Tíminn - 14.07.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.07.1961, Blaðsíða 11
T IIVII N N, föstudaginn 14. juu x961. 11 Athngasemd frá Amsterdam 'T'alið er að framganga Mel- ínu Merkúrí í kvikmynd- inni Adrei á sunnudögum hafi stóraukið áhuga ferða- manna á hinni grísku menn- ingu. Það væri ómaksins vert ag reyna að gera sér grein fyrir af hvers konar hvötum ferðalangar úr öllum heims- hornum streyma þangað að heimsækja vöggu evrópskrar menningar og gera má ráð fyr ir, að margir þeirra kynnist þar einhverju öðru en þeir höfðu búizt við. En ekki er þar með sagt að þeir verði fyrir vonbrigðum. En þeim sem eru varbúnir til langferða og komast ekki til Aþenu, er óhætt að ráð- leggja að skreppa til Amster- dam. Borgin er að vísu engin Aþena. Eigi að síður er það fyrsta borgin með nokkuð suð rænu sniði á leið beirra sem koma frá Skandinavíu. Sem verzlunarborg og ferðamanna borg og höfuðborg ríkis, sem t.p skarpns tíma var nýlendu- veldi býður hún upp á ýmis t-kif'^ri. sem ferðalaugurinn r>nn komast að raun um, ef hann gefur sér tíma til að 1‘dta þeirra. Það má liggia á milli hluta hvort konurnar í Oude Ziids jf'nherburgwal hafa heimsókn artíma á sunnudögum en hitt er víst. að þær hafa miög á- kveðnar hugmyndir um sjálf ar sig og atvinnu sína og hvernig beri að umgangast þær. „Gatan“, sem hér um ræðir, er að siálfsögðu farvegnr báta en báðum megin akvegir nósu breiðir fyrir einfalda röð bifreiða og aðra sem hef ur verið la<?t. Þar er sert ráð . fyrir sentimetra bili mi"”m farartækia, og fótgangandi er ráðlagt að ganga þét.t með húsvesrgiunum en gæta sin við tröppurnar og hafa auga með hundunum. sem konurn ar eru að viðra þar. Að viðhafðri þessari gát má skoða bessa götu og horfa á byggingarnar. sem eru snotr- er og minna á leiksviðsbún- að, eins og flest gömul. borg- araleg hús í Amsterdam. Bezt, er að ganga þarna í ljósaskipt unum, þegar skin kvöldsólar innar slokknar í greinum trjánna og þá kveikja kon- urnar ljós í vistarverum sín- um. Tj'kki er svo að skilja að kon 'L' ur hangi þar úti í hverj- um glugga en hér og hvar opn ast skyndilega sýn inn i hí- býli þeirra og það er í sjálfu sér ekkert at>mgavert, því að venjulegir hollenzkir borgar- ar eru ekkert mótfallnir að láta sjást inn til sín. Sem í hverri grein verzlun- ar er mjög þýðingarmikið að kaupandinn fái strax hug- mynd um hvað honum stend ur til boða. í forgrunni pól- eraðra veggflata, lýstra daufu '■kini rauðskermaðra lampa, situr irrmsnotur kona úti við gluggann svo nærri, að hár hennar því nær snertir rúð- urnar Klæðasparnaður henn ar að framanverðu er athygl- isverður. og hún er svo upn- tekin að lesa forvstugrein í einhverju dagblaði, að það sér ekki í augu hennar En kvöldránarinn gengur ekki að bví gruflandi hvað hann má búa sig undir. ef hann skvldi slæðast ínn til að ræða stjóm málaviðhorfið við frúna. 