Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 7
 Þriðjudagnr 20. mars 1945 MORGUNBLAÐIÐ % w Stórkostlegasti bókamarkaður sem haldinn hefir verið á íslandi Frá og með deginum í dag til mánaðarmóta, höldum við markað á um eða yfir 400 bókum, þar á jmeðal allmörgum merkustu bókum sinnar tegundar. Margar þeirra hafa ekki sjest í bókaversl- unum svo árum skiftir. Af öðrum er algjörlega um síðustu eintökin að ræða, og er öllum þeim, ?em hafa í huga að eignast eitthvað af þeim, ráðlagt að koma heldurfyr en seinna. Af sumum neð- ingreindra bóka eru um aðeins 20-30 eintök til. (^^tirtaÍJar bœhur eru öríitJ óýnióli orn af bvi óem a mar 'LaL num er. Annáll 19. aldar, complete, urn 1700 bls. 85,00 Amma, Isl. þjóðsögur og sagnir, I.-VI., Finn- ur Guðmundsson, landsbókavörður safnaði, um 600 blaðsíður .................... 30,00 Ársrit hins ísl. frœðafjelags, urn 1200bls. 24,00 Ljóðmæli Herdísar og (Hínu ib.......... 16,00 Islenskar fornsögur I.-III............. 20,00 Menn og menntir II.-IV. yfir 2000 blaðsíður, aðeins .............................. 45,00 Rírrrur fyrir 1600, um 600 blaðsíður . . 20,00 Æfisaga Magnúsar Eiríkssonar .......... 12,00 Huld I.-II., merkasta safn sem út hefnr ltomið \ af íslenskum sagrraþáttum, um 500 bls. 24,00 Sögur af Snæfellsrtesi I.-LV........... 24.00 Ljóð og laust, mál, Andrjes Björnssoti, 15,00 Lokadagur eftir Theódór Friðriksson, 15,00 Vestfirskar sagnir I.-VI. safnað hefir Ilelgi Guðmundsson, örfá eintök,............ 36,00 Nýall, Ilelgi Pjeturss ................ 20,00 Ennýall, Helgi Pjeturss ............... 10,00 Kvæði, Bjarni Thorarensen, ............ 25,00 Systurnar eftir Guðrúnu Lárusdóttir .. 12,00 Æfisaga Abrahatns Lirrcolns, .......... 15,00 Nonni og Manni, Jón Sveinsson........ 6,50 Sólskinsdagar, Jón Sveinsson ........... 6,50 1 tartara höndum ....................... 6,00 Ferðin til líróarskeldu ................ 6,00 Straumrof, H. K. Laxtress, ............. 8,00 Einnig örfá eintök af Ljósvíkingnum complete og Mandsklukkunni, þetta eru síðustu ein- tökin sem til eru. Trú og sannanir, E. II. Kvaran....... 4,00 Tírvalsrit Magnúsar Grímssonar, innb. 10,00 B.jörn Formaður, Havíð Þorvaldsson,.. 10,00 Bræðumir eftir ITaggard, .............. 15,00 Sveitasögur eftir Kvaran, ób. 10,00 ib. 15,00 Stuttar sögur eftir Ivvaran ........... 10,00 Ævi Ilallgr. Pjeturssonar......'..... 6,00 Ævisaga Pjeturs Pjeturssonar .......... 10,00 Jlin hvítu skip ..................... 15,00 Sögur úr byggð og borg ................. 6,00 Vormenn íslands ..................... 8,00 Jón Þorláksson frá Bægisá, ævisaga og ljóð, í bandi ........................... 10,00 Einn af Postulunum 'eftir Hagalín ób. 6,00, ib................................ 8,00 Brennumenn ób.......................... 7,00i Jarðskjálftar á Mandi I.-II. eftir Þorv. l'horoddsen .......................... 8,00 Hrappseyjarprentsmiðja, Jón Helgason 6,00 Ljós og skuggar e. Jónas frá Hrafiiagili 8,00 Alþingisrímumar (örfá eintök) ......... 20.00 Rauðir pennar I. bindi ib............ 12,00 Sólstafir, örfá eint., Ingi Guðmundsson 15.00 Ivvenfólkið heftir okkur, leikrit ...... 6,00 Elding, eomplete tímarit, setn Jón Aðils sagn- fræðingur gaf út, örfá eintök. Doktorinn, I.-IV. complete, blað í sama dúr og Spegillinn, örfá eintök. Nýja Island, compíete, I.-III. ár, geíið út af Paulsor og Þorvarði Þorvarðar. Skírnir frá 1905, complete Spegillinn, 1.-19. ár, complete Sögur eftir Þorgils Gjallanda............ 15,00 Andvörp, Smásögur. Björn Austræni . . 5,00 Axel. Ljóðaflokkur. Esias Tegnér. Stgr. Thorst, þýddi ...............'...............‘ 6,00 Á skotspóniun. Ferðaþættir og sögtir. Aðalst. Kristjánsson .......................... 6,00 A heimleið. Leikrit. Guðrún Lárusdóttir 5,00 Ástir. Skáldsaga. Stanley.Melax ób. 6,50 ib. 8,50 Benedikt Gröndal áttræður. Eftir Þorstein Erlingsson, Gúðm. Finnbogason. Með mynd- um .................................... 3,00 Brot. Sögur. Theódór Friðriksson .... 3,00 Bókin um Vegirm. Kínversk spakmæli 4,00 Bárujárn. Sögur. Sig. Ben. Gröndal yfirþjónn 5,00 7,00 Böðullinn. Úrvals skáldverk. Pár Lagerkvist 4,00 Brjef frá Páli Melsteð til J. Sig. forseta 6,00 Bergmál I.