Morgunblaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. sept. 1343 Fimm mínútna krossgáta * Lárjett: 1 grandaði — 6 fljót 8 tveir eins — 10 búpeningur — 11 rör — 12 fæddi — 13 á skipi — 14 kvenmannsnafn — 16 gram ur. Lóðrjett: 2 þröng — 3 val — 4einkennisstafir — 5 feiti — 7 gripdeild — 9 tal — 10 spor — 14 íþróttafjelag — 15 tvíhljóði. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Augun jeg Pvili með gleraugu x. frá Sb ct g, í ó l? 244. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.10. Síðdegisflæði kl. 19.28. Næturlæknir í læknavarð- stofunrí-. Sími 5030. Síra Þórður Oddgeirsson, prófastur á Sau'ðanesi, er sex- tugur í dag. Bggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmenn, — Allskonar lögfrœðistörf — Oddfeliowbúsið. — Sími 1171. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? Fjelagslíf NÁMSSKEIÐ í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM. K. R. efnir til námsskeiðs í frjálsum í- þróttum fyrir byrjendur, sem hefst á íþróttavellin- um fimtudaginn 2. sept. kl. 7 e. h. Öllum heimil þátttaka, jafnt yngri sem eldri. Kennarar verða Sig- urður Finsson, Jens Magn- ússon og nokkrir aðrir af bestu íþróttamönnum K.R Handboitaæfing kvenna kl. 8 í kvöld á túninu við Háskólann. Stjórn K. R. **»**♦♦*.”.* •♦‘♦.**.*‘«**.*V4 I.O.G.T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 81/3. Kosning embæittismanna og innsetning. Æ. t. . * ■**%*■< .*, .*, ......... <**X**K^K*<**XK**KH>KHK**K**X**t« Vinna TÖKUM KJÖT til reykingar. Reykhúsið, Grettisgötu 50. K^K^K^K^K^K^K^K^K^K^K44.*4' Kaup-Sala KÁPUR m ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðinni, Laugaveg 35 Guðbjartur Pjetursson verka tnaður verður 75 ára í dag, 1. sept. líann fæddist á Nesi í Grunnavík árið 1868, en var tekinn í fóstur af síra Binari Vernharðssyni að Stað í sömu sveit. Guðhjartur er vel ern eftir aldri og gegnir daglega erfiðisvinnu. Hann er giaðvær og skemt.inn, enda sjerlega vinsæll af þeim, sem þekkja hann vel. Bestu óskir farsæld- ar og gleði fylgi honum ó- farna æfibraut. Þess óskar Einn af vinum hans. Jarðarför H. E. Schmidt bankafulltrúa fór fram í gær- dag frá dómkirkjunni að við- stöddu fjölmenni. Frítnúrarar stóðu heiðursvörð í kirk.junni. Síra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur flutti líkræðuna Þegar kistan var borin út úr kirkjunni var danski þ.jóðsöng urinn leikinn á fiðlu. Starfs- menn i'ir Útvegsbankanum báru kistuna úr kirkju. 1 kirk.jugarð báru fjelagar úr Verslunarmannafjelagi Rvík- ur, fjelagar úr Det danske Sel- skab i Reykjavík nokkuð af leiðinni og frímúrarar síðasta ^pölinn að gröfinni. Útvegs- bankinn kostaði útförina til heiðurs hintun látna starfs- manni. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen ung- frii María ólína Kristinsdótt- ir og Ureiðar Guðlaugsson, bílstjóri hjá Olíufjel. Islands, bæði til heimilis á Njálsgötu 72. Hjúskapur. Gefin hafa ver- ið saman í h.jónaband imgfrú Auðbjörg Tryggvadóttir frá Kothvammi í Uúnavatnssýslu og Torfi Einarsson frá Tanna- nesi í Önundarfirði. Hjónaefni. S.l. laugúrdag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Elsa Sigfúsdóttir verslun- armær, Uallveigarstíg 6 og Ólaí ur Jónsson bílstjóri, Berg- þórugötu 21. Trúlofun. