Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 8
BODBIITWH MORGUNBLAfilÐ Þriðjudagur 20. mars 1945 Hjer með 'flyt jeg mnilegustu þakkir öllum hinum mörgu, nær og fjær, er hjálpuðu mjer og fjölskyldu minni með fjegjöfum og á annan hátt, er við stóðum uppi allslaus eftir bæjarbrunann á heimili okkar Ðæli í Sæmundarhlíð, Skagafirði síðastliðið sumar. Þessi hjálp var svo mikil og drengileg að við fáum hana aldrei full þakkaða. Dæli, 20. febrúar 1945. Baldvin Jóhannsson. * Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig : á sextugsafmæli mínu. ■ ■ ■ Bertha Líndal, Hafnarfirði. 9 Smíðum Módel Steypum járn og kopar Fraisum tannhjól Slípum Cylindra Gerum við vjelar Setjum niður vjelar| og verksmiðjur. §0* Vjelsmiðjan Jötunn h.f. | Hringb»aut. — Sími 5761. 4,n# I SÓLSKÝLI VERMIHÚS og VERMIREITI. Tryggið yður stranga með 15 metrum 91 cm. á breidd. fyrir kr. 120,00. Sendum gegn eftirkröfu. Gísli Halldórsson h.f. Austurstræti 14. — Sími 4477. Einn Gyðingur a( 70 þúsund sleppur úr fangabúðum • AÞENU í gær: — Fyrsti Gyð- ingurinn af 70.000 grískuui Gyðingum, sem Þjóðverjar fluttu frá Grikklandi, er kom- inn heim til sín, eftir 45 daga ferðalag í járnbrautum, bílum og fótgangandi. Hann var í þýskum fangabúðum skammt frá Krakau í Póllandi. Gyðing- urinn heitir Leon Vatis og er 36 ára. Á handlegg er fanga- númer hans 182464, sem var brennimerkt með rauðglóandi járni í Burgenhausfangabúð- um. Vatis skýrði frjetaritara Reuters svo frá, að hann hefði verið fluttur frá Grikklandi ásamt 2000 öðrum grískum Gyðingum, þann 17. mars 1944. Af þessum hópi eru ekki fleiri en 300 lifandi. ÆSINGAR I ROM. Framh. af bls. 6 Þeir skipuðu ritstjóra Unitá að segja að hann hefði „korr.ið fram sem einstaklingur, en ekki sem flokksmaður. Hann gerði það. Og skammirnar dundu frá blöðum jafnaðar- manna og actionista: „Togliatti talar tveim tungum!" (Time 19. mars). Nýkomið * Prjónagarn hvítt og mislitt Barnaflónelsbuxur m. teygju 4.80. Barnagallabuxur 12.95. Telpu-undirkjólar 14.90. Kvenundirkjólar 16.90. Náttkjólar frá 23.00. Kjólaefni, prjónasilki. Káputau, 10 litir. Kvenregnkápur íbornar 69.00 Vinnuskyrtur 13.80. Silkisokkar m. rjettum hæl 10.15. Sokkar úr ull og silki 11.25. Bómullarsokkar frá 3.80. Barnasokkar, Hosur Hvítir silkisokkar o. fl. V ef naðarvörubúðin Vesturgötu 27. Rafstöbvarstjórastaðan á Reyðarfirði er lans til umsóknar frá 1. maí n.k. ^ Umsóknum um stöðuna ber að skila fyrir 1. apríl n.k. til rafmagnseftirlits ríkisins, Reykja- - vík eða hreppsnefndar Reyðarfjarðarhrepps, sem gefa nánari upplýsingar. | Leigurjettindi á Laufskála Café, Geithálsi, svo og öll veitinga- áhöld o. s. frv. eru til sölu ef samið er strax. Nánari upplýsingar gefur <pr«> y »j|r * • Soium&östomn Lækjargötu 10B. —■ Sími 5630. '^$>^><g><^^^<SX^><^><^<^^^<^x^X$><$^><$>^X^><gx^x^x^x^><gxíg>^<g>^x' '$x&&&$>W<&<®<&<&<§X$<$®<$®<§x§X§X§x§X§X§X§x§x§x§<$X&<§X§x$X§k$x$<$X$x§x$x§x&&§<$><§<$s$> Hreingerningarkon u vantar nú þegar til Biering Laugaveg 6. Upplýsingar géfnar í búðinni. <&&§x$x§>§x§x&§x§x§x§x§x$<§x§^<§x§<§x§><§x§x§x§x§><§x$x§x§x§x§><$x§><§><§><§x§x§»$x§x§<§x§x§x§x§x$ §X§x&<§x§x§x$<§>§><§><§><§<§x$<$<$><§x§x§<§x§x§x§x§x§x§§><§x§x§x§x§><§x§x$x§x§x§x§x§x§x$>§x§>§x§x§xji> Mýtt frá Bretlandi Jarðarberjasulta Hindberjasulta Marmelade ®&®®®®§><&&<§><§><§><&&§>&§x§>®G>G><§x§><§X$><§x§x§x&<$x§><$><§><§X§><§><§x§X$>3x$x§><§X$<§X$<$X§> Mótordælur (Grunnvatnsdælur) getum vjer ritvegað fljótlega frá Englandi. Þeir, sem hafa hug á að fá sjer slíkar dælur, tali við oss, sem fyrst. J. porláh sson & VjoA tna n n Bankastræti 11. — Sími 1280. X-9 Eflir Robert Slorm ^ WISH VCU WEREN'T TAKIftG VCJR-35LP OL)T C? TltS OvAAiE, 50 TO 5PEAK...CAH I Rl'N A LiTTLE INTERFERENCE OR CO A ÐlT OP 6L0CKING...TILL VOU KNOW I HÁVEN'T THE HEART TO GIVE PHIL THIS -WIRE... HE THINK5 HIS FlANCÉE 15 FLVING DOWN TO MÁRRV W\M T041CRKOW.. 1—2). Vilda: Corrigan, jeg vona, að við getur > haldið áfram að ræða um leynilögreglumenn < jathafnir þeirra eftir matinn. — X-9: Þjer erui þó ekki að ráðgera að gera mig að persónu í skáld sógu yðar? — Vilda: Jeg vil ekki gqra yður þá ivun, en þjer eruð reglulega fínn „pappír“. .3—4). Vilda: Jeg vildi, að þjer væruð ekki að í«ra svona strax. Get jeg ekki gert eitthvað til þess að þjer verðið hjer lengur, svo þjer kynnist mjer betur. — Ottó: Jeg hefi ekki skap til þess að láta Phil hafa þetta skeyti. Hann heldur að unnusta hans komi til þess að giftast honum á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.