Tíminn - 22.11.1961, Side 10

Tíminn - 22.11.1961, Side 10
s T f MI N N, miðvikudaginn 22. nóvember 1961. MINNISBOKIN í dag er miðvikudagurinn 22. nóv. Ceciliusmessa Fullt tungl kl. 8.44 Árdegisflæði kl. 5.02 Slysavarðstofan f Heilsuverndarstöð- inni opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Síml 15030. Holtsapótek og Garðsapótek opih virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, iaugar- daga tll kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega trá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga Þjóðminjasafn íslands er opið á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl 1.30—4 eftir miðdegi Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—3.30. Listasafn íslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Reykjavlkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7. Lesstofa 10—10 alla virka daga. nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: Opið 530—730 alla virka daga. nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSl. Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13— 15 Bókasafn Oagsbrúnar Freylugötu 27 er opið fþstudaga ki 8—10 e.h dg laugardaga og sonnudaga kl 4—7 e.h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólum Fyrir börn kl 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10 Bókaverðir Skipadeild SÍS Hvassafell fór 19. firá Haugasund áleiðis til Faxaflóahafna. — Arnar- feil er væntanlegt til Grimsby 24. frá Reyðarfirði. — Jökulfell er í Rendsbuirg. — Dísarfell fer í dag frá Hafnarfirði til Homafjarðar. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. — Helgafell fer í dag frá Vi- borg áleiðis til Leningrad og Stett- in. — Hamrafell fór 19. frá Aruba áleiðls til Reykjavíkur. — Ingrid ílorn e,r á Hofsósi. Laxá lestar á Norðurlandshöfnum Elmskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fór frá Dublin 18. til N. Y. — Dettifoss fór frá N. Y. 17. til Reykjavíkur. — Fjallfoss kom til Reykjavíkur 15. frá Leith. — Goða- foss fer £rá Vestmannaeyjum í dag, 21., austur og norður um land — Gullfoss kom til Reykjavíkur 19. frá líaupmannahöfn. og Leith. — Lagar- foss fór frá Halden 20. tii Abo, Mant yluoto, Ykspihlaja og Ventspils. — Reykjafoss fer frá Akureyri í kvöld, 21., til Hríseyjar. Dalvíkur, Raufar- hafnar, Siglufjarðar og Austfjarða og þaðan til Kaupmannahdfnar, Lyse kil og Gautaborgar. .— Selfoss fer fra Hamborg 23. til Reykjavíkur. — Tröllafoss kom til Hafnarfjarðar 19. frá N. Y. — Tungufoss fer frá Rott- erdam 21. til Hamb'orgar, Hull, Ant- werpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík, — Esja er á Austfjörðum á norðu-rleið. — Herj- ólfur fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er á Norðurlandshöfnum. — Skjaldbreið er á Vestfjötrðum á leið til fsafjarð- ar. — Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Pan American flugvél kom til KefLavikur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis til Glasg og London. Flugvélin er væntanleg aft- ur í kvöld og fer þá til N. Y. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08: 30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16:10 á morgun. — Innanlandsflug: í dag or áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þúrshafnar. Loffleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 05:30. Fer til Glasg., Amsterdam og Stavangurs kl. 07:00. — Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22:00. Fer til N. Y. kl. 23:30. ÝMISLEGT Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum og al- menningi miðvikudaga kl. 20—22. í vetur. — Ókeypis upplýsingar um frímerki og frímerkjasöfnun. Kvenfélag Neskirkju minnist 20 ára afmælis félagsins með skemmtifundi í félagsheimilinu fimmtudaginn 23. 11. kl. 8,30 e.h. — Skemmtiatriði. — Kaffi. Foreldrar Foreldradagur Miðbæjarbarna- skólans verður í dag, miðvikudag. Börnin fá frí, en foreldrarnir eru beðnir að koma til viðtals við kenn- arana. Barn til uppfósturs — Hann steig ofan á bilinn minn, sem var á fullri ferð. DENN! OÆMAlAUSí Reykvísk hjón, reglusöm og í góðum efnum, vilja taka að sér barn til uppfósturs og allrar umönnun- ar. Hafa þau falið TÍMANUM meðalgöngu í þessu máli. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu. eru beðnir að hringja til auglýsingastjóra blaðsins og láta honum í té nafn og heimilisfang, og munu þá hlut- aðeigandi hjón snúa sér til þeirra og ræða við þau málið. Heitið er algerri þagmælsku við óviðkomandi fólk. 457 Lárétt: 1 höfuðborg, 5 tímabils, 7 farvegur, 9 bera við, 11 verkfæri (þf), 12- rómv. tala, 13 lítil, 15 söng, 16 óræktuð jörð, 18 stórhýsi (flt). Lóðrétt: 1 kærast, 2 í fjósi, 3 fé- lag, 4 upphrópun, 6 fjall, 8 tré (þf), 10 á ref, 14 tunna, 15 gljúfur, 17 reim. Lausn á krossgátu nr. 456 Lárétt: 1 klaufi, 5 urr, 7 er.r, 9 Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. Freyjugötu 37, sími 19740 KR0SSGATA áma, 11 pí, 12 ám, 13 Jón, 15 æsa, 16 eir, 18 ætlaði Lóðréfl: 1 krepja, g aur, 3 ur, 4 frá, 6 ramari, 8 Ríó, 10 más, 14 net, 15 æra, 17 il. Jose L Salinas D R E n i Falk Let — Nú get ég sagt þér fréttir, Pankó. — Er þaS öruggt? Hertogaynjan ætlar að giftast Moxa. — Ef einíhver getur nefnt meinbugi Eigum við ekki a3 vera viðstaddir? á þessu ihjónabandi, þá tali hann nú ... onu, Qto;:, rrMtrrem I œiLEcrs — Eg hef ekkert við vígsluna að at- huga, prestur, ... en hún verður að fara fram í fangelsinu. 'J'.MT SOMETtW 'OTH SOMI7T"IM/í, I iþ'ú . ’^C ('i.fa j Meðal hinna ríku þjóðhöfðingja í fjöll- um. Annar, Nebuch gamli, s^fnar óvenju unum eru noltkrir sérvitringar. Það hef- legum dýrum. ur verið ihinnzt á einn, sem safnaði kon- — En, herra, ég kom með úlfalda með engan hnúð á bakinu, hlébarða, sam hafði enga flekki ... — Mig vantar dýr með eitthv'að óyenju legt. Það vantar í þessi búr.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.