Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.03.1945, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 20. mars 1945 LÝSING fl „SVÍÞJ 9ARBÁTI I w Eftirfarandi lýsingu á „Sví'ing (case) er bogamyndaður, þjóðarbátnum“ hefir biað- ^sömuleiðis vængurinn ,til upp- ið fengið, ásamt uppdrætti, ' göngu í stýrishús. I stýrishúsi eru öll tæki til jskips- og vjelstjórnar. Orygg- jisgangur (lúka) er úr vjelarúmi ætlaður til í stýrishús. I skipstjóraklefa er hvíla, skápur og dragkista undir hvíl sem fylgir, frá Fiskifjelagi íslands. BATURINN e veiða hjer við land, og á að »geta stundað hverskonar veið- . ar Tvímastraður, seglalaus, að unni. Við afturþil er legubekk- - -lindantekinni þríhyrnu á aftur- ‘ ur, sem nær þvert yfir klef- -»tnastri. Varahlutar til aðalvjel- ann, en nokkur hluti hans er ai fylgja lögboðnum reglum um undir hvílu. Gólfflötur kleíans ákvæði þessu viðvíkjandi. Við- er 1.90 '1.83, hæð er 1.90. í -**tiald á varahlutum til vjelar klefanum er einnig fataskáp- •■•■tnun vera ódýrara en viðhald ur, þvottaskál og kortaborð, þar «:egla. Báturinn er eikarbygð- er einnig rúm fyrir öll nauð- --Hur og smíðaður skv. reglum um synleg skipstjórnartæki (tal- crníði trjeskipa. Framstefni stöð, viðtæki, miðunarstöð, “■"Hballast um ca. 15°. Afturstefni ekkólóð, kortáborð o. flr)\ er ,.cruizerstern“. J Afturhluti yfirbyggingar er Lengd frá framkanti fram- ; 1.90 m. á hæð yfir þilfari. Þar ■ptefnis á afturkant afturstefn- er borðsalur,, sem rúmar 8—9 - ■■ia verður 23.08 m (á teikning- manns í sæti og' eldhús. Eldhús urmi 22.20), en lenging um og borðsalur óaðskilið. Einnig 0.88 m., leyfð og samþykt. ‘er þar gangur niður í káetu og tb eidd er 5.60 m. Dýpt er 2.98. vjelarúm. - -4Þjrrdestatala er um 80, auk Aftan við yfirbyggingu er ■ -cúrnlestatölu yfirbyggingar. Ó- gangur þvert yfir skipið. jbekkir umhverfis það. 2 fata- skápar og þvottaskál. Óákveð- | ið er hvort notuð verður olíu- eða rafmagnshitun. Viðvíkjandi stýrisútbúnaði má geta þess, að stýrið er jafn- jvægisstýri úr stáli, stýrisás er í tvennu lagi. Hann nær ekki upp úr þilfari. A efri enda hans er fest olíuknúinni stýrisvjel og það- gert til að fá' meix-a rúm á þilfari. Þessvegna- falla í burtu venjulegar stýiúsleiðslur á aðal- og bátaþilfari, en í stað þeirra koma olíurör, sem leggja má hvar sem er. Kosningarnar í Finnlandi Þar fyrir aftan tekur við „Rasshús“ úr stáli. I því er geymsla fyiúr mat, einnig W. C. Vendilega aðskilið með stál- aðinn ristir hann mest 2.80 m. fik)l|slð ofan þilfars. Yfir framskipi er ,-,hvalbak“ «h: stáli með nauðsynlegum fest þili. uiíi og tækjum. Það er rjett Á bátaþilfari eru 2 björgun- •manngengt aftast (1.85 m á hæð Jarbátar (jullur). Það nær frá ■írá þilfari). Undir þvi eru: stýrishúsi og aftur á ,,rasshús“. Gangur niður í hásetaklefa, | Skipið undir þilfari. ■ Hásetaklefi hefir ca. 4 ferm. -geymsla fyrir mat og anriað, einnig W. C. Upp um þilfar og hvalbak gengur loftventill úr gólfflöt og hæð undir þilfars- bita er að meðaltali 1.90 m. í honum eru 12 hvílur, 6 fata- f'iásetaklefa. Við frammastur er hágluggi yfir hásetaklefa. Aftan. við það skápar, borð og bekkir umhverf er akkerisvinda og keðjuhólk- is það. Ennfremur þvottaskál af í keðjugeymslu. jog ofn til upphitunar. Undir Lestarop er yfir miðri lest. j hásetaklefa. eru vatnsgeymar, Þ>ð er 1.90X1.30 m. Á þilfari sem rúma ca. 1500 Iítra í hvorn era einnig fiskikassastoðir. Það síðu. ekaí tekið fram, að togútbúnað- uf er enn óákveðinn. Lestin ca. 8.5 m. löng, hæð er ca. 2.50. í lestinni eru 14 Þá tekur við yfirbygging hliðarstíur og 7 miðstíur. (case) og liggur hún yfir vjela- j í vjelarúmi er innteiknuð rúmi og káetu. Hún er bygð úr ^Fairbanks Morse Diesel-vjel stáli. c-a. 250 H. P., en verður Polar Hæð frá Þilfari er 1.35 • m. ! Diesel 260 H. P.