'T'veim húslengdum utar sit- *■ ur önnur niðursokkin í dagblaðalestur í glugga, sem nær alveg niður á gangstíg- inn. Hún býður sennilega upp á aðra skilmála, og það ér kannski vegna nærsýni, að hún hefur hulið sig með dag blaðinu frá mitti og upp úr. í þess stað hefur hún lyft kjólnum svo að endir upp- hafsins megi sjást í fullri lengd, pg það er mikill endir. Bak við hana grillir í heit- an rafmagnsofn og stand- lampi með kögruðum skermi kastar fölri birtu á djúpa hægindastóla Innst í horn- inu glampar á postulínsvask. Hér er ekki verið að fela neitt. Þessi útstilling er svo nakin, að hún virðist helzt gerð út frá sjónarmiði geld- inga. Útlit kvennanna 7g um hverfi þeirra gefur til kynna að kjarni málsins væri lltil- væg skurðaðgerð, nauðsynleg og svo sársaukalítil, að hún sé ekki umtalsverð. Það er a-fitt að gera sér grsin fyrir hvers vegna þannig er búið að þessum atvinnuvegi. Þrátt fyrir allt er beitan gleypt. Þrátt fyrir að straum ur forvitinna um götuna virð ist óstöðvandi án þess að bein ast út og inn i húsin, næst samband framboðs og eftir- spurnar. Sjómaður kominn í höfn á rjátli í ytrihöfn göt- unnar, dettur inn fyrir og leggst viö akkeri, séreinkenn islaus kani, sem eftir farke/ i sínum að dæma, tilheyrir her námsliðinu í Þýzkalandi, en sýnir nú áhuga fyrir annars konar hernámi. Hollenzkir skólastrákar á rápi með gal- opin augu og stórkostiegar hugmyndir. Hér gleypa þeir í sig lærdóminn. Áðru hvoru sér maður inn í ^ dimm möndlulaga augu bak við gluggarúðurnar. Þar sitja grannvaxnar java-kon- ur, olíubrúnar á hörund, sveipaðar skikkjum. Þær horfa fram fyrir sig, ekkert frekjulegt tilboð i augnaráð- inu Það er alvarlegt, næstum sorabit;ð. eim og þær sá að dreyr a musterisklukk ur og skerandi strenghljóð heimkyhhanna. >>ær koma vel fyrir, og maður beÞm á til- finningunni að hyggilegt sé að eiga nokkra græna í vesk inu. ef farið sé að ómaka þær til dyra. \ Aðeins einu sinni sést bros úr gluggakistu og vekur mann til bollalegginga um að hér sé um að ræða-fólk, sem kall- að er gleðikonur. En sú sem >rosir er að nálrast ehistyrk inn oa reynir að breiða yfir rneð öllum tiltækilegum r'ðum, jafnvel að brosa. Þegar dimmir, kemst meiri breyfing á viðskiotin og marg ar kvennanna draaa þykk tjöld fvrir ' gluggana og kveikja lítið rautt l.iós milli þess og rúðunnar: Unptekið. Lögregluþj ónarnir sr:"■soora i>m götuna með augun aftur. Trúlega hafa velmetnir bæjarráðsmenn staðsettir í fjarlægum hluta borgarinn- ar tekið ákvörðun í hljóði um að halda þessum öryggis- ventli opnum fyrir þessa glöðu borg. í næstu götu marséra ung ir katólikkar og hafa á sér' Ku-Klux-Klan-snið, þótt þeir gangi í ljósbláum brókum. Hávaxinn, alvarlegur ungl- ingur fyrir þeim, slær trumbu til að frelsa sálirnar. (Úr Weekend). „Pip og hu! í ho’det »» Danir eiga í stökustu vand- ræðum með að fá unglingana sem aka skellihjólum og öðr- um slíkum farartækjum til að nota hjálma. Nýjasta innlegg í þeirri baráttu er meðfylgjandi auglýsing sem fest verður upp í borgum og bæjum og með- fbam akvegum um landið þvert og endilangt. Hún sýnir ungling, heimskulegan ásýnd- um með „hul i ho’det“ og ,;pip“ þar sem hjálmurinn átti að vera.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.