Tíminn - 22.11.1961, Side 11

Tíminn - 22.11.1961, Side 11
TÍMIN N, miðvLkudaginn 22. nóvember 1961. Lífshættulegur leíkur Stúdentarnir vití þýzku háskólana hafa tekið upp á ný hin fornu einvígi, þrátt fyrir opinbert bann og hinar örlagaríku afleiÖingar, sem svo oft hljótast af þessum hættulega leik. Ungu mennirnir fimm, sem sátu þétt saman í litla sportbílnum, voru kannske nokkuð háværir og hlógu heldur mikið. Tveir þeirra voru kannske eilítiS fölari en hinn rnildi síðsumarsdagur gaf tilefni til. Annars virtust þeir aðeins vera venjulegir ungir menn, sem gátu verið að njóta góða veðursins eða á leið til einhverrar íþrótta- keppni. f raunmni voru þeir á leið til íþróttakeppni, sem þó er hættu- legri en venja er til. Já, stundum getur hún jafnvel verið lífshættu leg.. í lokuðum hópi Þetta voru fimm ungir stú- dentar á leið til einvígis, þess- arar gömlu íþr'óttar, sem kostar blóð og ör, þessi hefðbundnu tákn hreystjnnar. V Stúdentaeinvígin eru að vísu bönnuð í Þýzkalandi. En við skulum ekki binda okkur um of við lögin, þau eru hvort eð er brotin á hverjum degi. Algeng- ast er, að sá, sem tapar, fær aðeins hið eftirsóknarverða ör. Stundum fær hann svöðusár, sem verður sauma saman. Og stöku sinnum kemur fyrir, að honum blæðir tjl ólífis, þó að það sé sem betur fer fremur sjaldgæft. Einvígin eiga sér venjulega stað utandyra og, vegna þess að þau eru bönnuð, í lokuðum hópii Myndirnar, sem þið sjáið hér á síðunni, eru teknar nokkra kíló- metra fyrir utan Heidelberg, há- skólabæinn fræga. Sá er mestur Þegar bandamannaherirnir tóku Þýzkaland eftir heimsstyrj- öldjna síðari, voru stúdentaein- Ný hárgreiösla? Þessi hárgreiðsla er sögð ný og komin beina leið frá höfuðsfað rízkunnar, París. Hún kemur manni ?yndar ekki mjög :r>ánskt fyrlr sjón- ir, þær hafa nú rézt lubbalegri en þetía, blossaðar dömurnar. Gott að geta stungið af A þessum tímum hraða og flýt is, getur verið gott að geta tekið t:i fótanna, þegar mikið liggur við. Af því getur hún státað sig, þessi unga stúlka, sem þið sjáið á með- fylgjandi mynd. Það er reyndar negrastúlkan Wilma Rudolph, sem með réttu er kölluð fótfráasta stúlka heims. Flestir muna væntan lega, að hún vann gullverðlaunin á Ólympíulelkunum í Róm og vakti har allra athvgll fyrir skjótleika oo léttleika. Á sínum fögru og fráu 'ófum hlióp hún 100 metranc á 1,2 sekúndum Wllma er sex fet á hæð og mjög háfætt. Hún er kyrr lét stúlke, sem stundar nám sitt ?f 'tappi og getur setið dögum sanv>r> fir bókum sínum, án þess að húr> harfnist þess að hrfa no'tkurt s’m hand \ðð umheiminn Og þ’>n-r ■rún svo hættir sér út í hrnr*. hrfv 'iún góð3 möguleika á að hl-uoa frá öllu saman af'ur. Það er jú ágætt, ekki saft? vígin bönnuð. Þessu banni var svo str’anglega framfylgt, að stú- dentar með ný ör voru útilok- aðir frá prófum. Þrátt fyrir það óskuðu menn eindregið eftir, að þau yrðu leyfð á ný. Þau voru alltof æsandi og alltöf rótföst í lífi þýzku ungherranna til þess, að þau gætu fengið að, liggja niðri að eiiífu. G.egnum aldaraðjr höfðu hin fyrirmannlegu og eilítið hroka- fullu, prússnesku andlit oft ver- ið prýdd örum eftir einvígi, og sá þótti mestur, sem hrikaleg- asta örið hafði. Kringum árið 1890, þegar stú- dentaeinvígin höfðu vjðgengizt síðan á fimmtándu öld, var lög- nm þeirra breytt í því skyni að reyna að draga úr hinum alvar- legu meiðslum og dauðsföllum, sem alltof oft hlutust af þessu. Öryggisráðstafanir eru gerðar til að draga úr hættunni. Um háls þeirra, sem við eig- ast, er vafið bindj til að hlífa mikilvægum líffærum við höggi. Tuttugu til þrjátíu lög af þykku gasbindi á að vera góð vörn gegn örlagaríkum svöðusárum. En þrátt fyrir þessar varúðarráð- stafanir’ er þessi íþróttagrein ein af þeim blóðugustu í heimjnum. Einvígið fer fram í 30—40 lot- um, nema því aðeins, að annar hvor aðilanna særist svo, að þeir verði að hætta fyrr. Áður en hver lota er á enda, verður hvor aðili um sig að hafa snert hinn fjórurn sinnum. Ef annar aðilinn hlýtur alvaríegt sár, er bardag- anum hætt, og honum er veitt bráðabirgðahjálp á staðnum. Oft er læknishjáíp nauðsynleg, og í slíku tilfelli er læknirinn skyld- ugur til að gefa skýrslu um at- burðinn til yfirvaldanna. En þessi gamla íþrótt á sér einnig marga málsvara innan lækna- stéttarinnar, svo að í flestum til- fellum láta þeir vitneskju sína ekki uppi. Hvers vegna þessir ungu menn finna svo mikla ánægju í því, að sjá hvor annars blóð, er ekki gott að skilja. Það skilja að mjnnsta kosti ekki allir. ............. ........ ; . , í þetta slnn var heppnln meS Stúdentlnn ungi félck aðeins sár, sem meS tímanum verSur að hinu eftirsóknarverða örl. I AJÁOJ. s •.'■■■ n e ' lasrísk, og nafn henna. er trv-’-’lv Br’ndar Hún er óvenju i 2 *r því leyti, að hún leikur af talsvc í; i snilld á saxófón, og eklíl so'llir þsð, að hún er einnig Ijómandi falleg. ins og kunnugt er, va:o þcim Margréti prinsessu og jartinum af Snow- d3n nýlega erfingja auðið. Því miður getum vlð ekki birt fyrlr ykkur mynd af þeim hjónakornum með erfingjann, í þetta sinn, en hér sjáið þið þau að leik við hund fyrir 'utan heimili sitt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.