Tíminn - 14.07.1961, Page 16

Tíminn - 14.07.1961, Page 16
Snýr á við 20— j rakar á við 100 j í bænum er sólskin og steikjandi hiti. Fólk röltir um göturnar, eins léttklætt og viðeigandi þykir, og lítur öf- undaraugum til barnanna, s«?™ hlaupa um í stuttbuxum. / 'ilustúlkur flestra verzl anu .<anda e8a sitja í dyrum, úti með lokuð augu og upp- lyft andlit móti sólinni. Allir,, sem tök hafa á, eru komnir úfi úr bænum, eitthvað upp í sveit. Við förum að dæmi i þeirra, vendum okkar kvæði í kross og höldum upp að Víf-, ilsstöðum. Þar er fólk varla iðjulaust í þessum brakandi þurrki. Vífilsstaðahælið hefur stórbú, og heyskapurinn hlýt-, ur að vera í fullum gangi. Heirna við Vífilsstaði er þó furðu fátt fólk á ferli. Allt um kring eru víðáttu’mikil tún, þakin heyi, sem ■nýbúið er að snúa og fyllir loftið ilmi sínum. Alis. kon- ar heyvinnuvélar, sem vig kunn- um varla að nefna, standa úti við gripahús og hlöðu, og virðast vera búnar að leysa allt fólkið af hólmi. Lengst úti á túni hillir und ir einn mann á dráttarvél með múgavél í eftirdragi. Líklega er þag bústjórinn. Á leiðinni þangað gægjumst við inn í hlöðuna. Fyrst verða fyrir okkur tvær" votheysgryfjur, sam- byggðar hlöðunni. Heyig í þeim er blautt og rjúkandi heitt og lykt in ekki sérlega góð. En þurrheys margar híiðar eins og annað. Haðan er alveg eins og okkur finnst hiöður eiga að vera, og heyið eins og hey á að vera, þurrt, graent og ilmandi. Bústjórinn er kominn heim und ir hlöðu með múgavélina, og við heilsum honum, og tökum af hon og 4—5 á daginn. Hér standa um 60 mjólkurkýr á básum sínum, stroknar og gljáandi. Á svona búi eru auðvitað notaðar mjaltavélar, og virðast kýrnar kunna því vel. Þær standa með hálflukt augu, jórtrandi og værðarlegar, meðan mjólkin streymir í föturnar. Tveir ungir menn lita eftir mjöltunum og hreyta kýrnar, því að vélarnar ná ekki alveg úr þeim mjólkinni. Þeir gefa okkur og myndavélinni hornauga. en segja ekki orð. 1 herbergi áföstu fjósinu er mjólkin síu.ð og kæld jafnóðum í þar til gerðu kælitæki. Við spyrjum eftir framleiðsl- unni og bústjórinn segir, ag af mjólkinni fari til hælisins, en hitt til Mjólkursamsölunnar, um 100 þúsund lítrar á ári. Við búið vinna yfirleitt 4 menn og 2 unglingsstrákar. Skýr- ingin á fámenninu í dag er sú, að flest staifsfólk hælisins og búsins fór í skemmtiferðáiag austur í svei.tir. Slík ferð er farin að jafn- aði einu sinni á sumri, og vig höf um einmitt hitt á daginn þetta sumarið. og sogar til sín loft, svo að storm- lambhústóftir þeirra, sem síðast ur er umhverfis hann. Loftinu (bjuggu hér, áður en hælið var dælir hann inn í kerfi undir hlöðu- stofnað. Suður í hraunjaðrinum, Yfir hlöðunm er loft mikið,^ og góifjnu og þaðan streymir það upp við Svínahlíð, sem flestir kalla , _ . , gggnum jjgyjg 0g þurrhar það. Vífilsstaðahlíð, var fullorðna féð Tvær litskærar múgavélar draga geymt í helli, sem Maríuhellir að sér athygli okkar úti á hlaðinu. nefnist. Er hann talsvert stór, en Önnur þeirra var víst í notkun á að nokkru fallinn niður eins og túninu áðan. Bústjórinn segir, að | mai'gir aðrir hraunhellar. þetta séu beztu og nýjustu gerðir Vífilsstaðahælið var byggt múgavéla, svokallaðar hjólmúga- í liggui’ þangað brú neðan af hlað- inu. Þar er heyinu ekið upp með dráttarvél, þ'ví kastað niður í hlöð- una eða inn á loftið, sem er bæði heygeymsla og vélageymsla. Einhvern tíma hefði manni fundizt góð skemmtun að stökkva 1909—1910 og var til þess tekið, hve fljótt það gekk. Hefur það þó verið af miklum stórhug gert, og bygígingamar hinar reisuleg- ustu á íiútfma mælikvarða. M tók það 90 sjúklinga auk starfsfólks. Síðar var byggg önnur sjúkra-' deild, se,m hlaut nafnið Eilífðin, ( Pramhaid á 15 síðu). þurrkun í hlöðunni og bannað að bæla heyið. Framfarirnar hafa af svona brú niður í mjúkt og ilm- vojar j>ær snúa bæði og raka, og i andi heyið. Ef til vill er það góð getur hvor þeirra snúið á við 20 skemmtun enn. En það er víst súg- manns og rakag á við 100. Við minnumst kerlingarinnar, \ sem bezt dugði Sæmundi fróða við í heyskapinn forðum daga, og ann-1 arra starfskrafta, sem sá góði mað- ur notaði sér. Líklega hefði hann j ekki verið að hafa fyrir því, ef j hefði tæknin verið svona á hans um mynd eins og vera ber. Síðan þurrka það. fáum við hann til þess að sýna Hlaðan tekur um 1400 hesta auk okkur búið. loftsins og votheysgryfjanna, sem f fjósinu er verið' að mjólka. j við gleymum að spyrja hvað rúmi Kýrnar ganga úti, og mjaltatím- mikið. í klefa utan við hlöðuna ar cru um klukkan 5 á morgnana snýst súgþurrkunarmótor mikill Þótt þurrkar hafi ekki verið miklir undanfarið, er talsvert kom ið í hlöðuna. Búið er að slá 800 hesta og hirða um helminginn af því. Hitt liggur á túninu og þorn- j ar nú sem óðast. Vegna súgþurrk- j dögum. inarinnar þai'f aðeins að hálf- ■ í varpanum sunnan við bygging þó ar hælisins sjast þo enn minjar gamla tímans. Þar raka tveir menn með hrífum, eins og alltaf hefur tíðkazt á íslandi. Rétt sunnan og vestan við eru rústir gamla Vífils- staðabæjarins og nokkru neðar Myndin efst á síðunni er af VífiisstaSahæli — sunnan viS þaS er hafin -.kógrækt. Hinar myndirnar tvær eru af heyskapnum. Björn ráSsmaður Konráðsson er á dráttarvélinni aS garSa hey, og tveir ungir hafa komiS út á völlinn með hrífur. (Ljósmynd: TÍMINN — IM).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.