Tíminn - 29.12.1960, Page 7

Tíminn - 29.12.1960, Page 7
T í M I N N, f immtudaginn 29. desember 1960. A víðavangi Sláturfélag A-Eáuveliiinga skiptir um nafn - heitir Sölufélag A-Húnvetninga Er frumvarp ríkisstjórnarinnar um framlengingu viðaukasölu- skattsins ■ tolii var til 2 um- ræðu í efri deild Alþingis á síð- ustu dögum fyrir þingfrestun ræddi Ásgeir Bjarnason nokkuð um Alþfl. stefnumál hans, kosn- ingaloforð og efndir. Komst Ás- geir m.a. svo að orði: Óbreytt vertJlag- óbreytt ástand í AsiðTnvdatnsJdaTSSv°anr TyT Rætt við Guðmund Jónasson, bónda í Ási nokkru á ferð hér Sætti Tím.nn þá færi og aði frétta hjá Guðmundi af högum manna um Húnaþing Blöndubrú og hefur það reynzt nnrii„r kar fullkomin vörn. Viðgerð fór fram og framkvæmdum norður þar. . þy. . $umar Syo er girging milu bænum. | , • , > r i -f-r r leit- um buskap og viðskipti 1 A.-Hun. „Þingmenn Alþfl. yfirlýstu fyrir síðustu kosnirgar, að Alþfl. myndi vinna að óbreyttu verð- lagi og óbreyttu ástandi í efna- itagsmálum þjóðarinnar — hann \æri nú yrir það fyrsta búinn að lækna dýrtíðina og hann einn flokka myndi vinna að því, að sú stefna néldist áfram i þjóð- málum okkar fslendinga. Þetta var undirsírikað n-jög ýtarlega oft og einatt í Alþýðublaðinu og ckki sízt oann 25. október 1959,: þann daginn, sem kjósendur skyldu ganga að kjörborðinu. Ó- breytt verðlag, óbreyfct ástand, var kjörorð þessa hv. Alþfl. fvrir síðustu kosningar og þetta er undirstrikað á þeim heiðursdegi, r þeim degi; sem þjóðin á að velja og hafna um stefnur og ntenn til að fara með sín þjóð- mál í framtíðinni. Og samhliða þessu er birt stór mynd af hv. 10. þm. Reykvíkinga, Eggert Þor- steinssyni, til að undirstrika það, að þessi hv. þm., hann muni nú ekki síður en aðrir vinna að ó- breyttu verðlagi og að óbreyttu ástandi í íandsmálum. 1200 milljóna frávik En hver er nú reynslan, þegar hún er borin saman við loforðin? Rafa efndírnar orðið á sama veg og loforðin? Þessir hv. þm., sem þessu lofuðu, áður en þeir stigu inn fyrir þingdyrnar þeir hafa nú hvorki meira né minna en lagt á bjóðina um 1200 millj- ónir króna í nýjum sköttum og álögum, þrátt fyrir loforðin um óbreytt verðlag og óbreytt ástand í efnahagsmálum. Og þó er ekki svo ýkjalangur tími liðinn, síðan þeir fengu völdin að nýju. Og það er nokkuð hart að þurfa að lilusta á þessa menn lýsa yfir einu og framkvæma allt annað, þegar þcir sjálfir liljóta að sjá sínar vanefndir á flestum, ef ckki öllum sviðum, þar sem þeir hafa komið nokkuð við sögu. Vékst Guðmundur greiðlega við og fer spjallið hér á eftir. — Ekkj þarf að því að spyrja ai sumarið hefur leikið við ykkur P.únvetninga eins og aðra lands- n enn? — Já, synd væri nú að segja| Biöndubrúnna, ytri og fremri. Á fremri brúnni er lokað hlið og er eitirlit haft með því frá Brúarhlíð árið um kring. Þaðan er engin vörn utan Blanda sjáiíf allt að K;.alargirðingu. Á Kili er nú girt alveg milli jökla Svo hefur þó ekki verið fyrr en í sumar en þá var bætt við girðinguna 16 km. og annað Tíðarfaiið í sumar os enda hún lengd upp 1 Hofejökul Und' ár,ð allt hefur verið með afbrigð- anfann sumur hafa tveir varð' um