Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 12
12 , Manni bjargað frá drukknun NÚ UM HELGINA fjell maður í höfnina og var hann naérri drukknaður, er honum var bjargað. Þetta gerðist síð- astliðna sunnudagsnótt. Norð- maður einn kom inn í lögreglu varðstofuna og tilkynti að mað ur hefði fallið í höfnina fyrir vestan Ægisgarð Tveir lög- reglumenn fóru þegar á vett- vang. og er þeir komu höfðu bátverjar á Fjölni bjargað raann inum og vorti þeir þá að gera lífg'unartilraunir á honum. Lög regluménnirnir hjeldu Hfgunartilraununum áfram og kom hann fljótt til meðvitund- ar. Maður þessi er bátverji á ,.Þorsteini“ og var hann á leið úl í bátinn er hann fjell í sjó- | inn. Ekki varð honum meint af volkinu. Rússar í Varsjá Búnaðarþing iýktsr sförfum BÚNAÐAPvÞINGINU var slit ið sunnudagskvöldið kl. 7.30. Hafði Búnaðarþingið þá fengið 68 mál til meðferðar og afgreitt flest þeirra. A þessum síðasta fundi fóru fram kosningar og voru kosn- ir 2 menn í stjórn hins nýstofn- aða Búnaðarmálasjóðs. Kosn- ingu hlutu þeir Eínar Ólafsson í Lækjarhvammi og Þor&teinn Bigurðsson á Vatnsleysu. Stjórn arnefndarmenn Búnaðarfjelags Islapds eru einnig í stjórn Bún- aðarmálasjóðsins, þeir Bjarni Ásgeirsson, Jón Hannesson og Pjetur Ottesen. Þá var einnig kosin þriggja rnanna milliþinganefnd til at- hugunar á verðlagi fasteigna í landinu og hlutu kosningu í hana: Jens Hólmgeirsson skrif- r.tofustjóri, Þorsteinú Þorsteins ron sýslumaður og Jóhannes Ðavíðsson í Hjarðardal. I ÚtvarpsfræðsJunefnd Bún- aðarfjelags Islands voru kosn- i ir þeir Bjarni Asgeirsson, Gunnar Bjarnason og Asgeirsson. Áfelja sfefnu Viðskiftaráðs AÐALFUNDUR Fjel. Mat- vörukaupmanna var haldinn nýlega. — Formaður las árs- Skákkeppnin Sveif Lárúsar Fjeld- sfed sigraði fjelagsins fyrir s. 1. starfsár. I A fundinum var samþykk't t,- • c. . . . 1 Einan og Sturlu, Magnusi og svohljoðandi ályktun: ,,Fundurinn átelur Viðskiptaráðs, með að stefnu útiloka matvörukaupmenn við úthlut- SVEIT Lárusar Fjeldsted|un gjaldeyris- og innflutnings- sigraði í meistaraflokkskeppni Úeyfa og felur stjórninni, að Brldgefjelagsins, en síðasta Ikoma fram mótmælum við við- en umferð keppninnar var leikin s.l. sunnudag. Sveit Lárusar Fjeldsted tslaut 2117 stig og 5j/2 vinning. Önnur varð sveit Halldórs Dun gal með 2082 stig og 5 vinninga, þriðja varð sveit Harðar Þórð- arsonar með 2063 stig, 5 vinn- inga, sveit Lárusar Karlssonar 2027 stig, 4 vinninga, sveil Egg erts Benónýssonar 1983 stig. 3 vinninga, sveit Jóns Guðmunds sorfár 1981 stig, 2 vinninga, sveit Axels Böðvrarssonar 1962 stig, 3 vinninga og sveit Ingólfs Guð mundssonar með 1903 stig og '/■> vinning. Sveit Lárusar Fjeldsted vann skiptaráðherra og fá þessum misrjetti afljett". Guðmundur Guðjónsson var endurkosinn formaður, en aðr- ir er eiga sæti í stjórninni eru: Tómas Jónsson, endursk., Sæ- mundur Jónsson endursk., Sig urliði Kristjánsson og Lúðvík Þorgeirsson. Þrír sótfu um pró- fessorsembæffi Flugvjel veldur stór- spjölluni. London: — Stýrisútbúnaður flugvjelar,- sem