Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 1
82. árgangur. 66. tbl. — Þriðjudagur 20. mars 1945 Isafoldarprentsmiðja b.f Vesturváffslöðvtsrssar: 80 ÞÚSUND ÞJÓÐVERJAR Á FLÓTTA SÓKN YFIR NEÐRI RÍN YFIRVOFANDI IVfontyomery tiibúinn til nýrrar sánar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞÝSKA FRJETTASTOFAN skýrir frá því í kvöld, að breski herinn við neðri Rín muni nú vera tilbúinn að hefja sókn austur yfir neðri Rín. Segir frjettastofan, að síðan í gær hafi verið um óvenjulega mik- ið njósnaflug að ræða á þeSs- um slóðum, einkum við Arn- hem og Emmerich. — Þá segir frjettastofan, að Bretar hafi flutt mikið af brúaefni að ánni og hafi það verið flutt í skjóli af tilbúinni þoku. Remagensvæðið. Á Remagensvæðið, austan Rínár, hafa Bandaríkjamenn stækkað yfirráðasvæði sitt tölu vert, en vörn Þjóðverja fer harðnandi og beita þeir nú skriðdrekum í vörninni. ” Bandaríkjamenn hafa nú á valdi sínu 30 km. svæði með- fram austurbökkum Rínar og hafa sótt lengst fram rúmlega 13 km. frá ánni. Þeir hafa tek- ið bæinn Dinkelboch, IV2 km. fyrir austan aðalþjóðveginn milli Frankfurt og Kölnar. — Ennfremur er bærinn Stock- hausen, 5 km. fyrir austan Honnef, fallinn, og Rockenfeld, 8 km. fyrir suðaustan Honn- ingen. Brefar eru að byggja 110 smál. larþegaflugvjelar CAPETOWN 1 gær: Swinton lávarður, sem fer með borgara- leg flugáml innan bresku stjórnarinnar skýrði frá því hjer í dag, að Bretar væru nú að byggja farþegaflugvjelar, er væru 110 smálestir og væri ællað að flylja 100 farþega í hverri ferð. Verða flugvjelar þesar notaðar í millilandaflug. Lávarðurinn gat þess einnig, að bresk skipafjelög myndu fá tækifæri til að taka þátt í rekstri flugfjelaga eftir sti'íðið, en skipafjelögunum yrði hins- vegar ekki leyft að stofna eigin flugfjelög. Þjéðverjar eru að verða ðlíu- og bensínlauslr Efíir flugmálaritstjóra Reuters. LOinTDON í gærkvöldi: — Loftárársir Breta og Banda- ríkjamanna á olíuhreinsunar- stöðvar Þjóðverja og olíustöov- ar, hafa borið þann árangur, að yfirflugforingi þýska flughers- ins hefir nýlega birt tilkynn- ingu, sem bannar alt æfinga- flug, vegna skorls á eldsneyti. Þessar stórmerku upplýsingar um óbætanlegt tjón Þjóðverja voru í dag' g'efnar af háttsettum foringja í biæska flug'hernum. Af 20 olíustöðvum, sem framleiða gerfiolíu í Þýskalandi var aðeins ein í gangi, samkv. nýjustu upplýsingum. Af 19 ve.’ksmiðjum, sem framleiða olíu úr kolum í Rhui'hjeraði og sem til samans höfðu 78 sam- stæður, .voru aðeins 19 samstæð ur óskemdar. Bensínbirgðir Þjóðverja hafa aldrei fyrr verið jafnlitlar og þær eru nú. Flugvjelar bandamanna hafa lagt tundui'duflum á siglinga- leiðum Þjóðverja undanfarið Sprengiefni komið fyrir í Knippelsbrú. í KAUPMANNAHÖFN er talið, að Þjóðverjar hafi kom- ið fyrir sprengiefni í Knipp- elsbrú og Langebi'o, þannig, að hægt sje að sprengja þessar tvær stói'brýr í Kaupmanna- höfn með litlum fyrirvara, hvort heldur er frá Kaupmanna höfn eða Amager. (Sendiherra- frjett.). Fjeii við Luzon |jjrn þjóðverfa í Saar orðin vonlaus CTIANDLER flotafoi'ingi Banda ríkjamanna fjell nýlega í sjó- orustu við Luzon. Hann er af einni frægustu flotaforingjaætt í Bandaríkjunum, sem deyr út mcð honum. Mcárlhur gengurá land á Panay WASHINGTON í gærkvöldi. — Það vai opinberlega tilkynt í kvöld, að hersveitir Mc Arth- urs hafi gengið á land, á eyjunni Panay, sem er ein af stærstu eyjunum í Filipseyjaklasanum Er eyja þessi í miðjum eyja- klasanum og gekk landsetr.ing hcrliðsins að óskum. Kafbátar sökkva 15 japönskum skipum. 'lilkynt vat í Washington í dag, að amerískir kafbátar hafi undanfcrið sökkt samtats 15 iapönskum skipum á Kyrrahafi. