Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞnSjudag-ur 20. mars 1945 Sextugur: Olafur Guðmundsson A TVEIMUR MANUÐUM hafa þrír Ólafar, ágætir borg- arar Stykkishólmskauptúns átt sextugsafmæli. Ólafur Guð- mundsson trjesmiður í Stykk- ishólmi er sextugur í dag. Hann er fæddur 20. mars 1885 að Straumi á Skógarströnd og vom foreldrar hans Guð- mun'dur Ólafsson bóndi þar og kona hans Kristín Jóhannesdótt ir, æltuð úr Staðarsveit. Fimm ára gamall flutti hann með for- eldrum sínum að Elliðaey í St> kkishólmshreppi og var bar lil að hann flutti að Jónsnesi i Helgafellssveit. Þar giftist hann 22 ára gamall, Kristínu Stefánsdóttur frá Borg í Mikla holtshreppi, sæmdar og dug- andi ágætiskonu, dóttur Stefáns hreppstjóra þar. Þau reistu bú í Jónsnesi, voru síðan um skeið að Borg hjá föður Kristínar, en árið 1924 keypti Ólafur Jörð- ina Dranga á Skógarströnnd og bjó þar mestan sinn búskap, enda allaf kendur við þá jörð i daglegu tali. Þegar Ólafur kom að Dröng- um voru hús öll í ljelegu ástandi, en hann bygði öll hús og bæti jörðina mikið, sljett- aði tunið og gerði henni margt til góða. Kom sjer vel hagleik- ur Ólafs við húsbygginguna, enda hefir hann frá 20 ára aldri jafnan stundað trjesmíði jöfn- um höndum. Hann var 21 árs þegar hann stóð^fyrir fyrstu bvggngunni. Var það íbúðar- hús. Sjómensku stundaði hann jöfnum höndum, rjeri margar verlíðir úr Höskuldsey og níu verlíðir rjeri hann undir Jökli, i emmg kom fyrir að hann skryppi á Sufurnes til sjóróði a : og skútunum kyntist tiann einnig. i Hefir Ólafur sagt mjer, að best hefði hann ætíð kunnað við sig á sjónum, þar hafi hon- um íundist hann eiga best heima, enda aldrei verið hrædd ur nje veikur á sjó. — Hafði hann gaman af að innbyrða „þann gula“ og taka þátt í gleði þeirri, sem einkenni veðurbar- in andlit eftír happadrjúga afla för. Frá þeim timum minnist hann margra skemtilegra stunda og væri óneilanlega gaman að rifja eitthvað upp, þó það verði ekki gert á þessum vetlvangi. Skógarstrandarpóstur var hann um 20 ára skeið o.p fórst það sem annað vel úr hendi og var aldrei á eftir áætlun. í sveitinni kunni hann vel við sig, og saknar margs þaðan sem ekki er að finna meðal kaupstaðanna. Þar þrakk nann í sig hinar fornu kappasögur, Islendingasögur og Fornaldar- sögur Norðurianda. Af beim hafði hann mest yndi og dáði hina fornu víkinga Er ekk ó- sennilegt að þeir hafi sett sitt mót a hug han® og gefiö honum betra veganesti út i lífið en margt annað. í Slykkishrólm flutti Ólafur 19.i7, op stundar nú trjesmíða- vinnu hjá Siggeh' syni sínum, sein þar rekur myndarlega trje- srníðc vinnuslofu. Þau Kristín og Ólafur eign- uðust 4 börn og eru öll upp- nmiumuiiiiiuuiuiutiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit I a jlJtsala á barnafatnaði: Kjólar — Kápur Stuttjakkar — Náttföt S Dreáigjaföt 1—2 ára s Prjénaföt o. fl. | Verslunin Tröllafoss I S Vesturgötu 3. = liiiiimmimmmniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimni Stú á komin, mestu myndar og ágæt- isbörn. Býr, Guðm. sonur hans á Dröngum, en hin eru búsett í fetykkishólmi. Ólafur er maður hæglátur, fáskiftinn um annara hagi, prúður í framgöngu og eitthvað það við fas hans, sem gefur til kynna að þar sje enginn flysj- ungur á ferð, heldur maður er megi treysta. Glaðlyndi er ein af hinum besíu gjöfum sem hamingjudísirnar ljetu honum í tje í veganesti fram á braut, það hefir hann varðveitt vel. Um leið og jeg færi Ólafi mínar bestu haroingjuóskir, vil jeg bera fram þá einlægu ósk, að honum og íjölskyldu hans á komandi árum megi falla í skaut sem mest af því.sem best er til í lífinu, og að hann eigi eftir að starfa lengi enn iil hags bóla fvrir bæjarfjelagið og sjálfum sjer til óblandinnar án.'egju. Arni ílelgason. 'lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ENSKT | I Sultutau I Jarðarberja m § Hindberja ff 1 Marmelade | ÓLI & BALDUR Framnesveg 19. Sími _1119. iiiillllllllllltillllllllllillllilllllllllUIIIIIIIHIIHIIIIHIHÍÍi' mnnniiiiiiiiiiiHiuniimuiimniinmiiiiuinnnnim a a Hakkavjelarl Verð kr. 24.60. 1 uj n 2Ct | 1 óskast nú þegar eða um §j mánaðamót. = Herbergi. HÓTEL VÍK. ' —- = Uppl. á skrifstofunni. s § UIIIIHIIillIlllllllllillltlllllllllllHlllllltlllllllllllllll | § Ung stúlka óskar eftir | Herbergi | hjá reglusömu fólki. Eng- 1 in fyrirframgreiðsla. Til- I boð sendist blaðinu, merkt § „Reglusöm stúlka“. | jiii>iiiiiiiiiHii{iiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiimii)imii!i | 1 Sextantl = c= § Tilboð óskast í nýjan, ónot § § aðan sextant, merkt ,,Sex- § E tant“ sendist blaðinu fyrir = laugardag. i ÍlllllllilllltlllillL UILIIIIIIIÍIIIIIIIIIIiltll.tllllllllllll! (Hafnarfjörður ( = Stúlka vön saumaskap 1 i óskast. Saumastofan Austurgötu 17. H = j IlllUIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIUIUlÍ fti tdt’íícl í SIGRI BANDAIVIAIMIMA Aldrei verður hægt að greiða þá skuld, sem bandamannaþjóðirnar standa í við hermenn- ina og alla þá menn og konur, sem unnið hafa í skrifstofum, á ökrum og í verksmiðj- um að framleiðslu hernaðarnauðþurfta. Eins og þættir í streng hafa þjóðirnar unnið sitt hlutverk í þessum reipdrætti, sem nú er að koma Nazismanum á knje. Lokasigurinn er trygður. Lengi lifi samheldnin. British Rop- es er stolt af þvi að hafa hjalpað til þessa. Og nú erum vjer betur undir það búnir en nokkru sinni áður, að liðsinna heiminum í friðsömu starfi. LIMITED Framleiða víra, vír- og hampl'•ðla, ábreiður og gam til atíra þarfa. DONCASTE R sWssœ ENGLAND BR |5 oua | g Barónsstíg 27. Sími 4519. |§ l | •IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIHÍIIIIUIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIUIU aiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmHiuiHUiuuHHiH* Fjöibreytt úrvalj ; af eldföstu gleri §§ | og búsáhöldum. | Verít Y]óva | = Barónsstíg 27. Sími 4519. = = s iiiiiiiiuiiii íiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiriiiiiiiiiiriuiiiiiiiiiiiiiiiii Nýkomið | Útiæfingaföt § fyrir frjálsíþróttamenn. § Einnig stakar Æfingabuxur Töskur | hentugar undir íþrótta- | 1 föt og skó. 1 X = a S 3S f = I Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga. |HELLASj Hafnarstræti 22. = llllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllll’IIIIIIIIIIIIIIIIIllk \ Tilkynninfj frá Fiskimálanefnd I Fiskimálanefnd vill hjér með vekja athygli allra þeirra, er keypt hafa fisk til útflutnings- eða hraðfrystingar í febrúarmánuði s.l., á því, að hafi þeir ekki ennþá sent nefndinni skýrslu um fiskkaup sín, að gera það nú tafarlaust, ella mega þeir búast við að koma ekki til greina við útborgun verðjöfnunargjalds fyrir febrú- armánuð. FISKIMÁLANEFND. Y t A.UGLYSÍNG ER GULLS ÍGILDI ROSSE & LACKWELL’S famous F00D PR0DUCTS CONDiMENTS & DELICACIES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.