var á flugi yf- ir Portsmouth, bilaði nýiega og í rjeð flugmaðurinn ekki við vjel |ina. Rakst hún á samkomuhús jeitt, sneið það í tvent og skall UMSÓKNARFRESTUR um svo niður á völl einn. Áður en ’þrjú prófessorsembætti við ^vjelin rakst á samkomuhúsið, elnnig meistaraflokkskeppnina J verkfræðideild Háskólans var út hafði hún rekist á íbúðarhús á s.l. ári. — í sveit hans eru, auk runninn þann 15. þ. m. og voru eitt og kom mikið gat á þakið. hans: Brynjólfur Stefánsson, Guðmundur Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson og Pjet- ur Magnússon. umsækjendur þrír, þeir: Finn-^I svefnherbergi, sem þakið svift bogi R. Þorvaldsson, dr. Leifur jist af, voru fjögur börn í rúm- Ásgeirsson og dr. Trausti Ein- um sínum, en sakaði ekki. — arsson. 'Flugmennirnir biðu bana. Varðarfundurinn í gærkveldi um ÞriðjudagTir 20. mars 1945 Aukinn bruna- útbúnaður á Hótel Heklu bæjarmál ÞEIR, sem leið eiga fram hjá Hótel Heklu, veita því eftir- tekt, að þar hafa ýmsar öryggis ráðstafanir verið gerðar, ef elds kvöldi um bæj armál stóð fram voða bœri að höndum. En þar á nú heima, eins og kunnugt er, fjöldi mairns. Strax eftir að Hótel Hekla VARÐARFUNDURINN í gær ÞESSI mynd var tekin i Varsjá, skömmu eftir að Rússar tóku borgina. Sjest herflokkur Rússa á torginu fyrir framan dóm- kirkju borgarinnar. ONNUR umferð á skákþingi Reykjavíkur var tefld á föstu- dagskvöldið. Úrslit urðu þau, að Hafsteinn Gíslason vann Kristján Sylver- ______, , . . . . .íusson, Guðm. Ágústsson vann Ragnar skýrslu fjelagsins og gjaldkeri ;Lárus Johnsen og Steingrímur .gerði grein fyrir reikningum ouðmundss0n vann Benóný !Benediktsson. Biðskák var hjá Bjarna og Pjetri og Aðalsteini. Tefldar hafa verið biðskákir úr fyrstu og annari umferð. Úrslit urðu þau, að Magnús vann Aðalstein, Guðmundur vann Steingrím, Óli vann Her- mann og Sturla og Einar gerðu jafntefli. Biðskákir úr annari umferð fóru þannig, að Magn- ús vann Bjarna, Einar vann Hafstein, Lárus og Sturla jafn- tefli og skák Pjeturs og Aðal- steins er ekki lokið. á mælendaskrá, þegar fundi var slitið. En ekki þótti rjett að halda honum lengur áfram. Framhaldsumræður verða á næsta fundi um sömu mál. Bjarni Benediktsson borgar- stjóri hóf umræður með ítar- legri ræðu. Talaði hann í 1 tá l klst. Rakti hann helstu fram- kvæmdamál og bæjarstjórnar. Verður nánar vikið að ræðu hans hjer í blað- inu síðar. " Áður en hann lauk máli sínu hvatti hann .fundarmenn til þess að koma fram með gagn- rýni og leiðbeiningar eftir því, sem þeir teldu ástæðu til. Síðan tóku þessir til máls: Gísli Jóns- son alþm., Auðunn Hermanns- son, Kjartan Ólafsson, Sigbjörn Ármann, Vilhelm Stefánsson og Stefán Thorarensen. Töluðu þessir ræðumenn um ýms atriði í frumræðu borgar- stjóra og ýmsar framkvæmdir bæjarstjórnar. Varð mönnum var tkin sem bráðabrigðahús- . næði fyrir húsnæðislaust fólk, leitaði Magnús V. Jóhannesson, . fátækrafulltrúi, sem hefir um- sjón með húsinu fyrir bæinn, til Jóns Oddgeirs Jónssonar, fulltrúa Slysavarnafjelagsins dagskrármál og Þ^verandi