Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.12.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, fimmtudaginn 29. desember 1960. RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON Nokkrar umræður urðu um| kr. 100. — Ætti slíkt félag að Skíðaskáiinn í Hveradöium. Skiðafélag Rvíkur stórbætti að- stöðu við Skíðaskálann á árinu — Frá aðalfundi félagsins. — Stefán G. Björnsson var endurkjörinn forma'ður. skýrslu stjórnarmnar og árs reikningana, sem samþykktir voru samhljóða. Snerust um- ræður aðallega um leiðir til öflunar nýrra félaga og ann- arrar fjáröflunar. Formaður var einröma end urkjörinn Stefán G. Björns- son, en hann hefur verið for maður félagsins síðan 1947, og sömuleiðis meðstjórnend- ur þeir Lárus G. Jónsson, Sveinn Ólafsson og Ragnar Þorsteinsson. Fyrir eru í stjóm Leifur Miiller, Jóhann es Kolbeinsson og Brynjólfur Hallgrímsson. Endurskoðend ur voru endurkosnir þeir Ein ar G. Guðmundsson og Björn Steffensen, endursk. Steindór Bjömsson frá Gröf afhenti félaginu skrautritaða jóla- og nýárskveðju með 2 litlum sönglögum og tilh. ljóð um, svo og þakkarkveðju vegna 75 ára afmælis hans, 3. maí sl., eh Steindór er eins og áður er getið einn af heið ursfélögum Skíðafélagsins og stjórnarmeðlimur í 1. stjóm þess og lengi þar eftir. í sambandi við 25 ára af- mæli Skíðaskálans rakti for maður nokkuð aðdraganda að byggingu hans og bygginga- sögu. Varaformaður félasins, Lárus G. Jónsson minntist vera meðlimir félagsins, eða að gjörast meðlimir um leið. Þrátt fyrir skuldaaukningu1 brautryðjandans Lorentz H. lþessa má segja að rekstur fé;Muller og fjölskýldu hans. Eins og komið hefur fram í j Formaður las og skýrði árs la,gsin,s. sé nokkuð traustur og Benedikt G. Waage sagði dagblöðum og útvarpi tók|‘skyfslu íélagsins, sem var að venjulegar ártekjur eigi hrakningasögu af Hellisheiði Skíðafélag Reyk|avíkur upp! að geta ^taSið undir eölilegu, á fyrstu dögum Skíðaskálans hugmynd um hve erfitt o= yiðhaldi skálans og öðrum og skaut síðan fram þeirri fyrirhafriarmikið er aö reka reksturskostnaði og afskrift hugmynd að stofnað yrði sér líkt skíðaheimili eins og um_ — Eigur Skíðaskálans eru stakt Skíðavinafélag, sem all upp það nýmæli að halda aðaffund sinn upp í Skiðaskála Var fundurinn haldinn þriðjudags- kvöld þ. 13/12. Því miður Skíðaskálann. Gjaldkeri lagði fram endur skoðaða reikninga síðasta voru veðurguðirnir ekki það starfsárs, er sýndu að vegna velviljaði*" að samar gæti farið óvenjulegra fjárfestinga, svo nu að brunabótaverði 1.814.500,— kr. ir ættu kost á að gjörast með 1 limir í og yrði árgjald sett geta styrkt stofnun eins og Skíðaskálann, ef sérstaklega stæði á. Sagði hann að slík fé lög væru starfandi á Norður löndum með góðum árangri. Að lokinni kvikmyndasýn- ingu flutti formaður ÍBR, Gísli Halldórsson, félaginu kveðju bandalagsins og þakk aði fyrir hönd fundarmanna og gesta fyrir ánægjulegt kvöld. Laust fyrir miðnætti var haldið til Reykjavíkur, en farkostur sá er flutti fund armenn var hin glæsilega, nýja bifreið Guðmundar Jón assonar. Crímerki Allar tegundir aí notuðum ís- lenzkum frimerkium keyptaT tiærra werðí en áður neíur þekkzt William F Pálsson Hajl'iórsstöðurri Laxáraal S.-Þ.ng. —v .-V. Sólfteðpahreinsun Hreinsum gól^eppi dre?]a og movtur úr ull. tiampi og kókos Breytum og gerum einnig við. Sækjum — Sendum Gólffeppa?er'Sin hf Skúlagötu 51 Sími 17360. fundurinn og aimenn skíða- ferð, eins og fyrirhugað var. Mjög fáir óbreyttir félags- menn voru þar mættir og er lítt skiljanlegt áhugaleysi þeirra félagsmanna, sem á öðrum tímum sækja skálann og skíðalöndin þar í kring. Eins og auglýst hafði verið, var bangað sérstaklega boðið eldri forystumönnum félags- ins og s'kíðaíþiróttarinnar í tilefni 25 ára afmæli skálans, sem var 14.9. sl. Að fundi loknum voru sýnd ar tvær skemmtilegar skíða kvikmyndir, önnur frá Nor- egi og hin frá Bandaríkjun um, og þótti öllum ánægja af. Allir fundarmenn þágu síðan veitingar í boði félags- ins. sem ljósavélakaupa, kaupa á