Tíminn - 22.11.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.11.1961, Blaðsíða 9
N, miðvikudagiim 22. nóvember 1961. 9 Við endann á langa borðinu standa tveir strákar andspænis hvor öðrum með tvo langa stauta, sem eru soðnir saman úr teinum, fyrir framan sig. — Hvað heitið þið félagar? — Jón Sigurður og Jóhann Möller. — Eruð þið bræður? | — Við erum þjáningarbræður. — Þið smíðið nákvæmlega eins. — Við þurfum nú ekki að vera bræður þess vegna. Annars átti hann hugmyndina, segir Jóhann. — Nei, eiginlega sáum við dá- lítið svipað í búðarglugga, en breyttum því, svo að það yrði ekki alveg eins. — Og hvað er þetta með leyfi? — Sérðu það ekki? Þetta er lampi. — Hvar kemur peran? — Inn í — auðvitað. Hún kem- ur ekki utan á. — Á lampinn að hanga í loft- inu? — Nei, hann á að standa á gólf- inu. Við setjum faétur undir þá. Það er'eldflaugastíll á þessu. — Af hverju völduð þið járn- smíðina? — Af hverju frekar trésmíðina? spyr Jón Sigurður. ur? spyrjum við strákana við múr- steinsborðið. Ég er að smíða borð með bíaðagrind, segir annar þeirra, og horfir á bláan logann í gegnum gleraugun. — Hvað heitir þú? — Hrafnkell Guðjónsson. — Ertu að smíða þetta handa sjálfum þér? .— Já, ég ætla að eiga það sjálf- ur. — Er ekki vandi að sjóða? .— Það er meiri vandi með kop- arinn, segir félagi hans. — Er betra að kenna verklegt nám? — Mér finnst það miklu léttara. Það þarf ekki að halda þeim eins að náminu. — Hvað eiu þeir duglegustu búnir með marga hluti? — Sumir eru búnir með fjóra eða fimm hluti, til dæmis síma- borð, blaðagrind, lampa og fleira. — Hvað læra þeir í vélvirkjun? — Við látum þá vinna við vél- arnar, fella til legur og ýmislegt annað. Svo læra þeir gang vélar- innar og hvers hún þarfnast af við verknám — Hvað heitir þú? — Hilmar Birgisson. — Hvað ert þú að smíða? — Núna er ég að smíða síma- borð, en ég smíðaði líka þennan stól, sem stendur hérna á borð- inu og annan til. Það vantar bara á þá setuna. — Eru þetta eldhúskollar? — Já, þetta eru kollar. Það er ekkert að marka þá svona, þegar setuna vantar. — Eiu súmir þeirra dálítið lagn ir? spyrjum við kennarann, Björg- vin Einarsson. — Það eru margir þeirra mjög lagnir, en áhuginn er náttúrulega dálítið misjafn. Sumir þeirra eru farnir að sjóða ágætlega. Áhuginn er miklu meiri fyrir þessu verk- Skyndiheimsókn í Gagnfræðaskóia verknámsins — Já, það er lítið varið í að gera þríhyrninga og svoleiðis drasl, sem maður hefur ekkert gagn af. — En það verður gaman að eiga við mótorana eftir áramót. — Eiuð þið með biladellu? — Við erum allir með bíladellu og skellinöðrudellu líka. IV. I saumadeildinni eru saumavél- ar á öllum borðum, ekki ósvipaðar þeim, sem Pálína átti forðum, — sællar minningar, og við þær sitja nokkrar „Pálínur" og snúa þeim af miklum krafti. Litlir hálfsaum- aðir kjólar liggja víða á borðunum og hálfprjónaðar peysur, sem auð- sjáanlega eru ætlaðar annaðhvort börnum eða dvergum, liggja þar hjá. eldsneyti og öðru. Við erum hérna með sundurskorna mótora, svo að þeir sjá alveg, hvernig vélin vinn- ur. — Það þarf ekki að eyða orku við það að halda þeim að verki, þegar vélarnar eru annars vegar. Þá vantar ekki áhugann. — Kennirðu hvort tveggja í einu, járnsmíði og vélvirkjun? — Nei, við tökum til við vélarn- ar eftir áramót. — Fara margir beint héðan inn á verkstæðin? — Já, já, enda eru margir; fjórðubekkingar orðnir hörkusmið 1 — Nei, ég er ekkert dugleg. — Átt þú þennan gula kjól, — ósköp er hann lítill. — Hann er á barnið mitt. — Áttu barn? — Nei, barnið, sem ég ætla að eignast. Þetta er á tveggja ára barn. — Eruð þið allar með kjóla á tveggja ára? — Já, og svo erum við með peysur líka á litla stráka. — Hvað er þetta á kjólnum? — Vöfflusaumur. — Vöfflusaumur, — hvar er þá sultusaumunnn? — Það er engin sulta og enginn rjómi á bessari vöfflu. — Af hverju hefurðu kjólinn gulan? — Af því að mér finnst það fallegast. Við megum ráða litnum sjálfar. Þessi þarna er til dæmis með rauðan. — Hvað eruð þið margar hérna inni? — Við cigum að vera fjórtán. — t>að skrópa tvær. — Nei, þær eru hjá tannlækni. — Eruð þið búnar að sauma mikið? — Við erum bara búnar með prufur í fatasaumi, sem sýna, hvernig á að ganga frá hnappa götum, saumum og svoleiðis. Við setjum þær inn í vinnubækur. — Prjónið þið bæði og saumið í einu? — Nei, við prjónum peysurnar heima, en saumum kjólana hérna. Sumar eru ægilega duglegar heima. Þessi þarna er alveg að verða búin með sína, Hún er svo agalega dugleg. — Hvernig vitið þið, að peys- urnar eru á stráka? — Þær eru það bara. Lituiinn er líka allt öðru vísi á stráka en stelpur. — Finnst ykkur gaman í handavinnu? — Já, segja flestar, en einstaka verður stúrin á svipinn. Hún er þó skömminni skárri ir, þegar þeir fara héðan, og hafa en trésmíðin, segir Jóhann. Maður mikið inngrip í mál og teikningar j er líka búinn að smíða svo mikið og kunna auk þess að logsjóða og úr tré. Þetta er alveg nýtt. snitta. Það hafa nokkrir til dæmis — Það er gaman að gera það, farið frá okkur í vélsmiðjuna Héð- sem maður velur sjálfur, segir Blaðamaðurinn snýr sér að einni svartfextri blómarós og spyr hana að heiti, og hún svarar snögg upp á lagið: — Ólöf Eyjólfsdóttir. — Oe ert fvrirmvndar sauma-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.