gott. Þeir, sem lengst muna tclja, að svona gott sumar og haust hafi ekki komið í 84 ár. Fyrir mitt leyti held ég að sumarið 1939 hafi gengið einna næst þessu. Heyskap- ur mun þá líka hafa orðið með mesta móti og nýting eftir því. Skepnuhöld víðast hvar ágæt en heimtur af fjalli þó sums staðar CKki sem beztar. Vantar okkur \atnsdælinga bæði hross og fé. Til dæmis vantar 6 gimbrar vetur- gamlar frá einum bæ í Vacnsdal. Ég býst við að fé fjölgi nú hjá Rúnvetningum og er það eðlileg þróun eftir svo gjöfult sumar — Hvað líður ýtbreiðslu súg- þurrkunar og votheysgerðar hjá ykkur? — Súgþurrkun er ennþá óvíöa, því miður, cn votheysverkun tals- verð. Ýmsir munu gefa kúm vot- bey frá % hluta og allt að helm- ingi. Minna er það notað handa sauðfé enda telja margir hér að það valdi óhreysti og kvillum í fénu. Kjalargirðingin lengd — Það er nú skammt frá sauð- fenu yfir f sauðfjárveikivarnirnar og þú fylgisl vel með vörzlunni, Guðmundur, hvað er um hana að segja? — Eins og menn vita þá er rist- arhlið á veginum við Riðu hefur víðar orðið vart en þó cKki í verulegum mæli nema á Nautabú; og svo Gilsstöðum, en þar er hún I rénun. Tvö félög — einn fram- kvæmdastjóri — Hvað ei að segja af ykkar samvinnufélögum? — Samvinnufélögin hér eru tvö, Kaupfélag Húnvetninga sem er emgöngu neytendafélag og Slátur- fc.ag Austur-Húnvetninga, en það er hins vegar einvörðungu fram- leiðendafélag. Mun það skipta um r.afn frá næstu áramótum og nefn a;t þá Sölufélag Austur-Húnvetn Hótel og félagsheimili — Eitthvað hef ég heyrt um það að verið sé að reisa meiri háttar fálagsheimiii hjá ykkur á Blöndu- csi. Er það kannske misheyrn? — Nei, það er ekki misheyrn að verið sé að reisa félagsheimili. en hversu mikilsháttar það verður, sxal ég ekki um segja. Vonandi vcrður það þó myndarleg bygging og brýn er hún orðin. Það er sýslufélagið sem stendur að bygg- irgunni ásamt Ungmennasamband- inu, félögum á Blönduósr og Biönduóshreppi. Lokið er nú að rnestu við að steypa upp gnnninn og kjallarann og er þetta skammt á \tg komið en mestu varðar þó, að byrjunin er hafin. GUDMUNDUR JÓNASSON — Hvermg gengur hótelbygging- in hjá Snorra? — Hún gengur nú vonum frem- ur og er það fyrst og fremst að iíiga. Breytingin þykir eðlileg Þilkka ódrepandi dugnaði og stór- vegna þess að félagið rekur nú :ug Snorra sjalfs. Lokið var við ekki aðeins sláturhús heldur og salinn niðrr s. 1. vetur. Buið er og einnig t. d. mjólkurbú. Félögin ac Sanga fra 6 herbergjum. Hotel- hafa sameiginlegan framkvæmda- byggingin er ákaflega mikil nauð- sijóra, skrifstofur og skrifstofu- s-vn fyrir neraðið og raunar alla, fólk en rekstur þeirra er annars ssm ferðast milli Suður' og Norð’ ahæg aðskilinn. I orlands. Vonir standa til að ríkis- I ábyrgð fáist fyrir láni til bygging- — Hjá Sláturfélaginu var slátr- arinnar og verða það Húnvetning- ,ic 34.225 dilkum í haust, um 1000 uir a. m. k. mikil vonbrigðj verði folöldum og nokkru af fullorðnu ábyrgðin ekki veitt. (Hún var ó- og nautgripum. Dilkar reyndust fengin þegar þetta samtal fór fvemur rýrir, meðalþungi 14 22 kg. íram en hcfur verið veitt síðan. Mjólkurframleiðsla hefur aldrei Aihs.