( Olíugeymar og breidd 2.10 m. Ofan á þess- rúma .ca. 8—9 smálestir. ari yfirbyggingu fremst er stýr Aftan við vjelarrúm er ká- fishús og skipstjóraklefi. Fram- eta með gangi úr borðsal. í ffötur stýrishúss og yfirbygg- 'henni eru 4 hvílur, borð og | KOSNINGAR fóru fram í . Finnlandi um helgina. — Um i 1.300.000 manns tóku þátt í kosningunum og er það talin 'mikil þátttaka. Endanleg úrslit eru ekki að fullu kunn, en þó er vitað, að ekki muni verða mikil breyting á stjórn landsins. Lýðræðis- samsteypan, en í því kosninga- bandalagi eru um helmingur kommúnistar. að því að talið er, vann talsvert á og fjekk 50 þingmenn af 200. Jafnaðar- menn. sem áður voru stærsti flokkur þingsins, töpuðu mörg- um þingsætum og hafa nú 53. Talið er, að teknir verði inn í ríkisstjórniná ráðheirar frá vinstri flokkunum (lýðræðis- samsteypunni). Hithöfundafjelag (slands klofnar 12 menn segja sig úr fjelaginu og sioína nýl! ÞAU tíðindi gerðust á aðalfundi Rithöfundafjelags ís- lands, síðastliðinn sunnudag, að 12 af fjelagsmönnum sögðu sig úr fjelaginu að afstaðinni stjórnarkosningu, og hafa þeir stofnað nýtt fjelag undir forustu Guðmundar G. Hagalín. Þeir, sem sögðu sig úr fjelaginu voru eftir- talin skáld og rithöfundar: Armann Kr. Einarsson, Davíð Stefánsson, Elínborg Lárusdóttir, Friðrik Ásmundsson Brekkan, Guðmundur G. Hagalín, Gunnar M. Magnús, Jakob Thorarensen, Kristmann Guðmundsson, Kjartan Gíslason frá Mosfelli, Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, Sig- urður Helgason og Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson). Meðlimir í rithöfundafjelag- inu voru alls 45 eða 46, auk nokkxírra Vestur-íslendinga. — Þar af munu um 10 ekki hafa Vesturvígstöðvarnar Framh. af 1. síðu. Loftsókn bandamanna held- ur stöðugt áfram og hafa þús- undir flugvjela farið til árása á Þýskaland um helgina og í dag. Tvö þúsund flugvjelar ameríska flughex-sins í'jeðust á Berlín í björlu og 1200 flug- virki og Liberatorflugvjelar gerðu árásir á ýmsar þvskar borgir í dag. Breski flugherinn hefir og haft sig mjög í frammi. og varpað niður hinum nýjulO smálesta sprengjum sínum ; lekið neinn þátt í fjelagsstörf- ; um, að því er fyrv. formaður | fjelagsins, Friðrik Ásmundsson Brekkan hefir tjáð blaðinu. Á fundinum mættu 26 fjelags- menn og er það talin óvenju góð fundarsókn, enda gerðust og mikil tíðindi. I stjórn fjelagsins voru kosn- ir: Halldór Stefánsson formað- ur, Snorri Hjartarson ritari, Lárus Sigurbjörnsson gjaldkeri og meðstjórnendur þeir Halldór Kiljan Laxness og Magnús As- geirsson. — Fúlltrúar, á lista- mannaþingið voru kjörnir, þeir Sigurður Nordal, Halldór Kilj- an Laxness, Tómas Guðmunds- son, Halldór Stefánsson og Magnús Ásgeirsson. Morgunblaðið hefir snúið sjer til hins nýkjörna formanns fjelagsins, Halldórs Stefánsson ar og beðið hann að segja álit sitt á atburðum þessum, en hann óskar ekki að látá annað í ljósi en það tvent, sem nú skal greina: 1) Ekkert skriflegt kom fram á fundinum, frá þeim er úr fjelaginu gengu, þannig að ekki er hægt að fara eftir slíku um ástæðuna. 2) Aðal- fundinum var frestað og verður framhald hans einhvern tíma fyrir 10. apríl n.k. Þá hefir blaðið snúið sjer til Guðmundar G. Hagalín, form. hins nýja fjelags þeirra, sem gengu úr Rithöfundanfjelagi íslands og spurt hann um til- drög til þessa. Fórust honum ox'ð á þessa leið: „Við höfum stoínað fjelag og kosið bráða- birgðastjórn. Er jeg þar for- maðux', en Sigurður Helgason ritari og Jakob Thorarensen gjaldkeri. Meðstjórnendur eru þeir Kristmann Guðmundsson og Gunnar M. ’lagnúss." Guðmundur kvað ekki enn vera að fullu frá málefnum fjelagsins gengið, en er það væri, myndi það birta opinber- lega greinargerð um mál þessi og stefnu sína. Vissulega hfötur hjer að vera um djúptækan ágreining að ræða, þar sem 12 rithöfundar, þar á meðal ýmsir hinna kunn- uslu sem þjóðin á, segja sig úr fjelagi rithöfunda og una ekki lengur veru sinni þar. MunU ástæður fyrir þessu koma í ljós fyrr en varir. Svo sem kunnugt er, hofði Gur.nar Gunnarsson, rithöfundur á Skriðuklaustri, áður sagt sig úr fjelagi þessu, Blaðið hefir frjett, að klofn- ingurinn sje að nokkru leyti þvj að kenna, að taka hafi átt inn í fjelagið ýmsa menn, sem ekkj hafa sent frá sjer nein skáld- verk, heldur í hæsta lagi þýtij úr erlendum málum. 1 Mun þetta koma belur í ljóg síðar. a;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.