Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 7
íriðjudagur 23. maí 1945. M 0 R fí U N B L A Ð T Ð Þjóðverjar brendu 900 fango í steinhlöðu Björn Björnsson útvarpsþulur sá þar öll verksummerki BJORN BJORNSSON, blaða- juaðui'inn vestur-íslenski, sem allir þekkja hjer á landi, var sem kunnugt er með 9. amer- íska hernum á leið hans frá Rin austur undir Berlín. Meðan á þessari sókn stcð, flutti Björn daglega útvarps- fregnir til Bandaríkjanna fyrir National Broadcasting fjelagið og sagði frá því helsta, sem fyrir hann bar. Frjettaflutning- ur hans hefir vakið mikJa at- hygli um öll Bandaríkin. Björn hefir sent Morgunblað inu eftirfarandi frásögn frá einum af hinum hroðalegu af- tökustöðum nasista í Þýska- landi, þar sem svo ótrúleg villi- menska hefir átt sjer stað, að þeir einir geta fyllilega gert sjer grein fyrir henni, sem kom Ið hafa á þessar slóðir. I brjefi frá Birni, sem skrif- að er þ. 3. maí segir hann m. a.: Nú fer að minka um írjettir á þessum stöðum, því bardagar eru að fjara út. Þessa daga ger- ir 9. herinn ekki annað en taka á móti föngum, sem flýja und- an Russum vestur yfir Saxeifi. Og glaður er jeg að maður skuli fara að sjá fyrir endann á þessu. Þó jeg hafi ekki verið lengi á vígstöðvum, þá hefi jeg sjeð fullmikið af dauða og eyoi leggingu. Björn segir frá því, að hann hafi verið nærstaddur, þegar hersveitir Bandaríkjamanna mættu Rússum, og hafi fögn- uður hinna rússnesku her- manna verið feiknlegur. Banda ríkjahermönnum var það líka íagnaðarefni að sjálfsögðu. Seg ir Björn að Þjóðverjar, er sáu þá fagnaðarfundi, hafi fengið sönnur á, að þeim tókst ekki að koma misklíð á milli stór- veldanna Björn var sendur til Dan- merkur skömmu eftir að hann skrifaði brjefið. Þar hitti hann Jón bróður sinn, er verið hefir í herþjónustu í Frakklandi, Hcllandi og Belgiu. Björn hefir sennilega verið kominn til Oslo fyrir 17 maí. F.n Hjálmar Björnsson oróðir hans er á förum til Noregs frá Minneapolis. Hann fer til Norð urlanda til þess að skrifa grein- ar fyrir Minneapolís Tríbune. í Þýskalandi 3. maí. JEG VILDI, að allir íbúar veraldar gætu heimsótt múr- steinshlöðu nálægt þýsku borg- inni Gardelegen. Ef það gæti orðið, mundu menn fá að sjá og skilja, hve siðlausir villi- menn það eru, sem við erum að berjast við. Það var í þessari hlöðu, sem hjer um bil 900 pólitískir fang- ar voru brendir. Þýskjr her- menn umkringdu bygginguna og skutu þá, sem komast undan. Það er ógerningur að lýsa þessari hræðilegu sjón með orð um, menn verða sjálfir að sjá verksummerkin til að skilja og trúa. Jeg kom til þessa staðar, meðan valkestirnir voru enn að brenna. > Hlaðan er á að giska mílu veg ar frá Gardelegen. Leiðin ligg- Kappreiðar Fáks Þrír sem sluppu frá Buchenwatd. ur eftir steinlögðum þjóðvegi verið fjögur ár í fangelsum. — gegnum frjósama akra, sem Þeir sögðu mjer þessa sögu: baða sig í vorsólinni. Hlaðan er — Upphaílega hafði meira en nokkur hundruð metra frá þjóð 1200 föngum verið safnað sam- veginum. Þegar jeg gekk í átt- an frá ýmsum fangabúðum. Þeir ina til hennar, lagði á móti mjer höfðu verið fluttir í járnbraut, óhugnanlegan daun af sviðnu sem var undir gæslu SS-manna. kjöti. Gegnum dyrnar gat jeg Nálægt Bida staðnæmdist lest- sjeð hauga af líkum, sviðnar in og SS-mennirnir hurfu á leifar manna. Einn hinna ógæfu brott, og gáfu í skyn, að ef fang sömu manna hafði auðsjáanlega ana fýsti að komast undan, þá verið að reyna að brjótast und- væri nú tækifærið komið. Flesta ir eina af hinum rammlæstu grunaði, að hjer