Tíminn - 14.07.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.07.1961, Blaðsíða 10
10 T f M I N N, föstudaginn 14. júlí 1961. m MINNISBÓKIN í dag er föstudagurinn 14. júlí (Bonaventura) Þjóðhátíðardagur Frakka Tungl í hásuðri kl. 13.54 Árdegisflæð'i kl. 6.24 Næturlæk-nir í Reykjavíkur- apóteki þessa viku. Næturlæknir i Hafnarflrði er Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík Guðjón Klemenzson. Slvsavarðstotan ' Heilsuverndarstöð- Innl opln allan sOlarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Sim> 15030 Holtsapotek og GarðsapOtek opln virkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið ti) kl 20 vlrka daga. laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16. Minlasafn Revk|avfkurbæ|ar Skúla túm 2 ool? dagiega frá fcl 2—4 e n. nema mánudaga Þjóðmlnlasatn Islands et opið á sunnudögum priðjudögum fimmtudögum oe laugardr-'m kl 1.30—4 e mtðdeei Ásgrimssafn Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn lng Árbæjarsafn opið daglegá kl 2—6 nema mánu daga Llstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá fcl 1.30—3.30 Listasafn íslands er oipð daglega frá 13,30 til 16. Bæjarbókasafn Revkjavfkur Slmi 1—23—08 Aðalsatnið Pingholtsstrætl 29 A: Útlan 2—10 alla vu-fca daga nema laugardaga 1—4 Lokað a sunnudögum Lesstota 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Lltibú Hólmgarðl 34: 5—7 atla vlrka daga nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30- 7 30 alla virka daga nema laugardaga tiiOslóar, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hálsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaustuirs og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, lids og v'estmannaeyja (2 ferðir). Skipadelld S Í.S.: ' HvassafeU fer frá Onega á morgun áleiðis til Stettin. Arnarfell fer frá Archangelsk á morgun áleiðis til Rouen. JökulfeU fe>r frá New York í dag áleiðis til Reykjavíkur Dísarfell fer í kvöld frá Akranesi tU Norður- landshafna, LitlafeU fór í gær frá Reykjavík til Vestur- og Norður landshafna. Helgafell fór í gær frá Aabo ti Venlspils, Gdansk og Ro- stock. Hamrafell er yéentanlegt til Seyðisfjarðar 16. þ.m., fer þaðan til Reykjavikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 annáð kvöld tU Norðurlanda. Esja kom til Akureyrar í gær á austur leið. Herjólfur er í Reykjavk. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Raufarhafnar. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Jón Trausti fer frá Reykjavik kyl 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 0500 í fyræramálið til Keflavíkur og þaðan annað kvöld 14.7. tU New York. Dettifoss fer frá New York 14. 7. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Kelfavík kl. 2100 í kvöld 13.7. til Vest mannaeyja og þaðan tU London, Hull, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Gufunesi í dag 13.7. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 13.7 frá Leith. Lagarfoss er i Reykjavík. Reykjafoss kom tU Hamborgar 13.7., fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Sel-! foss kom til Reykjavíkur 11.7. frá Rotterdam, Tröllafoss fer frá Reykja vik kl. 1800 í dag 13.7. tU Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungu- foss er í Reykjavík. 890Ý. ú-FýRtU(j gf FÉLAGSLIF Kvenfélag Neskirkju: Sumarferð félagsins verður farin mánudaginn 17. júlí. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 8,30 f.h. Ekið í Þjórsárdal, borðað að Hótel Valhöll um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í síð- Ýasta tagi laugardaginn 15 júli í sim um: 15688, 12162, 14710 og 13275. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer skemmtiferð þriðjudaginn 18. júlí kl. 8 frá Borgarfúni 7. Upplýs- ingar í símum: 14442 — 15530 og 15232. Leiðrétting: Á 11. síðunni í gær var birt mynd úr samkomusal hvítasunnusafnaðar- ins í Málmey. Missagt var, að mynd- in væri úr samkomusal Hippodromm en. Þetta leiðréttist hér með. ARNAÐ HEILLA Nýlega opinberuðu trúlofun sína Anna Margrét Hákonardóttir, verzl- unarmær, Skarphéðinsgötu 12, og Bertram Henry Möller, hljómlistar- maður, Sörlaskjóli 88. Hinn 11. þ.m opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrönn Halldórsdóttir, Skúlagötu 55 og Guðlaugur Gíslason, Freyjugötu 25, Rvk. Hinn 11, þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Brynja Ágústsdóttir, Austurveg 5, Selfossi og Eggert Snorri Símonsen, Garðavegi 1, Kefla- vík. — Hann er ekki fullra fimm ára, svo að mér datt ekki i hug að hann gæti U L. | \ |\| I '“rt s"e‘n" mír" DÆMALAUSI KR0SSGATA Lárétt: 1. spjalla, 5. kvenmannsnafn, 7. forsetning, 9. ganga, 11. á plöntu, 13. handlegg, 14. kvenmannsnafn, 10. fangamark, 17. klifra, 19 danslög. Lóðrétt: 2. næði, 3. fóðra, 4. halda af stað, 6. umgerðir, 8. leyfi, 10. til- kall, 12. ungdómur, 15. talsvert, 18. klaki. Lausn á krossgátu nr. 353 Lárétt: 1. Grótta, 5. sór, 7. ís, 9. mara, 11. Sál, 13 far, 14. Krím, 16. M.G., 17. mamma, 19 harmar. Lóðrétt: 2. gríska, 2. ós, 3. tóm, 4. traf, 6. sargar, 8. sár, 10. ramma, 12. líma, 15. amr, 18. M.M. Auglýsið í Tímanum Loftleiðir h.f.: Föstudag 14. júlí er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06.30. Fer til Luxemborgar kl. 08.00. Kemur til baka frá Luxem- borg kl 24.00. Heldur áfram til New York kl. 01.30, Leifur Eiríksson er væntanlegur; frá New York kl. 09.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. I 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur | frá Stafangri og Oslo kl. 23.00 Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Miililandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. | 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Heykjqvíkur kl. 22:30 í kvöld Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Lundúna kl 10:00 í dag Væntan leg aftur tii Reykjavíkur kl 23:30 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Millilandafiugvélin „Skýfaxi" fer K K I D D Jose L Salinas 273 BUT HE'S TOO CLEVER TO GET CAUGUT.1 MCST FOLKS TMlNtí HE'S ÁN HONEST LTOLLV BUSIMESSMAM.' HE NEVER PIP AMVTHIMG WHERE I COULP &ET PKOOF AGAIMST HlM! — Þessi Hreinn er hinn óhreinasti í viðskiptum, virðist mér. — Rétt. En hann er of snjall til þess a‘ð láta hanka sig. Flestir halda, að hann sé heiðarlegur kaupmaður. Ég gat aldrei fengið neinar sannanir á hendur honum. — Hvað? Hann rændi mér og fór níð- ingslega með mig. Ég skal vitna á móti honum. — Allt í iagi, allt í lagi. En hvar ætlar þú að vitna á móti honum? Hann er full- trúi laganna hér, hann er lögreglustjór- D R E K S Lee Falk 273 — Hvaða skot var þetta? — Vörðurinn sá mann við gluggann á brúðarherberginu. — Hann er farinn núna. — Hann sló Toran fast Hann er með- vitundarlaus, en hefur skrítið merki á kjammanum. — Hvað er þetta? Eins og hauskúpa. — Skógarbúarnir segja: Hauskúpu- merkið er merki Drekans!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.