slökkviliðsstjóra Pjeturs Ingimundarsonar, um tillögur til öryggisráðstafana, ef eldur kæmi upp í húsinu. Voru þá þegar settir bruna- kaðlar, sem Slysavarnarfjelagið Ijet í tje, og slökkvitæki í livert herbergi. Síðar fór fótækrafulltrúinn fram á það við þá Jón Oddgeir og Karl Bjamason, sem þá gengdi slökkviliðsstjórastarf- inu, að þeir gerðu nýjar tillög ur um frekari aðgerðir til ör- yggis íbúunum. Lögðu þeir til að jámstigar yrðu lagðir úr öll um efstu gluggunum upp á þakið og síðan einn stór járn- tíðræddast um vatnsveituna og stig! ofan af bakinn niður á þak sorphreinsunina, er um gagn- 1 rýni var að ræða, en ýms fyr- irtæki bæjarins lofuðu þeir mjög, m. a. Hitaveituna. Áður en fundi var slitið tók borgarstjóri aftur til máls, svaraði fyrirspurnum og gerði athugasemdir við-ræður manna, I eftir því sem þær gáfu tilefni til. En þakkaði að lokum fund- armönnum fyrir tillögur þeirra og bendingar og fyrir ánægju- legan fund. Hið sama gerði for maður fjelagsins, Eyjólfur Jó- hannsson, er stýrði fundinum. Rússar vinna á í A.- Prússlandi London í gærkvöldi: — í her- stjórn^j'tilkynningu Rússa í kvöld er aðeins getið um bar- daga og framsókn Rússa i Aust- ur-Prússlandi. Segja Rússar í tilkynningu sinni, að þeir þrengi enn æ meira að Þjóðverjum fyr ir suðvestan Königsberg, en þar verjist Þjóðverjar af meiri heift en dæmi sjeu til, jafnvel í öll— um bardögum á austurvígstöðv unum. Herstjórnartilkynningin seg- ir, að 2000 Þjóðverjar hafi ver- ið teknir á þessum slóðum í gær, en 8000 Þjóðverjar hafi fallið og 6000 verið teknir hönd um, er Rússar tóku Kolberg um helgina. Mikil loftárás var gerð á Danzig í fyrrinótt. — Reuter. ið á Litlu bílastöðinni. Hefir þetta nú þegar verið fram- kvæmt, og eiga allir aðilar þakkir skyldar fyrir þessar sjálfsögðu og nauðsynlegu ör- yggisráðstafanir. Annars hefir Slysavarnarfje- lagið hvatt íbúa timburhúsa til þess að koma brunaköðlum fyrir hjá sjer og beitt sjer fyrir því að útvega slíka kaðla Útvarpsstöð vígð. Pianohljómleikar Rögnvalds Sigur- jónssonar í Wash- ington RÖGNVALDUR SIGURJÓNS SON píanöleikari heldur hljóm leika í National Gallery of Art í Washington 15. apríl næstk, Hljómleikar þessir eru haldnir fyrir atbeina sendiherra ís- lands, herra Thor Thors og frú Ágústu konu hans, en þau hjón in munu hafa móttökuveislu til heiðurs listamanninum eftir hljómleikana. (Skv. fregn frá utanríkisráðuneytinu.) Höfðingleg gjöf til Sjómannaheimilis- ins D V ALARHEIMILI aldraðra sjómanna hefir borist höfðing- leg minningargjöf um feðgana Jón Ebenezerson frá Bolunga- vík d. 11. jan. 1930 og son hans Árna d. 20. okt. 1944. Gjöfin, sem er að upphæð kr. 22.880, er gefin af nánustu vin London: — Carmona hers- um hinna látnu, er ekki vilja höfðingi, forseti Portúgal, opn- láta nafna sinna getið. Gjöf- aði nýlega nýja útvarpsstöð við inni skal varið til herbergis á- Castanheira, hjá ánni Tagus, samt húsgögnum, er beri hev- 30 km. norðaustur af Lissabon. bergið nafnið „Ebbabúð''.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.