skíðalyftu og endurnýjunar á öllum raflögnum skálans, höfðu skuldir hækkað um kr. 110.000—, en þessir 3 liðir hafa samkvæmt reikningum kostað félagið rúmlega kr. 144.000 —. Síöar á fundinum lagði formaður fram fjáxhags áætlun fyrir næsta starfsár, sem sýndi stórhug félagsstj. í því að ætla sér með sérstök Leikmenn Sheffield Wed, lentu í bifreiðaslysi á annan dag jóla Stórslys varð l sambandi við en&Tcu knattspyrnuna á ann- um aðgerðum að lækka þær cm dag jóla. Leikmenn Sheff skuldir eða heildarskuldimar,1 ield Wednesday — eins bezta sem voru um kr. 176.000 —, r i um rúman helming, eða kx. ’ — Taka varí fótinn af einum leikmanninum til atS bjarga lífi hans og nokkrir aíSrir slöíJu‘8- ust talsvert. leikinn við Arsenal og fóru 80.000 — á árinu. Ein af þeim aðgerðum er sú að afla félag inu sérstakra styrktarmannaj vieö langferðabifreið. Bifreið og annarxa velunnara félgs-1 in lenti í árekstri og slösuðust ins og skíðaíþróttarinnar. Má;aleikmennirnir meira eða á það benda að í félaginu eru! minna.4 nú skráðir um 90 æfifélagar, I Formaður félagsins, Stefán I serP ^ sínum tíma hafa greitt j ga ieikmaður, sem verst G. Björnsson, setti fundinn. ^figjald, kannski aðeins kr. ^ lenti í slysinu, var varabak- Bauð hann sérstaklega vel- 'r 4"“ 4’41 deild — voru þá á ^ mun hafa slæmar afleiðing-1 borinn af leikvelli í fyrri hálf frá London eftir ar í för með sér fyrix félagið. leik. komna tvo af hteiðursfélög um þess og fyrstu stjórnend ur, þá Herluf Clausen og Stein dór Biörnsson fxá Garði, for seta ÍSÍ, Benedikt Waage, byo-vinganefndamennina frá 1934.1935 og stjórnarmeðlimi, þá Helga Hermann Eiríksson, Jón Evþóxsson og Jón Ólafs son. lövfræðing svo og for- menn ÍBR, SKÍ og SSR og aðxa félaga. Fundarstjóri var tilnefndur Benedikt G.Waage, forseti ÍSÍ. 50. . Væntir félagsstjórnin i vorðurinn MacMillan, sem þess að hún fái góðar undir- ferðaðist með liðinu sem 12. tektir begar leitoð verður eft|maður_ Hann slasaðist það ir styrktarmeðhmum síðar í mikið, að taka varð af hon- vetur. Axgjald er nú kr. 50, um fðtiinri tii að bjarga lifi inntökugjald er einnig kr. SO.jj^jjjg. Framvörðurinn Key, en æfifélagagjald kr. 400. | einn bezti maður liðsins, axlar Hefur hinum föstu meðlim brotnaði og meðal annarra um, sem árgjald greiða stöð leikmanna, sem hlutu tals- ugt faxið fækkandi, sem að verð meiðsli, var enski lands Báðum leikjum Arsenal ogj Mikill spenningur var í Sheffield lauk með jafntefli. sambandi við leiki Evexton og I Burnley, sem exu meðal efstu TOTTENHAM VANN í BÁÐ- liða. Everton sigraði í Bnm- UM LEIKJUNUM. ! ley, með 3—1, og daginn eftir Af leikjunum um jólin voru voru 75 þús. áhorfendur á helztu úrslit þau, að Totten- leikvelli Everton í Liverpool, hanm sigraði í báðum leikj Goodison Park. En þá urðu um sínum. Liðið lék við ann úrslit á annan veg. Buxnley að Lundúnalið, West Ham, og sigraði með 3—0. vann á heimavelli með 2—0, j í 2. deild hefur Ipswich tek en á útivelli með 3—0. Þrjú ið forustuna, en Sheffield Utd, önnur lið unnu tvöfaldan sig sem verið hefur í efsta sæt- ur. Manch. Utd. vann Chelsea í báðum leikjunum, 2—1 í London og 6—0 í Manchester. Úlfamix unnu Aston Villá í báðum leikjunum og Nottm. Forest vann einnig Preston inu frá byrjun, hlaut aðeins eitt stig í jólaleikjunum gegn Sunderland, og missti við það forustuna. Tvö lið, Charlton og Plymouth, skoruðu tuttugu mörk í leikjum sínum. í Lond sumu leyti má kenna snjó- liðsmaðuxinn Swan, en hann i báðum leikjunum. I síðari on vann Charlton Plymouth levsi undanfarna vetur. en sú leikur miðvörð í enska lands leiknum við West Ham lék með 6—4, en leikmenn Plym kvöð fylgir veitingarekstri liðinu. Margir aörir leikmenn, Tottenham með 10 mönnum Skíðaskálans, að allir dvalax hlutu minniháttar meiðsli —,í siðari hálfleiknum. Útherj- gestir á skíöatíma verða aö en greinilegt ex, að þetta slys l inn Jones meiddist og var outh gexðu sér lítið fyxir dag inn eftir og sigruðu Charlton með sömu markatölu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.