Tíminn - 14.07.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.07.1961, Blaðsíða 2
2 T i 1H i IV N, föstudaginn 14. julí 1961. Bílasjúkdómar rann- sakaðir og greindir í dag hefur nýtf fyrirtæki starfsemi sína. Nefnist það Bílaskoðun h/f og mun annast í framtíðinni ýtarlegar skoð- anir á bifreiðum. Fyrirtækið hefur yfir að ráða hinum full- komnustu tækjum í þessu skyni og hefur sænskur sér- fræðingur séð um uppsetn- ingu þeirra. Tæki þessi munu leiða í Ijós helztu og alvarleg- ustu galla bifreiða með mikilli nákvæmni, og er þess að vænta, að fyrirtækið verði bílaeigendum og bílakaup- endum til mikillar þurftar í framtíðinni. Húsakynni félagsins eru að Skúlagötu 32 hér í bæ. Verkstæð- isrúmið er um 200 fermetrar að stærð, og geta þrír bilar rúmazt þar til rannsóknar í einu. Verk- stæðið er hið vistlegasta og aðbún- aður allur til mikillar fyrirmyndar. Forstjóri fyrirtækisins er Gylfi Hinriksson, en starfsmenn fyrir- tækisins munu fyrst um sinn verða þrír. Hafa þeir lært meðferð þeirra tækja, sem fyrirtækið hefur yfir að ráða, í Svíþjóð. Hefur ekkert fyrirtæki hér á landi yfir að ráða jafn fullkomnum tækjum til bíla- skoðunar, en erlendis starfa mörg fyrirtæki með svipuðu sniði. Er ekki seinna vænna að star'fsemi af þessu tagi sjái dagsins Ijós hér á landi, svo að bætt verði úr því ófremdarástandi, sem ríkir í þess- um málum hér á landi. Meðal tækia fyrirtækisins má nefna mælitæki, sem mælir heml- unargetu bifreiðarinnar, hjóla- stillitæki margs konar o.g ýmis tæki viðvíkjandi afl-, þrýsti- og kælikerfi bifreiðarinnar. Jafn- framt eru þarna tæki, sem ætluð eru til athugunar á Ijósaútbúnaði og rafútbúnaði, auk tækis, sem leiða mun í ljós allar misfellur á yfirbyggingu bifreiðarinnar. Væri ekki ónýtt fyrir væntanlega bíleig- endur að fá að bregða svonefndum lakkþykktaimæli á yfirbyggingu þeirra bíla, sem þeir skoða hverju sinni, ti.1 þess að komast að raun um hversu haldgóð ummæli bíla-' salans eru um ástand bílsins. Það er full ástæða til að hvetja þá,, sem ætla sér að kaupa gamlan bíl, að leita aðstoðar þessa nýja fýrir- tækis, áður en þeir ákveða nánar bílakaupin. Fyrirtækið hefur á r’eiðum höndum skýrslu til útfyll- ingar, sem segir til um 75 atriði, er varða ástand bílsins. Er hverju atriði um sig gefin einkunn og síð- an bílnum öllum heildareinkunn. Það mun taka tvo til þrjá tíma að rannsaka hvern bíl fullkomlega, þannig að enginn fari villur vegar um þýðingarmestu ’atriði varðandi ástand hans. $íld söltuð á toðvarfirði í Starfsmaður Bíiaskoðunar h/f vinnur með mótorstillitæki. Allt brezkt herliö á brott frá Kúwait fyrsta skipti Stöðvarfirði, 13. júlí. Hér gerffist þaff í gær, sem ekki hefur fyrr orffiff, aff sfld var söltuff í tunnur. Voru salt- affar 200 tunnur, sem Heimir kom meff. Ætlunin er aff gera meira af þessu. Söltunarrými er nóg, en ekki nógu margt fólk til söltunar í stórum stfl, affeins 20—30 stúlkur. Þetta hefur veriff í undirbún- ingi undanfariff, og er frysti- húsiff þar stærsti affilinn, en ekki hefur enn veriff gengiff frá öllu varffandi eign fyrirtækis- ins. Stöffvarfjörffur er syffstur þeirra fjarffa á Austfjörffum, þar sem síld er nú söltuff. Framfarir Annars hcfur vcriff mikil trilluútgerff undanfariff og góff- ur afli á handfæri. Unniff er samfellt í frystihúsinu, enda eru hér nokkrar affkomutrillur, sem leggja upp afla. Aflinn var heldur tregur í júnímánuffi, en hefur glæffzt aftur. Veriff er aff