Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 11
Þriðjudag’ur 20. mars 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúina krossgála Lárjett: — 1 nótt — 6 espa — 8 hest — 10 kemst — 11 grunnhyggnar — 12 frumefni — 13 tónn — 14 skáldverk — 16 víf. Lóðrjett: 2 fer á sjó — 3 á hnakk (með gr.) — 4 mennta- stofnun — 5 gluggi — 7 veið- arfærið — 9 reykja — 10 lærði — 14 rugga — 15 ending. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 áhald — 6 odd — 8 af — 10 ár — 11 Rasmína — 12 gx — 13 at — 14 gos — 16 mánum. Lóðrjett: 2 ho —\ 3 Adamson ■— 4 L. D. — 5 margt — 7 hratt — 9 fax — 10 ána — 14 gá — 15 SU. I.O.G.T. EININ G ARF JEL AGAR 1 kvöld heimsækjum við St. Daníelsher í Hafnarfirði og leggjum af stað frá G.T.-hús- inu kl. 8 stundvíslega. Allir, sém ætla aö fara, verða að vera mættir 5 mínútum fyr. Æ.t. VERÐANDl Fundur fellur niður í kvöld vegna leiksýningar. ÍÞAKA nr. 194 Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8,30. Guðgeir Jóns- son segir ferðasögu. Fram- lialdssagan. Fjölmennið. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl-. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. Vinna ' Tökum að okkur . GLU GGAHREINSUN .. Ilreingerningar og að hreinsa rennur. Olgeir, Anton og Nói. Sími 5395. HREINGERNINGAR ' . Pantið í tíma. — Sími 5571. . Guðni. HREENGERNINGAR Pantið í síma 3249. ÆSf* Birgir og Bachmann. SOKKAVIÐGERÐIN Laugaveg 22, sími 2035, gerir við likkjuföll og göt. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. HREIN GERNIN G AR Sími 4967. Jón og Magnús. U tvarpsviðger ðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Austurbæjarskól- anum: Kl. 7,30-8,30: Fimleikar 2. fl. og drengir 14—-16 ára. Kl. 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl. I íþróttahúsi J. Þorsteins- sonar: Kl. 6-7: Frjálsar íþróttir. 1 K.R.-húsinu: Kl. 7-8: Ivnattspyrna 3. fl. Kl. 8-9: Knattsp. Meistarafl. Kl. 9-10: Knattsp. 1. og 2. fl. Stjórn K.R. Knattspyrnuþingið. Lokafundur þingsins, sem frestað var um daginn, verður. haldinn, fimtudaginn 22. þ. mán. kl. 8,30 í Baðstofu Iðn- aðarmanna. Áríðandi að allir mæti stund víslega. Forseti. . ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld í íþróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 7-8: Öldungar, findeikar. Kl. 8-9: Ilandknattl. kvenna.. Kl. 9-10: Frjálsar íþróttir. Stærri salurinn: * KI. 7-8: II. fl. kvenna, fiml. Kl. 8-9: T. fl. karla, fimleikar. Kl. 9-10 II. fl. karla, fimleikar Stjórn Ármanns SKÁTAR Stúlkur — Piltar Þeir, sem hafa í huga dð sækía ar dvalarleyfi í Þrymheimi um Páskana, skrifi sig á lista er; liggur frammi á Vegamóta- stíg í kvöld milli ld. 7-8. FRJÁLSÍÞRÓTTA MENN Fundur verður í Thorvaldsensstræti 6 annað kvöld kl. 8,30. Kvik- myndasýning. Allir Vesturfar- ar 1. R. frá í smnar, eru af sjerstökum ástæðum beðnir að mæta á fundinum. SKÍÐADEILDIN . Páskavikan á Kolviðarhóli. Tekið á móti pöntunulfi fyr- ir gistingu og fæði á fimtudag 22. þ. m. í l.R.-lnisinu kl. 8 til 9 e. h. Dvalarkostnaður greiðist um. leið og pantað er. ATIT.: Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SKEMTIFUNDUR verður haldinu , morgun, miðviku dag 21. mars í sar komuhúsinu Röðull og hefs kl. 9 e. h. stundvíslega. - Norska skíðakvikmyndin ver ur sýnd. Sameiginleg kaffi drykkja. Dans á eftir. Starfs fólki hlutaveltunnar er sjei staklega boðið. Stjórnin. LISTERIIME — Tannkrem 79. dagur ársins. Einmánuður byrjar. Árdegisflæði kl. 11.10. Síðdegisflæði kl. 23.50. Ljósatími ökutækja: kl. 18.50 til kl. 7.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. ís- lands, sími 15.40. □ Edda 59453207 — I. I. O. O. F. = Od. 1 P. = 12632084Í. Berklaskoðunin. í gær mættu til skoðunar 364 manns af Víf- ilsgötu og Karlagötu. — í dag mæti til skoðunar fólk við Skarp hjeðinsgötu, Rauðarárstíg og byrjað verður neðst við Háteigs- veg. