Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 5
iÞriðjudagnr 20. mars 1945 MORGUNBLAÐIÐ 2 IHlNNIIMGAROilÐ MJER ER það bæði ljúft og skylt að minnast með nokkr- um orðum tengdamóður minn- ar, Bjargar Sigurðardóttur frá Þerney, fyrrum húsfreyju í Álfsnesi á Kjalarnesi. Hún var fædd 26. janúar 1849, og var því rúmlega 96 ,ára gömul, þeg- ar hún Ijest að kvöldi þess ti- unda mars síðast liðins. Foreldrar hennar, sem þá bjuggu í Þerney á Kollafirði, voru hjónin Sigurður Tómas- son, formaður þar, ættaður frá Kalastöðum í Borgarfirði, og til aðstoðar við slíkt. Bygði hann þrjár hlöður og fjós járn- klætt, en þá voru heyhlöður óvíða. Hann var dverghagur á trje og járn og smíðaði einnig HNEFALEIKAKEPPNI A FIMTUDAG Viðtal við Þorstein Gíslason HNEFALEIKASKOLI Þor- ýmsa muni úr kopar, svo sem steins Gíslasonar og Iþróttafje- beislisstengur, ístöð og reislur. A® Reykjavíkur halda fyrstu En hann misti heilsuna innan hnefaleikakepni á árinu n.k. við fimtugt og dó árið 1898. | íimtudagskvöld kl. 8.30 í Voru þau hjónin þá talin vel íþróttahúsi ameríska hersins } ----------------------•; við Hálogaland. Tíðindamaður Mbl. hitti Þor- stein — en hann er fram- efnuð, eftir því sem þá gerðist. Þau Björg og Þorkell voru ákaflega samhent um bústjórn alla og framkvæmdir. Björg kvæmdastjóri mótsins að var frábærlega reglusöm og ma^* * gærkvöldi og bað hann Guðrún Sigríður Þorsteinsdótt- jhagsýn kona, og prýðisvel gef- a® seSÍa lra keppendum í mót- ir hreppstjóra frá Stokkahlöð- ,in til munns og handa. Hún mu °S tilhögun þess. um í Eyjafirði, alsystir Dóm- var hin mesta mannkosta- ^ moti þessu taka þátt 9 hildar Briem á Grund, móður manneskja, sem öllum vildi vel Islendingar og 7 Valdimars vígslubiskups á og öllum gott gera. Hún var Stóranúpi og þeirra systkina. j fríðleikskona, eins og hún átti Bræður Bjargar voru þeir ,kyn til, og mjög snyrtileg. Bjarni óðals'bóndi á Brimils- Heilsugóð var hún alla tíð og völlum og Guðmundur á Möðru 1 gat því nær til síðustu stundar völlum í Kjós, báðir merkis- haft sjer til dygrastyttingar útsaum og allskonar prjón, sem bændur á sinni tíð. Björg ólst upp hjá foreldr- um sínum í Þerney og síðar í Álfsnesi, uns hún giftist Þor- keli Ingjaldssyni frá Glóru, ættuðum úr Biskupstungum. Reistu þau bú í Glóru, sem er hjáleiga frá Álfsnesi. Fluttust þaðan að írafelli í Kjós, þá að Möðruvöllum í sömu sveit, þaðan að Lykkju á Kjalarnesi og loks að Álfsnesi. Undu þau sjer hvergi nema þar, en þess má geta, að þau bygðu upp bæjarhúsinu hvarvetna, þar sem þau voru. Þorkell í Álfsnesi, eins og hann var löngum kallaður, var dugnaðarforkur hinn mesti og bætti jörðina að miklum mun með túnasljettum, en það var þá frekar fátítt, því í þá daga höfðu menn ekki vjelarnar sjer útlendingar, þ. á. m. bestu hnefaleikamenn í setuliðum Englendinga og Ameríkumanna hjer. Átta leik- ir fara fram á mótinu og verða tveir síðustu leikirnir fjórar I '„lotur'* hver, en hinir allir 3 F,lotur“. þótti mjög falleg vinna. | Kepnin fer fram í þessari röð: Eftir að Björg hætti búskap, Fyrstir keppa þeir Torfi Þ. var hún