Tíminn - 14.07.1961, Side 6

Tíminn - 14.07.1961, Side 6
6 T í MIN N, föstudaginn 14. júlí 1961. I ■■■■■ •■■■■■ ■■■■■■ 1 i ■ ■ ■ ■ ■ I !■■■■■■! .’.VJ 1 ' i 1 L * a ii d y u n a o armai | ■: Lárus Jónsson: nýja sáðvél, dregna af dráttar- vél. Vinnubreidd þeirrar vélar >[ er 3.6 m. og kassinn rúmar 500 lítra fræs. Þessi vél kallast V S6-3, er ætluð miðlungsstórum ■[ eða stórum búum sænskum, sem mun láta nærri að þýði "I um 20—50 ha akurlendi, og I; hún kostar í sænskum krónum 4.S27 eða vart innan við 50 þús ■] und ísienzkar krónur. [j KEÐJUR Á DRÁTTARVÉLAR í LilJa Harrie hefur komið ■■ fram með nýja gerð af keðjum >[ um (sjá mynd). Þær eru gerð :■ ar af stálbogum, sem liggja \ þvert í kringum dekkin, bog- >[ arnir fylgja formi dekksins [> nokkuð vel. ■[ Til sölu Notuð AGA koks-eldavél í góðu lagi. Góð á sveita- heimili. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 36782. Vélabókhaldið h.f. Bókhaldsskrifstofa Skólavörðustíg 3 Sími 14927 Hin nýja sáSvél EB, frá Arvika Thermænius. Þegar hjólið byrjar rð spóla, snúast bogarnir upp á kant og Arvika-Thermænius AB í Svíþjóð hefur komið með á markaðinn í vor sáðvél þá, sem sést á myndinni. Hún hef ur verið reynd í tvö ár í Sví- þjóð, Noregi og Finnlandi. Vél in kallast EB. Vélin er borin af vökvalyfti- útbúnaði dragans og fest með Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf. innheimta. _ fasteignasala. skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson. lögfr. Laugavegi 105 (2. hæð). Sími 11380. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA- OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307. Fáeinar nýungar í Véltækní — Sáðvélar \ heimilisblaðinu SAMTÍÐIN 640 bJs. fyrir aðeins 65 kr. er kostaboð okkar þegar þér gerizt áskrifandi að Tannhjólið mælir nákvæmlega það magn fræs, sem þaS sleppir inn í rörin. Frá innopinu í rörin flyfur loft- straumur fræið niður í stútana. þriggja punkta festingu, sem nú er algengust á flestum drátt arvélum. Tengipunktar sáðvél- arinnar eru hreyfanlegir, svo hægt er að hafa vélina meira eða minna til hliðar við drátt- arvélina. Getur það verið gott, að því leyti, að þá er alltaf hægt að aka milli raðanna. Tannhjól skammta fræið út í rörin, en í röropinu er fræið gripið af loftstraumi, sem fljótt og vel dreifir fræjunum í röð ina.1, Fjarlægð milli raða er 12 sm. eða margfeldi af 12 sm.. Vinnubreidd er 2.52 m.. Fræ- kassinn tekur 200 lítra. Vélin kostar í Svíþjóð 2.525 sænskar krónur. Það yrði varla undir 25—27 þúsundum hér. Því er vakin athygli á þess- ari vél, að mér virðist áhugi manna á sáðvélum lítill, allt of lítill. Þær munu teljandi á fingrum sér, jafnvel á fi-ngrum annarrar handar, þær sáðvélar, sem fluttar hafa verið inn síð ustu árin. Vissulega eru sáðvélar dýr tæki, og ekki skyldu bændur kaupa vélar að óþörfu, enda munu fáir hafa efni á því. Nú mun það tíðkast, að sá flestu fræi hérlendis með á- burðardreifara. Þetta getur verið gott og blessað, en hefur þó sína ókosti. Nágrannar okk ar, Skandinaviar raðsá öllu sínu fræi, jafnvel grasfræi í tún sín. Telja þeir það gefa betri árangur. Einkum virðist mér að örðugt