-III. Leikrit. Sveinn úr Dölum 5,00 Bjargið, leikrit, Sig. lleiðdal 4,00. Dauði Natans Ketilssonar. Elín Iloffmann 4,00 Dulmætti og dultrú. Sig. Þórólfsson .. 6,00 Dulsjá. Þjóðsagnir. Skráð af Erni á Steðja 4,00 Dagrúnir. Sögur. Theódór Friðriksson 3,00 Dætur Reykjávíkur. Vorið hlær. Skáldsaga. Þór. Magnúsdóttir ..................... 9,00 Jeg var fangi á Graf spee. Úr stríðinu 7,00 Einar Nilsen miðill ...................... 3,00 4 frægar sögur. Perlur úr heimsbókmentum. R. S. Stevenson o. fl. ............... 10,00 Fegurð himiiis,- II. K. Laxness.......... 12,00 Fáeinir smákveðlingar. Ljóspr. rithandarsýnis horn af síðustu kvæðum Bólu-IIjálmars 12.00 Fjórar sögur. Stanley Melax............... 4,00 Feodór og Annita. Ástarsaga frá Lapplandi. J. A. Friis . ......................... 6,00 Gamansögur. Stanley Melax................. 4,00 Gerska æfintýrið. Ferðasaga frá Rússlandi. 11. K. l>axness ...................... 14,00 Glettur. Ljóð. Sig. B. Gröndal, yfirþ. 6,00 8,00 Geislabrot. Ferskeytlur Iljálmars á Ilofi 5,03 Guðrún Ósvifursdóttir. Söguljóð. Brynj. frá Minna-Núpi .......................... 4,00 Hendingar. Stökur. Jón frá Hvoli .... 5 00 llöll sumarlandsins. H. K. Laxness .. 11,00 fívítu dúfurnar. Skáldsaga. E. A. Ballerstram 7,50 Ilávamál Tndtalands. Sigurðnr Kristórer P,iet- urssou þýddi .......................... 6,00 Haföblur. Ljóð. Tölusett. Ásmundur Jóiisson 4.00 Heimur og heimili., Ljóð. Pjeiur Sigurðsson, erindreki ............................ 4,00 ITugheimar. Ljóð. Pjetúr Sigurðsson erindreki 5,00 Ilelheimar II. Ljóðaflokkur. Arne Garborg 4,00 Huliðsheimar, I. Ljóðaflokkur. Ame Garborg ób. 4,00 ib. 6,00 IIví slær þú mig I.-II. Fyrirlestur eftir próf. Harald Níelsson ..................... 6,00 Hinn sanni þjóðvilji, Leikrit. M. Joehumss. 2,00 Hrannaslóð, Sig. Ileiðdal .............. 6,00 Ilræður, I.-H. Skáldsaga. Sig Heiðdal 8,00 ITljóðlátir hugir. Sögur. Helga Þ: Smári 6,00 Ileilstifræði með myndum. Stgr. Matth. 16,00 Ingimundur gamli. Leikrit. Halldór Briem 3,50 íslensk æfintýri. Jón Árnason. Magnús Gríms- son .................................. 25,00 Joe Louis. Æfisaga mesta hnefaleikara beim,s> ins. O. Ray ......................... 10.00 Jean Marie Guyan. Doktorsritgerð. Ágúst II. Bjarnason .......................... 8,00 Kapitola. Skáldsaga. S. D. South'worth 35,00 40,00 Karl og Anna. Skáldsaga. Leordmrd Frank. • 6,00 13,50 Kósakkar. Skáldsaga. Leo Tolstoy....... 24,00 Kjarr.. Smásögur. Bersveinn Kristjánsson 4,00 6,00 Ivötlugosið 1918. Með myndum. Guðgeir Jóhannesson ......................... 3.00 Kaþólsk viðhórf. II. K. Laxness........ 6,00 Laxdæla. Með nútíma stafsetningu ög mynd- um. II. K. Laxness ................. 19,00 Ljós heimsins. H. K. Laxness ........ 14,00 Líðandi stund. Fyriríestur og ritgerðir. Sig- urður Einársson, dócent. ...... 6,50 8,50 Ljóð og sögur Axel Thorsteinsson .. 4,00 Ljóðmæli. Sjera Guðl. Guðmundsson 4,00 6.00 Ljóðmæli. Með mynd. Jón. Ilinriksson 7,00 Ljóðmæli. T. útgáfa. Grímur Thomsen 10.0 ) Ljóðmæli. Brynjólfur Oddsson............ 10.00 Af þesari bók voru útgefin aðeins 300 ein- tök og því á þrotum. Ljóðmæli. Sigurður Bjarnason. Voru gefin út aðeins.250 eintök.................... 10,00 Ljóð. Gísli Ólafsson .................... 5.00 Ljóðmæli. Jóh. Örn Jónsson .............. 8.00 Ljóðabók. Jón Þorsteinsson, Arnarvatni 5.00 Ljóð. II. Ileine ........................ 6,00 BARNABÆKUR: Æfintýri II. C. Andersens ......,. 20,00 Æfintýri, Bji Bjarnason frá Viðfirði 5,00 Barnasögur eftir Hallgrím Jónsson .. 4,00 Meistari Gráni, garaanmyndir fyrir böm 3,00 Rökkurstundir .................. » 3,00 Viðlegan á FelJi, Hallgr. Jónsson .... 4,00 Berthold hinn víðförli, saga fyrir börn og unglinga ........-............... 3,00 Norsk ævintýri, Th. Thoroddsen .... 2,50 (f3óbciveróÍHh (/uÉmunctar (jjamalíeli tmunaar k jciiiici Hækur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. óóonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.