vinna aff vega- gerff milli Stöffvarfjarffar og Breiffdalsvíkur, og verffur þá vegur mefffram allri ströndinni til Hornafjarffar. Stöfffirffingar eru nú aff fá nýjan bát, og mun hann vera á Ieiðinni heim frá Þýzkalandi. Þetta er 100 lcsta stálskip, sem ber nafniff Kamba röst. S.G. Gott kast 1000 mál Sigurður frá Akureyrl fékk þúsund tunnur síldar við Kolbeinsey i einu kasti. Hann fór til Siglufjarðar með aflann, og var þá þessi mynd tckln af honum þar viðbryggji;/ NTB—Kúwait og Lundúnum, 13. júlí. . Abdul Kadir, sheik og her- foringi í írak, sagði á blaða- mannafundi í LuAdúnum 1 ! Skemmdarverk (Framha'c af 3 síðu) dag, þar sem hann nú er í heimsókn, að íraksbúar litu á Kúwait. sem sjálfsagðan hluta af írak, sem þeir myndu aldrei af hendi láta. Við telj-! járnbrautarlínur, svo ag oft lá við um sprengingum á sfmasfaurum, sem síðan voru lagðir þvert yfir u m, að Kúwait sé hluti af Basra-héraðinu í írak, og við munum ekki sleppa þessuni landshluta úr greipum okkar, sagði Kadir. Abdul Kadir, sheik, er nýkom- inn frá Bagdad, þar sém hann sat á fundum, en mun dvelja í Lund- únum skamma stund. ^ Á blaðamannafundinum í dag, beindi hann orðum sínum til brezku stjórnarinnar, og sagðist skora á hana að flytja þegar í stað allt brezkt herlið brott frá Kúwait. svo að ekki þyrfti að grípa til neinna örþrifaráða. Fullyrti sheikinn, að herinn í írak hefði ekki gert neinar sér- stakar ráðstafanir, né flutt sig til milli stöðva. Sagði hann, að brezku stjórninni, blaðamönnum og allri aiþýðu í Bretlandi væri óhætt að trúa því, að íraksstjórn og þjóðin í heild, óskaði einskis fremur en friðar og góðrar sam- vinnu _við brezka samveldið. — Ég er ekki trúaður á neina hernaðarpólitík og í augum okkar íraksbúa er landganga brezkra hermanna i Kúwait fyrirboði nýs Súes-máís. sagðiKadir að lokum. stórslysum. Höfðú menn vonað, að þessi skemmdarverkaalda væri liðin hjá. en nú hefur annað kom- ið á daginn. Verðir vig háspennulínuna skutu á eftir skemmdarverkamönn unum, en þei.r komust undan til fjalla í skjóli næturinnar. Segni, utanrikisráðherra, sagðí að lokum, að ítalska stjórnin væri fús til þess að ræða þessi mál við austurrísku stjórama í bróðerni og foT'dómalaust, því að mikið lægi við að þes.si ófögnu.ður væri kveðinn niður. Flest blöð á Ítalíu eru þeirrár skoðunar, að þessir síðustu atburð ir í Suð'ur-Týról séu merki um endrvakningu nazismans þar og að baki skemmdarverkanna standi öfgamenn og stærilátir þjóðernis- sinnar. Líta blöðin mjög alvarleg- um augum á þróun málanua í Suð ur-Týról og segja ástandig þar stef-na allri Evrópu í hættu. Eins og kunnugt er, fengu ítal- ir þennan landshluta, Suður-Týról, frá Austurríkismönnum eftir síð- ustu styrjöld. íbúar í Sð'ur-Týról eru flcstir býzkumælandi og hef- ur austurrís'ka stjórnin krafizt þess. að béraðið fái takmarkaða sjálfstjóm. ■M ...... .'.is itmt .■cisfo iwBhöB MsafjarSarsýslu Frcmsóknar menn í V. ísaf jarSarsýslu halda héraSsmót sitt að Flatayri, laugardaginn 22. júlí n.k., og hefst það kl. 9 s.d Aðalræðuna flytur Einar Ágsútsson, sparisjóðsstjóri, Reykjavík Ávörp fiytja alþingismennirnir Hermann Jón- asson, form. Framsóknarflokksins og Sigurvin Einarsson. Einsöng syngur Árni Jónsson, óperusöngvari með undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds og Ómar Ragn- arsson fer með sínar vinsælu gamanvísur Að lokum verður dansað Einar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.