Tíminn - 14.07.1961, Qupperneq 4

Tíminn - 14.07.1961, Qupperneq 4
4 T í MI N N, föstudaginn 14. júlí 1961. um ÞingvelSi á þremur tungumáfum: ensku, dönsku og þýzku. Inngangur: Björn Þorsteinsson. Ljósmyndir: Þorsteinn Jósepsson. Ákjósanleg gjöf til erlendra vina. M.s. „Tungufoss” fer frá Reykjavík, miðvikudaginn 19. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður Hólmavík Sauðárkrökur Siglufjörður Dalvík Akureyri Húsavík. Vörumóttaka á mánudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Vatnskassar Höfum til vatnskassa í jeppa á kr. 1900.00 og Skoda á kr. 1950.00 með söluskatti BLIKKSMIÐJAN GRETTIR Brautarholti 24. r\ SNOGH0J! |FOLKEH0JSKOLE pr. Fredericia DANMARK T1 Almennur lýðháskóli i mál- um og öðrum venjulegum námsgreinum. Kennarar og nemendur frá öllum Norð- urlöndunum. Paul Engberg. KOSTIR Slitþol I liins lireina náttúrugúmmís er óumdeilanlegt, þetta hafa fjölmargir bændur, læknar, embættismenn og ekki sízt eigendur vörubíla, sem aka um hina misjöfnu vegi dreifbýlis- ins, fullreynt. Þess vegna kaupa þeir hina endurbættu rússnesku hjólbaröa. Mýkt og sveigjanleiki er kostur sem flest irskilja hverja þýö- ingu Iiefur fyrir endingu bíl- grindarinnar, yfirbyggingar og yfirleitt fléstra hluta bílsins. Þessir eiginleikar eru sérstak- lega þýðingarmiklir þegar ek- j ið er á holóttum og grýttum vegum. Hið hæfilega mjúka gúmmí í rússnesku hjólbörðun- um er vörn gegn höggum. Spyrna hefur afar mikla þýðingu fyr- ir góða endingu mótorsins og ekki hvað sízt á blautum og mjúkum vegum. Ennfremur er vert að gefa gaum hemlamót- stöðu hjólbarðans. Marz Trading Company Klapparstíg 20. Sími 17373. Kostakjör Ódýra bóksalan pýður yður hér úrva) skemmti- bóka á gamla lága verðinu Bækur þessar fást yfirleitt ekki í bókaverzlunum og sumar þeirra á þrotum hjá foriaginu Sendið pöntun sem fyrst. Dularblómið. Heillandi ástarsaga eftir Pearl S. Buck. 210 bls. Ób. kr. 25.00. Ib. kr. 35.00. Eftir miðnætti. Skáldsaga eftir Irmgard Keun. 198 bls. Ib. kr. 25.00. Borg örlaganna. Siórbrotm ástarsaga e. L. Brom- field, 202 bls ób. kr 23 00. Nótt í Bombay, e sama höt Prábærlega spenn- andi saga frá Indlandi 390 bis ób kr. 36 00 Njósnari Cicerós. Heimsfræe og sannsöguleg njósnarasaga úr síðustu he:msstyrjöld, 144 bls., ib. kr. 33.00 Á valdi Rómverj5. Afar spennandi saga uir bar- daga og hetjudáðir 138 bls ^b kr 25 00 Leyndarmál Grantleys, e A Rovland. Hrifandi, rómantísk ástarsaga, 252 bis ób kr. 25 00. Ástin sigrar allt. e. H Grevúle. Ástarsaga. sem öllum verður ógieymanleg 226 bls ób kr. 20 00. Kafbátastöð N, Q Njósnarasaga viðburðarík og spennandi. 140 bis. ób. kr 13.00 Hringur drottningarinnar af Saba e. R. Haggard, höf. Náma Salómons og \llans Quatermains. Dularfull og sérkennileg saga 330 bls. ób, kr. 25.00.. Farós egypzki. Óvenjuleg saga um múmíu og dul- arfull fyrirbrigð’ 382 bls. ót kr 20 00 Jesús Barrabas. Skáldsaga e Hjalmai Söderberg. 110 bls. ób kr 10.00 Dularfulla vítisvélin. Æsandi leynilögregiusaga. 56 bls. ób kr 10.00 Hann misskildi mágkonuna Ásta- og sakamálasaga. 44 bl. ób. kr 19 00 Leyndardómur skógarins. Spennandi astarsaga 48 bls kr 10.00 Tekið í hönd dauðans. Viðburðarik sakamálasaga. 48 bls. ób kr 10 00 Morð í kvennahóp1 Spennandj saga með óvæntum endi 42 bls ób kr 10 00 Morð Óskars Brodkins Sakamálasaga. 64 bls kr. 10.00. Maðurinn í ganginum. LevniJögreglusaga. 60 bls. kr. 10.00. Loginr helgi e Selmu Lagerlöf 64 bls. ób kr. 10.00 Njósnari Lincolns. Spennandi saga úr þræiastríð- inu 144 bls. ib kr. 35 00 Kviksettur. Spennandi sakamáiasaga * stóru broti. 124 bls. kr. 15 00 Smásögur 1—3 96 bls. kr 10 00 Klíppið auglýsinguna úr blaðmu og merkið * við bær bækur. er ber óskið að ta sendar gegn póst- kröfu Merk:ð ■? skHfið n-. fn og heimilisfang greinilega NAFN ................................. Ódýra bóksalan Box 1%. Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.