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af síra Jakob Jónssyni ungfrú Hrefna Brynjólfsdóttir frá Hólma vík og Gísli Ólafsson sjómaður, Freyjugötu 32. Heimili ungu hjónanna verður á Freyjugötu 32. Sextug er í dag frú Ingibjörg Hróbjörnsdóttir, Karlagötu 17. Dregið var í happdrætti hluta- veltu Knattspyrnufjel. Víkings hjá borgarfógeta í gær og komu upp eftirtalin númer: 11585 500 krónur i peningum, 6640 Flugferð Kaup-Sala GOTT BÓKASAFN til sölu, ef um semst. Sími 3068 Til sölu OTTOMAN mjög vandaður, með rauðu plydsi, einnig ljós sumarkápa. Brávallagötu 16. .. NÝ HERRADRAGT til sölu á Njálsgötu 29B. eftir kl. 6 síðd. ÞAÐ ER ÓDÝRARA nð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta. verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. Tilkynning KRISTNIBOÐSVIKAN Á samkomunni, sem haldin' verður í kvöld kl. 8,30 (í Betaníu), segir Gunnar Sigur- jónsson frá Trúarvakningunni á Madagaskar. Hugleiðingu í samkomulok hefir Bjarni Eyj- ólfsson. Allir velkomnir. FRELSESARMEEN Norsk möte i kvell kl. 8,30. Iljertelig velkommen. BÚÐARVIGT með verðskífu óskast keypt. Upplýsingar í síma 1219. Þeir, sem ætla að sjá hnefa- leikakepni Hnefaleikaskóla Þor- steins Gíslasonar og í. R., athugi það, að miðar eru seldir í Bókav. Isafoldar, Lárusar Blöndal og Sigf. Eymundssonar. til Akureyrar fram og aftur,1 9882 Flugferð til ísafjarðar fram og aftur og 103 kálfur á fæti. — (Birt án ábyrgðar). — Vinning- anna sje vitjað til formanns fje- lagsins, Gísla Sigurbjörnssonar, Elliheimilinu. 65 ára er í dag Sveinbjörg Sæmundsdóttir, Njálsgötu 12. Myndaspjald Hallveigarstaða af hinni fögru höggmynd Einars Jónssonar, „Verndin", fæst í flestum bókabúðum. Sömuleiðis á skrifstofu Kvenfjelagasam- bands íslands og hjá fjáröflun- arnefnd Hallveigarstaða. í L’homre, er Halldór Sigurðs- son, Fálkagötu 25, spilaði s.l. laugardag, fjekk hann 9 mata- dora í spaða. Leiðrjfctting. í sunnudagsblað- inu stóð, að Sigurgeir Alberts- son hefði orðið 40 ára í gær, en átti að vera 50 ára. ÚTVARPIÐ f DAG: 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tótnfilmum. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í G-dúr eftir Smetana (Tríó Tónlistarskólans leikur). 20.50 Erindi: Um stjórnskipun ís lendinga. — Dómstólar (Gunn ar Thoroddsen prófessor). 21.15 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.20 Upplestur: Tvær smásögur (Þorsteinn Ö. Stephensen). 21.45 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Vegna jarðarfarar verða skrifstofur vorar lokaðar kl. 12—3 e.h. í dag SjóvátnfGGÍnaarjieiaa Hófayids hj. Dóttir mín, JÓNA SESSELJA JÓNSDÓTTIR, andaðist í Keflavík, 17. þ. mán. Jón Jónsson frá Hvestu. Hjermeð tilkynnist að móðir okkar, EYVÖR ARNODDSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund, sunnudaginn 18. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd ættingja. Jón Hjaltason. Kristján Hjaltson. Jarðarför móður okkar, KRISTÍNAR JÓSEPSDÓTTUR frá Kotferju, . er ákveðin fimtudaginn 22. mars. frá þjóðkirkjtmni og hefst kl. 2 heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 31, Hafnarfirði. . . Kristín Hannesdóttir, Jósep Hannesson. Gísli Hannesson. Jarðarför föður okkar og fósturföður, STEFÁNS ÞÓRÐARSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 21. þ. mán. kl. 1,30 e. hád. Anna Stefánsdóttir. Þórður Stefánsson, , Guðm. R. Magnússon. Guðm. Friðriksson. Innilegasta þakklæti færi jeg öllum, sem heiðr- uðu útför míns hjartkæra sonar, KJARTANS ÓLAFSSONAR Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Þuríður Sigurðardóttir. Við þökkum öllum þeim, er sýndu KRISTNI BENEDIKTSSYNI vinarhug í veikindum hans og okkur auðsýnda samiVð við andlát hans og jarðarför. . . Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.