sé að hefja aJ- menna og stórfellda ræktun kálfóðurs án þess að raðsán- ing komi tll. Dreifsáning gerir allar varnir gegn illgrési lítt mögulegar, en þær eru nokk- uð nauðsynlegar, ef vel á að vera. Hvort ekki megi fá ódýrari og jafnvel enn stórvirkari sáð- vélar en þá, sem hér er sýnd, skal ósagt látið. International Harvester hef- ur reyndar einnig komið með auka þannig viðspyrnu hjóls- ins. Á fastri jörð liggja bog- arnir flatir upp að dekkinu. Framleiðendur halda því fram, að minni jörð festist í keðj- unum vegna þess, að bogarnir snúast á kant. KeSjur litla Harrie's sem flytur: ★ Bráðfyndnar skopsogur. ★ Spennandi smásögur og framhaldssögur. ★ Hina fjölbreyttu kvennaþætti Freyju. + Skákbætti Guðmundar Arnlaugssonar. ★ Bridgeþáft Árna M Jónssonar. ★ Afmælisspádóma og draumaráSrtingar. ★ Úrvalsgreinar frumsamdar og þýddar. Svo að fátt eitt sé nefnt af hinu vtnsæla efni blaðsms. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kr. og nvir áskrífend’/r fá einn árgans i kaupbæti ef ár- gjaldið 1961 fylgir pöntun Póstsendið i dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTtÐ- INNl og sendi hér með árgjaldið 1961 65 kr. (Vinsam- legast sendið bað i ábvrgðarbréfi eða póstévísun) Nafn Heimili ............................................ Utanáskrift okkar er SAMTtÐIN PósthóP 472. Rvík. MELAVOLLUR í kvöld (föstud.) kl. 8.30. Þróttur — Keflavík Hin nýja sáSvél frá International Harvestere. Dómari: Guðbjörn Jónsson Línuv.: Verðlaunakeppni Pólsk-íslenzka fél. Pólsk-íslenzka félagið í Var- sjá hefur frá því það var stofnað árið 1959 unnið ötul- lega að því að auka þekkingu á íslandi heima fyrir meðal annars með því að gangast fyrir fyrirlestrum um ísland fyrir pólskan almenning. Ný- lega hefur félagið efnt til sam- keppni, sem ber heitið „Hvað veit ég um ísland", og verður Haraldur Guðmundsson, sendi herra fslands I Póllandi, vernd ari samkeppninnar. í samkeppninni er ætlazt til að taki þátt unglingar innan 18 ára. Þátttakendur skulu senda til sam- keppmnnar ritgerðir, smásögur eða frásagnir um íslenzkt efni, og munu verkin síðan metin eftir því, hversu vel og rétt er farið með efni og eftir þeim fróðleik. sem þar kemur fram um land og þjóð, og einnig mun tekið tillit til máls og stíls og ytri búnings, myndskreytinga o. s. frv. Þau verk, sem verðlaun hljóta, verða síðan birt i pólskum og íslenzkum tímaritum. Frestur til að skila verkefnum rennur út 15. júlí. Formaður dómnefndar í sam- keppninni er pólski rithöfundur- inn Bodhan Czeszko, að öðru leyti er dómnefndin skipuð fulltrúum! úr pólska fræðslumálaráðuneyt- inu, fulltrúum úr menntamála- ráðuneytinu og meðlimum stjórn- ar Pólsk-íslenzka félagsins. Verðlaun, sem veitt verða, eru: 1 Útvarpstæki. 2. Ferðaútvarp af gerðinni Szar- otka. 3 Armbandsúr Átta frekari verðlaun verða veit t frá flugfélögunum Sabena, SAS og Swissair, og auk þess verða veitt 20 bókaverðlaun. Daníel Benjamínsson Baldvin Ársælsson Hvort þessara liða kemst í fcrsilt? AKRANESVÖLLUR Akureyri — Akranes í kvöld (föstud.) kl. 8.30 Dómari: Einar H. Hjartarson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.