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. TALIÐ ER að 80.000 Þjóðverjar sjeu nú á skipulags- lausum flótta undan hersveitum Pattons fyrir vestan Rín á þríhvrndu svæði, sem takmarkast af ánum Saar, Mo- selle og Rín. Á þessum slóðum hafa hersveitir Pattons sótt hratt fram undanfarna daga og tekjð rúmlega 30.000 fanga. Af öryggisástæðum er ekki leyft að skýra nákvæm- lega frá því hvaí skriðdrekar Pattons eru, en vitað er, að her Pattons hefir sótt yfir ána Nahe og að þar hafa Banda- ríkjamenn náð nokkrum brúm heilum á sitt vald. Vörn Þjóðverja fyrir vestan Rín er nú algerlega vonlaus, enda reyna þeir nú það eitt, að bjarga sem mestu af liði sínu austur yfir fljótið. Sjö Danir líflátnir í K.höfn London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl frá Reuter. DANSKA ÚTVARPIÐ, sem er undir eftirliti Þjóðverja, skýrði frá því í kvöld, að sjö Danir hafi verið teknir af lífi í Kaupmannahöfn. Voru þeir ákærðir fyrir skemdar- verk, að því er útvarpið segir. Ákærur á hendur þessum 7 „Þefta er síðasfa slríð mannkynsins" - Smuts Capetown í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. SMUTS hei'shöfðingi,' sem verður fulltrúi Suður-Afríku á San Francisco ráðstefnunni, sagði í ræðu á þingi í dag, að ! hann væi'i þeirar skoðunar, að i þetta stríð yrði það síðasta ' heimsslyrjöldm. I Smuts sagði m. a.: — Vegna þess, að jeg veit hvað er að gerast, hefir gerst og vegna þess, að jeg veit um eyðileggingarvopn, sem vísinda menn hafa fundið upp, er jeg viss um, að tækifæi'ið, sem mannkynið hefir á San Francis co-i'áðstefnunni, er þýðingár- mikið fyrir alt mannkyn. Smá- þjóðirnar geta ekki staðið ut- an við það mikla sögulega hlut- vei'k, sem þjóðir heims eiga að leysa af hendi á í'áðstefnu hir.na sameinuðu þjóða í næsta mánuði. mönnum voi'u þær, að þeir hefðu staðið að skemdarvei'k- um á járnbrautum, skipum og verksmiðjum, ennfremur hafi þeir valdið skemdum á.þýskum herflutningatækjum Þeir ei'u sagðir hafa flutt spiengiefni og safnað og falið vopn, er höfðu verið látin falla úr ílugvjelum bandamanna. Eflir fyrirskipun öi'yggismála lögreglunnar þýsku var „villa“ dansks manns í Bagsvæi'd sprengd i loft upp. Segir danska útvai'pið að hús þetta hafi verið nolað, sem felustaður fyrir vopn flokks þess, sem vinni gegn Þjóðverjum. Frú Churchill fer til Rússlands. London í gæi'kvöldi: — Kona Winston Churchills forsætis- ráðherra hefir ákveðið að ferð- ast til Rússlands í aprílmánuði. Hefir rússneska ríkisstjórnin boðið frú Churchill að ferðast • um Rússland í mánaðartíma til ^ að kynna sjer starf Rauða kross ins, en frú Churchill hefir geng ist fyrir söl'nun handa rúss- I neskum líknai’stofnunum. Stöðugar árásir á flótta Þjóð- verja. Hundruðum saman hafa or- ustuflugvjelar og sprengjuflug vjelar bandamanr.a ráðist á hinar flýjandi hersveitir Þjóð- verja, sem reyna að komast eft- ir vegunum til Mainz, Mann- heim og Karlsruhe. Veðrið hef ir nú loks svikið Þjóðverja, því í dag hefir ekki sjest skýhnoðri á lofti yfir þríhyrningssvæðinu. Flugmennirnir, sem ráðast á flóttastrauma Þjóðverja, hafa ekki þurft að leita sjer að skot- mörkum, því allir vegir austur á bóginn hafa verið þaktir her- mannalestum. Þeir gátu varpað niður sprengjum sínum og tæmt vjelbyssubirgðir sínar á nokkrum mínútum og horfið aft ur til stöðva sinna til að sækja meira. Bjarga því, sem bjargað verður. Vöm Þjóðverja í Siegfried- virkjakerfinu er æðisgengin. — Þeir hörfa til hinna steinsteyptu virkja til að reyna að verja und anhaldið og bjarga því, sem bjargað verður. En sumstaðar, eru hersveitir Pattons komnar að baki Siegfriedvirkjunum og á sunnudag tók ein herdeild 30C0 fanga hjá Merzig. Brýr enn heilar. Talið er, að brýrnar yfir Rín milli Mainz og Karlsruhe sjeu enn ósprengdar. Her Pattons hefir tekið marga bæi og þorp, þar á meðal St. Wendel, 30 km fyrir norðan Saarbrúcken. Þjóð verjar hafa nú aðeins örlítið svæði af Frakklandi á sínnu valdi, fyrir norðvestan Bitche, en ólíklegt er, að þeir geli lengi haldist við þar. Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.