- blaðsins). c.ðið meiri hjá oxkur en nú ogj . ve’dur því einkum tíðarfarið ! Gjarnan n.á geta þess, að hesta- I n.annafélagið Neisti rak tamninga- — Verzlun var mikil fyrri hluta stöð á Blönduósi í fyrra vetur og arsins, meðan enn naut við varn- niun svo verða aftur nú. Starfar mgs á gamla verðinu. en dróst svo st.öðin 14 vikur í senn en tímabil- m jög saman. Vörusalan varð jöfn inu er skipt þannig, að eftir 7 vik- að krónutölu fyrstu 11 mánuði árs- ur er þeim hestum skilað. sem ms og hún varð á fyrra ári. en eigi fyrir voru en nýir teknir í þeirra að síður er samdrátturinn mikill stað. Tveir menn vinna við tamn- þegar litið er til hinna miklu verð- ingastöðina og í vatur verða það nækkana á verzlunarvörum. Hagur þeir Gísli Höskuldsson frá Hof- l.ænda gagnvart kaupfélaginu mun stöðum í Borgarfirði og annar versna á árinu og er ekki óeðli- maður borgfirzkur, úr Skorradal. legt eins og að bændum er búið. ’lamningastöðin er hið þarfasta „ , ... fyrirtæki. Hús hefur nú verið — Framkvæmdir a vegum sam- wst vfir 24 hpsta v.nnufélaganna voru miklar og Kafpféfaglð studdu , ciijakvæmilegar. Hus —£,,“- Pyngjan talar Alþfl. taidi nú raunar þjóð- inni trú um það, að þeir væru búnir að stöðva dýrtíðina, og einnig hitt, þeir töldu fólkinu trú um hitt, að þeir einir. þeir byggju yfir því töframeðali, sem haldið gæti öllu verðlagi < skefj- um í landinu. Þeir gætu treyst verðgildi krónunnar og kaup- mátt launa, eins og þeir orðuðu það. Það hefur enginn einn stjórnmálaflokkur, að ég hygg, blekkt þjóðina jafnmikið og Al- "pýðuflokksmenn gerðu fyrir síð- ustu kosningar, og ég hygg, að þeir munu vita þetta og sjá þótt þeir hafi ekki þann manndóm til að bera, dð þeir vilji viðurkenna það á opinberum \ ettvangi Fólk finnur þetta ákaflega vel og ekki sízt nú, er það undirbýr aðalhá- tíð ársins, jólahátíðina. Það er trúlegt, að það endist skammt v buddunni. Ioforðin um óbreytt verðlag og óbreytt ástand efna kagsmálum. Þau duga skammt. Buddan segir til sín, og hún er ekki á þann veg, sem loforð Al- fl.-manna voru fyrir síðustu kosn ingar. Það er nokkuð víst. Kemur þyngst niður, er sízt skyldi Það frv., sem er verið að fjalla skatti, er þess eðiis, að það er ekki hægt að taka því þegjandi. Söluskatturinn — áhrif hans á lífsafkomu manna er á þann veg, að þeim mun fjölmennari og peim mun stærri og þeim mun neðri menn verið á Kili og fylgst þar samlagslns er s-ækkað verulega og með girðingunni og fénaðarferð- yelakostur þess endurnýjaður. Er um. Miðfjarðarlínan nær úr Lang- jpvl. nu langt komið. I haust var jökli vestanverðum í Arnarvatn og.iuklð við , byggingu fullkomins þ.aðan til sjávar hjá Litla-Ósi ' Mið-I ve a' og bifreiðaverkstæðis og er firði. Smáspotti af þessari girð- pað same,Sn Kaupfélagsins og ingu var tvöfaldaður við Miðfjarð- r unaðarsamhandsins Hru horfur arvatn og er þá girðingin tvöföld Ia að Þar me3 verðj framkvæmdir þaðan að Norðurbraut, enda reynir að , stöðvast í bili. Er þó orðin tiltölulega mest á hana á þessu knýiandi nauðsyn fyrir félagið að svæði. Nokkrar ferðir voru farnar, hyggja nýtt verzlunarhús. sumar og haust til eftirlits með j Rafurmagn og