lengst af til heimilis Ólafsson og Ámundi Sveinsson, hjá Ingu dóttur sinni og Birni Jónssyni manni hennar á Báru- götu 30 A. Hún hafði fótavist, nema síðustu vikuna, sem hún lifði, en heyrn og sjón var tek- in að daprast. Þau hjónin, Björg og Þorkell, eignuðust átta börn, og eru nú af þeim aðeins þrjár dætur á lífi, en hún átti tíu barnabörn og 21 barnabarnabarn. Þó að Björg yrði fyrir ýmiss- konar mótlæti, sem eðlilegt er báðir í Ijettvigt. — Þeir eru báðir ungir og efnilegir hnefa- eikamenn. — Annan leik keppa Sigurþór ísleifsson og Aðal- steinn Sigursteinsson, báðir í ljett-millivigt. —- Eru þéir báðir þektir hnefaleikarar? — Aðalstein munu margir kannast við frá hnefaleikamót- um á s.I. ári, er hann gerði góð- an leik við Jóhann Eyfells, okk ar góða hnefaleikakappa, sem allflestir bæjarbúar munu Bretamir: Tom Bostock. sjóhe r, og Danny Delany, flugher. Iey frá Middlebord og sarg.frá Pittsburg, P.A. Þeir haíá Powers frá London. — Eru þeir báðir kept fjölda leikja, t. d. báðir gamlir og reyndir hnefa- James er meistari í Ijett-unga- leikamenn. ■ • — Keppa ekki við' útlendingana? — Ju, keþpir við leikamann j vigt í ameríska landhernum Islendingar hjer. Hann er mjög vel reynd- jur hnefaleikamaður. sem kept Halldór Björnsson hefir 3rfir 60 kappleiki í heima- amerískan hnefa- eð nafni Yelder- Iandi sínu, Englandi, hjer og víðar erlendis.---Norman Nic- hafi verið gæfukona. Jakob Jóh. Smári. Þorbergur Erlendsson í DAG verður til moldar bor- jnn Þorbergur Erlendsson, fyr- verandi skrifstofumaður, hjer í Reykjavík. Hann var fæddur á Akureyri 2. mars árið 1900, sonur hjón- anna Erlendar Sveinssonar klæðskera og Sigurbjargar Ólafsdóttur frá Mjóanesi á Fljótsdalshjeraði. Foreldrar Þorbergs fluttust til Reykjavíkur þegar hann var bam að aldri og dvaldist hann þar ætíð síðan. Þorbergur var margra hluta vegna minnisstæður þeim, sem kyntust honum. Ilann var mjög listfengur, spilaði óvenjulega vel á píanó, svo að þeir, sem heyrðu hann spila, gleyma því ógjaman, því þó hann hefði ekki mjög mikla mentun hlot- ið í þeirri grein, þá spilaði hann á þann hátt, að þeir, sem sál hafa fyrir músik, urðu hrifnir af að hlusta á leik hans. Og nú á seinni árum, þegar jeg hefi verið með fólki, sem þekti Tobba (en svo var hann jafn- an kallaður af kunningjum), og spiluð hafa verið lög, sem hann spilaði oft, þá hefi jeg stund- um heyrt ýmsa segja: „Eng- á svo langri æfi, fjekst hún þekkja. — Aftur á móti er aldrei um það, en var jafnan þetta fyrsta hnefaleikakepni glöð og hress, og tel jeg, að hún ^Sigurþórs ísleifssonar, en hann er talinn mikið og gott efni í hnefaleikamann. Þriðja Ieik mótsins keppa þeir Harald HalldórSson og Karl Gunnlaugsson, báðir í Ijett-millivigt. — Um Harald er það að segja, að hann varð meistari í sínum þyngdarflokki í innanfjelagskepni í. R. á s.l. ári. Hann vann einnig á s.l. ári fimm kappleiki. Hann er mjög fljótur og harður hnefaleika- maður. Karl Gunnlaugsson er hinsvegar nýr hnefaleikamað- sleeve úr sjóhernum. — Það er ,hols er yngri hnefaleikamaður og er einum flokki neðar (mill- um-vigt) og