í hverju bili. Hafa loftlín- ur Akureyringa aldrei fyrr goldið slíkt afhroð vegna ís- ingar. Eins og failbyssuskot Þegar menn frá Rafveitu Akureyrar voru að gera við línur fyrir ofan bæinn í gær- dag brotnuðu þrír staurar skammt frá þeim, með mikl- um brestum, líkt og skotið væri af fallbyssu. Rafmagn er alls staðar á Akureyri, og innanbæjarkerf ið óskemmt, Á nokkrum stöð um er þó enn loftlína, og Gler árhverfi er þannig rafmagns laust af þeim sökum. Götu- Ijós eru einnig af skornum skammti, þar sem loftlína er. — Knútur Ottested taldi að viðgerð á Akureyri mundi taka viku. Slæmt ástand í innsveitum Verst mun ástandið þó vera í innsveitum Eyjafjarð- ar. Þar eru heimtaugar slitn ar í hengla, og nálega 15 staurar hafa brotnað. Ekki er enn fyllilega vitað um heildartjón það sem orðið hefur vegna ísingarinnar, en það er mjög mikið. Ingólfur Árnason, rafmagns veitustjóri, mun hafa reynt að fá línumenn frá Reykjavík norður til aðstoðar, enda Akureyrarrafveitan ekki af- lögufær um mannhjálp. Vextir lækka (Framh aí i síðu). því að betur þaxf að gera ef duga skal, atvinnulífið er komið í slík- r.n hnút, að hann verður ekki ieystur með feimnislegu káki. „SporSreis'nar- jafnvægií“ Ríkisstjórnin er að reyna að teija mönnum trú um að hún fram kvæmi þessa vaxtalækkun vegna þess að „jafnvægið" sé komið — „viðreismin“ hafi heppnazt. — Það rrá kalla flest „jafnvægi", ef nú- verandi öngþveiti er unnt að kalla „iafnvægi". Hvert mannsbarn í Þndinu veit að slíkt er fjarri lagi — öngþveiti í atvinnumálum þjóð- arinnar hefur aldrei verið slíkt sem nú. Ástæðan til þess að ríkis- stjórnin er nú að draga í land er 'ægna þess að allt er komið út um þúfur. Það er að rembast sem rjúpan við staurinn að reyna að te.’ja mönnum trú um hið gagn- sræða. Hálfkák dugir ekki Eins og kunnugt er voru vextir hækkaðir um 4% 21. febr. síðast- liðinn. Var það sú af hinum ill- ræmdu ráðstöfunum ríkisstjórnar- innar sem þyngst varð í skauti framleiðslunnar og uppbyggingar- innar í landinu að öllum öðrum ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar ó- gleymdum. Fram sóknarf 1 okkurinn beitti sér þegar gegn vaxtahækkun inni og lagði strax í þingbyrjun íj haust fram frumvarp um að vext- irnir yrðu lækkaðir í það sem þeir áður voru. Þetta frumvarp var saltað í nefnd og fékkst ekki afgreitt. Framsóknarmenn hafa lýst því yfir á þingi hvað eftir annað, að þeir telji vanda atvinnu- lífsins það mikinn að ekki dugi hálfkák við lausn á þeim vanda og fyrsta skrefið hlyti að verða að lækka vextina að fullu í það hor’f, sem þeir voru fyrir „viðreisnina". FjárfestingarsjótJirnir Það má einnig telja furðulega ráðstöfun hjá ríklsstjórninni að lækka ekki ttlánsvexti fjárfest- ingarsjóðanna, sem cru undir- staða atvlnnuuppbyggingarinnar £ landinu og þar með framleiðslu aukningarinnar. Menn kynnu að ætla að ríkis- stjórnin framkvæmdi þessa óveru- legu vaxtalækkun í hjartans auð- mýkt og sannri iðrun. Svo er þó ekki, því að ríkisstjórnin viðhefur beinar hótanir í lok tilkynningar sinnar um vaxtalækkunna. í nið- urlagi tijkynningar ríkisstjórn.ar- ihnar segir m.a.: „Sú vaxtalækkun, sem nú hefur verið framkvæmd, er byggð á þeirri meginforsendu, að það jafn- vægi haldist, sem náðst hefur í peninga- og gjaldeyr'ismálum sem og verðlagsmálum. Raskist það jafnvægi vegna hækkunar á verð- lagi eða kaupgjaldi, eða af öðrum orsökum, getur orðið óhjákvæmi- legt að hækka vexti á ný og gera aðrar ráðstafanir í peningamálum, til að vernda verðgildi íslenzku krónunnar í viðskiptum innan lands og utan.“ Ríkisstjórnin hefur sem sagt uppi beinar hótanir um það að hækka vextina aftur, ef kaupgjald hækkar. — Ríkisstjórninni finnst það eflaust búningsbót að bera sig karlmannlega. Hér fer á eftir skrá um núgild- andi bankavexti: Alm. sparisjóðsbækur 7% á ári 6 mán. sparisjóðsbækur 8%------- Fe bundið : eitt ár 9%---------- 10 ára sparisjbækur 9>/2%------- Sparisjóðsávísanabækur 4% — — Hlaupareikningar 3% Innlánsstofnunuin er þó heimilt að greiða áfram út þetta ár, þá innlánsvexti, sem 1 gildi hafa verið frá 22. febrúar s.