Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 3
fct-Bg&MN, fljnmtudaginn 29. desember 1960. Laos-kona, meö barn sitt á bakinu, sést hér bograndi við að tína kolamola í rústum Vientiane. Verður ný ráð- stefna um Laos? lobutu sendir her gegn stuðningsmonnum Lumumba Úk á vírinn Akranesi, 28. des. — Hér var í gær bifreiðaárekstur með all óvenjulegum hætti. Verið var að draga nýtt stýrishús úr stáli út úr vélsmiðju Þor- geirs og Ellerts við Bakkatún á Akranesi. Kranabíl var beitt við verk ið og stóð hann handan göt- unnar gegnt vélsmiðjunni, en stálstrengur frá bílnum þvert yfir götuna inn í smiðjuna. — Menn þeir sem unnu við að draga út stýrishúsið munu hafa brugðið sér eitthvað frá og ekkert aðvörunarmerki var uppi við vírinn. Var það um nónleytið er tekið var að skyggja, að Heiðar Viggósson kom akandi á fólksbíl sínum eftir götunni, uggði ekki að sér og ók á vírinn, með þeim afleiðingum að bíll hans skemmdist mjög að framan. Heiðar var einn í bílnum og slapp hann ómeiddur. Guðmundur. Svíar rannsaka vopnasendingu Stokkhólmi, 28/12. (NTB) — Sænska utanríkisráðuneytið hefur nú hafizt handa um rannsókn á því, hverjum var ætlaður vopnafarmur sá, sem franskar hersveitir gerðu upp tækan úr flugvél, sem var á leið frá Stokkhólmi til Casa- blanca, en var neydd til þess að lenda í Oran í Alsír. Hér var um að ræða vopnafarm, sem nam 5 smálestum. Vopn þessi voru afgreidd í Svíþjóð með venjulegum hætti og ekki annað vitað en þau ættu að fara til Argen- tínu. Nú hefur hins vegar sænska utanríkfsráðuneytið fengið skeyti frá Buenos Aires þar sem kvartað er yfir að vopnin hafi hreint ekki þang að komið. Hefur sænska utan ríkisráðuneytið af þessu til- efni falið sænska sendiherran um í Buenos Aires að setja sig í samband við fyrirtæki það, sem vopnin átti að fá þar suður frá í því skyni að kom azt megi til botns í þessu máli. Engin móttaka Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fella niður gestamóttöku á Rannsókn olíumálsins svo- nefnda mun nú vera lokið. — Rannsóknardómararnir, þeir Guðmundur Ingi Sigurðsson og Gunnar Helgason, hafa afhent dómsmálaráðuneytinu og utanríkismálaráðuneytinu lokaskýrslu um rannsóknina, sem var mjög umfangsmikil eins og kunnugt er. Búizt er við að athugun ráðuneytanna á skýrslum rannsóknardómaranna muni taka nokkurn tíma, en að Vientiane 28/12 (NTB). — Sovézk flugvél skaut í dag á óvopnaða flugvél á vegum stjórnarinnar í Laos. Flugvél in laskaðist nokkuð við skot- hríðina en tókst þó að kom ast aftur til Vientiane höfuð- borgar Laos. Frá Thailandi berast þær fregnir, að Phoumi Nosavan hermálaráðherra í núverandi stjórn Laos, hafi fundið bæki stöðvar Kong Lae höfuðs- manns, og eru þær um 60 km. norðan við Vientiane. Hins vegar er talið, að Kong Lae sé sjálfur um þessar mundir í höfuðborg Norður-Vietnam. Kínverski utanríkisráðherr- ann Chen Yi, hefur skrifað Gromyko utanríkisráðh. Sovét ríkjanna og Home lávarði, ut anríkisráðh. Breta bréf, þar sem hann hvetur menn þessa jtil þess að sjá svo um að þeirri athugun lokinni verð- ur tekin ákvörðun um máls- höfðun. Rannsóknin hefur staðið í tvö ár og hefur verið hin um- fangsmesta eins og fyrr segir. Hafa rannsóknardómararnir notið fyrirgreiðslu og aðstoð- ar stjórnar Olíufélagsins h.f. og núverandi framkvæmda- stjóra við rannsókn málsins, og hafa rannsóknardómararn ir látið þau orð falla aö sú að- stoð hafi verið þeim ómetan- leg. stjórnir þeirra skerist í leik- inn og stöðvi afskipi Banda ríkjanna af málefnum Laos. Chen Yi leggur til, að Genfar ráðstefna verði kölluð saman að nýju til þess að ræða á- standið í Laos. Vopnasending ar frá Thailandi og Banda- ríkjunum til Laos verði þegar í stað stöðvaðar og stjórn Souvanna Phouma taki við völdum í landinu að nýju. — Souvanna Phouma fylgdi hlut leysisstefnu en stjórn Boum Oum, sem nú situr að völdum, nýtur stuðnings Vesturveld- anna, einkum Bandaríkjanna. Brezka stjórnin er nú sögð kanna möguleikana fyrir nýrri Genfarráðstefriu um lausn mála í Laos. Aðstoðar utanríkisráðh. Breta, Heath, er nú á ferð um Austurlönd og mun hann ræða þetta við Boum Oum forsætisr.h. núver andi stjórnar Laos. Loksins komu „hvít jól" — í Eyjum Vestmannaeyjum 28. des. — Hér voru hvít jól eins og annars staSar á landinu, en hvít hafa jólin ekki verið í Vestmannaeyjum um langt