hefir hann kept milli 20 og 30 kappleiki. — Síð- asta leik mótsins keppa Eng- lendingarnir cpl. Danny De- lany, frá London, en hann er í flughernum og án efa besti, hnefaleikamaður innan flug- hersins og US. Tom Bostock frá Masfield, í sjóhernum, hann er einnig talinn vera besti hnefaleikamaður innan flotans hjer. Um þá Tom og Danny er það að segja, að þeir keptu hjer fyr ir hálfum mánuði síðan þrig'gja „lotu“ leik, er lauk eftir mjög harða og jafna kepni með því, að Danny sigraði Tom á stig- um. Fær nú Tom tækifæri til að rjetta hlut sinn í fjögurra „lotu“ leik. Sv. Þ. Halldór Björnsson. nú orðið æði langt siðan Hall- dór hefir sjest í ,,hring“, a.m.k. 7 til 8 ár, en þá var hann með ur, en hann er afar harðgerð- okkar bestu hnefaleikamönn- ur og má eflaust búast við harðri kepni í milli þeirra. Þá keppa þeir Ingólfur Ólafs son og Grjetar Árnason, báðir í millimigt. Þeir hafa báðir kept opinberlega, eða hvor 7 sinn- um og hafa jafnan sýnt góðan leik. um. Hann er nú byrjaður að æfa af fullum krafti, og það verður áhorfendum mikið gleði efni að sjá hann aftur á hnefa- leikapallinum. Siðustu tvær kepnirnra eru eins og jeg sagði áðan fjögurra ,,lotu“ leikir. Fyrri leikinn keppa hnefaleikamenn úr am- Þá er röðin komin að útlend- ingunum og keppa þeirra fyrst eríska hemum, þeir Pvt. Jam- lagsskap og sagði oft skemti- jr tveir Englendingar úr flug- es Karjanes, New-Haven, lega frá ýmsu, sem fyrir augu hemum, það eru þeir cpl. Da- ,Conn. og Pvt. Norman Nichols og eyru bar og var þessvegna eftirsóttur í fjelagsskap sinna kunningja. Mörg undanfarin ár hefir Þorbergur verið sjúklingur og orðið að dvelja á spítala. En nú hafa þau veikindi endað á þann hátt, sem jeg og fleiri vinir hans hafa lengi búist við, og nú minnumst við hans með sárum söknuði. Systur hans tvær og aðrir ættingjar sjá nú með sökn uði á bak bróður og ástvinar an hefi jeg heyrt spila þetta En sárastur er þó eflaust sökn- eins vel eins og Tobba“. Margt var þess valdandi, að Tobbi var sjerstaklega kær fje- lögum sínum og kunningjum. Þar á meðal það, að hann var hvíldar. óvenjulega fyndinn í þeirra fje- uður móður hans, sem í mörg ár hefir t< 1 ið þátt í veikindun, sír.s, en verður nú i ja honum til hinstu einkason dag að f Sagarverkstæði BALDVIN JÓNSSON, eig- andi Viðgerðarverkstæðsins Sylgja hefir nýlega fengið til landsins vjelar, er brýna hvers konar sagir og blöð. Vjelar þess ar er nú búið að setja niður og eru þær þrjár: bandsagar- brýni og hjólsagarbrýnsluvjel og handsagarskerpivjel. Enn- fregur fylgja þessum vjelurn, vjelar er skekkja tennur í fyr- nefndum sögum. Þá er og vjel, er getur endurnýjað gamla handsagir. Þegar hafa nokkrir smiðir látið Sylgju endurnýja sagir sínar og hafa þeir látið mjög vel yfir þeim. (. E. G. Karl Gunnlaugsson. Harald Halldórsson. Bretar bjarga á bundrað Norð- mönnun Frá norska blaðafull- trúanum. NUNA um helgina björguðu fjórir breskir tundurspillar á sjötta hundrað Norðmönnum, sem höfðust við á eyjunni Söroya, rjett fyrir framan nef- ið á Þjóðverjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.