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína un^frú Auðbjörg Tryggvadóttir frá Kothvammi í Uúnavatnssýslu og Torfi Einarsson frá Tanna- nesi í Önundarfirði. Strandarkirkja 1943: Áheit 5 kr., Niels 15 kr. N. N. 10 kr., J. Ó. -1.10 kr., Ónefndur 10 kr., G. S. 15 kr., Tommi 5 kr., Skips höfn 130 kr., S. Þ. B. 60 kr., N. N. 50 kr„ M. •). 5 kr., E. A. 5 kr„ A. E. 5 kr., B. G. 20 kr., XX 10 kr„ Heyjakona 5 kr., Sigríður 4 kr„ S. M. 5 kr„ B. 5 kr„ Tóta 10 kr„ J. B. 50 kr„ Ónefndur 5 kr„ S. S. B. 100 kr„, B. G. 10 kr„ E. Á. M. 2 kr„ ITelgi (gamalt áheit) 5 kr„ II. B. 10 kr„ U. G. S. 36 kr„ M. M. 5 kr„ .1. Þ. 50 kr„ S. M. 10 kr„ G. G. 10 kr„ Ilelgi Bjarnason 20 kr„ ()- nefndur 50 kr„ Ónefndur 10 kr„ G. B. Dettifoss 30 kr„ Ó- nefndur (í brjefi) 20 kr„ I. Þ. 25 kr„ N. N. 10 kr„ II. S. 10 kr„ G. G. 50 kr„ Gunnar Guðna 5 kr„ P. K. S. 5 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Þíngfr.jettir. 20.30 IJpplestur (Sigurður Magnusson, kennari). 21.00 IIljómplötur: Log leikin á harpsicord. 21.10 Erindi: Um sumarvistir barna (Árni Pjetursson lækn- ir). 21.30 Hljómplötur: Tslenskir einsönvarar og kórar. HIÐ NYJA hanáarkrika CREAM DEODORANT stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar besar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvitt. fitulaust. ó- mengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fensið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bví. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d cr svita stöðvunarmeðal ið. sem selst mes - reynið dós í da IRRID Fæst í öllum betri búðum UNGLING vantar til að bera Maðið til kaupenda við f£aplask|ól og á Seltiarnarnesi Taiið strax vlð ai- greiðsiuna, sími 1600 Umkúðiipiippír allar stærðir fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h. f. Jarðarför ömmu minnar, GUÐRÚNAR H. BRIEM, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 2. sept. kl. 1,30. Björn Haraldsson. JíarSarför GUÐLAUGAR JÓNSDÓTTUR fer fram fimtudaginn 2. sept. og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. 1,30. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Gíslína Ólafsdóttir. Jarðarför mannsins míns, SIGURJÓNS JÓNSSONAR, skipstjóra, fer fram föstudaginn 3. sept. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 1V2 á heimili hins látna, Hverfis- götu 55, Hafnarfirði. Fyrir hönd aðstandenda. Ingibjörg Magnúsdóttir. Sonur okkar, ELIMUNDUR SNÆVAR, verður jarðsunginn fimtudaginn 2. þ. m. frá Fríkirkjunni og hefst með bæn að heimili okkar Hól við Kaplaskjólsveg kl. 3,45. Karlotta Friðriksdóttir, Ögmundur Elimundarson. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram fimtudaginn 2. sept. kl. 3 e. h. Athöfnin hefst með bæn frá heimili okkar Sóleyjargötu 15. Svava Lárusdóttir, Karl Kristjánsson. Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu mjer samúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför föður míns, H. E. SCHMIDT, bankafulltrúa, Sonja Schmidt. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, BENONÝS BENONÝSSONAR, kaupmanns, Halldóra Jakobsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.