í. Sömuleiðis ákvað bankastjórnin í dag, að útlánsvextir lánsstofnana Belgía (Framhald af 1 síðu). menn þeirrar skoðunar, að kon- ungur muni ekki fai'a heim nema ástí-dið versni til muna frá því ’Se: *■* j er. Konungur hyggst ann- ars halda heimleiðis í lok næstu viku og hættir við fyrirhugaða ferð sína til Kanaríueyja. Hann mun hafa látíð uppi við frétta- menn á Spáni, að það væri óvitur'- legt af sér að fara fyrr heim, því þá kynni fólk að halda að ástandið væri enn alvarlegra en það er ð raun og sannleika. Konungur vill þó vera við öllu búinn og flugvél er til taks að flytja hann heim hvenær sem hann óskar. Krúnuráðlð komi saman. í dag komst sá orðrómur á kreik í Briissel, að samkomulag væri að takast milli stjórnarinnar og jafnaðarmanna. Þetta báru hin- ir síðarnefndu fljótt til baka. Þeir hafa krafizt þess, að verkföllin verði tekin fyrir á fundi í krúnu- ráðinu, en konungur kallar ráð það saman tíl funda. í krúnuráð- inu eiga sæti meðlimir rrkisstjórn- arinnar auk gamalla og reyndra stjórnmálamanna en konungur er formaður þess. Ráð þetta er að- eins kallað saman þegar mikið stendur til. Jafnaðarmenn segja að þátttak- an í verkföllunum fari dagvaxnadi en stjórnarsinnar’ segja hið gagn- stæða. Segja þeir, að ástandið fari skuli frá og með 29. þ. m. ekki vera hærri en hér segir: I orvextir af víxlum 9% á ári Framlengingarvextir eftir 3 mánuði 914 %------- \extir af yfirdrætti á hlaupareikningi 10%------- Yextir af reiknings.'ánum og viðskiptalánum auk 1% viðskiptagjalds á ári 9%------- Fasteignaveðslán og hand- veðslán til langs tíma 914%------- Forvextir af afurða víxlum 7%------- Framlenging afurðavixla eftir 3 mánuði 714%------ batnandi og jámbrautarferðir séu t.d. viða hafnar að nýju þrátt fyrir skemmdarverk, sem á járnbrautar- teinum hafi verið unnið. Þá segir stjórnin einnig, að póstþjónusta sé nú aftur með eðlilegum hætti svo og símaþjónusta. Þing ekki kvatt saman. Sendinefnd jafnaðarmanna gekk í dag á fund Gaston Eyskens for- sætisráðherr'a og krafðist þess að þing yrði kallað jsaman nú þegar. Þá mótmæltu jafnaðarmenn því einnig, að hertíði væri sigað á verk fallsmenn sem og því, að stjómin skyldi taka útvarps- og sjórnvarps- stöðvar á sitt vald til lygaáróðurs. Sandinefnd þessi, en meðlimir hennar eru allir þingmenn, sögðu forsætisráðherranum að þátttakan í verkföllunum yrði stöðugt al- mennari. . Eyskens forsætisr'áð- herra hafnaði þessari kröfu eftir að hafa rætt við stjórn sína. Þing kemur saman 3. janúar n.k. og fyrr ekki. Auknar óspektir. Síðari fréttir frá Briissel greina frá áframhaldandi óspektum víðs vegar um landið. í Brussel fara hópar verkfallsmanna um götur og láta ófriðlega. Fyrir einum þess- ara hópa fóru nokkrir þingmenn jafnaðarmanna og brutu rúður, en voru stöðvaðir af lögreglunni. í Liege hefur lögregla verið send gegn verkfallsmönnum. Jafnaðar- menn hald aþví fram, að fjórtán manns hafi fallið í Gent, en lög- reglan segir það ósatt. Aðeins nokkrir hafi særzt. 25 þúsundir verkfallsmanna fóru í mótmæla- göngu í Mons og æptu ókvæðisorð að stjórn Eyskens. Námamenn í hinu s.n. rauða belti í Suður- Belgíu, hafa sett miklar tálmanir á flestar samgönguleiðir. Tals maður jafnaðarmanna hef- ur skýrt frá því, að á morgun muni 50 þúsundir fara í mótmæla- göngu í Brussel og mikil mótmæla ganga verður einnig í Antwerpen. Þá segir frá því, að verfalls- menn í Gent hafi náð tveimur lögr'eglumönnum á sitt vald og muni hafa þá í haldi þar til nokkr- um verkfallsmönnum, sem teknir voru fastir, verður sleppt lausum. Herlið hefur nú verið sent til Gent. Jafnaðarmenn hafa nú skipað prentur'um að gera verkfall frá og með morgundeginum, og þýðir það að öll blöð hætta að koma út. Kaþólska verklýðssambandið hef- ur. þó skipað prenturum innan sinna samtaka, að halda áfram vinnu, og auk þess hefur það kvatt stjórnina til þess að neyta allra ráða til þess að brjóta á bak aftur barátfcu verkfallsmanna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.