væru einhver hurðum. Hann hafði komið öðr svik á ferðinni, en engu að síð- um handleggnum og höfðinu út ur reyndu hjer um bil 300 að úr byggingunni, en lengra flýja og voru þeir fljótlega komst hann aldrei. Hinn stirðn- skotnir, þegar þeir hlupu frá aði handleggur hans benti upp lestinni. Seinna komu þýskir á við og í andliti hans sátu rák- hermenn til og tóku íangana í ir, sem báru merki þjáninga og sína vörslu. °tta- . I Undir eftirliti SS-manna, Jeg fikraði mig áfram fram hermanna og nokkurra svikara hjá tugum líka og fór inn í hlöð ur fanganna þrammaði öll una. Daunninn fjekk manni ó- fylkingin til hlöðunnar, þar ÞÚSUNDIR bæjarbúa horfðu á kappreiðar Hestamannafje- lagsins Fáks, á annan dag hvíta sunnu. Þrjátíu hestar voru reyndir í sex flokkum og þrem úrslitaflokkum. Fyrst var kept í skeiði, 250 metra vegalengd. Frystur varð Kópur, Garðars Gíslasonar í Hafnarfirði á 24.5 sek. 2. varð Randver, Jóns Jóns sonar, Varmadal, á 24.5 sek. og 3. Roði, Birgis Kristjánssonar, á 26.5 sek. Mettími á þessari vegalengd er 24.2 sek. — Sjúss frá Hafnarfirði setti met þetta árið 1928. — Síðan hafa tveir hestar hlaupið brautina á sama tíma. Stökkhestar 350 m. Reyndir voru séx hestar. — Fyrstur varð Kolbakur, Jó- hanns Guðmundssonar, á 26.5 sek. 2. Ör, eign h.f. Sprettur, á 26.5 sek. og 3. Kolbakur, Ás- björns Sigurjónssonar, Alafossi á 26.5 sek. Stökkhestar, 300 m. Næst var keppt í 300 metra stökki. Var keppt í þrem flokk um. Voru timm hestar í fyrstu flokkunum, en aðeins þrír í 3. flokki. — í fyrsta flokki varð fyrstur, Geysir, Kristins Einars sonar, á 23.3 sek. 2. Tvistur, Sigurgeirs Friðrikssonar, á 23.3 sek. og 3. Ljettir, Páls Sig- urðssonar, Fornahvammi, á 23.8 sek. í 2. flokki varð fyrst Hremsa, Birgis Kristjánssonar, á 24.1 sek. 2. Hrímfaxi, Sig, Halldórssonar, á 24.4 sek. og 3. Jarpur, Jósefs Sigurbjörnsson- ar, á 24.5 sek. — í þriðja flokki varð fyrstur Skuggi, Sigurjóna Jónssonar, á 24.1 sek. 2. varð Eitill, Júlíusar Jónssonar, á 24.8 sek. og þriðji Gaukur, Arn ars Karlssonar, Baldurshaga, á 25.2 sek. Folahlaup, 250 m. Þrír hestar, allir 5 vetra, voru revndir. Fyrstur varð Moldi, Kristins Kristjánssonar, á 20.5 sek. 2. Blesi, Hjalta Sigfússon- ar, á 20.6 sek. og 3. Krummi, Sigurðar Guðmundssonar, á 20.8 sek. Þá var keppt í úrslitaflokk- um, skeið 250 m., stökki 300 m. og 350 m. brautir. —. í úrslit á skeiði kómust 3 hestar. — Randver sigraði, rann hann skeiðið á 24.6 sek. Hinir hest- arnir hlupu upp. í úrslit á 300 m. stökki komust 5 hestar. — Fyrstur varð Tvistur, á 23 sek. 2. Geysir, á 23.2 sek. og 3. varð Ljettir, á 23.4 sek. — Mettími er 22.2 sek. Sett 1938 af Sleipni. I úrslií stökkhesta á 350 m., komust 5 hestar. Fyrstur varð Kolbakur, Jóhanns, á 25.7 sek, 2. Ör, á 25.9 sek. og 3. Kolbak- ur. á 25.9 sek. — Mettími er 25.6. Sett af Droítningu árið 1938. Veðbanki starfaði. Gaf hann sjöfalt. Norrænt öndvegisverk Síðasti víkingurinn sem hinn hryllilegi dauðdagi beið þeirra. Margir þeirra, sem voru oí máttfarnir til að ganga, voru skotnir á staðnum og dysj gleði. Um alt steingólfið voru sviðin eða hálfbrunnin lík, sem íágu í allskonar stellingum, er báru vitni um hinar hræðileg- ustu kvalir. Upp við einn vegg- inn var lík, sjerstaklega mikið 'num- Aðrir voru brunnið, maður. sem lá á knjám mgabílum upp að hlöðunni. og olbogum með höfuðið í greip Meðal langanna voru Rússar, um sjer. Aðrir lágu á bakinu. Pólverjar. Hollendingar. Belgiu Þar, sem áður höfðu verið menb Tjekkar. Frakkar, Ung- augu, voru nú holar tóftir, sem veríar °g minsta kosti einn störðu upp á við út úr sviðnum Bnglendingur. NÝLEGA er komið út í is- ] Síðasti víkingurinn er hánor lenskri þýðingu eitt allra kunn rænt verk, enda eitt af öndveg asta skáldverk norska stór- isskáldritum Norðurlanda. — I skáldsins Johans Bojefs. Er það norsku bókmentasögunni segir, skáldsagan Síðasti víkingurinn, i að „þessi bók gnæfi ekki aðeins sem Steindór Sigurðsson rit-1 yfir í skáldskap Joh. Bojers, | höfundur hefir snúið á íslensku. | heldur i öllum samtíma bók- Útgefandi er Bókaútgáfa Pálma ! menntum••. Eiga þýðandi og út- H. Jónssonar. | gefandi þessa stórbrotna skáld . T , „ . ,. . . I verks mikla þökk skilið fyrir að .. . . . , I hafa fært íslensku þjóðinni t að sjer siðasta vikinginn, var hann; J r löngu heimskunnur rithöfund- ur, dáður og mikilsmetinn. Hins vegar voru þá all-skiptar skoð- anir um hann heima í Noregi. Hann naut mikillar hylli alls þorra þjóðarinnar, en all-harð- á hennar eigin máli. Mýíí IfimyniSahíís BÆJARRÁÐ hefir fv' sitt leyti samþykt að leyfa aðir í gröfum meðfram þjóðveg snumn h°Pur manna 1 landmu ( K;ríki X. Vilhjálmssyni fluttir í fiutn Vai' h°num mJ°g motsnuinn °&: fíeorgi Magnússyni að og reisa: níddu verk hans eftir bestii; kvjkmyndahús á lóðinni nr. getu. En eftir að Siðasti vik- ingurinn kom út, þögnuðu allar óánægjuraddir að fullu og öllu. Þeir, sem áður höfðu verið Boj er mótsnúnastir, voru nú hvað hástemdastir í lofi sínu. — Og 94 vi'ð Laugaveg og hluta af lóðinni nr. 92, enda samþykki bæjarráð útlit og fyrirkomu- lag byggingarmnar. Sniðuig stelpa. Nýkomin er út, andlitum. Brent hold og hár Þegar búið var að smala þeim allir helstu gagnrýnendur oö datt af hauskúpunum og varð öllum inn í hiöðuna, var tveim stórblöð i Evrópu og Ameríku1 bók' fyrir börn og unSlinga. er að fíngerðu dufti. Nokkur lík- stói ■um hurðum á.annari hlið- ]uku um einum munni um hið 1 nefnist Smðugisíeipa. Saga þessi, anna voru aðeins bein. hjer og inni lokað méð slagbrandi. Ann frábæra afrek höfundarins. i ‘ÍLlTr, .ÍZSStnr Þaf V°rU kannske kjötflygsur ari hurðinni á hinni hliðinni var siðasti víkingurinn fjallar f'HafnarfÍTgi. Norðri gefur bók- reyndu að obrunnar fatadruslur, sem einnig lokað. en sú fjórða var fyrst og fremst um sjósóknina á' ]na f,t> 0g er frágangur allur góð- hjengu utan á beinagrindinni. skilin eftir opin i hálfa gátt. vetrarvertíð við Lófót og lifsbar1 ur. • Það vat ljót, hræðilpg sjón. Steingólfið í hlöðunni var stráð át.tu fátækrar norskrar alþýðu! „Akranes" mai-blað er nýkom sem jeg vildi gjarna geta hálrni, sem haiði verið blevtt- v]ð sjávarströndina þar norður ^ ið út. í því er m. a. þetta efni: gleyrnt. ur í bensíni. Kveikt var í hálm fra. Lýsingar höfundarins á sjó Aðeins um tylft manna hfði. mum °8 á skammri stundu sókn og siglingum eru með hví þessa raun af. Jeg talaði við læstu logarnir sig um alla hlöð- nkum ágætum, að lengi mun tvo þeirra, Pólverja, sem hofðu una- býskir hermenn, tlestir Verða til þeirra jafnað. Þá eru verið teknir fastir fyrir þátt- ilu8menn frá nærliggjandi flug persónulýsingar bókarinnar frá töku í pólitiskum fiokki og Ktöðvum, stóðu alt í kring.og þærar og frásögnin öll gædd stjórnmálastarfsemi og höfðu! Framhatd á 8. síðu. ótrúlega lífi og litauðgi. Hvenær verðúr fullkomin fisk- veiðasaga saman? Heiraa og heiman. Þsettir úr sögu Akra- ness: Um sjávarútveginn. Er það siðasti káfíi þess þáttar. Fram- hald ævisögu Geirs Zoega. Ann- áll Akraness o. fl. Nokkrar mynd ir eru í blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.