skeið. Veður var hið ágætasta og voru jólin róleg og ekkert slys eða skaði. Fáeinir bátar eru farnir að draga út eins og kallað er, og hafa aflað sæmilega. Undirbúningur vertíðarinnar er í fullum gangi hór í Eyjum. — Sigurgeir. Leopoldville 28/12 (NTB). — Horfur eru á að borgarastyrj öld brjótist út í Kongó. — Kongóskar hersveitir undir stjórn Mobutos ofursta eru nú sagðar vera á leið til hérað- anna Kivu og Orientale, en þar hafa stuðningsmenn Lumumba öll völd í sínum höndum og hafa myndað þar stjórn. Þá segir einig í fregnum frá Leopoldville, að Mobutu of- ursti hafi í hyggju að láta heri sína ráðast á höfuðstaði þessara héraða, þ.e. Bukavu í Kivu og Stanleyville í Oren- tale, og hyggst Mobutu þannig ráða niðurlögum uppreisnar- manna, sem styðja Lumumba, sem nú er fangelsaður eins og kunnugt er. í Stanleyville búast menn hins vegar til varnar. Stuðn- ingsmenn Lumumba hafa myndað þar stjórn og safna nú til fylgis við sig herskáum; ættflokkum í nágrenninu. Hef ; ur talsmaður S.þ. í Kongó New York, 28/12 (NTB) — Formaður sendinefndar Indó nesíu hjá S.þ. hefur sent Dag Hammarskjöld aðalritara S.þ. bréf, þar sem hann er þung- orður um nýlendustjórn Holl lendinga í hollenzku vestur- Guineu og kveður alla með- ferð mála í landi því, ógnun við frið og öryggi í heiminum. Reyna enn hringnót - ef gefur á sjó Hiingnótabátarnir eru enn með nætur sínar um borð og hyggjast siómenn athuga með frekari síld- 'veiði, ef á sjó gefur, en ekki hefur gefið síðan nokkru fyrir jól. Trillu bátar hafa heldur ekki róið all- lengi vegna gæftaieysis, en ágæt- ur afli hafði verið hjá þeim. Kairo og París, 28/12 (NTB). — Arabiska sambandslýðveld ið hefur sent frá sér orðsend ingu, þar sem fordæmd er harðlega kjarnorkusprengju- tilraun Frakka í Saharaeyði- mörkinni í gær. Segir í orð- sendingu þessari, að ljóst sé, að Frakkar séu ákveðnir í að skapa íbúum Afríku þá hættu að þeir verði fyrir skaðvænleg um geislunum. Þá segir í orðsendingu þess ari, að Frakkar hundsi með aðferðum sínum samþykktir Sþ og vilja alls mannkyns um bann við kjarnorkutilraunum. Þessar tilraunir Frakka sýna, að þeir hyggjast enn beita sagt, að miklir herflutningar séu einnig við landamæri Kassai og Katanga héraða. Þá er og talið, að stuðningsmenn Lumumba hyggist gera árás á Luluaborg n.k. föstudag, en þá koma þeir þangað í heim- sókn Kasavubu forseti og Mo- butu ofursti. Er talið að stuðn ingsmenn Lumumba reyni að fá Balubamenn í lið með sér. Matvælaflutningum er hald ið áfram daglega eftir því sem við verður komið frá Leopold ville til Kassai en þar er hung ursneyðin hvað mest í land- inu og látast nær 200 manns á dag. í fréttum frá Elisabetville höfuðborg Katanga segir, að Balubamenn hafi vegið 20 manns, sem voru farþegar í járnbrautarlest frá Elísabet- ville til miðhluta héraðsins. Sænskir hermenn í liði S.þ. í Kongó gættu lestar þessar- ar en foringi sænska liðsins hefur ekkert viljað láta uppi um árásina á lestina. Segir hinn indónesíski full trúi að stjórn sín sjái sig neydda til að skerast í leik- inn í vestur-Guineu, ef Hol- lendingar láti ekki af ógnar- stjórn sinni þar. Hann segir jafnframt, að Hollendingar gerist æ óbilgjarnari í af- stöðu sinni til Indónesíu og geti það tæplega leitt til ann ars en átaka milli herja Tndó nesíu og Hollands. í bréfinu segir jafnframt, að Hollendingar hafi nýverið sent aukinn herstyrk íil V- Guineu og séu þeir greinilega ákveðnir í að halda afram nýlendukúgun sinni þar, þrátt fyrir andstöðu fólksins í land inu, sem þegar hefur leit til uppþota, verkfalla og skemmd arverka. úreltum nýlenduaðferðum og þjóðir Afríku eru enn neydd- ar til að grípa til sameigin- legra ráðstafana gegn Frökk um. Upplýst hefur verið í Túnis, að stjórnin þar hafi sent form leg mótmæli til frönsku stjórn arinnar vegna kj arnorku- sprengingarinnar í gær. — í París hefur verið tilkynnt að öll ríki í Afríku, sem eru inn an franska ríkjasambandsins, hafi fengið tilkynningu um sprengjutilraunina. Hafi til- kynning þessi verið gefin sem leyndarmál og fagna frönsk stjórnarvöld því hversu þessi Afrikuríki héldu málinu leyndu og mótmæltu í engu. nýársdag. (Frá forsætisráðuneytinu) Rannsókn oliu málsins lokið Hollendingar sakað- ir um ógnarstjórn Arabar æfir vegna sprengingar Frakka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.