Morgunblaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1, sept. 1943 6 Lokað allan daginn í dag vegna jarðarfarar. Vélsmiðjan Héðinn H.f. Lokum frá hádegi vegna jarðarfarar IVIarkús- ar Ivarssonar SEGULL H.f. Vegna jarðarfarar verður skrifstofu og vinnustofum vorum lokað frá kl. 12 á hádegi í dag. Bræðurnir Ormsson Verksmiðju og skrifstofu vorri verður lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar IHarkúsar ívarssonar verksmiðjueiganda. H.f. ÍSAGA Tæki sem eyðir út- varpstrufl- unum AKRON, OHIO. — Loks- ins hefir nokkrum verk- frsaðingum við Goodyear- rannsóknarstofuna tekist að koma truflunum, sem eru aðalleiðindi útvarps- hlustenda, fyrir kattarnef. Nýtt tæki, sem kalla er „útvarpstruflanaeyðir“ eyð- ir þeim truflunum, sem or- sakast af þrumum eða neistum frá rafmagnsvjel- um. Þessar truflanir koma fram sem hvellir og urg í hátölurum, og sem blett ir og strik í fjarsýnistækj- um. Með þessu nýja tæki er truflunum þeim, sem ber- ast í hvert útvarpstæki, safnað saman og notaðar til þess að eyða sínum eig- in hávaða. Tækið getur breytt 1000 voltum í 1/20. þús. úr volti. Tækið vinnur eins og hljóðdeyfir á bif- reið, deyfir útvarpstrufl- anir niður í suð, sem á engan hátt hefir áhrif á hlustendur. Þegar tækið var prófað, þá var 25 þús. volta neista beint að loft- neti útvarpstækis, en trufl- anaeyðirinn reyndist svo á- gætlega, að hægt var að hlusta á dagskrá, sem kom frá stuttbylgjustöð hinum megin við Atlantshafið. Truflanaeyðirinn verður ekki til sölu fyrir almenn- ing fyrr en eftir stríð. Bú- ist er við að tækið verði þegar tekið í notkun af landher og flota Banda- ríkjanna. Áætlað er að truflanaeyðirinn geti bætt tæki það, sem notað er til að staðsetja óvinaskip og flugvjelar, og aðstoðaði við sendingar á myndumi og kortum loftleiðis. 92 ára er í dag Gissur Guð- mundsson frá Gljúfurholti, nú til heimilis á llringbraut 70. Skrifstoium vorum og skrifstofu verð- ur lokað frá kl. 12 á hádegi í dag vegna jarðarfarar Markúsar Ivarssonar vjelsmiðjueiganda. StálsmiSjan h.i. Járnsteypan h.i. Skrifstofum og verkstæðum vorum verður lokað ■ dag frá kl. 12 vegna jarðarfarar IVIarkús- ar Ivarssonar. H.f. Hamar Skrifstofa og verkstæði vor er lokað frá kl. 12 á hádegi vegna jarðarfarar IHarkús- * ar Ivarssonar. LandssmiSjan /OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOa X - 9 + + + Eftir Robert Storm | ^ooooooooooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooooooooooX y-9 HAS IDBNTIFIBD THB AMNBSIA VICTIM AB> OILDAi THB ACTZBSS- L REMEMBBR THE BODY OF A MAN !S /N MY DZBS9IN6 take rr\ BASY, MISS GILOA, NB'LL EECOGNIZE TH/S GIEL? suze! n's MíSS g/ldaL, THE MANAGBZ'S Gilda: — Nú man jeg það. Líkið af manninum er í þessa stúlku, dyravörður? Ein af leikkonunum kallar: — Norman. Náðu í lög- búningsklefanum mínum. X 9: — Rólega, ungfrú Dyravörðurinn: — Vitanlega, það er ungfrú Gilda. regluna. Það hefir maður verið myrtur. Gilda. Við komumst bráðum að því. — Þekkið þjer Forstjórinn hefir verið að leita að henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.