vegagerð — Mikið um opinberar fram- kvæmdir? — Ónei, ekki verður það nú sagt. Rafmagn var lagt á bæi í Sýslan og ... ---^----o~ -------- bygginguna mjoiKur- ^eg óafturkræfum framlögum en um hér, um framlengingu á sölu-,S‘rðjngunni. Við Noiðurbrautar a iðið er vörður. — Voru einhver brögð að því, a‘ð kindur færu yfir þessar varð- linur í sumar? ijcni. íuuu auu.ii uu |.uiui — Yfir Miðfjai’ðarlinu sluppu _ barnfleiri, sem ein fjölskylda er, r.okkrar kindur og 10 ær með ns a. 1 sumar og haust og eru þeim mun þyngri byrðar þarf. lömbum fóru yfir Blöndu Öllu íiún að bera vegna þessa skatts. bessu fe var að sjalfsogðu slatrað Og þótt 4 hinn bóginn. að því og fá eigendur bætur fyrir það. sé haldið fram, að fjölskylciubæt- Ekki er vitað að nokkur kind hafi urnar eigi þarna um að bæta, þájkomizt yfir Kjalargirðinguna. Og hrökkva hær skammt til bess að, ti- því að við emm að tala um bæta úr hjá þeim, sem hafa mjög sauðfé og sauðfjárveikivarnir þá barnmargar fjölskyldur, því að má skjóta því hér inn að á einum liess er vert að minnast, að pessir ba í Vatnsdal, Nautatúi, vur öllu Freiðabólstaðar. Frá honum er þó menn höfðu og einnig fjölskyldu-! fp lógað i haust vegna magnaðrar j ckki búið að ganga. Unnið var og í bætur áður og hækkunin á fjöl- j riðuveiki, sem í því hefur legið 'kyldubótunum er ekki það ýkja lir, síðustu áramó1 hafði bóndinn mikil, að hún taki allan þann'r Nautabúi um 180 fjár en missti þunga, sem þessi skattur tclur íjmilli 40 og 50 af pví úr riðu frá sér fyrir fjölskyldurnar sem eru Ltim tíma og til hausts. Þótti hon- stórar og þurfa helzt hjálpar . nm að vonum ekki við það búandi. með.“ I Hann keypti svo lömb í haust. hestamannafélagið og einstakling- ar kostuðu hana að öðru leyti. Bezti vitmsburðurinn — Og hvað er svo loks að segja af Kvennaskólanum. er hann ekki fullskipaður? — Jú, hann er það og er aðsókn að honum mikil. Þar starfar nú m. a. eins konar heimilisiðnaðar- deild og er í dagiegu tali nefnd tóvinnudeild. Að undanförnu hefur verið unnið að endurbótum á skólahúsúnu og er þeim nú að mestu lokið. Meðai annarra um- búta má nefna það, að miðstöð hússins var endurnýjuð s. t vor. Frú Hulda Stefánsdóttir stjórnar skólanum af alkunnum dugnaði og skörungsskap. — Ekki þarf að því að spyrja að Kvennaskólinn er vinsæl stofnun í héraðinu og þá líklega ekki sízt meðal ungu mannanna? — Það er hann sannarlega. Og okki bara meðal ungu mnnanna leldur hjá öllum Húnvetningum. Þeim mundj þykja skarð fyrir SKildi ef skóiinn hyrfi úr héraðinu. Og margar eru þær orðnar hinar gera hann að sumri. Að sjálisögðu 'myndarlegu húsfreyjur um Húna- voru svo vmsar opinfcerar fram-, þing, sem dvalið nafa í Kvenna- ki'æmdir í öðrum hlutum sýslunn- j skólanum á Blönduósi. Þær eru ar en mér eru þær ekki eins góður og óljúgfróður vitnis'.urður kunnar. 'um. skólann. —mhg— fá rafmagn. Stíflan við Laxarvatn ■ar endurbyggð og í sambandi við h?na gerður laxastigi. — Hvað míðar vegagerð áfram? — I haust var ýt< upp vegi yfir Hr.júksmela, milli Hnjúks og sýsluvegj frá Þórormstungu að Káradalstungu Fyrirhugað að tull-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.